Tíminn - 24.12.1993, Síða 15

Tíminn - 24.12.1993, Síða 15
Föstudagur 24. desember 1993 timlnn 15 m uVmicII, SlMI 11314 - SNORRABRAUT 37* Rísandi sól Sýnd M. 4.45, og 11.15 Bönnuö innan 16 ára Spennumyndln The most Tnexpected Tiiriller Of the Year! Fanturinn .TTie Good Son" — Spennumynd í sér- flokkil Sýnd M. 5, 9 og 11 Bönnub Innan 16 ðra Aftur á vaktinnl jina Sýnd M. 5, 7, 9 og 11.10 s*nd W’ 7' Síö- 8^nlngar J ^ 1 1 1 1 1....................1............................ n ■ ■ Skyttumar 3 Charfie Sheen, Kiefer Sutherland, Chris O'Donnell, Oliver Platt, Tim Curry og Rebecca De Momay fara á kostum f bestu grin- og ævintýra- mynd sem komiö hefur f langan tíma. .The Three Musketeers* — Topp jólamynd sem þú hefur gaman af! Sýnd M. 4.50, 7, 9 og 11.10 Bönnuö innan 12 ára Ðn vlnsælasta grfnmynd árslns Dave Sýnd M. 5, 7, 9 og 11 Flóttamaðurinn SýndM. 9 Fyrirtækið SýndM. 9 Strákapör Sýnd M. 5 og 7 Líkamsþjófar Sýnd M. 11.15 11111111111111 n 111111 r S4G4-HD Slm 71900 - ÍLFABAKKA I - BREIÐHOlfí Aftur á vaktlnnl Sýnd M. 5, 7, 9 og 11.10 i-Li í 111 li 11 limhrTffl Addams fjölskylduglldin Glæný grínmynd um fjölskylduna frábæru sem hefur eignast Iftinn skemmtilegan prakkara. Sýnd M 5, 7, 9 og 11 {-------------------'l HASKOLABIO SIIVII 22140 Addams fjölskyldugildín Glæný grínmynd um fjölskylduna frábæru sem hefur eignast lítinn skemmtilegan prakkara. Sýndkl. 5, 7,9 og 11 Frumsýning: Krummarnir Bráöfyndin gamanmynd meö fs- lensku tali um strákinn Krumma og ævintýri hans. Myndin, sem sýnd var viö metaösókn f Danmörku, yljar svo sannarlega um hjartarætumar, ung- um jafnt sem öldnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 siml 16500 Laugavegl 54 Jólamynd Stjömubíós Stórmyndin Öld sakleysisins (The Age of Innocence) gerö eftir Pulitzer-verölaunaskáldsögu Edith Wharton. DANIEL DAY-LEWIS MICHELLE PFEIFFER OG WINONA RYDER f STÓRMYND MARTINS SCORSESE. EINSTÖK STÓRMYND SEM SPÁÐ ER ÓSKARSVERDLAUNUM STÓRBROTIN MYND - ÐNSTAKUR LEIK UR - SÍGILT EFNI - GUESILEG UMGJÖRD - GULLFALLEG TÓNUST - FRÁB/ER KVIK- MYNDATAKA OG VÓNDUD LEIKSTJÓRN. f NÝJU OG STÓRGLCSILEGU STJÖRNUBÍÓI Önnur hlutverk: Robert Sean Leonard, Stuart Wílson, Geraldine Chaplin, Joanne Woodward, Jonathan Pryce og Miriam Margolyes. Kvikmyndatónlist: Elmer Bemstein. Búningan Gabríella Pescucci. Klipping: Thelma Scho onmaker. Svifismyndahönnufiun Dante Fen- etb. Kvikmyndun: Michael Ballhaus A.S.C. Kvikmyndahandrit: Jay Cocks og Martin Scors- ese. Ffamleiöandi: Barbara De Rna. Leik- stjöri: Martin Scorsese. Sýnd kl. 4.45, 9 og 11.30 Hetjan Ný gáskafull spennumynd meö Kim Basinger (Batman, 9 1/2 vika) og Val Kilmer (The Doors) um bíræfiö bankarán sem hetjan sjálf (Basinger) er þvinguö til aö taka þátt f. Sýnd kl. 9.10 og 11.10 Indókína sýnd kl. 5 og 9 B.i. 14 ára Sföustu sýningar 1 1 mI Leikstjóri: Mel Brooks. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 RAUTT LJOS RAUTT LJÚS! yUMFEROAR Rauði lampinn Sýnd kl. 7.05 og 11 Jurassic Park sýnd kl. 5 Ungu Ameríkanarnlr Hörku spennutryllir úr undir- heimum Lundúna meö hinu vin- sæla lagi Bjarkar .Play Dead*. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Bönnuö bömum innan 16 ára. Eftir einn - ei aki neinn! yU^EROAR Engin jólasería Þaö eru líklega ekki margir sem hafa perlum skreytt jólatré í stofunni hjá sér yf- ir jólin og þau fást varla hjá Landgræðslu ríkisins. Þá vekur athygli að ekki þykir við hæfi að lýsa tréð upp með jólaljósum. Það eru þó engar venju- iegar perlur sem tréð skreyta, því þær eru egg- Iaga og kenndar við Rúss- ann Peter Cari Fabergé. Hann var uppi á síðustu öld og hannaði skartgripi, sem voru í hávegum hafðir hjá aðlinum víða um lönd. Nýlega var Anna Breta- prinsessa viðstödd þegar 16 fágæt .tré' voru sýnd, en þau voru svo boðin upp til stuðnings hjálparsjóði fyrir veik börn og var ætlunin að safna hátt í 5 millj. kr. með þessu hætti. Það mátti þó vart á milli sjá hvort væri skrautlegra, perlutréð eða prinsessan, sem þótti jafnvel skyggja á dýrðina, enda fyrsta hjú- skaparárið að baki.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.