Tíminn - 07.01.1994, Blaðsíða 9

Tíminn - 07.01.1994, Blaðsíða 9
Föstudagur 7. janúar 1994 9 Norburlöndin og Evrópubandalagib Svokallaöur heimskautaland- búnaður er eitt helsta vandamál- iö í viöræöum fulltrúa Noregs, Svíþjóöar og Finnlands viö emb- ættismenn Evrópubandalagsins um fyrirhugaða aðild aö banda- laginu. Stjórnvöld landanna þriggja eru ákveöin í aö verja bændur 1 norðurhéruöunum fyr- ir offramleiöslu bandalagsríkj- anna á landbúnaðarafuröum. Noröurlöndin þrjú vilja geta haldið áfram aö niðurgreiða háan feröakostnaö á þessu svæði og styöja við bakiö á íbúum norðurhéraðanna meö beinum og óbeinum hætti. Eikka Kon- sonenn ein, finnsku samninga- mannanna í Brussel, segir aö stefna stjórnar sinnar sé aö tryggja að fólk geti búiö þar sem þaö er fætt. Ef Norðurlöndin þrjú verða að- ilar aö Evrópubandalaginu stækkar bandalagiö um helming aö flatarmáli. íbúum þess fjölgar aftur á móti ekki nema um fimm af hundraöi. í bandalags- löndunum 12 em nú 146 íbúar á ferkílómetra. í Noregi eru þeir 14 og í Lapplandi em ekki nema tveir íbúar á svo stóm svæöi. Með aðild Norðurlandanna að EB skýtur nýtt vandamál upp kollinum. Ef af verður kemur bandalagið til meö að eiga sam- eiginleg landamæri meö Rúss- landi í fyrsta skiptiö frá því aö það var stofnaö. Vegalengdin er heldur ekkert smáræöi, því að Finnland og Rússland liggja saman á tæplega 13 hundruö kílómetra löngum kafla og landamæri Noregs og Rússlands em tæpir 200 kílómetrar. Svæðið er aö auki mjög strjálbýlt. Hingaö til hefur ekki veriö mikiö um aö Rússar séu gripnir viö aö reyna að komast með ó- Iöglegum hætti yfir landamærin til Finnlands. En ástandiö í fyrr- verandi lýöveldum Sovétríkj- anna gæti átt eftir að valda breytingu þar á. Ef slys yröi í kjarnorkuveri í norövesturhluta Rússlands gæti það leitt til þess aö fólk reyndi að flýja vestur á bóginn í stórum stíl. Og þá mundi þaö aö sjálfsögöu leggja leið sína þangaö sem landamæraeftirlit er lítið við hin óralöng landamæri Finnlands og Rússlands. Norðurlöndin þrjú sem vilja gerast aöilar aö EB telja öryggis- málakafla Maastrichtsamkomu- lagsins einn stærsta ávinning hugsanlegrar aöildar. Samkvæmt honum eiga utanríkis- og örygg- ismál að vera á einni könnu. Gro Harlem Brundtland segir að jafnvel höröustu EB-andstæöing- ar hafi séö aö þaö sé til mikilla bóta fyrir Noröurlönd aö taka þátt í mótun sameiginlegrar stefnu EB-landanna í öryggis- málum. Carl Bildt forsætisráöherra Svía neitar því aö hlutleysi Svía og Finna geti ógnaö stjómmálalegri samstööu bandalagsríkjanna. Hvorug þjóöin vill samt breyta út af þeirri stefnu aö standa utan hemaðarbandalaga. Aöild þeirra aö Atlantshafsbandalaginu gæti valdið því að Rússum fyndist þeir innikróaöir og ýtt undir stórveldiskröfur rússneskra þjóö- Carl Bildt forsœtisrábherra svía og Cro Harlem Brundtland ab eiga vib þann gula. UTLÖND Abild Norburland- anna oð Evrópu- bandalaginu gœti valdib spennu viö noröurlandamœri Rússlands Sarajevo Barist vib grafreit gybinga Formælandi friöargæsluliös Sam- einuðu þjóðanna í Bosníu sagöi í gær aö margir íbúa landsins væru nær dauöa en lífi af hungri. Hann sakaöi stríðandi fylkingar um aö koma í veg fyrir matarsendingar til almennings. Til haröra átaka kom í gær milli Bosníu-Serba og Múslima við grafreit gyöinga í Sarajevó sem er mjög mikilvægur frá hernaöarlegu sjónarmiði. Að minnsta kosti 17 manns særðust í átökunum. Sendiherra Bandaríkj- anna hjá Sameinuðu þjóöunum, sem í gær var staddur í Vukovar í Króatíu, krafðist þess aö þeir sem vinna aö rannsókn meintra stríös- glæpa í styrjöldinni á Balkanskaga fengju aö kanna fjöldagröf þar sem talið er aö jarðneskar leifar 200 Króata sé aö finna. Moskva Leyft ab greftra Gamsakúrdía Eduard Shevardnadze leiötogi Georgíu sagöi í gær aö hann myndi leyfa aö lík Gamsa- kúrdía fyrsta lýöræðislega kjörna forseta landsins yröi grafiö í Tbilisi ef fjölskylda hins látna óskaði þess. Ekkja Gamsakúrdía tilkynnti um frá- fall eiginmanns síns í gær, en stuðningsmenn Shevardnadze komu forsetanum frá völdum á sínum tíma. Shevardnadze seg- ir aö hann óskaði þess að fjand- maður sinn væri enn á lífi, því að hann hefði fyrir löngu verið liðið lík í pólitískum skilningi og því hefði engin hætta stafaö af honum. emissinna. Bildt heldur því fram aö EB hafi ekki síður hernaðarlegan hag af aöild Noröurlandanna aö bandalaginu en öfugt. Hann minnir á að mestalla öldina hafi Eystrasaltslöndin veriö spennu- og átakasvæði. Saman gætu Norðurlöndin stuölaö aö því aö jafnvægi komist á austan megin Eystrasalts og framlag þeirra gæti jafnvel skipt sköpum fyrir lýðræöisþróunina í Rússlandi. Jacques Delors forseti fram- kvæindastjórnar EB segist eiga von á mikilsveröu framlagi Norðurlandanna til sameiginlegs öryggiskerfis bandalagsland- anna. Delors bendir á að reynsla landanna þriggja í þróunarað- stoð viö lönd þriöja heimsins og virk þátttaka þeirra í friöargæslu á átakasvæðum geti komiö aö góöum notum í uppbyggingu slíks kerfis. Enn er óvíst hvort takist aö ljúka samningum um EB-aðild Noröurlandanna þriggja fyrir 1. mars eins og til stendur. Ekki er þó talið aö öryggismál veröi þaö sker sem samningaviöræðurnar gætu strandaö á. Miklu frekar er búist við að þaö veröi munntó- bak eöa ríkiseinkasala á áfengi. Norömenn hafa nokkra sérstööu í þessum efnum, því að taliö er að tilhögun fiskveiða muni ráöa úrslitum um þaö hvort Norö- menn geta sætt sig við aöild aö EB. Þaö er því búist viö því aö ef niðurstaða samingaviðræðn- anna veröi Norömönnum and- stæö muni Gro Harlem Brundtland forsætisráöherra leggja máliö í salt og ekki end- urvekja þaö fyrr en Svíar og Finnar eru orönir fullgildir aöilar aö bandalaginu. Der Spiegel/ÁÞÁ REUTER Allenby Bridge, Vesturbakka Jórdanár PLO og ísraelsmenn taka upp vibræbur Frelsissamtök Palestínu, PLO, og ísrael hafa fallist á aö taka upp viöræöur aö nýju um tillhögun mála á herteknu svæöunum eftir að herir ísraels hafa horfið frá þeim. í Túnis til- kynntu umbótasinnar innan PLO aö þeim hefði mistekist að draga úr völdum Yasser Arafats. Andstæðingar friðarsamkomu- lags PLO og ísraels samþykktu í Damaskus ályktun þess efnis aö slíta tengslin við forystu frelsis- samtakanna sem staðið hafa í eitt og hálft ár. Sydney Mestu skógareldar í 50 ár Mörg þúsund Ástralir hafa veriö fluttir frá heimilum sínum vegna mikilla skógarelda í aust- urhluta landsins. Gífurlegir þurrkar eru í Ástralíu og eru þetta verstu skógareldar í 50 ár. Óttast er aö eldarnir eigi enn eftir að breiðast út og jafnvel að þeir ógni byggö stærri borga. Víöa hefur skólum og sumar- dvalarstöðum veriö lokaö vegna eldanna. San Cristobal De Las Casas, Mexíkó Mannréttinda- brot mexíkanska hersins Mexíkanski herinn viröist hafa brotið á bak aftur uppreisn smábænda sem hófst fyrir réttri - viku. Sigurinn virðist þó dýru verði keyptur, því aö alvarlegar ásakanir hafa komiö fram um mannréttindabrot mexíkönsku hermannanna. Na'ameh, Líbanon Loftárásir á nýju ári ísraelski flugherinn geröi í gær árásir á meintar stöövar palest- ínskra skæruliða í grennd við Beirút. Þetta voru fyrstu loft- árásir ísraelshers á skotmörk í Líbanon á nýja árinu. Jóhannesarborg Morb í Subur- Afríku Lögreglan í Suöur-Afríku hand- tók í gær tvo blökkumenn nærri heimalandinu Transkei. Þeir eru grunaðir um að tengj- ast morði á þremur konum og einum manni á vertshúsi í Höfðaborg. Kabúl Enn barist í Afganistan Orustuþotur afganska flughers- ins geröu í gær árásir á vígi Bala Hissars sem áður fór fyrir liði kommúnista. Hissar hefur aö undanförnu haldið uppi árás- um á Kabúl í því skyni að koma Burhanuddin Rabbani forseta landsins frá völdum. Lusaka Fribarvibræbur í Angóla Búist er viö að friðarviöræður skæruliðahreyfingarinnar UNITA og fulltrúa stjómvalda í Angóla hefjist innan skamms eftir hálfsmánaðar hlé. Báðir aðilar sögðust bjartsýnir árang- ur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.