Tíminn - 14.01.1994, Síða 3
Föstudagur 14. janúar 1994
WCTTHllM tflgtK
'S'T'ffmTTr
3
„Vib segjum upp allir sem einn efþeir setja á okkur
brábabirgbalög". Baráttufundur sjómanna:
Kvóta-
braskið
skal af-
numið!
„Vi5 segjum upp allir sem einn
ef þeir setja á okkur bráöa-
brigðalög," sagði Þórarinn Sig-
valdason sjómaöur á baráttu-
fundi sjómanna í Bíóborginni í
gær viö mikinn fögnuö fundar-
manna.
Fjölmenni var á fundinum í gær
sem forystumenn sjómanna boö-
uöu til í þeim tilgangi að gera fé-
lögum sínum grein fyrir stöðu
mála í þeim viðræðum sem fram
hafa farið við útvegsmenn undir
forystu VSÍ, frá því verkfall sjó-
manna hófst. í ályktun fundarins
em stjómvöld m.a. vömð viö því
að hlutast enn einu til um að rýra
kjör sjómanna meö lagasetningu.
En forsætisráðherra hefur ekki
útilokaö að gripið verði til laga-
setningar til að leysa sjómanna-
verkfallið. í gærmorgun gerðu út-
gerðarmenn Davíð og Þorsteini
grein fyrir stööu mála og skömmu
eftir baráttufundinn mættu for-
ystumenn sjómanna á fund ráö-
herra. Eftir þann fund átti að það
skýrast hvort ástæða væri til að
kalla aðila til fundar í Karphúsinu
eða ekki.
Mikil stemmning var á baráttu-
fundinum og einhugur meðal sjó-
manna um að knésetja kvótabras-
kið í eitt skipti fyrir öll, að kjara-
samningar veröi virtir, ákveðinn
grunnur verði tryggður í fisk-
veröi, allur fiskur á fiskmarkað og
réttarstaða sjómanna verði betur
tryggð en nú er.
„Þótt við ráðum ekki við veður-
guðina þá eigum við að ráöa við
saminganefnd LÍÚ," sagði efnis-
lega í einu af þeim fjölmörgu bar-
áttuskeytum sem bárust fundin-
um.
Kristján jökulsson sjómaður
sagði að kvótabraskið væri hreinn
og klár þjófnaður. Hann sagði að
ef stjómvöld settti lög á verkfall-
ið, þá væm þau með því að lög-
vemda þjófnaö í þjóðfélaginu.
Helgi Laxdal formaður Vélstjóra-
félags íslands sagði aö barátta sjó-
manna gegn kvótabraskinu væri
krafa um lágmarks-mannréttindi.
Hann nefndi m.a. dæmi um sjó-
mann sem heföi átt aö fá 400 þús-
und krónur við uppgjör en hefði
aðeins fengið helminginn af því.
„Restin fór í kvótakaup."
Guðjón A. Kristjánsson formað-
ur Farmanna- og fiskimannasam-
bandsins sagði að ef kvótabraskiö
mundi fá að viögangast mundi
það sem áunnist hefði í kjarabar-
áttu sjómanna síðustu tvo til þrjá
áratugina hverfa. Hann sagöi að
barátta sjómanna gegn kvóta-
braskinu væri ekki aöeins mál sjó-
manna heldur allra landsmanna.
Formaður FFSÍ sagöi að sjómenn
krefðust þess að ákvæði kjara-
samninga væri virt og ef sú laafa
næði ekki fram aö ganga mundu
öll önnur stéttarfélög súpa seyðið
af því í sinni kjarabaráttu. Jafn-
framt yrði þess ekki langt að bíða
að klipið yrði af kaupi fisk-
vinnslufólks til kvótakaupa undir
yfirskyni atvinnuöryggis.
Guðjón A. skoraði jafnframt á
alla heiöarlega útgerðarmenn að
láta í sér heyra og sagðist ekki trúa
því aö óreyndu að þeir tækju því
með þegjandi þögninni að sam-
tök þeirra væru á fullu við aö
verja þá óheiðarlegu.
Óskar Vigfússon formaður Sjó-
mannasambands íslands sagði að
barátta sjómanna fyrir gerð
samninga um nýjar veiðigreinar
heföi staðið yfir í ein sjö ár. Hann
sagöi það sína persónulegu skoð-
un að LÍÚ væru ekki lengur til
sem samtök sjálfstætt starfandi
útgeröarmanna. Þess í stað væru
starfandi Landssamtök íslenskra
fiskvinnslu- og útgeröarmanna,
LÍFÚ.
„Ef við náum ekki fram réttmæt-
um kröfum okkar og réttindamál-
um er eins gott fyrir okkur að
pakka saman öllu draslinu," sagði
formaður SSÍ.
-grh
Símaskráin í tveimur bindum
Ný og breytt símaskrá kemur
út í mars, en hún veröur þá í
fyrsta skipti í tveimur bind-
um. Annars vegar veröur um
heföbundna nafnaskrá aö
ræöa, en hins vegar kemur út
sérstaklega ný og endurbætt
þjónustuskrá.
í þjónustuskránni verða talin
upp öll fyrirtæki eða nöfn þeirra
sem skráðir em fyrir fyrirtæki
eða rekstri. Þessi þjónusta er
ókeypis. Gulu síðumar verða
endurbættar og skipting á milli
atvinnuflokka skýrari. Þá bætast
viö sérstakar bláar síður, þar
sem verður að finna símanúmer
stjómsýslustofnnana og stofn-
anna er þeim tengjast. Stefnt er
að því að auglýsingar veröi fyrst
og fremst í þjónustuskránni. Þá
veröur væntanlega ekki sérstök
skrá yfir farsímanúmer, heldur
er notendum gefinn kostur á ab
birta númer farsíma meö heim-
ilisnúmeri eða símanúmeri fyr-
irtækis.
Póstur og sími hefur undanfar-
in ár gefið út sérstakar símaskrár
fyrir hvert svæðisnúmer fyrir
sig. Á þessu verður nú breyting
og svæðaskrámar ekki flokkaðar
eftir svæðisnúmerum heldur at-
vinnusvæbum. Þá er símaskráin
einnig fáanleg á tölvutæku
formi. Að sögn upplýsingafull-
trúa Pósts og síma er útgáfa
símaskrárinnar alfariö kostuð
meö auglýsingum.
Gubjón A. Krístjánsson sagbi á
fundinum oð ef samningar
sjómanna yrbu ekki virtir hefbi
þab'aivarlegar afleibingar fyrír
annab launafólk líka.
Gísli kokkur Eiríksson á jóni Vídalín
var upphaaflega á móti verkfalli
en sneríst hugur þegar hann sá
hversu umfangsmikib kvótabraskib
er. Tímamynd: GS
Gísli Eiríksson á Jóni
Vídalín ÁR
Óttast
lagasetningu
„Mér finnst þetta bara mjög
gott núna, en upphaflega
vildi ég ekki fara í verkfall. En
eftir aö maður sér hvaö mikiö
er um þetta kvótabrask, þá
var ekki um annaö aö ræöa,"
segir Gísli Eiríksson mat-
sveinn á togaranum Jóni Ví-
dalín ÁR.
Hann segir ab togarinn eigi
nóg af kvóta og því sé ekki um
bein kvótakaup að ræða á þeim
bæ. „Hinsvegar fáum við alveg
hræbilega lágt verð fyrir fiskinn
í staðinn og það má merkja það
þannig að við séum ab kaupa
kvóta."
Gísli segist ekki verða var við
annað en ab stuðningur al-
mennings við sjómenn sé mjög
góður. Hann segist óttast laga-
setningu og að LÍÚ muni reyna
að draga lappimar í samning-
unum þangað til þolinmæði
stjórnvalda sé brostin.
„Ég væri alveg tilbúinn að
segja upp minni stöðu ef þeir
gerðu það. En ég held að þessir
kallar muni ekki þora ab setja á
okkur lög. Eins og fram kom á
fundinum þá em menn ekki til-
búnir að hætta í verkfalli fyrr en
sigur vinnst á kvótabraskinu."
Abspurður hvab hann hefði
gert í verkfallinu svaraði hann
stutt og lagott: „Látib konuna
þvo mér." -grh
Sverrir Valsson á Ásbirni RE
Verður ab uppræta
kvótabraskib
„Viö eram ekki þátttakendur í
kvótabraskinu, en aö sjálfsögöu
sýnir maöur samstööu eins og
sannur sjómaöur," segir Sverrir
yalsson skipverji á togaranum
Ásbimi RE.
Hann segist vona að verkfallið
yrði til aö þess að tekið yrði var-
anlega á kvótabraskinu. Sverrir
segir aö það megi alveg búast við
lagasetningu til að leysa verkfall-
ið.
„Ef þab verða sett á okkur lög þá
munum við bara boba verkfall
uppá nýtt. Þab er líka til í dæm-
inu. Við verðum að uppræta
kvótabraskið."
Sverrir segir aö það sé bara
spennandi að vera í landi og fylgj-
ast með umræðunni og því sem er
að gerast í sambandi við verkfall-
iö. Hann segist ekki þora aö svara
um afstöbu almennings til verk-
falls sjómanna en hinsvegar séu
vinir hans og vandamenn
hlynntir verkfallinu
Sverrir segir ab þab sé alveg
þokkalegt að vera í landi og lítur á
Sverrír Valsson segir ab þab verbi
bara ab boba nýtt verkfall ef setja
brábabirgbalög. Tímamynd-.cs
það sem auka sumarfrí.
„Maður slappar bara af og fer í
sund og svona og hugsar um fjöl-
skylduna," segir Sverrir Valsson.
-grh
Björn Þorsteinsson á Snorra Sturlusyni RE:
Samstaban
skiptir öllu
„Þaö er ekkert gaman aö þessu
en menn veröa aö standa saman
gegn þessu kvótabraski og þaö
skiptir öllu máli," segir Bjöm
Þorsteinsson skipverji á frysti-
togaranum Snorra Sturlusyni
RE.
Hann segir að þótt kvótabraskið
snerti ekki hann og félaga hans þá
sé ekki um annaö að ræða en
standa saman gegn því og þá sér-
staklega með framtíöina í huga.
„Það verður að vera góð samstaða
þegar á reynir."
Bjöm sagði aö þaö væri ómögu-
legt að spá nokkru um framvindu
deilunnar, en bjóst við að það
mundi líklega skýrast á allra
næstu dögum. Hann sagðist aö
vísu óttast lagasetningu og það
væri mjög leiðinlegt að hafa þann
möguleika hangandi yfir sér.
Hann sagöist ekki verða var við
annað en ab stuöningur almenn-
ings við verkfall sjómanna væri
þokkalegur, en engu að síður væri
mjög brýnt ab þjóðin stæði með
sjómönnum gegn kvótabraskinu.
„Maður hefur bara veriö heima
Bjöm Þorsteinsson er tilbúinn ab
leggja sitt ab mörkum til ab út-
rýma kvótabraskinu, en hann hef-
ur verib sjómabur í ein 23 ár.
Tímamynd-.GS
með fjölskyldunni, enda er maöur
þetta 250 daga á sjó á ári," sagði
Bjöm Þorsteinsson sjómaður.
-grh