Tíminn - 14.01.1994, Qupperneq 10
f f
10
Náttúruverndarráð
Þjóðgarðsvörður
Náttúruverndarráð auglýsir stöðu þjóðgarðsvarðar í
þjóðgarðinum í Jökulsárgljúfrum lausa til umsóknar.
Starfið felst einkum í umsjón með rekstri þjóðgarðsins,
móttöku ferðamanna, landvörslu og fræðslu um nátt-
úruvernd. Jafnframt skal þjóðgarðsvörður hafa eftirlit
með mannvirkjum og framkvæmdum í þjóðgarðinum.
Auglýst er eftir einstaklingi sem hefur. þekkingu á nátt-
úruminjum og náttúruvernd. Viðkomandi verður að
eiga auðvelt með að umgangast fólk og vera vanur
verkstjóri. Gert er ráð fyrir að þjóðgarðsvörður búi í Ási
í Kelduhverfi. Staðan er veitt til ákveðins tíma eftir
nánara samkomulagi. Laun eru samkvæmt launakjör-
um opinberra starfsmanna. Þjóðgarðsvörður þarf að
geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendast formanni Náttúruvemdarráðs, Hlemmi 3,
105 Reykjavík, fyrir 5. febrúar nk.
Náttúruverndarráð.
||| UTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatna-
málastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í
gatnagerð, lagningu holræsis og gerð undirganga.
Verkið nefnist: Víkurvegur norðan Borgarvegar.
Helstu magntölur eru:
Uppúrtekt u.þ.b. 11.000 m3
Fyllingar — 16.000 m3
Holræsi — 800 m
Mót — 500 m2
Steypa — 100 m3
Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. september 1994.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum
11. janúar 1994, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn
20. janúar 1994, kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
(REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Simi 25800
Þökkum auösýnda samúö, hlýhug og viröingu viö andlát og útför manns-
ins mins, föður okkar, tengdafööur, afa og langafa
Hermanns Sigurðssonar
Langholtskotl
Guö blessi ykkur öll.
Katrín Jónsdóttir
Slgrún Hermannsdóttir Stefán Amgrímsson
Jón Hermannsson Helga Teitsdóttir
Elinbjört Hermannsdóttir Már Tuliníus
Unnsteinn Hermannsson Valdfs Magnúsdóttir
bamaböm og langafabarn
_____________________________IZ_____________________/
SSwwlwi
Provence
Lawrence Durrell:
Caesar's Vast Ghost.
Aspects of Provence.
With Photographs by Harry Peccinotti.
Faber and Faber 1990.
Provence. Gallia Transalpina
(Gallía handan Alpanna). Pro-
vincia. Gallia Narbonenses. Þessi
nöfn eru arfleifö Cæsars, andi
Cæsars mótaöi þetta svæöi og
mótar ennþá, samkvæmt skoðun
Dunells. Fyrir daga Rómverja var
fortíðin hellensk allt frá upphafi
6. aldar f.Kr. Massilía (Marseil-
les), Antipoles (Antibes) og Nik-
aia (Nizza). Á þeim ámm vom
þetta höfuöstöövar Hellena viö
vestanvert Miöjaröarhaf, verslun
var blómleg viö lítt siðaöa ætt-
flokka Galla sem byggöu svæöiö
og noröan þess.
Síöan koma Rómverjar um 125
f.Kr. íbúar Massilíu kveöja þá til
aöstoöar gegn Keltum. Þeir
höföu um aldir verslaö viö Kelta
og flutt þaöan þræla, raf og timb-
ur, og þangað leirker, vín og list-
muni, en nú var hagsmunum
þeirra ógnaö og Rómverjamir
komu, sigmöu Lígúríumenn sem
bjuggu meö strandlengjunni allt
austur meö Genúaflóanum, og
Kelta sem byggðu Rhone-dalinn
og svæði þaöan vestur. Rómverj-
amir stofnuöu þama borg,
Aquae Sextie (Aix-en-Provence),
hemámu landiö vestan Rhone-
fljótsins og stofnuðu fyrsta skatt-
landiö í Gallíu Transalpinu —
Provincia. Þaðan er dregiö nafn-
iö Provence, sem Durrell telur að
nái frá Nizza til Narbonne og í
noröur til Montelimar; svæöiö er
þríhymingur og innan hans em
Avignon, Aix-en-Provence og Ar-
les. Ósar Rhone-fljótsins, grösugt
undirlendi og fjallaklasar Alp-
anna, sem lágu aö hafinu.
Kimbrar og Tevtónar höfðu
hrakist undan illviömm (líkast
til frá Jótlandsskaga), rásaö meö
allt farteski sitt og búsmala subur
á bóginn í leit aö búsetu. Áriö
113 f.Kr. em þeir við Dóná og um
110 em þeir staddir á bökkum
Rhonar. Svo var komiö aö það
leit út fyrir herhlaup þeirra um
Brennerskarö og um Subur-Alpa
niður á Ítalíu. Skelfing gTeip um
sig meðal Rómverja eftir aö þess-
ar villimannahjarðir höfðu ^er-
sigraö rómverska konsúla og Ital-
ía virtist berskjölduö. Þá var kall-
aö á -Maríus, sem Durrell segir
síöan frá: „Ætla mætti ab annar
hver Provencebúi hafi veriö heit-
inn eftir Maríusi samkvæmt
þeim legsteinafjölda frá ámnum
skömmu fyrir Krists burö sem
fundist hefur í þessum hémö-
um." Maríus virðist hafa veriö
meira ea diður, sem sá sem
bjargaöi Róm frá eyðingu, og það
eimdi lengi eftir af dáleikunum á
honum.
Voriö 102 héldu flokkar Ger-
mana eftir óshólmum Rhone-
fljótsins og nutu heitra lauga og
sundhalla Nimes-borgar og víð-
ar. Á þessum ámm vom margar
borgir Provence frægar sem baö-
staðir vegna hinna heitu upp-
sprettna. Þama vann Maríus
þann sigur sem tryggöi framhald
rómverskrar menningar næstu
500 árin.
En germanskar þjóðir komu aft-
ur. Búrgundar, Gotar og síðar
Frankar. Ránsferöir Araba inn á
þetta svæöi hefjast um 813. Ætt-
menn Karls mikla ráöa ríkjum í
konungdæminu Provence og
þeim tekst aö hefta ránsferðir Ar-
aba 983. Konungdæmið Pro-
vince, konungdæmiö Búrgund,
konungdæmiö Aragon, Páfaríkið
í Avignon og lénsmenn þýsku
keisaranna og frönsku konung-
anna elda grátt silfur.
Og nú á dögum þarf ekki aö
Karl mikli krýndur í Péturskirkjunni
í Róm, en veldi hans var handan
Alpa.
BOKMENNTIR
SIGLAUGUR BRYNLEIFSSON
grafa djúpt til að finna brotabrot
úr 2600 ára sögu mannheima
þessara héraöa. Hér ægir saman
leifum allt frá dögum Föníka,
Hellena, Rómverja, germanskra
þjóöflutningaþjóöa, Araba og
Mervíkinga.
Lawrence Durrell bjó um þrjátíu
ára skeiö í Provence. Þar skrifaði
hann Alexandríu-kvartettinn:
Justine, Balthazar, Mountolive
og Clea og Tunc og Nunquam;
og Avignon-kvintettinn: Mon-
sieur, Livia, Constance, Sebasti-
an og Quinx. Andrúmsloft Miö-
jarðarháfsins, strandhéraöanna
og eyjanna mettar öll þessi skáld-
sagnaverk hans. Persónumar em
sprottnar upp af þessum slóðum,
sólbökuöum ströndum, grýttum
kjarrivöxnum hæöum og dölum
sem skera sig inn milli fjallaklas-
anna.
Durrell og þriöja eiginkona
hans Claude, kona af frönskum
ættum, frá Alexandríu, bjuggu
um hríö í Englandi, en fluttu síö-
an suöur að Miöjarðarhafi og
settust að í Sommieres, smábæ
skammt fyrir vestan Nimes í Pro-
vence. Þau leigöu sér hús, sem
var ekki búiö nútíma þægindum,
ekkert rafmagn og vatn varö að
sækja í bmnn. Umhverfis vom
víngaröar. Dvöl þeirra var
skammæ þarna og þá var flutt á
einhverskonar grasbýli eöa smá-
býli í útjaðri Nimes. „Mazet
Michel", eins og þaö nefndist,
var umkringt ólívutrjám og í
næsta nágrenni var landslag
klettótt og grýtt. Durrell duridaöi
við ab hlaöa grjótgarö umhverfis
húsiö milli þess sem hann sat viö
skriftir.
Umhverfiö var saga, saga
Grikkjanna sem fyrir atbeina
guöanna höfðu lært að tengja
vínviðinn hinum unga álmi og
reistu hof og musteri í stíl heima-
landsins, reistu borgir umkringd-
ar steingöröum og skip þeirra
vom í fömm heiman og heim og
vagnalestimar komu niður
Rhone- dalinn hlaönar afuröum
noröursins, kopamum og rafinu.
Og síöar komu Rómverjar, bænd-
ur sem höföu lokið þjónustu við
fööurlandiöj höfðu fylgt róm-
verska eminum til ystu marka
siðmenningarinnar og hlutu nú
jaröir á frjósamri sléttu óshólma
Rhonar. Þama plægöu þeir akra
sína, ræktuðu vínviöinn og ólíf-
ur. „Og kona hans, skírlíf og ráö-
sett, muldi geirlauk í hnallkeri úr
eirblendingi og sauð baunir á
hinum helga ami... Viö garðs-
hliöið, þar sem perur og grasker
þroskuðust og pemmar og hinn
sígræni akantus stóð í blóma,
M?ér íeurlEÍ .M iiinfibíjriöl
Föstudagur 14. janúar 1994
stóð líkneskja Príapusar og ógn-
aði þjófum... Viö hverja tungl-
komu fómaöi hann búguðum
sínum salthnefa og byggi og þeir
vom krýndir myrtusviði og sæ-
víöi." Byggðimar vom tengdar
rómverskum vegum, sem vom
svo fullkomlega geröir og lagðir
aö þeir vom notaöir í 2000 ár.
Eftir þessum vegum streymdu
rómverskar hersveitir og riddara-
liö, þegar veldi Rómar var ógnaö,
herliö sem tryggði hinn róm-
verska frið.
í fimm hundmð ár mótaði andi
Cæsars þetta frjósama land og
næstu fimmtán hundmö árin var
andi hans enn ráðandi. Durrell
taldi sig sjá votta fyrir svipmóti
Rómverja í andlitsdráttum ná-
granna sinna í Nimes, þeir
minnm á rómversk andlit á róm-
verskri mynt. Rómverski friöur-
inn og rómversk lög tryggöu siö-
menninguna, en þaö kom aö því
að hryllingur þjóöflutningatím-
anna hvolfdist yfir fribsamar
sveitir og bæi og borgir.
„Þaö mátti sjá elda loga úti viö
sjóndeildarhringinn og bændur
koma eftir veginum og reka
hjaröir sínar á undan sér og
hrópiö berst frá þorpi til þorps,
frá borg til borgar: „Búrgundam-
ir koma", og þeir komu. Þeim
fylgdi eldur og morö, rán og
eyöilegging kirkna og hofa. Þeir
ráðast inn í borgimar, tæma vín-
kjallarana og veltast um ofurölvi,
trylltir af græögi og drápsfýsn. En
þeir vom ekki svo vitlausir að
þeir sæju ekki muninn á lífi sið-
aðra borgarbúa og þorpsbúa
sveitanna og sínum eigin barbar-
isma og smátt og smátt skilst
þeim aö til þess aö siðað samfélag
geti staöið, þarf aðstoð þeina
þjóða, sem þeir höföu sigraö. Þeir
mannast fyrir ögun rómverskra
laga og kirkju, taka upp róm-
verska hætti og rómverska siöi og
menningu. En hiö langvarandi
friöartímabil undir ægishjálmi
Rómar var endanlega rofiö. Bráö-
lega komu villtar þjóöir úr fenj-
um Germaníu og allt austan af
steppum Asíu og þeim fylgdi
dauöi, hungur og drepsóttir. Þaö
varö ekki fyrr en með Karli mikla
aö kyrrö komst á um tíma, hann
gerði tilraun til aö endurreisa
Rómaveldi og sú tilraun var end-
urtekin löngu eftir hans daga.
Árásimar halda áfram, tryllings-
legir fylgismenn Spámannsins
hefja ránsferðir inn í þessi blóm-
legu hémö og sjórán þeirra færö-
ust í aukana á Miðjaröarhafi. Arf-
takar Karls mikla stööva fram-
sókn þeirra og bjarga Evrópu
undan formyrkvun íslams.
Konungsríki em stofnuö og þau
hrynja hvert af ööm og aö lokum
veröur Provence hluti franska
ríkisins.
Provence er söguríkasta og
minjaríkasta skattland Rómverja.
Óvíða var jafn mikiö reist af
hringleikahúsum, baöhúsum,
hofum og stórkostlegum vatns-
leiöslum og þessa sér enn merki.
Þótt túrisminn hafi skemmt
landiö meö breiðum hraðbraut-
um og skýjakljúfum borganna,
þá má auðveldlega finna griöa-
staði fjarri „þeirri iðandi kös".
Kastaníu-, mórberja- og ólífutré
veita skjól gegn hádegissólskin-
inu og vínviðurinn vex enn í
höllunum þar sem hann hefur
vaxiö í tvöþúsund og fimm
hundmö ár og loftið er grósku-
mettað."
Þessir minningaþættir Dunells
em samtvinnaðir ljóöum, sem
birt em viö tilheyrandi kafla.
Myndir fylgja. Durrell lést fyrir
nokkmm missemm.