Tíminn - 14.01.1994, Side 13

Tíminn - 14.01.1994, Side 13
Föstudagur 14. janúar 1994 WusA’WH 13 (||J FRAMSÓKNARFLOKKURINN Flnnur Halldór Almennur stjórnmála- fundur verður á Hótel Sögu mánudaginn 17. janúar kl. 20.30. Framsögumenn verða alþingis- mennimir Finnur Ingólfsson og Halldór Ásgrimsson. Páll Framsóknarvist Framsóknarvist verður spiluð sunnudaginn 16. janúar á Hótel Lind kl. 14.00. Veitt verða þrenn verölaun karia og kvenna. Páll Péturs- son alþingismaöur mun flytja stutt ávarp í kaffihléi. Að- gangseyrir er kr. 500,-, kafflveitingar innifaldar. Framsóknarfétag Reykjavlkur Fulltrúaráð Framsóknar- félaganna í Hafnarfirði boðar til fundar, sem verður haldinn I Hraunholti, Dalshrauni 15, þriöjudaginn 18. janúar 1994 kl. 20.30. Dagskrá: Framboðsmál við sveitarstjómarkosningamar 1994. Önnur mál. Áríöandi aö allir mæti. Stjómln Þorrablót Framsóknarfélaganna I Reykjavlk verður haldið föstudaginn 28. janúar 1994. Miðar eru seldir á skrifstofu flokksins I Hafnarstræti 20. Nánar auglýst síðar. Guðmundur Jóhannes Geir Valgeröur Halldór Norðurlandskjördæmi eystra Grenivfk, Gamla skólahúsið, föstudaginn 14. janúar kl. 21.00 Dalvik, Bergþórshvoli, sunnudaginn 16. janúarkl. 16.00 Ólafsfirði, Hótel Ólafsfiröi, sunnudaginn 16. janúar kl. 21.00 Alþingismennimir Guðmundur Bjamason, Valgerður Svemsdóttir og Jóhannes Geir Sigurgeirsson flytja framsöguerindi. Á fundina I GreniVík, Dalvík og Olafsfirði mætir einnig Halldór Ásgrimsson þing- maður. Þingmenn Framsóknarfíokksins, Norðurlandskjördæmi eystra “ 1 ^ Ingibjörg Guðni Kjördæmisráð Framsóknarfíokksins á Vesturiandi: Opnir fundir um stjórnmálaviðhorfið Akranesi: Mánudaginn 17. janúar kl. 20.30 I Fram- sóknarhúsinu. Alþingismennimir Ingibjörg Pálmadóttir og Guðmundur Bjamason flytja framsögu. Stykkishólmun Þriðjudaginn 18. janúar kl. 20.30 I Hótelinu. Alþingismennimir Ingibjörg Pálmadóttir og HalldórÁsgrímsson flytja framsögu. Dallr: Miðvikudaginn 19. janúar kl. 21.00 I félagsheim- ilinu Tjamartundi. Alþingismennimir Ingibjörg Pálma- dóttir og Guðni Ágústsson flytja framsögu. Hvanneyri: Fimmtudaginn 20. janúar kl. 21.00 I Bændaskólanum. Alþingismennimir Ingibjörg Pálma- dóttir og Jóhannes Geir Sigurgeirsson flyija framsögu. Félagsmálaskóli FUF verður haldinn I febnjar og mars. Ungt fólk á öllum aldri er hvatt til þátttöku. Skilyröi fyrir þátttöku eru engin. Leiðbeinandi veröur Vigdís Hauksdóttir. Nánari upplýsingar og skráning er á skrifstofu Framsóknarflokksins og í slma 624480. Steingrfmur Sigurður Þorrablót fram- sóknarfélaganna í Kópavogi Þorrablót ffamsóknarfélaganna I Kópavogi verður haldið i Félagsheimili Kópavogs (efri sal) laugardaginn 22. jan. Húsið opnað kl. 19.00. Veislustjóri verður Sigurður Geirdal bæjarstjóri. Ávarp flytur Steingrimur Hermannsson, formaöur Framsóknarflokksins. Skemmtiatriði verða á ábyrgö félagsmanna. Freyja sér um þorramatinn. Hljómsveit Karis Jónatanssonar ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve leikur fyrir dansi til kl. 3.00. Miðaverð kr. 2.200,-. Miöapantanir þurfa að berast fyrir fimmtudag 20. jan. Nánari upplýsingar I slmum 43774 Sigurbjörg og 43298 Hanslna. SjáumsL Framsóknarfélögln I Kópavogl Oviljandi í heimild- armynd Madonnu Þeir sem hafa séö heimildar- mynd Madonnu, Truth or Dare, muna kannski. eftir spænska leikaranum Antonio Banderas. En þar ræöir hún um áhuga sinn á honum og veltir því fyrir sér hvaö geti veriö aö honum, fyrir utan þaö aö hann sé giftur, þá hljóti þab ab vera eitthvaö annaö, eins og t.d. aö hann hafi lítib undir sér! Antonio hlær aö þessu og segir aö Madonna hafi aldrei séö hann nakinn, svo þetta séu ein- göngu getgátur hjá henni, en hvemig stóö á því að hann end- ar í þessari mynd? Eftir því sem hann segir, þá fór hann ásamt konu sinni á tón- leika hjá Madonnu í Madrid. Eftir tónleikana hélt leikstjór- inn Pedro Almodóvar veislu, sem Madonna mætti í. Hann segist muna eftir því aö hafa séð myndatökuvélar, en haldiö að þar væru á ferðinni fréttamenn, en ekki að hún væri að gera kvikmynd. Hann hafi t.d. aldrei veriö spurður álits á því hvort hann vildi koma fram í henni. í þessari matarveislu sátu þau hlið við hlið og að hans sögn sá Madonna um að tala, en hann sem kunni afskaplega takmark- að í ensku sat bara við hlið hennar og kinkaði kolli og skaut inn einstaka jái án þess að skilja orð af því sem hún var að segja. Það næsta sem hann fréttir er að vinur hans hringir í hann og segir honum frá því að hann komi fram í nýjustu kvikmynd Madonnu. Antonio var búinn að gleyma matarveislunni hjá Pedró og sagði að það gæti ekíd verið, en stuttu síðar fékk hann aðra símhringingu og nú hafi Að mati Madonnu er helsti galli Antonios Banderas oð hann er hamingju- samlega giftur, en hún heldur ab þab hljóti ab vera eitthvab annab og meirn þó hún geti ekki sannab þab! það verið Madonna sem vildi fullvissa hann um að hann kæmi vel út í myndinni og aö hún ætlaði að senda honum eintak. Þegar þaö barst þeim hjónum í hendur og þau skildu um hvað verið var að ræða segir hann að þau hafi bara hlegiö og ákveöið að gera ekkert meira í málinu. I ^PEGLI TIIVIANS Systir Madonna er fyrsta flokks íþróttakona. Nunna á Skokkandi nunna vinnur hverja keppnina af ann- arri. hlaupum Systir Madonna Buder er marg- faldur verðlaunahafi fyrir afrek sín, sem em veraldlegs eðlis. Hún tók upp á því að fara aö hlaupa á fullorðinsaldri og gekk svo vel að skokka, að hún hefur unnið hverja keppnina af ann- arri og safnar verðlaunapening- um. Systir Madonna er amerísk og býr í Oregon. Hún iðkaði sann- trúað lífemi frá unga aldri og gerir enn. Hún er núna 62 ára gömul. Þegar hún var 47 ára, vakti ungur prestur athygli hennar er hann hljóp langtím- um saman á ströndinni skammt frá klaustrinu þar sem hún starf- aði. Hann var hraustur og trú- rækinn og þeim kom saman um að skokk samhæföi líkama og sál á svipaöan hátt og bæna- gjörö, og væri guði þóknanlegt. Og systir Madonna Buder kast- aði klæðum nunnunnar, brá sér í hlaupagalla og er hress og sgræk allt síðan. í keppni ákallar Madonna guð sinn, biður um styrk og er bæn- heyrð. Hún heldur því fram að keppni sín sé ein samfelld bænastund og að guð blessi hana með því að gefa sér kraft og þol til að taka þátt í kapp- hlaupum. *

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.