Tíminn - 26.01.1994, Blaðsíða 9

Tíminn - 26.01.1994, Blaðsíða 9
Mi&vikudagur 26. janúar 1994 9 Þýskir kratar vilja áfram- haldandi Evrópusamruna Rudolf Scharping formabur Sósíaldemókrata í Þýskalandi sakar stjóm Helmuts Kohls um gaelur ■viö hægrisinnaða öfgamenn. Scharping sagöi flokk sinn leggja áherslu á Evrópu í þágu borgaranna. Samruni ríkja álfunnar kæmi til meö aö auövelda þeim bar- áttuna viö atvinnuleysiö hverju fyrir sig og í sam- einingu. Á stefnuskrárfundi þýskra Sósíaldemókrata í gær sakaði formaöur flokksins Kristilegu flokkana um aö hafa fjarlægst sameiginlegt markmið allra þýsku stjómmálaflokkana frek- ari samruna Evrópuríkjanna. Þýsku flokkamir em famir aö undirbúa sig fyrir kosningar til Evrópuþingsins í sumar. Sósíal- demókratar hafa varaö forystu Kristilegra viö því að gefa þjóð- emishyggjunni undir fótinn í von um aö ná atkvæðum hægri öfgamanna. Scharping sagði Sósíaldemókrata líta á Evrópu sem fósturjörö og notaði í því sambandi orðiö Heimat (átt- hagar) en Kristilegir nota þetta hugtak gjaman þegar þeir krefjast þess að hagsmunir Þýskalands gangi fyrir sam- eiginlegum hagsmunum Evr- ópubandalagsríkjanna. Schar- ping lét þaö vera aö deila á stjómarhætti Kohls en sagöi að kanslari sem ekki nyti stuðnings flokks síns í Evrópumálum væri ekki fær um aö gæta hagsmuna þjóöarinnar gagnvart öörum ríkjum álfunnar. Reuter Sarajevo Bosníu- Króatar í vígahug Herlið Bosníu-Króata geröi í gær harðar árásir á stöövar Múslima nálægt mikilvægri byrgðaflutningaleiö í miðhluta Bosníu. Formælandi Samein- uðu þjóöanna sagði aö þetta hefði veriö fyrsta meiriháttar hemaöaraðgerö króatískra aö- skilnaöarsinna síöastliöna tvo mánuði. París Frakkar vilja frib- samlega lausn Frönsk stjómvöld hafa ítrekað áskorun sín um aö stríö- andi fylkingar í Bosníu fari samningleiöina til að koma á friöi í landinu þrátt fyrir aug- ljósa andstöðu Bandaríkja- stjómar. Leiötogi kommúnista dregur sig í hlé Georges Marhais leiötogi franska Kommúnistaflokksins til hœgri á myndinni rœöir viö Andre Lajoinie viö upphaf flokksþingsins sem nú er haldiö í 28. sinn. Marchais hefur veriö framkvœmdastjóri Kommúnistaflokksins frá árinu 1972. Hann tilkynnti í gœr aö hann myndi ekki gefa aftur kost á sér í embœttiö. Jakarta Izetbegovic leitar libsinnis mebal Indónesíumanna Alija Izetbegovic forseti Bosníu kom til Indónesíu í gær til að leita eftir stuðningi viö Múslima í Bosníu. Forsetinn skoraöi á Suharto forseta Indónesíu að senda friðargæslu- lið til hinna stríöshrjáöu fyrr- verandi lýðvelda Júgóslavíu. Moskva Framtíb rússneska fjármálarábherrans óljós Boris Fyodorov fjármálráö- herra Rússlands neitaöi í gær aö segja sig úr ríkisstjóm landsins. Með því ætlar fjármálráöherr- ann að knýja Jeltsin forseta til uppgjörs viö Chemomyrdin forsætisráðherra Rússlands. Fyodorov er haröur markaðs- hyggjusinni en forsætisráöherr- ann er í farabroddi þeirra sem vilja hægfara breytingar á rúss- neska efnahagskerfinu. Formæl- andi Jeltsins sagöi aö forsétinn ætlaöi aö eiga fund meö fjár- málaráðherranum í dag til aö ráeða hver framtíð hans yrði • innan stjómarinnar. Fyodorov haföi upphaflega hótaö að segja af sér eftir að Chemomyrdin haföi dregiö úr völdum hans. Varsjá Zhirinovsky lætur bíba eftir sér Rússneski þjóðemisöfga- maðurinn Vladimar Zhirinov- sky hefur frestað fyrirhugaöri ferö sinni til Póllands fram á sunnudag. Hans haföi verið vænst til landsins um miðja vik- una. Formælandi fyrirtækisins sem býöur Zhirinovsky til- kynnti um breytinguna. Genf Breytt afstaba til tilraun meb kjam- orkuvopn Bandaríkjastjóm hefur til- kynnt aö hún ætli aö vinna að því aö skjótlega verði gengið frá alþjóöasamningi um bann viö öllum tilraunum með kjam- orkuvopn. Hingaö til hafa Bandaríkjamenn barist einarö- lega gegn slíku banni. Vín Kvenmannslaus forseti Thomas Klestil forseti Aust- urríkis tilkynnti í gær aö hann væri skilinn við Edith Klestil eiginkonu sína. Þau höfðu verið gift í 37 ár. Þvert gegn vilja sín- um varö Klestil einnig að slíta sambandi viö Margot Löffler hjákonu sína. Háværar kröfur vom um að forsetinn segöi af sér ef hann kæmi ekki einka- málum sínum ekki í viðunandi horf. Löffler sem hefur starfaö í utanríkisráðuneyti landsin óskaöi í gær eftir flutningi í eitt- hvaö af sendiráðum Austurríkis. Genf Regnskógar vemdabir Fimmtíu ríki komust í gær að samkomulagi um gerö sátt- mála um vemdun regnskóga jarðar. Þetta var haft eftir emb- ættismanni Sameinuöu þjóö- anna. Umhverfisvemdarsinnar segjast hafa orðið fyrir von- brygðum meö sáttmáladrögin. Þeir hefðu viljað að vemdunará- kvæöin næöu líka til skóga í tempmðu loftslagi. Jóhannesarborg Abskilnabarsinnar útvarpa áróbri AðskSnaöarsinnar í Suöur- Afríku em aö koma á fót fjölda lítilla útvarpsstööva sem þeir Vopnahlé í Lesotho Fallhlífasveitarhermenn hers Lesotho kanna svœöi umhverfis Maseru höfuöborg sjálfstjómarhéraösins. Undan- fama daga hefur oröiö nokkuö mannfall í átökum stríöandi fylkinga og hers landsins. kalla „samtengingu þjóöarinn- ar". Með þessu móti ætía þeir aö útvarpa áróðri á þeim svæöum þar sem hvítir íhaldsmenn em fjölmennastir. Áróðurshérferðin er liður í kosningabaráttrmni fyrir fyrsm lýöræöislegu kosn- ingamar í Suöur-Afríku. London Bætt ástand í mannréttinda- málum Mannréttindasamtökin Amnesty Intemational segja að stjómvöld í Burma hafi bætt ráð sitt í mannréttindamálum á síö- asta ári. Ástandiö í landinu væri þó langt í frá aö vera gott og mörghundmð manns væm í fangelsum landsins vegna stjómmálaskoðana sinna og pyntingar væm algengar. Nýja Dehlí Ekki á undan meb kj amorku vopn Stjómvöld í Indlandi hafa gripiö til ráöstafana til aö róa nágranna sína í Pakistan. Meöal þess sem ríkisstjómin ákvaö aö gera var aö lýsa því yflr aö Ind- land mundi ekki veröa fyrra til aö gera árás meö kjamorku- vopnum. Rawalapindi Fyrsta kvenlög- reglustöbin Benazir Bhutto forsætisráö- herra Pakistans vígði fyrsm lög- reglustööina í landinu sem ein- göngu er mönnuö konum. For- sætísráðherrann kvatti lögreglu- konumar til að hafa hendur í hári þeirra karla sem mis- þyrmdu konum. Alsírborg Framtíb Alsírs Ali Kafi rikisstjóri í Alsír sagöi í ræöu sem hann hélt í gær, á fundi um framtíð lands og þjóöar, aö ekki væri hægt aö snúa aftur á braut lýöræðis fyrr en endir heföi veriö bundinn á innanlandserjur. Ríkisstjórinn gagnrýndi helstu stjómmála- flokka landsins fyrir aö mæta ekki á fundinn. Maseru Vibræbur hafnar Stríöandi fylkingar í suöur- afríkska konimgdæminu Lesot- ho féllust í gær á aö leggja niöur vopn og hefja viöræöur við stjómvöld. Undanfama daga hefur verið barist af hörku í þessu fjalllenda sjálfstjómarhér- aöi í austurhluta Suður-Afríku.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.