Tíminn - 26.01.1994, Síða 12

Tíminn - 26.01.1994, Síða 12
12 Miðvikudagur 26. janúar 1994 Stjörnuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Hafinn er dagur mikilla verka og mun þér veröa launaö ríkulega, ef þú heldur vel á spööimum. Ef þér tekst aö skilja kjamann frá hism- inu í þýðingarmiklu verkefni, ertu í góöum málum. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Það sér fyrir endann á áralöngu deilumáli, sem snert hefur bæði þig og þína. Þú skalt ekki hugsa þig um tvisvar, heldur þrýsta þá sáttahönd sem þér veröur boöin. Fiskamir 19. febr.-20. mars Það er ákveöinn drungi í kringum þig, en brátt fer aö rofa til. Þér famast betur með því aö hugsa hvert skref til enda áður en þaö er stigið. & Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þaö er fátt um þennan dag að segja. Þegar þú vaknar á morgun, verður þér ljóst að meðalmennsk- an réð ríkjum á öllum sviðum og ekkert markvert gerðist. Nautib 20. apríl-20. maí Óvenju frjór tími fer nú í hönd, en það skeið varir stutt. Því ætt- irðu að vera jafn iðinn og þér er mögulega unnt og nota hverja stund. Tvíburamir 21. maí-21. júní Þér finnst sem þú standir frammi fyrir tveimur kojtum, báðum slæmum, og átt erfitt með að velja á milli. Lausnin felst í að velja hvomgan. HS8 Krabbinn 22. júní-22. júlí Þessi tími er sérstaklega heppileg- ur fyrir þá sem tengjast listum, sérstaklega tónlistarfólk. Þú munt finna fyrir nýjum straumum og þér verður mikið úr verki. Misstu þó ekki sjónar á þínum nánustu. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Þú munt hagnast snögglega, ef þú fýlgir ákveðnu máli eftir sem þú hefur unnið í nú um skeið. Þó er ekki allt fengiö með því, enda veröur margur af aurum api. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú ert búinn að taka út þinn skammt í skemmtanalífinu upp á síðkastið og tími til kominn aö hægja á. Reyndu að skipta um fé- lagsskap, sérstaða þín veldur því aö þú átt ekki heima í gamla hópnum. tl Vogin 23. sept.-23. okt. Það styttist í að þú verðir að taka ákvörðun sem tengist búferla- flutningum. Þér finnst staðan erf- ið í dag, en óvænt atvik mun leysa málið, svo allir veröa sáttir. Sporödrekinn 24. okt.-24. nóv. Treystu orðum ástvina þinna, en gerðu minna meö það sem kunn- ingjar þínir ýmsir hafa haldið fram. Einhver hefur reynt að leiða þig í giltíru og þú ættir að taka hart á því. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Tilfinningalífið er veiki hlekkur- inn um þessar mundir. Þú finnur til ófullnægju í augnablikinu, en farðu þér samt rólega. Á morgun er ekki víst að hugur þinn verði samur og í dag. X % ,íí ÞJÓDLEIKHÚSID Síml 11200 Smiðaverkstæðið kl. 20:30 Blóðbrullaup eftir Federico Garcia Lorca Þýðing: Hannes Sigfússon Tónlist Hilmar Óm Hilmarsson Lýslng: Bjöm Bergsteinn Guðmundsson Leikmynd og búnlngar Elín Edda Amadðttlr Leikstjóm: Þórnnn Sigurðardóttir Leikendur Briet Héðinsdóttir, Baltasar Kormákur, Ingvar E. Slgurðsson, Steinuim Óiína Þorsteins- dóttir, Guórún Þ. Stephensen, Edda Amljótsdóttir, Hjalti Rögnvaldsson, Guórún S. Gisladóttir, Rúrik Haraldsson, Ragnhelður Stelnsdóttir, Bryndis Pétursdóttir, Vigdis Gunnarsdóttir. I kvöld. 26. jan. - Á morgun 27. jan. Fimmtud. 3. febr. - Laugard. 5. febr. Sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn efbr aö sýning er hafin. Litla sviöið kl. 20:00: Seiður skugganna eftir Lars Norén Ámorgun27. jan. Sunnud. 30. jan,- Föstud. 4. febr. Laugaid. 5. febr. Stóra sviðið kl. 20.00: Mávurínn 9. sýn. sunnud. 30. jan. 10. sýn. föstud. 4,febr. Kjaftagangur Föstud. 28. jan. Næst siðasta sýning Nokkur sæb laus Laugaid. 29. jan Slðasta sýning Nokkur sæti laus Allir synir mínir Eftir Arthur Miller Á morgun 27. jan Id. 20.00. Uppselt Laugard. 5. febr. kl. 20.00. - Fimmtud. 3. febr. Skilaboðaskjóðan Ævintýri með söngvum Laugard. 29. jan. Id. 13.00. Örfá sætl laus. Sunnud. 30. jan. Id. 14.00. Örfá sæti laus. Sunnud. 6. febr. Id. 14.00. Örfá sæli laus. Sunnud. 6. febr. H. 17.00 Miöasala Þjóðleikhússins er opin frá ki. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti slmapöntunum virka daga fiá kl 10.00 islma 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna línan 996160 - Leikhúslínan 991015. Sfmamarkaðurinn 995050 flokkur 5222 LEIKEÉLAG REYKjAVlKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: EVA LUNA Leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Öskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. 9. sýn. fimmtud. 27. jan. Uppselt 10. sýn. fóstud. 28. jan. Uppselt 11. sýn. sunnud. 30. jan. UppselL 12. sýn.fimmtud. 3. febr. Fáein sæti laus. 13. sýn. Fóstud. 4. febr. Uppselt 14. sýn. sunnud. 6. febr. Fáein sæti laus. 15. sýn. fimmtud. 10. febr. SPANSKFLUGAN Laugard. 29. jan. Laugard. 5. febr. Næst siðasta sýning. LITLA SVIÐIÐ KL. 20: ELÍN HELENA Föstud. 28. jan. - Laugard. 29. jan. RONJA RÆNINGJADÓTTIR 60. sýn. sunnud. 30. jan. kl. 14.00. Siðasta sýnlng. Fáein sæti laus. Ath. að ekki er hægt að hleypa gestum inn I salinn eför að sýning er hafin. Tekið á móti miðapöntunum f sfma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar. Titvalin tækifærfsgjöf. Leikfélag Reykjavíkur Borgarteikhúsið Miðasala er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu I miöasölu. Ath. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5000. DENNI DÆMALAUSI : NAS/D.s'r BULIS -J „Hérna geymi ég safnib af öllu því sem ég finn undir steinum." Gagnkvæm tillítssemi aJlra vegfarenda IUMFERÐAR 'RÁÐ EINSTÆÐA MAMMAN qAmqÆRmpA/zms PPPPAOq/CATTAPS/C/m tmsm//EMAPMM. 1 PPPP/c/PÐ/BPJÁ/AÐMP ppp/mPP&f/M/^L ÞPSSJf. BfDDúf/ K/ o ^ DÝRAGARÐURINN

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.