Tíminn - 05.02.1994, Síða 1

Tíminn - 05.02.1994, Síða 1
SIMI 631600 Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti STOFNAÐUR 1917 78. árgangur Laugardagur 5. febrúar 1994 25. tölublað 1994 Áhugafólk um norrcena sam- vinnu hefur áhyggjur afhertrí landamceragœslu á Norbur- löndum: Noröurlanda- búar kraföir um vegabréf Dönsk yfirvöld hafa tilkynnt aö Noröurlandabúar megi bú- ast viö því aö vera kraföir um skilríki viö komu til Dan- merkur. í fréttatilkynningu frá Æsku- lýðsdeild Norrænu félaganna (Föreningama Nordens Ung- dom, FNU) er lýst yfir áhyggj- um yfir því að landamæragæsla við landamæri Norðurlandanna heröist stööugt. FNU álítur aö þessar aðgeröir brjóti gegn samningum Norður- landanna um vegabréfafrelsi sem geröir vom á sjötta ára- tugnum. Samtökin gera ráö fyrir því aö ríkisstjómir Norðurlandanna hljóti aö stefna aö því að við- halda vegabréfafrelsi sín á milli á sama tíma og aðrar Evrópu- þjóðir nota þetta fyrirkomulag sem fyrir- mynd til að auðvelda borgimxm sínum að ferðast. Jón Júlíusson, sem fer með málefni Norðurlandanna hjá utanríkisráðuneytinu, kannaö- ist ekki við að gefin hefði verið út reglugerð um breytt fyrir- komulag á „landamæragæslu" milli Danmerkur og annarra ríkja Norðurlandanna. Hann sagði þó að orðrómur hefði ver- ið á kreiki um aö Evrópubanda- lagið krefðist þess að Danir hertu landamæraeftirlitið hjá sér. Nýlega kvörtuðu þýsk stjóm- völd við ríkisstjóm Danmerkur vegna straums flóttamanna frá Svíþjóð sem kæmi óhindrað í gegnum Danmörku. í framtíð- inni er gert ráð fyrir því að landamæragæsla milli ríkja Evr- ópubandalagsins verði lögð af um leið og gæsla á ytri landa- mærum ríkjanna verði hert. Tal- ið er að við það mimi Danmörk verða að segja sig úr Norður- landasamstarfinu um vega- bréfafrelsi. Enn hefur ekkert verið um það fjallað hvað gerist ef fleiri ríki Norðurlandanna verða aðilar að Evrópubandalaginu. En senni- legt má telja að við þaö mimi vegabréfafrelsið leggjast af. ÁÞÁ Arthúr leggur spilin á borbib Tímamynd CS Arthúr Björgvin Bollason segir í vibtali vib Tímann í dag ab hann sé hissa á Heimi Steinssyni, vini sínum, ab verja þá pólitísku valdníbslu sem vibgangist hjá Ríkisútvarpinu. Arthúr Björgvin leggur spilin á borbib á blabsíbu 2. Náöi niöurskuröarhnífur fyrrv. heilbrigöisráöherra til frumkrafta náttúrunnar? Fæöast börn framtíðar öll á dagvinnutíma? „I fljótu bragði get ég ekki séð skýringu á svona mikl- um mun á fæöingum milli vikudaga. Fæðingar eru aö vísu aldrei gangsettar um helgar, en það veldur varla svona miklum mismun og þá sérstaklega ekki svo miklu fleiri fæðingum á þriðjudögum en aðra daga." Þetta sagði Bóthildur Stein- þórsdóttir, ljósmóbir á fæb- ingadeild Landspítalans, þegar Tíminn spurði hvort hún kynni einhverja skýringu á því að yfir 40% fleiri böm fæddust á þribjudögum en á sunnu- dögum, eins og sagt var frá í blaðinu í gær. Ab sögn Bóthildar eru inn- grip ekki gerð um helgar. Þab þýbir ab hvorki keisaraskurbir sem ákvebnir em fyrirfram, né heldur gangsetning fæbinga, er gerb nema á virkum dögum. Þetta skýri þó tæpast þann mikla mismun sem tölur Hag- stofunnar sýna, og þá sérstak- lega ekki svo margar fæbingar á þribjudögum umfram abra rúmhelga daga vikunnar. Náttúran virbist því að eiga einhvem þátt í þessu. Hlýtur þetta ekki ab vekja hugrenningar um þab hvort niburskurbarmáttur fyrrver- andi heilbrigbisráðherra (fæb- ingartölumar em frá 1992) hafi verið svo gríðarlegur að m.a.s. náttúmöflin hafi orðið undan ab láta. Og í annan stað er það spumingin um stöbu himintungla á fæbingarstund, sem ýmsir telja öllu skipta: En er þá eitthvað ab marka fæð- ingarstund sem ræbst ab stærstum hluta af reglugerb- um sem snibnar em að spam- abarkröfum úr rábuneyti en grípa inn í gang náttumnnar? -HEI Flytur Tryggingastofnun í Sambandshúsib? Áhugi er fyrir því innan Tryggingastofnunar ríkisins og Heilbrigbis- og trygginga- ráðuneytisins ab ríkissjóður kaupi Sambandshúsið við Kirkjusand fyrir Trygginga- stofnun, en stofnunin býr vib mikil húsnæðisþrengsli. í sjöttu grein fjárlaga er fjár- málaráðherra veitt heimild til ab kaupa húsnæbi undir Trygg- ingastofnun. Engin ákvörbun hefur verib tekin um hvort þessi heimild verbur nýtt, en Trygg- ingastofnun þrýstir á inn að það verbi gert. Húsnæbi stofnunar- innar vib Laugaveg er fyrir löngu orðið alltof lítið og má segja ab þrengslin séu farin ab há stofnuninni. Kaup á Sambandshúsinu fyrir Tryggingastofnun er ein af nokkmm hugsanlegum lausn- um á húsnæðisvanda stofnun- arinnar sem verib er ab athuga í heilbrigbisrábuneytinu. Hús- næbismál Tryggingastofnunar hafa lengi verib til umfjöllunar, en eftir ab nýr forstjóri tók vib stjóm stofnunarinnar hafa þau verib rædd af meiri alvöru en áður. -EÓ

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.