Tíminn - 05.02.1994, Blaðsíða 7

Tíminn - 05.02.1994, Blaðsíða 7
Laugardagur 5. febrúar 1994 7 Himinn á jörö: Hinn dauði hafi þannig með táknrænum hætti sætt ísis eftir ab hún hafi komið honum til „hálflífs". Bauval álítur að að nokkrum tíma liðnum hafi hinn látni átt að endurfæðast til framhalds- lífs. Athöfnin hafi verið fram- kvæmd af syni hins upprisna, sem hafi svo tekið við konung- dómi. Helgiathöfnin var kölluð „opnun munnsins" og vísaði til þess að opna þyrfti munn hins látna. Ymsir helgigripir voru notaðir við þetta tæki- færi, meðal annars skaröxi smíðuð úr loftsteinajámi. Það verður að teljast stórkost- legt að geislinn, sem stefnir í gegnum göngin sem liggja inn í drottningarherbergiö, enda í stjömuþyrpingu sem er eins og öxi í laginu. Bauval heldur að eftir að at- höfninni var lokið hafi verið farið með nýja konunginn í herbergi ofar í pýramídanum - svokallað kommgsherbergi - en göngin inn í það vísuðu til Óríons, öðm nafni Ósíris. Það er ljóst að kenningar Bau- vals eiga eftir að valda deilum. Það breytir því ekki að sérfræð- ingar í fomaldarsögu Egypta eiga eftir að fara ofan í saum- ana á þeim. The Orion Mystery eftir Robert Bauval og Adrian Gilbert. Heinemann London. £ 16.99. Leyndardómur pýramídanna leystur Pýramídamir í Egypta- landi vom byggðir sem risastórt stjömukort. Þetta er niðurstaða rannsókna bresks sérfræðings í sögu og menningu Egypta. Ef þessi tilgáta reynist rétt, hefur tekist ab ráða helstu ráð- gátu sögunnar - hvað legið hafi að baki byggingu pýram- ídanna. Til að kanna leyndardóma pýramídanna notaðist vísinda- maðurinn Robert Bauval við tölvu til að firina út hvemig stjömuhiminninn hafi litrið út fyrir 4500 árum. Hann komst að þeirri niðurstöðu að bygg- ing pýramídanna hafi verið tihaun til ' að reisa himin á jörðu. Rannsóknir Bauvals em væntanlegar í bók sem kemur út í Bretlandi í næstu viku. Búist er við að hún valdi fjaðrafoki mebal sérfræðinga í sögu Egypta. Þó hafa virtir fræðimenn, eins og dr. Jaromir Malek, yfirmaður Egyptalands- stofnunar Oxfordháskóla, lát- ib hafa það eftir sér að niður- stöður Bauvals geti vel verið réttar. Malek segir þó að til þess að hægt sé að fullyrða nokkuö um kenningu Bauvals þurfi fræðimenn að fara ofan í kjölinn á rannsóknum hans. Kenningin um að pýramída- þyrpingin, sem reist var í tíð 4. konungsættarinnar, hafi verið hönnuð eins og risastórt stjömukort byggir á sex atrið- um: 1. Eftir að Bauval tók tölvu- tæknina í sína þjónustu komst hann að því ab ein ganganna fjögurra, sem liggja inn að miðju Keopspýramídans, stefna beint að stjömunni Alnitak, sem í Egyptalandi til foma táknaði guð hinna dauðu, Ósíris. Önnur göng vís- ubu beint til stjömunnar Sír- íusar, en hennar er getiö í fom- um textum sem gyðjunnar ís- is, eiginkonu Ósírisar. Bauval komst svo að því að þriðju göngin hefðu á þessum tíma stefnt á helgan blett á himnin- um í þann mimd sem Alnitak reis upp yfir sjóndeildarhring- inn. Með því að skoða stjömukort- ið komst Bauval að því ab inn- byrðis afstaða pýramídanna sjö, sem reistir vom í tíð 4. konungaættarinnar, var sú sama og .meginstjamanna í stjömuhópnum Óríon og Vætustjamanna, sem em í grenndinni. Vætustjömumar vom kenndar við Set, bróður Ósírisar. Þó að ótrúlegt megi virðast, kemur staðsetning Ke- opspýramídans heim og sam- an við staðsetningu umræddra stjama. Staðsetning annarrar stórrar stjömu úr Óríonhópnum var eins og sniðin fyrir grunninn að pýramídanum Zawiyet el Kortib sýnir meinta samsvömn stab- setningar pýram- ída, sem byggbir vom í tíb 4. kon- ungsœttarinnar í Egyptalandi, og Óríonstjörnuþyrp- ingarinnar og milli Vetrarbrautarinnar og Nílar. Aryan, en byggingu hans var aldrei lokið. Afstaða stjömunnar Saiph var í fullu samræmi við pýramíd- ann Abu Roash, en sagt er ab í honum hafi faraóinn Djóser verið lagður til hinsm hvílu. Afstaða tveggja annarra stjama Óríons, Mintaka og Alnilam, komu heim og saman við pýramída sem kenndir em við faraóana Menkaura og Ke- pem. Bauval komst ab því að stað- setning tveggja stjama úr hópi Vætustjama, EpsÚon Tauri og Aldebaran, vom í samræmi við Bentpýramídann og Rauðapýr- ' ■ Nile sem nefndar hafa verið. 6. Frekari staðfestingu kenn- ingarinnar er að finna í fom- um textum, líklega frá því um Kristsburð. Þar segir: „Egypta- land er ímynd himinsins, eða réttara sagt öU öfl sem stýra gangi himintunglanna hafa verið flutt til jarðar." Félagi Bauvals, Adrian Gilbert, telur að þessi orð vísi til þeirrar hugsunar, sem lá að baki stað- setningu pýramídanna. Hann er þeirrar skoðunar að hug- myndin hafi faUið í gleymsku um 300 e.Kr. og ekki verið á vitorði neinna fyrr en Bauval gerði uppgötvun sína. væri þá hafði hann fleiri mannlega eiginleika en faðir hans. Afkomendur Hómsar, faraóamir, töldust holdgerv- ingar hans. Bauval telur að þær sannanir, sem hann hafi fram að færa, gefi vísbendingar um það hvað hafi átt sér stað í pýramídun- um við lát faraóanna. Líklega hafi farið fram leiksýning á helgisögninni um Ósíris. Hann leiðir líkur að því að múmía faraósins hafi verið flutt í svokallað drottningar- herbergi og sttlt upp fyrir framan göngin sem vísuðu á Síríus. Rannsóknarmennirnir Róbert Bauval og Adrían Gilbert fyrír framan Pýramídana. amídann, en þeir em báðir tengdir við 4. konungsættina. 2. Næst komst Bauval að því að áin NU og umhverfi hennar samræmdist stöðu Vetrar- brautarinnar á þessum tíma. 3. Það er ekki bara ab staðsetn- ing pýramída 4. konungsætt- arinnar faUi að afstöbu Oríon- stjömuhópsins, heldur er stærð 6 af 7 pýramídunum í samræmi við birtu þeirra stjama sem þeir em fuUtrúar fyrir. 4. Það styður kenningu Bau- vals enn frekar að upphafleg nöfn pýramídanna vísa til stjamanna. 5. Enn eitt atriðið, sem rennir stoðum undir kenninguna, em textar sem skráðir em á veggi pýramída frá dögum 5. og 6. konungsættanna. Þar em far- aóunum líkt viö stjömumar Bauval er sannfærður um að niðurstöður hans geri mönn- um kleift að komast að því hvaða tilgangi pýramídamir hafi þjónað til foma. Samkvæmt egypskri goða- fræði var guðinn Ösíris - sem varb fyrsti konungur Egypta- lands - drepinn af Set bróður sínum. Hann lifði síðan ein- hverskonar „hálflífi" og bam- aði þannig ísis konu sína. Hún fæddi honum soninn Hóms. Þegar Hóms var vaxinn úr grasi réð hann niðurlögum Sets og endurlífgaði föður sinn til að gera honum kleift að endurfæðast til annars lífs. Ósíris varð þá að stjömuþyrp- ingunni Órion og samkvæmt gömlum sögnum varð hann síðan guð framhaldslífsins. Hóms varð annar konungur Egyptalands og þótt gublegur Úlpur í fjölbreyttu úrvali Verð frá 4900 kr. Póstsendum Opið á laugardögum MI/I5IÐ Laugavegi 21. Sími25580

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.