Tíminn - 05.02.1994, Blaðsíða 18

Tíminn - 05.02.1994, Blaðsíða 18
18 Laugardagur 5. febrúar 1994 Pagskrá sjónvarps um Laugardagur 5. febrúar 09.00 Morgunsjónvarp bam- anna Kynnir er Rannveig Jó- hannsdóttir. Stundin okka Endur- sýning frá síóasta sunnudegi. Mebal annars veröa sýnd atriöi úr sýningu Leikfélags Hafnarfjaröar á Bugsy Malone. Umsjón: Helga Steffensen. Dag- skrárgerö: )ón Tryggvason. Felix og vinir hans (5:15) Felix sér allan heiminn ofan úr risavöxnu tré. Þýöandi: Edda Kristjánsdóttir. Sögumaöun Steinn Ármann Magnússon. (Nordvision - Sænska sjónvarpiö) Norræn goöafræöi (5:24) Rofiö heit Þýöandi: Kristín Mántylá. Leikradd- in Þórarinn Eyfjörö og Elva Ósk Ólafsdóttir. (Nordvision - Finnska sjónvarpiö) Sinbaö sæfari (26:42) Sinbaö hefur ráö undir rifi hverju. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir. Aöalsteinn Bergdal og Sigrún Waage. Galdrakarlinn í Oz (34:52) Kynja- hæna vísar Dórótheu og vinum hennar til vegar. Þýöandi: Ýrr Bertelsdóttir. Leikraddin Aldís Baldvinsdóttir og Magnús Jónsson. Bjamaey (17:26) Nú er bleiki baróninn kom- inn í klípu. Þýöandi: Kolbrún Þórisdóttir. Leikraddir: Vigdís Gunnarsdóttir og Þórhallur Gunnarsson. Tuskudúkkumar (7:13) Nú veröur Irtast um í leyndardómsfullum helli. Þýöandi: Eva Hallvarösdóttir. Leikraddir: Sig- rún Edda Bjömsdóttir. 11.00 Bóndi er bústólpl Ný, heimildar- mynd um landbúnaö. Fjallaö er um stjóm- kerfiö í fslenskum landbúnaöi og hlutverk bænda innan þess. Rætt er viö fjölda bænda og fjallaö um óheföbundinn landbúnaö meö- al annars. Myndefni er fengiö víöa af lands- byggöinni. Handritiö skrifuöu Helga Brekkan og Helgi Felixson sem jafnframt annaöist dagskrárgerö. Áöur á dagskrá 23. janúar. 11.45 Er bóndl bústólpi? Samantekt úr umræöuþætti um íslenskan landbúnaö sem sýndur var 25. janúar. Umræöum stýrir Óli Bjöm Kárason. 12.55 Stabur og stund Heimsókn (9:12) í þáttunum er fjallaö um bæjarfélög á lands- byggöinni. í þessum þætti er litast um f Borgarfiröi eystra. Dagskrárgerö: Hákon Már Oddsson. Endursýndur þáttur frá mánudegi. 13.10 í sannlelka sagt Áöur á dagskrá á miövikudag. 14.15 Syrpan Umsjón: Ingólfur Hannesson. Stjóm upptöku: Gunnlaugur Þór Pálsson. Áöur á dagskrá á fimmtudag. 14.40 Elnn-x-tveir Áöur á dagskrá á miö- vikudag. 14.55 Enska knattspyman Bein útsend- ing frá leik Manchester City og Ipswich. Am- ar Björmson lýsir leiknum. 16.50 íþróttaþátturlnn Umsjón: Samúel Öm Eriingsson. Stjóm útsendingan Gunn- laugur Þór Pálsson. 17.50 Táknmálsfréttlr 18.00 Draumastelnnlnn (7:13) (Dream- stone) Ný syrpa í breskum teiknimyndaflokki um baráttu illra afla og góöra um yfirráö yfir hinum kraftmikla draumasteini. Þýöandi: Þor- steinn Þórhallsson. Leikraddir: Öm Ámason. 18.25 Verulelklnn - Ab leggja rœkt vib bemskuna Niundi þáttur af tólf um uppeldi bama frá fæöingu til unglingsára. Umsjón og handrit: SigríÖur Amardóttir. Dagskrárgerö: Plús film. Aöur á dagskrá á þríöjudag. 18.40 Eldhúslb Matreiösiuþáttur þar sem Úlfar Finnbjömsson kennir sjónvarps-áhorfendum aö elda ýmiss konar rétti. Dagskrárgerö: Saga film. 18.55 Fréttaskeytl 19.00 Strandverblr (4:21) (Baywatch III) i Bandarískur myndaflokkur um ævintýralegt líf strandvaröa í Kalifomíu. Aöalhlutverk: Dav- id Hasselhof, Nicole Eggert og Pamela And- erson. Þýöandi: Ólafur B. Guönason. 20.00 Fréttlr 20.30 Vebur 20.35 Lottó 20.45 Slmpson-qttlskyldan (3:22) (The Simpsons) Ný syrpa í hinum geysivin- sæla teiknimyndaflokki um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og ævintýri þeirra. Þýöandi: Olafur B. Guönason. 21.15 Ból og bltl (B & B) Bresk fjölskyldu- mynd frá 1992 sem gerist á suöurströnd Englands. Atvinnulaus arkitekt bregöur á þaö ráö aö breyta húsi sínu í gistiheimili. Rekstur- inn gengur vel en fjandvinur arkitektsins ætJ- ar sér aö komast yfir lóöina, rifa húsiö og reisa í staöinn oriofsíbúöir. Leikstjóri: Graham Dixon. Aöalhlutverk: Kevin Whately, Alex- andra Millman, Joanna Kanska, Kate Murphy og lan McNeice. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 23.00 Gaukshrdbrfb (One Flew Over the Cuckoo's Nest) Bandarísk óskarsverölauna- mynd byggö á sögu eftir Ken Kesey. Fangi er lagöur inn á geösjúkrahús til rannsóknar. Meöan á dvöl hans stendur stappar hann stálinu í aöra vistmenn og hvetur þá til aö láta ekki fara meö sig eins og skynlausar skepnur. Leikstjóri: Milos Forman. Aöalhlut- verk: Jack Nicholson, Louise Fletcher, Will Sampson, Danny DeVito, Christopher Uoyd og Scatman Crothers. Þýöandi: Ólöf Péturs- dóttir. Kvikmyndaeftiriit ríkisins telur mynd- ina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 01.10 Útvarpsfréttlr í dagskráriok 09:00 Meb Afa Afi vaknaöi ÆÆQT/lfí-9 sn€mma 1 mor9un því hann ^*u/l/u/ var svo spenntur aö sýna ykk- ur nokkrar skemmtilegar teiknimyndir og segja ykkur sitt lítiö af hverju. Handrit: Öm Ámason. Um- sjón: Agnes Johansen. Dagskrárgerö: María Maríusdóttir. Stöö2 1994. 10:30 Skot og marfc Skemmtileg teikni- mynd meö íslensku tali um stráka sem spila fótbolta. 10:55 Hvftl útfur Litla stúlkan og vinur hennar, Hvíti úlfur, lenda í spennandi ævin- týrum. 11:20 Brakúla grelfl Þaö gengur á ýmsu í kastalanum hjá Brakúla gre'rfa. 11:45 F«fb án fyrirhelts (Odyssey II) Spennandi leikinn myndaflokkur fyrir böm og unglinga. (5:13) 12:10 Likamsrækt f staö handlóöa má nota 250 g -1 kg sandpoka. Leiöbeinendun Ágústa Johnson, Hrafn Friöbjömsson og Gló- dís Gunnarsdóttir. Stöö 2. 12:25 NBA tllþrtf Endurtekinn þáttur frá því í gær. 13:00 Evrópskl vlnsældalistlnn (MTV - The European Top 20) Hressilegur tónlistar- þáttur þar sem tuttugu vinsælustu lög Evr- ópu eru kynnt 13:55 Heimsmelstarabridge Lands- bréfa íslendingar uröu heimsmeistarar í bridge áriö 1991 og í þessum þáttum skýrir Guömundur Páll Arnarsson leikina gegn sveit Bandaríkjamanna. Þættimir eru tuttugu tals- ins og eru ætlaöir jafnt byrjendum sem lengra komnum. 14:15 Grand Prix mótlb í snóker Stöö 2 hefur nýlega fest kaup á nokkrum snóker- mótum frá BretJandi í samvinnu viö snókerstofur á Reykjavíkursvæöinu. Hér verb- ur sýnt fyrsta mótiö og er þaö sjálft Grand Prix mótiö. Umsjón: Heimir Karisson. 15:10 3 BÍÓ Hundasaga (Footrot Flats) Hundur er aöalsöguhetja þessarar teikni- myndar. Hann er einhver vinsælasta teikni- myndahetja Ástralíu og í þessari mynd fáum viö aö fylgjast meö honum og vinum hans. Gerö þessarar teiknimyndar tók næstum eitt og háfft ár og eru í henni yfir 100 þúsund einstakar myndir, teiknaöar og málaöar sér- staklega fyrir þessa teiknimynd. 16:20 NBA tilþrif Endurtekinn þáttur frá því í gær. 16:45 Gevb myndarinnar Mrs. Doubt- flre í þessum þætti veröur fylgst meö gerö myndarinnar Mrs. Doubtfire og spjallaö viö leikara og leikstjóra. 17:00 Hótel Mariln Bay (Marlin Bay) Nýsjálenskur myndaflokkur um Charlotte Kincaid og hóteleigenduma. (12:17) 18:00 Popp og kók Góö blanda af því besta sem er aö gerast í tónlistar- og kvik- myndaheiminum. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiöandi: Saga film hf. Stöö 2 og Coca Cola 1994. 18:55 Falleg húb og friskleg Nú endur- sýnum viö fyrsta þáttinn í þessari fróölegu ís- lensku þáttaröö þar sem fjallab er um um- hiröu húöarinnar. í þessum þætti veröur fjall- aö almennt um húöina, uppbyggingu henn- ar, starfsemi og utanaökomandi þætti, eins og hita, kulda og snyrtivörur. Þátturinn var áöur á dagskrá í júní á síöasta ári. Stöö 2 1993. 19:19 19:19 20:00 Falln myndavél (Beádle's About) Gamansamur breskur myndaflokkur meö háöfuglinum Jeremy Beadle. (7:10) 20:35 Imbakasslnn Grínrænn spéþáttur meö dægurívafi. Umsjón: Gysbræöur. Stöö 2 1994. 21:00 Á norburslóbum (Northem Expos- ure) Skemmtilegur og lifandi framhalds- myndaflokkur um ungan lækni í smábæ í AJaska. (12:25) 21:50 Tttfralæknlrinn (Medicine Man) Lengst inni í regnskógum Suöur-Ameríku starfar fluggáfaöur en sérlundaöur vísinda- maöur sem hefur öllum aö óvörum fundiö lækningu viö krabbameini. En bjöminn er ekki unninn því hann hefur týnt formúlunni og leitar hennar nú í kapphlaupi viö tímann. Aöalhlutverk: Sean Connery, Lorraine Bracco og Jose Wilker. Leikstjóri: John McTleman. 1992. 23:30 Strákamlr í hverflnu (Boyz N the Hood) Tre Styles er alinn upp af fööur sínum sem reynir alít hvaö hann getur til aö halda drengnum frá glæpum í hverfi sem er undir- lagt af klíkuofbeldi og eituriyfjasölu. Aöal- hlutveric Larry Fishbume, lce Cube, Cuba Gooding Jr. og Nia Long. Leikstjóri: John Singleton. 1991. Stranglega bönnuö böm- um. 01:25 Ofsahræbsla (Fear Stalk) Jill Clayburgh fer meö hlutverk framleiöanda sjónvarpsefnis sem kemst aö því aö geösjúk- lingur eltir hana á röndum og fylgist meö öllu sem hún gerir. Hann hefur þaö í huga aö taka völdin í Irfi hennar og hún veröur aö koma í veg fyrir þaö meö öllum mögulegum ráöum. Aöalhluweric Jill Clayburgh og Steph- en MachL Leikstjóri: Larry Shaw. 1989. Loka- sýriing. Bönnuö bömum. 03:00 Gegn vllja hennar (Without Her Consent) Þessi átakanlega kvikmynd er byggö á sannri sögu og segir frá Emily Bríggs sem flytur frá smábæ til stórborgarinnar Los Angeles. Ágætis kunningsskapur tekst meö henni og nágranna hennar, Jason. Jason býö- ur Emily heim og misnotar hana kynferöis- lega. Aöalhlutverk: Melissa Gilbert, Scott Val- entine, Barry Tubb og Bebe Neuwirth. Leik- stjóri: Sandor Stem. 1990. Lokasýning. Stranglega bönnuö bömum. 04:35 Dagskráriok Stttbvar 2 Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 6. febrúar 09.00 Morgimsjónvarp bam- anna Kynnir er Rannveig Jóhanns- dóttir. Perrine (6:52) Kona ein tel- ur Perrine vera dóttur sína sem hefur verió týnd. Þýbandi: Jóhanna Þráins- dóttir. Leikraddir: Sigrún Waage og Halldór Bjömsson. Söguhomib Anna Sigribur Ámadóttir segir ævintýrib af ponnukökukónginum. (Frá 1983). Gosi (33:52) Gosi fer í loftbelg. Þýbandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Om Ámason. Maja býfluga (25:52) Maja og vinir hennar rekast á maur sem er ótrólega IJótur. Þýb- andi: Ingi Kari Jóhannesson. Leikraddin Gunnar Gunnsteinsson og Sigrún Edda Bjömsdóttir. Dagbókin hans Dodda (26:52) Doddi eignast tölvuspil og gleymir sér. Þýb- andi: Anna Hinriksdóttir. Leikraddin Eggert A. Kaaber og Jóna Gubrún Jónsdóttir. 10.50 Hlé 11.00 Mcssa Upptaka frá gubsþjónustu í Innri-Njarbvíkurkirkju. Prestur er séra Baldur Rafn Sigurbsson og organisti Steinar Gub- mundsson. Bima Rúnarsdóttir leikur á þver- flautu og Gubmundur Sigurbarson syngur á- samt kór Innri-Njarbvíkurkirkju. Stjóm upp- töku: Tage Ammendrup. 13.00 Ljósbrot Úrval úr Dagsljóssþáttum vikunnar. helgina 13.45 Slbdegisumraeban Umsjónarmaöur er Ólafur Amarson. 15.00 Dabbl ttnd og félagar (Daffy Ducic Quackbusters) Bandarísk teiknimyndasyrpa frá 1987. Þýöandi: Matthías Kristiansen. 16.20 Badminton Bein útsending frá úrslit- um í einliöaleik karla og kvenna á Islandsmót- inu í badminton sem fram fer í Uugardals- höll. Umsjón: Samúel Öm Erlingsson. Stjóm útsendingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundln okkar Umsjón: Helga Steffensen. Dagskrárgerö: Jón Tryggvason. 18.30 5PK Spuminga- og slímþáttur unga fólksins. Umsjón: Jón Gústafsson. Dagskrár- gerö: Ragnheiöur Thorsteinsson. 18.55 Fréttaskeytl 19.00 Boltabullur (6:13) (Basket Fever) Teiknimyndaflokkur um kræfa karla sem út- kljá ágreiningsmálin á körfuboltavellinum. Þýöandi: Reynir Haröarson. 19.30 Fréttakrónlkan Umsjón: Katrín Páls- dóttir og Páll Benediktsson. 20.00 Fréttlr og íþróttir 20.35 Vebur 20.40 Fólklb í Forsælu (24:25) (Evening Shade) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur í léttum dúr meö Burt Reynolds og Marilu Henner í aöalhlutverkum. Þýöandi: Ólafur B. Guönason. 21.10 Þrenns konar ást (5:8) (Tre Karíekar II) Framhald á sænskum myndaflokki sem sýndur var í fyrra og naut mikilla vin- sælda. Þetta er fjölskyldusaga sem gerist um miöja öldina. Leikstjóri: Lars Molin. Aöalhlut- verk: Samuel Fröler, Ingvar Hirdwall, Jessica Zandén og Mona Malm. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 22.05 Jórunn Vlbar tónskáld Þáttur um tónlist Jórunnar og æviferil í tilefni af 75 ára afmæli hennar í desember sl. í þættinum ræöir Valgaröur Egilsson viö Jórunni um líf hennar og list og flutt er tónlist eftir hana. Stjóm upptöku: Kristín Pálsdóttir. 23.05 Kontrapunktur (2:12) Noregur - Finnland. Annar þáttur af tólf þar sem Norö- uriandaþjóöimar eigast viö í spumingakeppni um sfgilda tónlist Þýöandi: Ýrr Bertelsdóttir. (Nordvision) 00.05 Útvarpsfréttir í dagskráriok 09:00 Sóbl Sniöug teikni- ÆÆor/fu O mynd me& íslensku tali. ^^u/ut/l. 09:10 Dynkur Falleg teikni- mynd meö íslensku tali um litlu risaeöluna Dynk. 09:20 í vinaskógl Hugljúf teiknimynd meö íslensku tali. 09:45 Lísa í Undralandl Talsett teikni- mynd byggö á samnefndu ævintýri. 10:10 Sesam opnlst þú Lærdómsrík leik- brúöumynd meö íslensku tali fyrir böm á öll- um aldri. 10:40 Súper Maríó bræbur Skemmtileg- ur teiknimyndaflokkur meö íslensku tali. 11:00 Artúr konungur og riddaramlr Ævintýralegur og spennandi teiknimynda- flokkur meö íslensku tali. (3:13) 11:30 Blabasnápamlr (Press Gang) Leik- inn myndaflokkur fyrir böm og unglinga um nokkra hressa krakJca sem gefa út skólablaö. (6:6) 12:00 A slaglnu Hádegisfréttir frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Kl. 12:10 hefst bein útsending úr sjónvarpssal Stöövar 2 frá umræöuþætti um málefni liöinnar viku. Stöö 2 1994. ÍÞRÓTTIR Á SUNNUDEGI 13:00 NISSAN delldln íþróttadeild Stöbvar 2 og Bylgjunnar fylgist meö gangi mála í 1. deild í handknattleik. Stöö 2 1994. 13:25 ítalskl boltlnn Vátryggingafélag ís- lands býöur áskrifendum Stöövar 2 upp á beina útsendingu frá leik í 1. deild ítalska boltans. 15:15 NBA körfuboltlnn Spennandi leikur í NBA deildinni í boöi Myllunnar. Aö þessu sinni leika Orlando Magic og New York Knicks eöa Boston Celtics og Golden State Warriors. Viö auglýsum síöar hvor leikurinn veröur. 6:10 Kella Stutt innskot þar sem sýnt veröur frá 1. deildinni í keilu. Stöö 2 1994. 16:20 Golfskóli Samvinnuferba-Land- sýnar Skemmtilegir og fróölegir þættir fyrir golfara, bæöi byrjendur og þá sem lengra eru komnir. Leiöbeinandi er Amar Már Ólafs- son en hann hefur áralanga reynslu sem golf- kennari. Fer hann í saumana á því hvemig best sé aö bera sig aö til aö ná sem bestum árangri og eru þættimir teknir upp á hinum glæsilega golfvelli La Manga á Spáni. Þætt- imir eru tuttugu talsins og veröa vikulega á dagskrá. Sjá nánari umfjöllun annars staöar í blaöinu. 16:35 Imbakasslnn Endurtekinn, fyndrænn spéþáttur. 17:00 Húslb á sléttunnl (Little House on the Prairie) Hugljúfur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna um hina góökunnu Ingalls fjöl- skyldu. (5:22) 18:00 I svlbsljóslnu (Entertainment This Week) Fjölbreyttur þáttur um allt þaö helsta sem er aö gerast í kvikmynda- og skemmt- anaiönaöinum. Athugiö aö þátturinn 60 mín- útur hefur veriö færöur til á dagskránni og veröur framvegis á sunnudagskvöldum. 18:45 Mttrk dagslns Fariö yfír stööu mála í 1. deild ítalska boltans og besta mark dags- ins valiö. Stöö 2 1994. 19:19 19:19 20:00 Lagakrókar (LA Law) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur um lögfræöingana hjá McKenzie og Brachman. (17:22) 20:50 Straumar vorslns (Torrents of Spring) Heillandi og rómantísk kvikmynd sem gerö er eftir sögu rússneska rithöfundar- ins Ivans Turgenev. Myndin fjallar um for- boönar ástir og heitar ástriöur. Dimitri Sanin er rússneskur óöalseigandi. Hann er á feröa- lagi um Evrópu þegar hann kynnist þýskri konu, trúlofast henni og býr sig undir aö setj- ast aö í heimalandi hennar. Hann heldur því heim til Rússlands í því skyni aö selja landar- eign sína en þá taka öríögin í taumana. Dimitri fellur flatur fyrir eiginkonu vinar síns og ástin blómstrar enn á ný. Heitar ástríÖur láta ekki aö sér hæöa og Dimitri hefur skapaö sér óvildarmenn meö ístööuleysi sínu. Aöal- hlutverk: Timothy Hutton, Nastassia Kinski, Valeria Golino og William Forsythe. Leikstjóri: Jerzy Skolimowski. 1990. 22:30 60 mínútur Þessi vinsæli fréttaskýr- ingaþáttur veröur framvegis á sunnudags- kvöldum og þátturinn í sviösljósinu hefur færst til á dagskránni og veröur framvegis klukkan 18:00 á sunnudagseftiríniödögum. 23:15 Abskllln í æsku (A Long Way Home) Foreldrar þriggja bama skilja þau ein eftir og þaö er ekki fyrr en nokkrum vikum seinna aö lögreglan finnur bömin. Þeim er síÖan komiö í fóstur í sitt hvora áttina. EJsta bamiö, Donald, getur ekki gleymt systkinum sínum og reynir hvaö hann getur aö hafa upp á þeim. Aöalhlutverk: Timothy Hutton, Brenda Vaccaro, George Dzundza og Ros- anna Arquette. Leikstjóri: Robert Markowitz. 1981. Lokasýning. 00:50 Dagskráriok Stttbvar 2 Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Mánudagur 7. febrúar 17.50 Táknmálsfréttlr 18.00 Tttfraglugginn Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þátt- ur frá miövikudegi. Umsjón: Anna Hinrilcs- dóttir. 18.25 íþróttahomlb Fjallaö veröur um í- þróttaviöburöi helgarinnar og sýndar svip- myndir úr knattspyrnuleikjum í Evrópu. 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Stabur og stund Heimsókn (9:12) í þáttunum er fjallaö um bæjarfélög á lands- byggöinni. í þessum þætti er litast um á Skagaströnd. Dagskrárgerö: Hákon Már Oddsson. 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Gangur lífsins (13:22) (Life Goes On II) Bandarískur myndaflokkur um hjón og þrjú böm þeirra sem styöja hvert annaö í blíöu og stríöu. Aöalhlutverk: Bill Smitrovich, Patti Lupone, Monique Lanier, Chris Burke og Kellie Martin. Þýöandi: Ýrr Bertelsdóttir. 21.25 Já, forsætlsrábherra (3:16) (Yes, Prime Minister) Breskur gamanmyndaflokkur um Jim Hacker forsætisráöherra og samstarfs- menn hans. Aöalhlutverk: Paul Eddington, Nigel Hawthorne og Derek Fowlds. Endur- sýning. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. 22.00 Tonl Morrison (Toni Morrison: Ett multiportrátt) Þáttur frá sænska sjónvarpinu um bandarísku skáldkonuna Toni Morrison sem hlaut nóbelsverölaun í bókmenntum 1993. (Nordvision) Þýöandi: Ólöf Pétursdótt- ir. 22.30 GJttfln (Tuliainen) Finnsk stuttmynd um unga stúlku sem stendur frammi fyrir breytingum á lífi sínu. Hvaö er oröiö um pabba hennar? Af hverju er annar maöur fluttur inn? Hafa mamma hennar og nýi maöurinn gert eitthvaö sem enginn má vita? Leikstjóri: Janne Kuusi. Aöalhlutverk: Paula Tuliainen, Johanna af Schultén, Mikko Hánninen og Carl-Kristian Rundman. Þýö- andi: Kristín Mántylá. (Nordvision) 23.00 Ellefufréttlr og skákskýringar 23.25 Dagskráriok 16:45 Nágrannar Ástralsk- ur myndaflokkur sem fjallar um góöa granna. 17:30 Á skotskónum Skemmtileg teiknimynd meö íslensku tali um stráka sem spila fótbolta. 17:50 Andlnn í flttskunnl (Bob in a Bottle) Teiknimynd um dálftiö spaugilegan anda sem býr í töfraflösku. 18:15 Popp og kók Endurtekinn þáttur frá síbastliönum laugardegi. Stöö 2 og Coca Cola 1994. 19:19 19:19 20:15 Elríkur Viötalsþáttur í beinni út- sendingu frá myndveri Stöövar 2. Stöö 2 1994. 20:35 Neybariínan (Rescue 911) William Shatner segir okkur frá ótrúlegum en sönn- um Irfsreynslusögum fólks.(19:26) 21:25 Matrelbslumelstarinn í þessum þætti matreiöir Siguröur margt gómsætt og girnilegt þ.á.m. mísósúpu, lúöusteik meö engifer og chilli og salat meö mangó. Altt hráefni sem notaö er fæst í Hagkaup. Um- sjón: Siguröur L Hall. Dagskrárgerö: María Maríusdóttir. Stöö 2 1994. 21:55 Veglr ástarinnar (Love Hurts) Lokaþáttur þessa breska myndaflokks um Tessu Piggot og ástamál hennar. (20:20) 22:45 Vopnabræbur (Ciwies) Fjóröi hluti þessa vandaöa breska spennumyndaflokks. (4:6) 23:35 Kraftaverk óskast (Waiting for the Light) Lífleg og glettin gamanmynd um tvær konur sem beita óvenjulegum aöferöum til aö laöa viöskiptavini aö matsölustaö sín- um. Frænkumar Zena og Kay eru orönar þreyttar á brauöstritinu í stórborginni Chicago og þykjast hafa himin höndum tekiö þegar önnur þeirra erfir matsölustaö úti á landi. Frænkurnar fara á staöinn meö allt sitt hafurtask en komast aö raun um aö matsölu- staöurinn er allt annaö en Hótel HolL Aöal- hlutverlc Shirley MacLaine, Tery Garr, Clancy Brown, Vincent Schiavelli og John Bedford U- oyd. Leikstjóri: Christopher Monger. 1990. 01:05 Dagskráriok Stttbvar 2 Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarda apóteka I Reykjavík frá 4. til 10. febr. er í Hraunbergs apótekl og Ingólfs apóteki. Þaó apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virfca daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýsingar um læknis- og iyfjaþjónustu eru gefnar I sima 18888. Heyðarvakt Tannlæknafélags Islands er slarfrækt um helgar og á stórhállðum. Simsvarl 681041. Hafnarfjórður Hafnarfjarðar apótek og Noróurbæiar apó- tek ern opin á virkum dögum frá ki. 9.00-18.30 og ti! skipt- is annan hvem laugardag id. 10.00-13.00 og sunnudag Id. 10.00-12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótek’m skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvölö-, nætur- og helgidagavötslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vötslu, la Id. 19.00. Á helgidögum er opið frá Id. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öörum timum er lyfjafrseðingur á bakvakt Upplýsingar enr gefnar i slma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga Id. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá Id. 8.00- 16.00. Lokað I hádeginu mJli Id. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum Id. 10.00-1200. Akranes: Apótek bæjaríns er opið virka daga tii Id. 18.30. A laugard ki. 10.00-13.00 og sunnud. Id. 13.00-14.00. Garðabær: Apólekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30. en laugardaga Id. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. febrúar 1994. Mánaöargreiðslur Elli/öroriculifeyrir (gmnnlifeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalífeyrir............................11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulifeyris|)ega.......23.320 Heimilisuppbót............................. 7.711 Sérstök heimilisuppbót...................... 5.304 Bamalifeyrir v/1 bams........................10.300 Meólagv/1 bams ..............................10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 bams..................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama................5.000 Mæðralaun/feöralaun v/3ja bama eða fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa.............11.583 Fullur ekkjulífeyrir.........................12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæöingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna ......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreiöslur Fullir fæðingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 04. febrúar 1994 kl. 10.57 Oplnb. Kaup vlðm.gengl Sala Gcngl skr.fundar Bandaríkjadollar 72,98 73,18 73,08 Steriingspund ....108,72 109,02 108,87 Kanadadollar 54,93 55,11 55,02 Dönsk króna ....10,792 10,824 10,808 Norsk króna 9,753 9,783 9,768 Sænsk króna 9,257 9,285 9,271 Finnskt mark ....13,176 13,216 13,196 Franskur frankl ....12,347 12,385 12,366 Belgiskur frankl ....2,0299 2,0363 2,0331 Svissneskur franki. 50,20 50,36 50,28 Hollenskt gylllni 37,39 37,51 37,45 Þýskt mark 41,91 42,03 41,97 ..0,04315 0,04329 5,979 0,04322 5,970 Austumskur sch ....!.5,961 Portúg. escudo ....0,4163 0,4177 0,4170 Spánskur peseti ....0,5170 0,5188 0,5179 JapansJct yen ....0,6730 0,6748 0,6739 irskt pund 104,46 104,80 104,63 SérsL dráttarr. ....100,83 101,13 100,98 ECU-EvrópumynL... 81,49 81,73 81,61 Grísk drakma 0,2912 0,2922 0,2917 KR0SSGÁTA 1 2 3 1 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 1 17 18 19 13. Lárétt 1 mælir 4 gort 7 sáldri 8 fugl 9 góbmálms 11 skop 12 eitill 16 uppvæga 17 lík 18 ílát 19 egg Lóbrétt ( 1 nagdýr 2 púki 3 prílar 4 nagl- inn 5 reiöihljóð 6 skraf 10 hest 12 kver 13 ellegar 14 ásaki 15 farfa Lausn á síbustu krossgátu. Lárétt 1 búk 4 áll 7 æði 8 lóa 9 ran- fang 11 nös 12 spuruls 16 kan 17 nál 18 org 19 dró Lóbrétt 1 bær 2 úða 3 kinnung 4 Ála- sund 5 lón 6 lag 10 för 12 sko 13 par 14 lár 15 sló

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.