Tíminn - 05.02.1994, Blaðsíða 8

Tíminn - 05.02.1994, Blaðsíða 8
8 fWHN Laugardagur 5. febrúar 1994 Táknmál dauöans Scott Stonebreaker S tímans rás hefur Douglas-hót- elið í San Diego átt sér ótal leyndarmál. Þaö var byggt áriö 1924 og þjónaöi oft líflegu hlut- verki á bannárunum. Á fjórða og fimmta áratugnum héldu frægir tónlistarmenn þar til, eins og Co- urit Basie, Duke Ellington, Mills- ■ bræöurnir og Paul Robeson. En í mörgu fé finnst ætíö mis- jafn sauöur og ef veggimir gætu talaö, heföu þeir getað upplýst viöamikla glæpastarfsemi sem lögregluna grunaöi margsinnis aö ætti sér stað. Ef veggimir gætu talað, hefði líka moröiö á Tammy Williams, ungri háskólastúdínu, verið auðleyst. Lengi vel leit út fyrir aö þaö mál myndi bætast í hóp hinna mörgu leyndarmála, sem hóteliö geymdi fyrT á tímum. Nokkuö var liöiö síöan moröiö á Tammy haföi átt sér staö, þegar hótelstjórinn hringdi í San Diego- lögregluna, 9. október 1984, og tilkynnti um glæpinn. Ted Armijo lögreglufulltrúi var settur yfir rannsóknina og hann var brátt kominn á vettvang meö mönnum sínum í herbergi 314. Þar fannst illa farið lík og nokkuö rotnaö í baðkarinu, bundið og blóöugt. Tammy Williams haföi ekki lát- iö sjá sig í nokkra daga. Það var ekki fyrr en einhver haföi hringt á hótelið og spurt eftir henni að starfsmaður fór inn á herbergiö og fann hana í baðkarinu. Öllu hafði verið snúiö viö í herberginu og strax og hann kom inn um dymar fann hann viöbjóðslega lykt, eins og af úldnu kjöti. Hann leitaöi aö Tammy og síðasti staö- urinn sem hann athugaði var baöherbergiö. Þar lá hún í baökar- inu, sem fyrr segir, kefluö og margbundin, en fullklædd. Starfs- maöur hótelsins kastaði upp og foröaöi sér út úr herberginu og skömmu seinna var lögreglan komin á vettvang. Hótelstjórinn var eölilega mjög miöur sín og gat þess sérstaklega aö hann heföi þekkt stúlkuna. „Ég vona aö þiö fínnið moröingj- ann, vegna þess aö Tammy var einstaklega góö stúlka," sagði hann. Sem fyrr segir var Tammy full- klædd og sat upprétt í baðkarinu. Hendur og fætur voru bundin meö ræmum úr sængurfötunum. Þá hafði tusku veriö troöið meö- fram tappanum í niöurfallinu, sem gaf til kynna aö kariö hefði veriö fullt af vatni þegar líkinu var komiö fyrir. Þetta var hörmu- leg sjón og jafnvel harðskeyttustu rannsóknarmenn innan lögregl- unnar áttu fullt í fangi meö aö vinna sín störf. Einn lögreglumannanna hafði kannast viö Tammy og sagði aö ólíkt hinum krökkunum, sem bjuggu á þessum slóöum, hefði hann aldrei vitaö til aö hún not- aöi eiturlyf eöa drykki áfengi. Hún fór hins vegar nokkuð oft út á lífiö, en aöeins til aö hitta fólk og skemmta sér. Stööugur mótbyr Eftir aö grunnrannsókn var lokið fóru menn aö yfirheyra starfs- menn og gesti hótelsins, auk þess sem ættingjar voru látnir vita. Líf Tammy hafbi ekki verið Harold Hagood. Tammy Williams. SAKAMAL Sennilega vœri morö- gátan í Douglas- hótel- inu enn óleyst, efárvök- ull borgari, sérhœföur í táknmáli, heföi ekki af tilviljun oröiö vitni aö óvenjulegum samrœö- um á veitingahúsi í San Diego. neinn dans á rósum síöustu árin. Hún var einbimi og ólst upp í norðurhluta San Diego, en fabir hennar lést er hún var 15 ára og mamma hennar haföi leiöst út í óreglu upp úr því. Þá flutti Tammy í miöborgina, en haföi ekki veriö þar nema um tíma er þab uppgötvaðist aö hún var haldin sykursýki á háu stigi. Þaö varö til þess aö hún gat ekki unn- ið og því innritaöi hún sig I há- skólann í San Diego og hafði búið um nokkurt skeiö á sérstökum vildarkjörum á hótelinu, þar sem eigandi þess var kunningi hennar og sá aumur á henni. Þrátt fyrir mótlætið, haföi Tammy ætíö haldiö góða skapinu og ekki var vitab til þess aö hún ætti neina óvini. Markmiö hennar var aö verða læknir, enda sá hún alltaf aumur á þeim sem þjábust fyrir einhverra hluta sakir. Óljós ástæba Krufningin fór fram 10. október. Úrskuröaö var að hún heföi látist af völdum kyrkingar eða annarrar köfnunar og hafði veriö myrt um 14 dögum áöur. Þá fundust ýmis merki um aö hún hefði veriö pyntub áður. M.a. hafði hún ver- iö stungin nokkrum sinnum meb penna. Ástæða morösins var hins vegar meö öllu óljós. Hún haföi ekki oröiö fýrir kynferöislegri áreitni, svo líklegast þótti ab um ránmorð væri að ræöa. Þó var varla hægt að ímynda sér aö morðinginn hefði haft mikiö upp úr krafsinu, þar sem Tammy var fremur illa stæöur nemi. Útgangur herbergis- ins renndi hins vegar stoöum undir aö moröinginn hefði í það minnsta leitað einhvers í herberg- inu, og svo langt hafði hann gengiö að hann hafði rist upp- stoppaðan fugl á kvið í leit sinni aö einhverju. En hverju? Tammy haföi að sögn kunnugra átt í tveimur samböndum, en hvorugt hafði varaö lengi. Hvor- ugur fyrrverandi kærasta hennar þótti líklegur til að hafa átt þátt í moröinu. Tammy átti um 800 dollara inni á tékkhefti sínu er hún lést og peningamir voru óhreyfðir. Hins vegar sagöi vinkona hennar lög- reglunni aö Tammy hefði nokkr- um dögum fyrir dauöa sinn talað um aö hún ætti von á miklum peningum. Ted Armijo var svartsýnn á lausn málsins, en lagöi allt sitt í ab leysa málið, án árangurs. Ekki þótti ástæöa til að handtaka neina grunsamlega og þeir, sem komu til álita, höfðu pottþétta fjarvist- arsönnun. Vísbending í sjón- varpsþætti Mánuöir liðu og ári seinna var hótelið jafnaö viö jöröu og ný- tískulegt íbúöarhúsnæöi reis á rústum þess. Armijo flutti sig um set innan lögreglunnar í rólegra starf, en hugur hans vék aldrei langt frá moröinu á Tammy Willi- ams. Um áramótin 1985/86 var tekin í notkun í Bandaríkjunum ný samanburöartækni í fingraför- um. Meb abstob tölvu var hægt á sekúndubroti aö fá upplýsingar um viðkomandi eftir mjög óljós- um fingraförum, sem áöur höfðu ekkert gildi. Hvorki meira né minna en 36 ólík fingraför höföu fundist í herberginu og enn von- abist Armijo til ab einhver yröi handtekinn eftir þvílíkan fingra- farasamanburö. En árin liðu og þaö var ekki fyrr en 1992 sem ábending barst í sjónvarpsþætti, þar sem áhorf- endur eru beönir um aðstoð við að leysa glæpi. Ungur maöur frá Salt Lake City í Utah haföi heyrt tal tveggja manna, sem vom aö stæra sig yfir moröi í San Diego á stúlku sem þeir kölluöu Tammy áriö 1984. Meöal annars gumuöu mennimir tveir af því aö lögregl- an heföi aldrei haft hendur í hári þeirra. Skyndilega var rannsóknin kom- in á fulla ferð á ný og Armijo gladdist er hann var beðinn um öll þau gögn sem hann haföi um málib. Hann var eins og fyn segir hættur störfum á sviöi morömála, en fylgdist spenntur meö fram- haldinu. Talab á táknmáli Þegar lögreglan yfírheyröi vitniö kom í ljós aö raunveruleikinn var lyginni líkastur. Samræöur mannanna tveggja haföi hann í raun ekki heyrt heldur séð. Nokkmm ámm áður haföi hann verib á ferö í San Diego og fór inn á knæpu til að fá sér bjór. Hann var heymleysingjakennari að mennt og er hann settist vib borö eitt, varö hann vitni aö „samræö- um" tveggja heymarlausra ein- staklinga. Áf táknmáli þeirra las hann umræöuefnib og var eöli- lega nokkuö bmgöiö. Aöur en hann fór út spurði hann bareigandann í rælni hvort hann þekkti viðkomandi. Barþjónninn sagbi að þeir væm fastagestir og skrifaöi nöfn þeirra beggja á miða, sem hann haföi geymt. Síö- ar hafði hann ímyndab sér að mennimir heföu veriö að grínast og mörg ár liöu áður en hann lét reyna á þab. Hann lét lögregluna hafa nöfnin og hinir gmnuöu reyndust heita Harold Hagood, 36 ára, og Scott Stonebreaker, þrítugur, báöir bú- settir í San Diego. Þaö var staðfest aö þeir væm heymarlausir og höfðu báðir komist lítillega í kast viö lögin. Þaö vom þó smáglæpir einir og þess vegna höfðu fingraför þeirra ekki verið borin saman viö þau, sem fundust í hótelherberginu. Lögreglan hafði fljótlega upp á þeim og handtók þá eftir aö sýnt var aö fingraför þeirra pössubu viö för, sem fundust í hótelher- berginu á sínum tíma. játningin Hagood var blökkiunaður, al- skeggjaöur, fremur smávaxinn og grannur. Stonebreaker var hins vegar stór og mikill mmur, hvít- ur, meö skásett augu og bolabíts- yfirbragö. Hann var talinn fyrir þeim félögiun. Þab kom ekki á óvart þegar Stonebreaker neitaöi öllum sakar- giftum, en um Hagood gegndi ööm máli. Með hjálp táknmáls- sérfræbings sagbi hann lögTegl- unni sólarsöguna, þegar gengiö var á hann. Þeir félagar höföu kynnst Tammy Williams nokkrum dög- um fyrir morðiö, er hún vann tímabundið viö ræstingar í at- hvarfi sem heymarlausir höfðu í miðborg San Diego. Þeir höföu heyrt orðróm um að Tammy myndi græöast fé á næstunni og geröu sér far um aö kynnast henni af þeim sökum. Eins og áð- ur hefur komiö fram, sneri Tammy aldrei baki viö neinum sem þurfti á henni aö halda. Hún vorkenndi þeim félögunum, enda virtust þeir fátækir og vinasnauð- ir. Tammy sagöi þeim að ef hún yröi ríkari, myndi hún hjálpa þeim fjárhagslega. Hún geröi sér góöar vonir um að vinna skaða- bótamál eftir aö strætó hafði keyrt á hana, en enn vissi hún ekki hvort hún ynni máliö. Dagar liðu og Stonebreaker fór að gera sér í hugarlund að Tammy væru búin að fá peningana, en segbi þeim ósatt. Hann stakk upp á því við Hagood aö hann skyldi drepa Tammy, „bara vegna þess aö hann langaöi að vita hvernig tilfinning þaö væri" og hafði fé- laga sinn meö sér. Þeir heimsóttu hana eitt kvöldið og hún bauö þeim strax inn, enda hélt hún að þeir væru aöeins aö leita félagsskapar. Stonebreaker hins vegar var aö leita aö pening- um sem ekki voru til og réðst strax á hana, keflabi og batt. „Ég geröi þab sem mér var sagt að gera til aö aðstoða hann," sagði Hagood og virtist ekki kom- ast í neitt uppnám viö að rifja þetta upp. Síðan lýsti hann því hvemig Stonebreaker heföi pyntab fóm- arlambið sér til skemmtunar og síðan kyrkt hana. Aö því loknu leituöu þeir verömæta í hótelher- berginu, en höfðu ekkert upp úr krafsinu. Þegar sagan var borin undir Stonebreaker, kannaðist hann við atburöarásina í meginatriötun, nema hann sneri hlutverkunum við. Ekki er búiö aö dæma í máli ógæfumannanna tveggja, en talið er aö þeir verði fundnir sekir um morö af fýrstu gráöu. Þaö þýöir 30 ára fangelsi eöa þar um bil. Málið er sérstætt fyrir þær sakir að algjör tilviljun réð því ab sökudólgamir vom loks handteknir, 8 ámm eft- ir glæpinn. Ef ekki heföi komið til eftirtekt heymleysingjakennar- ans, gengju Stonebreaker og Hagood enn lausir um götur San Diego borgar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.