Tíminn - 05.02.1994, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.02.1994, Blaðsíða 10
10 IfÍDtðÍÍft)? Laugardagur 5. febrúar 1994 Leiðbeiningabæklingur með skattframtali hefur að geyma nauðsynlegar upplýsinga varðandi framtalsgerðina. Kynntu þér bæklinginn vel - og útfylling framtalsins verður auðveldari en þig grunar. Rétt útfyllt skattframtal tryggir þér rétta skattlagningu. Eyðublöð liggja frammi hjá skattstjórum og umboðsmönnum þeirra, og í Reykjavík í bönkum, bankaútibúum og sparisjóðum. Skilaðu tímanlega og forðastu álag! • Þá er minnt á mikilvægi þess að varðveita launaseðla. Ef þörf krefur eru þeir sönnun fyrir því að staðgreiðsla hafi verið dregin af launum. Skattframtalinu á að skila til skattstjóra í viðkomandi umdæmi og mundu að taka afrit af framtalinu áður en því er skilað. RSK RÍKISSKATTSTJÓRI iH »..... ív gfP §|r W. § i j* t Skilafrestur skatt framtal s rennur út 10. februar briíar Hefuröu fjárhagsáhyggjur Viöskiptafræ&ingar aöstoba viö eftirfarandi: • Greiösluerfiöleika • Greiösluáætlanir • Samningar viö lánardrottna • Greiöslu reikninga • Bankaferöir • Skattskýrslur • Bókhald FYRIRGREIÐSLAN FYRSTIR TIL AÐSTOÐAR NÓATÚNI 17 SÍMI 621350 - FAX 6287 50 HEIÐAR jÓNSSON SNYRTIR Hvernig áégaö vera? er spumingin sem Heibarjóns- son snyrtir svarar. Spurt er hvort ný litalína komi um áramót eba hvort skipt sé vor og haust. Svar: Litalína fyrir hvem ein- á stakling kemur bara einu sinni ^ og þarf ekki ab litgreina fólk aftur og aftur. Hitt er annab ab tískan getur breyst og þab er ekkert mibab vib áramót eba einhverja daga almanaksársins. | Hitt er eblilegt ab klæba sig eftir árstíbum og ættu allir ab sjá ab vetri og stundum hæfir ekki sami klæbnabur, eins norbarlega og vib búum. í tískuheiminum er oft talab um vor- og hausttísku, en ekki þarf ab taka þab alltof hátíb- lega. Skolhærba konu meb blá augu, sem á rauban uppáhaldskjól, langar til ab vita hvemig hún á ab meika sig og mála þegar hún fer út í honum. Svar: Þessu er ekki hægt ab a svara. Mabur þarf ab sjá kon- una til ab litgreina hana og hún minnist ekki á hvernig kjóllinn er raubur. Hann getur verib gulraubur eba bláraubur og þarf nánari skýringu á því. ^ Þab eina, sem hægt er ab gefa nákvæmlega upp, er ab sé kona í raubum kjól, verbur hún ab mála varir og neglur í sama lit og kjóllinn. Þab er regla sem allar konur, sem ganga í raubu, ættu ab muna. Karlmabur, sem segist vera á besta aldri, þarf ab vita hvort þab gildi þab sama ab vera í jakkafötum og í skyrtu meb bindi eba rúllukragapeysu. Svar: Rúllukragatískan kemur og fer, en hún skýtur alltaf upp kollinum öbm hverju. Ef karlmabur ætlar ab vera fínn og fara út meb dömu, sem er í reglulega fínum kjól, á hann aö vera í skyrtu og meb bindi. Sama gildir um klæba- burb vib hátíöleg tækifæri. Áöur fengu karlar ekki aö koma inn á marga veitingastabi nema meb bindi. Þab mun hvergi vera skilyröi hér á landi lengur. En ég hef nýlega þurft ab fara í skyrtu og setja upp bindi til ab komast inn á fínan stab í París og þab er víst þann- ig víöa erlendis. En þab er líka gert til þess aö druslulega klæddir menn og illa til hafbir séu ekki innan um vel búna gesti. En hér á landi er fólk orbib

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.