Tíminn - 05.02.1994, Blaðsíða 16

Tíminn - 05.02.1994, Blaðsíða 16
16 Laugardagur 5. febrúar 1994 Stjörnuspá Steingeitin 22-des-19- ian- Þú ert ekki gefinn fyrir aö láta segja þér fyrir verkum og það kemur þér stundum í koll. T.d. núna, þar sem engu verð- ur spáð um þennan dag, þú tækir hvort eö er ekki mark á spánni. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú ert undir pilsfaldi ákveð- innar persónu og gerist nú loft allþrútið. Reyndu aö opna þér útgönguleiðir svo lítið ber á. Fiskamir <CX 19. febr.-20. mars Laugardagar em öðmm dög- um heitari. Þessi fer í topp-tíu ársins 1994, enda kraumar allt í kringum þig um þessar mundir. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Að eölisfari ertu nískur maður og lítill arður gleður þig meir en annaö fólk. Stundaðu inn- kaup í dag; einhver gefur þér vitlaust til baka. Nautið 20. apríl-20. maí Lítiö var og lokið verður. Ef þú hefur ekki gert þér neinar væntingar til dagsins í dag, er þab hiö besta mál. Tvíburamir 21. maí-21. júní Þú ert svangur í dag, enda langt síðan þú hefur haft meyrt kjöt á milli tannanna. Varastu þó að krydda villi- bráöina um of. -B8 Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú ættir að stunda andans íþróttir meira en þú gerir. Ekkert er mikilvægara en frjór hugur, nema þá e.t.v. góður svefn. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Þú ert með komplex vegna út- litsins, sennilega vegna nefs- ins. Reyndu aö sannfærast um að innri maðurinn skipti meira máli, þótt allir viti að þaö er bull. Meyjan tfySV 23. ágúst-23. sept. Kertaljósi og klæöum raubum verbur skartað í kvöld. Forö- astu félaga þína og sittu einn að kjötkötlunum. Þú gætir hins vegar boöið þeim í af- ganga á morgun. tl Vogin 23. sept.-23. okt. Þú ert á fömm eitthvert og í stööunni er við hæfi aö ferð- ast á fyrsta farrými. Nóttin kemur á óvart. Sporðdrekinn 24. okt.-24. nóv. Þú ert einn af þeim sem taka vinnuna heim meö sér. Ekki em ailir sammála því að þú sért aö gera eitthvaö stórt á þeim vettvangi. bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Ef þú átt bam/böm, skaltu leika við þau í dag og syngja Allir krakkar og bjóöa í bíó. Síðan skaltu ekíd fara í Hús- dýragarðinn, ef þú ert búsett- ur á Vestfjörðum. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sfmi11200 Stóra sviöið kl. 20:00 Gauragangur effir Ólaf Hauk Simonaraon Lekstjóm: Þórtuilur Slgurósson Tórtist: rajómsvsWn Nýdönsk Frumsýning föstud. 11. febr. Öift sæfi laus. 2. sýn. miðvikud. 16. febr. Örfá sæti laus. 3. sýn. fimmtud. 17. febr. Örfá sæti laus. 4. sýn. föstud. 18. febr. Uppselt 5. sýn. miövikud. 23. febr. 6. sýn. sunnud. 27. febr. Nokkur sæíiaus. Smiöavcrkstæöiö kl. 20:30 Blóðbmllaup eftir Fcderico Garcla Lorca I kvöld 5. febr. Uppselt Laugard. 1Z febr. Nokkur sæb laus Laugard. 19. febr, - Fimmtud. 24. febr. Uppselt Föstud. 25. febr. Uppselt Sýningm er ekki viA hæfi bama. Ekki er unnt að hieypa gestum I salinn eftir aö sýnlng er hafin. Litla sviöið kl. 20:00: Seiður skuqganna Eftir Lars Norén I kvöld 5. febr. - Fimmtud. 10. febr. - Laugard. 12. febr. Ekkl er unnt aó Neypa gestum I srtlnn eltlr aó sýnlng er hafln. Stóra sviöiö kl. 20.00: Mávurinn Sunnud. 13. febr. - Sunnud. 20. febr. Allir synir mínir Eftir Arthur Miller I kvöld 5. febr. kl. 20.00. - Laugaid. 12. febr. Laugard. 19. febr. Skilaboöaskjóðan Ævintýri með söngvum Á morgun kl. 14.00. Örfá sæí laus. Á mmgur H. 17.00. Sunnud. 13. (ebr. kl. 14.00. Nokkur sæb laus. Þriöjud. 15. febr. kl. 17.00. Nokkur sæti laus Sunnud. 20. febr. Id. 14.00. Örfá sæti laus Sunnud. 27. febr. M. 14.00. Nokkur sæti laus LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS Ljóöleikhúsiö mánudag kl. 20.30. Aögangseyrir kr. 500, fyrir féfaga L'istaldúbbsins kr. 300. Skáldin Beigþóra ingóffsdóttir, Einar Mér Guómund*- son, Elías Mar, Eyvindur P. Eirikaaon, Steinunn Sigurö- srdóttir og Unnur S. Bragadóttir lesa úr Ijóðum símim. Miöasala Þjóöleikhússins er opin frá ki. 13-18 og fram aö sýningu sýningardaga. Tekiö á móti slmapöntunum virka daga frá kl 10.00 ísima 11200. Grciðslukortaþjónusta. Græna línan 996160 - Leikhúslínan 991015. Simamarkaðurinn 995050 flokkur 5222 LEIKFÉLAG REYKjAVlKUR STÓRA SVIÐIÐ KL 20: EVA LUNA Leikrit efBr Kjartan Ragnarason og Öskar Jónasson unniö upp úr bök Isabel Ailende. 14. sýn. á morgun. 6. febr. Uppselt 15. sýn. fimmtud. 10. febr. UppselL 16. sýn. laugard. 12. febr. Uppselt 17. sýn. sunnud. 13. febr. UppselL Fimmtud. 17. febr. Föstud. 18. febr. Uppselt Laugard. 19. febr. Uppselt Sunnud. 20. febr. - Fimmtud. 24. febr. Föstud. 25. febr. Uppselt Laugard. 26. febr. UppselL Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til miöar og geisladiskur aöeins kr. 5000. lögi sölu i miðasölu. Ath. 2 SPANSKFLUGAN I kvöld 5. febr. Uppselt Fimmtud. H.febr. Siöasta sýning. Fáein sæb laus. LITLA SVIÐIÐ KL 20: ELÍN HELENA I kvöld 5. febr. Föstud. 11. febr. Laugatd. 12. febr. Föstud. 18. febr. Laugard. 19. febr. Næst slöasta syningartielgi. RONJA RÆNINGJADÓTTIR Aukasýning á morgun 6. febr. Allra siöasta sýning. Ath. aö ekki er hægt að hleypa gestum inn I salinn eltir að sýning er hafin. Tekiö á móti miöapöntunum í slma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greiöslukortaþjónusta. Munið gjafakorbn okkar. Tilvalin tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavikur Borgarieikhúsið Miöasaia er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. DENNI DÆMALAUSI „Eg er ekki a& strjúka ab heiman . . . mig vantar bara fleiri vasa." l|arw Absendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blaðinu þufa að hafa borist ritstjórn blaðsins, Stakkholti 4, gengið inn frá Brautaholti, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistað í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eða ©lllWWl vélritaðar. sími (91) 631600 EINSTÆÐA MAMMAN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.