Tíminn - 18.02.1994, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.02.1994, Blaðsíða 1
SÍMI 631600 78. árgangur STOFNAÐUR 1917 Föstudagur 18. febrúar 1994 Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti 34. tölublað 1994 jóhann Davíbsson lögreglumabur hefur hér stöbvab Þór Víkingsson til ab kanna hjá honum ökuskírteinib. Allt reyndist í lagi. Tímamynd cs Deilt er um hvort taka eigi tillit til GATT-samkomulagsins viö breytingar á búvörulögum: Hugsanlega leitaö til st j órnarandstööunnar Innan Sjálfstæbisflokksins nýtur þab sjónarmib fylgis nokkurra þingmanna ab rétt sé ab afgreiba búvörulaga- frumvarpib meb stubningi stjómarandstöbunnar og, ef ekki vill betur, í andstöbu vib Alþýbuflokkinn. Alþýbu- flokksmenn rébu rábum sín- um í gær og eru ab sögn heim- ildarmanns blabsins tilbúnir til ab teygja sig í átt til sam- komulags vib sjálfstæbis- menn. Formenn stjómarflokk- anna munu ræba málib á sér- stökum fundi á morgun. Flestir sem Tíminn ræddi við í gær voru sammála um ab líf rík- isstjómarinnar hefði líkast til aldrei veriö í jafnmikill hættu og eftir þessi síðustu átök um land- búnaöarmálin. Kratar líta svo á að sjálfstæðismenn ætli sér hreinlega aö valta yfir Alþýðu- flokkinn í þessu máli. Óvíst er hver viðbrögð Alþýðuflokksins verða. Það mun væntanlega skýrast eitthvað á morgun þegar Jón Baldvin og Davíð hittast. Ágreiningurinn um búvöm- lagafmmvarpið er langt frá því ab vera lagatæknilegs eðlis. í stuttu máli má segja að deilt sé um hvort gera eigi breytingar á löggjöfinni sem aðlaga hana GATT- samkomulaginu, en það mun taka gildi eftir eitt og hálft ár, eöa hvort takmarka eigi breytingamar við atriði sem skinkudómurinn kallar á. Búið er að skipa nefnd til að fjalla um þær breytingar á lög- um sem GATT-samkomulagið kallar á. Alþýðuflokksmenn vilja að þessi nefnd fjalli um þetta mál og allar breytingar á bú- vörulögum verði látnar bíða þar til nefndin hafi lokiö störfum. Egill Jónsson, formaöur land- búnaðamefndar, segir að það sé ekki nóg að gera breytingar á 52. , grein búvörulaganna eins og gert sé ráb fyrir í frumvarpi stjómarinnar. Það verði einnig að gera breytingar á 72. grein búvörulaganna sem fjallar um jöfnunargjöld. Fyrirliggjandi frumvarp þrengi þær heimildir sem landbúnabarráðherra séu fengnar í 72. greininni og úr því verði að bæta. Samkomulag flokkanna frá því í desember á síðasta ári hafi fjallað um að halda óbreyttu ástandi fram að GATT og vib þab samkomulag verði Alþýðuflokkurinn að standa. Egill sagðist stefna ab því að af- greiða málið úr landbúnaðar- nefnd á þriðjudaginn. Ragnar Amalds, sem sæti á í landbúnaö- amefnd, sagbist efast um að það tækist. Líklegast væri að kratar bæðu um frest og stjómarflokk- amir héldu áfram að þæfa málið á milli sín eins og þeir hefðu ver- ið að gera undanfamar vikur. Ragnar sagðist ekki geta svarað því fyrir víst hvort fulltrúar stjómarandstöðunnar í land- búnaðamefnd kæmu til með ab stybja tillögur Sjálfstæðisflokks- ins í þessu máli. Þab mundi skýr- ast fljótlega. Stjómarandstaðan styddi hins vegar þau megin- sjónarmið sem hugmyndir sjálf- stæbismanna gengju út á. Þab færi svo eftir útfærslunni hvort stjómarandstaðan kæmi til með að styðja tillögurnar. „Þetta er meb allra flóknustu málum sem hér hafa verið í þinginu um mjög langt skeið. Þaö koma til okkar nýir og nýir sérfræðingar og það er eins og þeir sjái þetta hver í sínu ljósi. Umsagnir manna stangast ansi mikiö á og fara kannski mest eft- ir því úr hvab ráöuneytum þeir koma. Þetta er mikil flækja allt saman, en þab afsakar ekki ab ríkisstjómin skuli ekki vera búin ab koma sér niöur á einhverja línu þessu máli. Þab ber vott um mjög sérkennilegt ástand á stjómarheimilinu," sagði Ragn- ar. Gísli Einarsson, fulltrúi Al- þýðuflokksins í landbúnabar- nefnd, segir aö það muni skýrast eftir fund formanna stjómar- flokkanna hvort Alþýðuflokkur- inn fylgi Sjálfstæöisflokkmun eftir í þessu máli. Gísli sagöist vera bjartsýnn á að flokkamir riæðu samkomulagi. -£Ó Sex félags- og hagsmunasamtök afhentu Davíö Oddssyni í gær sérstök tilmæli sem beint var til ríkisstjómarinnar allrar um aö hún myndi beita sér fyrir því á vettvangi Alþjóöasiglingamála- stofnunarinnar, IMO, ab Green- peace International yrbi synjab um endumýjun á áheymarab- ild ab þessum samtökum. Samtökin sem að þessum til- mælum standa eru Farmanna- og fiskimannasambandið, Fiskifélag- ið, LíÚ, Landssamband smábáta- eigenda, Sjómannasambandið og Vélstjórafélagiö. í greinargerð sem samtökin létu fylgja þessum Febrúarátak lögreglunnar á Subvesturlandi stendur tll 21. febrúar: Vandlega fylgst meb öku- mönnum í sameiginlegu umferbarátaíci sínu nú í febrúar ætlar lögregl- an á Suðvesturlandi að fylgjast gaumgæfilega með ökumönn- um næstu dagana, kanna öku- réttindi og huga að ástandi þeirra með tilliti til hugsanlegs ölvimaraksturs. Um leið ætlar hún að athuga sérstaklega búnað þeirra tengi- tækja sem verba í umferð. „Þab er von lögreglunnar að öku- menn taki athugun lögreglu- manna vel og ab þeir komi til meb að þurfa að gera sem minnstar athugasemdir vib ökuréttindi þeirra, háttsemi og ástand tengitækja. Sameigin- lega getum vib gert góða um- ferð betri," segir Ómar Smári Ármannsson yfirlögreglu- þjónn. Átak þetta stendur fram til 21. febrúar. Lögreglumenn á þessu svæði þurfa árlega að hafa afskipti af um 500 ökumönnum, sem annað hvort hafa ekiö eftir að hafa verið sviptir ökuréttindum eða þrátt fyrir ab þeir hafi aldr- ei öðlast ökuréttindi. „Almenningur getur hjálpað lögreglunni í þessu starfi meö því að tilkynna um athæfi þeirra ökuréttindalausu og ölv- uöu sem ekki vilja láta sér segj- ast. Það er öllum fyrir bestu aö þeir einir aki sem til þess hafa tilskilin ökuréttindi og em í því ástandi aö eblilegt geti talist," segir Ómar Smári. I því sam- bandi vekur hann athygli á að 1993 hafi tryggingafélögin þurft að krefja nærri 100 öku- menn um tuga milljóna króna endurgreiðslur vegna tjóna í umferðaróhöppum sem þeir ollu ölvabir vib akstur. - HEI tilmælum kemur fram ab Green- peace fengu áheymaraðild að IMO árib 1991 til tveggja ára sam- kvæmt óskum frá Sánverjum og beittu aörar aöildarþjóöir, þar meö taliö ísland, sér ekki gegn umsóknnni. Áður, eða áriö 1986, hafði Greenpeace þó verið mein- ub áheymaraðild vegna fram- komu þeirra á sjó, en tilgangur IMO er ab efla öryggi sæfarenda. Framkoma Greenpeace, vegna hvalveiða og svo með framgangi Solo, skips Grænfriðunga í Smug- unni sl. haust, telja ofangreind samtök ekki samrýmast áheymar- abUdaöIMO. -BG Sex samtök á svibi sjávarútvegs á íslandi: Vilja banna Green- peace aðild ab IM0

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.