Tíminn - 18.02.1994, Blaðsíða 13

Tíminn - 18.02.1994, Blaðsíða 13
Föstudagur 18. febrúar 1994 stfljÖva'iifcfcifr.trA-iMi.'y 13 |||| FRAMSÓKNARFLOKKURINN Félagsvist — Mosfellsbær Tveggja kvölda keppni veröur haldin fösfudaginn 18. febrúar og föstudaginn 25. febrúar n.k. kl. 20.30 baeöi kvöldin að Háholti 14. Framsóknarfélag KJósarsýslu Stjórnarfundur SUF Stjómarfundur SUF veröur haldinn laugardaginn 19. febrúar n.k. að Hafnarstraeti 20, 3. hæð, kl. 14.00. Dagskrá fundarins: 1. Fundargerö siðasta fúndar. 2. Skýrsla framkvæmdastjómar. 3. Fjármál SUF. 4. Þing SUF. 5. NCF. 6. Önnur mál. Allir veikomnir. Framkvæmdast/óm SUF HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Laust lyfsöluleyfi, sem forseti íslands veitir Laust er til umsóknar lyfsöluleyfi á Siglufirði (Siglufjarðar Apótek). Fráfarandi lyfsali gerir kröfu til þess, í samræmi við 11. gr. laga nr. 76/1982 um lyfjadreifingu, að viðtak- andi lyfsöluleyfishafi kaupi vörubirgðir, allan búnað apó- teksins og innréttingar þess. Ennfremur kaupi viðtak- andi leyfishafi fasteign apóteksins, auk íbúðar lyfsalans. Viðtakandi lyfsali skal hefja rekstur frá og með 1. apríl 1994. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um lyljaffæði- menntun og lyfjafræðistörf, sendist ráðuneytinu fyrir 14. mars 1994. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 14. febrúar 1994. Fjórhjól — Varahlutir Vantar varahluti í Polaris Trail Boss fjórhjól. Má vera um heilt hjól eða hluta úr hjóli að ræða. Upplýsingar í síma 98-63305. Fullvirðisréttur í mjólk Til sölu er fullvirðisréttur í mjólk, ca. 120.000 lítrar. Til- boð, þar sem fram kemur verð, magn og greiðslufýrir- komulag, sendist til Búnaðarsambands Eyjafjarðar, Ós- eyri 2, 603 Akureyri, fyrir 3. mars n.k. merkt: Mjólk 94. it Elskuleg fósturmóöir mln og amma okkar Þórhalla Guðrún Ólafsdóttir Meiri-Tungu, Holtum veröur jarðsungin frá Árbæjarkirkju, Holtum, laugardaginn 19. febrúar kl 14.00. Jóna Steinunn Sveinsdóttir og böm RAUTT UÓS „Ég heiti Bond, James Bond." Fyrrum 007-stjama ásamt fjölskyldunni. F.v. Deborah, Christian, Lusia, Roger og Jeffrey. Stjörnur á skíðum Stórstjömur hvíta tjaldsins geta sýnt á sér margar hliðar og það á líka við um þá sem við þekkj- xun best sem löggur í Miami eða sem njósnarann snjalla 007. Þegar átveisla jólavertíðarinnar er afstaðin og leikaramir em famir að hugsa til vorsins og sumarsins, kemur samviskubit- ið yfir óheilsusamlegu lífemi fram af fullum þunga. í heimi kvikmyndaleikaranna er stund- um talað um að mars og apríl séu mánuðimir til að ná sér í gott form fyrir sumarið — þ.e. baðfatatískuna — og því er al- gengt að sjá stórstimin á hinum ýmsu heilsubótarstööum um þetta leyti. í Aspen í Bandaríkjunum, ein- um mest eftirsótta skíðastað í SPEGLI TÍIVIANS •> >•. i Klettafjallanna, var nýlega sam- ankominn álitlegur hópur kvik- myndaleikara með fjölskyldum sínum. Meðal þeirra, sem þar vom, má nefna hjónin Melanie Griffith og Don Johnson, sjálf- an Roger Moore sem margir þekkja betur sem James Bond eða jafnvel sem „Dýrlinginn". Roger var þama með alla fjöl- skylduna. Þar var líka ein af stjömunum úr Lagakrókum, Harry Hamlin með Dimitri syni sínum, en þeir feðgar komu beint frá Róm þar sem strákur- inn hafði verið hjá mömmu sinni Ursulu Andress. Melanie Gríffith og Don john- Beint frá Róm á skíbi. Harry Hamlin ár Lagakrókum ásamt syninum son í kœrleiksríku hjónabandi, Dimitri. ef marka má þessa mynd.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.