Tíminn - 17.03.1994, Qupperneq 1
Landbúnaöur 94
Jón Helgason, formabur Búnaöarfélags íslands:
Bændur veröa aö treysta a
samtakamáttinn
Búnabarþingi, árlegum fundi
Búnaðarfélags íslands, er ný-
lokiö. Umræbur þar og aif-
greiösla mála móta&ist af stöbu
landbúnabarins og abstæbum,
sem hann býr vib og bent var á
þau verkefni sem nú er brýnast
ab vinna ab. Gífurleg tekju-
skerbing margra bænda á síb-
ustu misserum kallar á skjót
vibbrögb til ab koma í veg fyrir
óbætanlegt tjón og vandamál.
Því var óskab eftir því vib land-
búnabarrábherra ab hann ynni
meb Búnabarfélagi íslands og
Stéttarsambandi bænda ab vib-
unandi úrlausn. Fyrst og fremst
var þó horft fram á veginn og
reynt ab gera sér grein fyrir
þeim kostum, sem þar væru
fyrir hendi og hvemig þá
mætti nýta. Þar var lögb
Þab kemur vœntanlega í hlut Alþingis í vor oð ákveba hvab þarf til þess
ab kjötib af fjallalambinu megi kallast tífrœnt.
Stablar fyrir lífrœna kjötib vœntanlegir:
íslenskt vottunar-
kerfi fyrir kjöt
áhersla á gildi leibbeiningar-
þjónustunnar en bændur hafa
náö stórstígum framförum í
búrekstri á liðnum árum meb
samstarfi vib rábunauta. Því
yrbi ab beita henni eins og efni
og abstæbur frekast leyfbu til
ab vinna sig út úr yfirstandandi
þrengingum meö rábgjöf í
ræktun, kynbótum og búr-
ekstri, sem nú gæti byggst á ört
vaxandi notkun tölvuforrita
meöal bænda.
Jafnframt því sem lögð er
áhersla á ab treysta gmndvöll
þess sem fyrir er, þarf að hagnýta
nýja möguleika til að vega á móti
því sem tapast hefur að undan-
fömu vegna samdráttar á mark-
aði. Byggð í sveitum hlýtur að
byggjast á þeim landkostum, sem
þar em fyrir hendi og þeirri fram-
leiðslu, sem þeir gera mögulega.
Og þar virðast breyttar aðstæður
gefa ný tækifæri.
Á síðusm ámm hafa í mörgum.
löndum opnast bemr augu
manna fyrir þeirri hætm sem
mengun í andrúmslofti, jarðvegi
og ekki síst matvælum veldur
heilsu fólks og líðan. Bændasam-
tökin hafa í vetur komið á sam-
starfi um athugun og kynningu á
kosmm sem íslenskar sveitir hafa
aö bjóða vegna strjálbýlis og
hreinnar náttúm. Er ljóst ab þar
er mikið verk að vinna, sem ætti
að geta gefib árangur á ýmsum
sviöum.
En til þess að þaö starf geti orð-
jón Helgason.
markvisst lagöi Búnaöarþing
áherslu á aö ríkisvaldið mótaði
afdráttarlausa stefnu um hvaða
skilyTÖi það ætlaði að veita land-
búnaöinum. Nýgerðir viðskipta-
samningar við aðrar þjóbir munu
valda mikilli breytingu á abstæð-
um fyrir landbúnaðinn. Fram-
kvæmd íslenskra stjómvalda á
þeim atriðum, sem em á þeirra
valdi, mun þó skipta sköpum um
hvemig landbúnaðinum mun
reynast aö búa við þá. En á með-
an landbúnaöarstefna ríkisstjórn-
arinnar birtist bændum í hat-
römmum deilum og svívirðing-
um heldur þaö þeim í spenni-
treyju ótta og óvissu og hlýtur aö
hafa lamandi áhrif.
Þrátt fyrir þessar aðstæbur
lagöi Búnaöarþing áherslu á
að bændur yrðu sjálfir að gera það,
sem í þeirra valdi stæði til að
bæta afkomu sína og benti þar
sérstaklega á betri samstöðu um
afurðasölu. En það er bæði göm-
ul og ný reynsla hérlendis og
meöal annarra þjóða að afkoma
bænda velmr á öflugu afurða-
sölukerfi.
Þessi sannfæring fulltrúa á Bún-
aðarþingi á lífsnauösyn á órofa
samstöðu bænda um hagsmuna-
mál sín kom einnig glöggt fram í
samþykkt þess um að haldið
skyldi áfram ab vinna að samein-
ingu Búnaðarfélags íslands og
Stéttarsambands bænda. í um-
ræöum um það mál var líka lögb
mikil áhersla á aö slík sameining
yröi að leiöa til þess aö allir
bændur fylktu liöi innan þeirra.
Það er þegar komiö í ljós, að
vegna hinna erlendu viðskipta-
samninga er það brýnna en
nokkm sinni fyrr, þar sem við
framkvæmd þeirra em sameigin-
leg hagsmunamál, sem geta skipt
sköpum fyrir allar búgreinar.
Reynslan er líka búin að sýna að
innbyrðis stríð er öllum til tjóns.
í næsta mánubi munu bændum
verða kynntar á almennum
fundum þær hugmyndir er hafa
verið lagðar til gmndvallar vib
sameiningu bændastéttarinnar í
öflug heildarsamtök. Er mikil-
vægt að sem allra flestir bændur
sækji þá og komi þar fram
meðábendingar og tillögur um
leið og þeir afla sér upplýsinga.
Það er naubsynlegt aö bændur
taki allir þátt í félagsstarfinu því
bændur geta ekki vænst þess að
neitt fáist nema fyrir því sé bar-
ist. Bændur veröa því að treysta á
sjálfa sig og samtakamátt sinn.
jón Helgason
Hafin er vinna vib undirbúning
ab sérstökum íslenskum stabli
fyrir lífrænt framleitt kjöt. Stabl-
amir veröa snibnir fyrir dilka-
kjöt og nautgripakjöt, en þess er
vænst ab Iandbúnabarrábherra
leggi fram fmmvarp um þetta
nýja vottunarkerfi á þingi í vor.
Olafi R. Dýrmundssyni hjá Bún-
aöarfélagi íslands hefur verið falið
af landbúnaðarráðuneyti aö vinna
úr stöölum og erlendum vottunar-
kerfum. Þegar sú vinna liggur fyrir
á að vera ljóst hvar íslendingar
standa meö hliðsjón af erlendum
stöblum fyrir lífrænt ræktað kjöt,
en flest bendir til aö búháttum í
hefðbundnum búgreinum þurfi
ekki að breyta mikiö til þess að
uppfylla ströngustu kröfur. í fram-
haldinu verður skipub nefnd til
þess að semja texta að lagafrum-
varpi um sérstakt íslenskt vottun-
arkerfi fyrir vistvænt kjöt. Vonast
er til að frumvarpið verbi tilbúiö
til framlagningar á Alþingi í vor.
Ekki liggur fyrir hvert endanlegar
fyrirmyndir verba sóttar, en m.a.
er verið að skoða sænska, banda-
ríska og japanska staðla.
Samhliða þessu er unnið að því
ab afla þekkingar á lífræna mark-
abinum. Baldvin Jónsson mark-
aðsráðgjafi hefur undanfariö unn-
ib að þeim þætti á vegum Bænda-
samtakanna. Baldvin er nú á ferða-
lagi í Kalifomíu þar sem hann
sækir fundi og sýningar varöandi
lífrænan matvælamarkað.
WARN spil hafa verið í
notkun hérlendis um ára-
tuga skeið. Fyrirtæki, þ.á
m. Póstur og sími,
Landsvirkjun og RARIK,
nota WARN spil, einnig
fjöldi bænda og jeppa-
manna sem þurfa að
treysta á spil við erfiðar
aðstæður.
ÞAR SEM
ALLT FÆST
I JEPPANN
Vagnhöföa 23 • 112 Reykjavík • Sími 91-685825
-ÁG