Tíminn - 17.03.1994, Page 8

Tíminn - 17.03.1994, Page 8
-,:Wmwto :-Fimmtudagur ^ 7= mans,1994 Silomac rúllupökkunarvél Rannsókn starfsmanna land- búnaðar- ins á Hvanneyri Ger&: Silomac 991 B Framlei&andi Kilmainc. Co Mayo írlandi Innflytjandi: Vélar og þjónusta hf. Yfirlit Silomac 991B rúllupökkunarvélin var prófuö af Bútæknideild Rann- sóknarstofnunar landbúnaöarins sumariö 1993. Var hún notuö alls um 25 klst. viö pökkun á 390 bögg- um. Prófunartíminn var venju fremur skammur vegna þess hve seint vélin kom til prófunar en fylgst var meö notkun vélarinnar eftir að formlegri prófun lauk. Vél- in var samt reynd bæöi á fyrri og seinni slætti en ekki við grænfóður- bagga. Pökkunarvélin er ætluö til að ALO QUICKE 620 á flestar alaenaar gerðir dráttarvéla 55-80 ha. Vortilboð aðeins kr. 399.000,' án vsk. # J IE Q STJORNTÆKI! Öllum aðgerðum ámoksturstækjanna er stjórnað með einni stjórnstöng. Einnig vökvaúttökum fyrir rúllubaggagreip o.fl. Eftirtalinn búnaður innifalinn í tilboðsverði: • Vökvatengi fyrir rúllugreip • 520 lítra skófla, br. 160 cm • Stuðgrind framan á vél • Sjálfvirk stöðustilling á skóflu • Þriggja staðla skóflu-hraðtengi • Vökva stjórnventill • Ein stjórnstöng stjórnar öllum aðgerðum Tækin eru fyriríiggjandi eöa til afgreiöslu meö stuttum fyrirvara. Globust Lágmúla 5, s:681555 pakka rúlluböggum af öllum al- gengum stæröum inni í plastfilmu. Hún er dragtengd og knúin af vökvakerfi dráttarvélar og vegur um 1775 kg. Vélin er með lyftubún- aöi sem tekur baggana upp af jafn- sléttu upp á pökkunarborð. Á borö- inu er bagganum snúiö og velt um leið og þannig má stjóma þéttleika vafninga, en jafnframt er búnaöur til að stjóma mismunandi strekk- ingu á filmunni en strekkibúnaður- inn er bæði fyrir 50 og 75 cm breiö- ar plastfilmur. Þegar bagginn er fullpakkaöur er pallinum snúið í sturtustööu og bagganum velt aftur aö fallpalli. Með pallinum má láta baggann falla hægt niður á jöröu. Vélin er með fjarstýröum skuröar- búnaði fyrir plastfilmuna. Nettó af- köst vélarinnar eru breytileg eftir aðstæðum, vafningarfjölda og baggastærö en í þeim mælingum sem gerðar vom, vom þau á bilinu 30-40 baggar á klukkustund. Ætla má að 30 kW (41 hö) sé lágmarks- stærð dráttarvéla fyrir pökkunarvél- ina. Viö fjórfalda pökkun er filmu- notkun um 0,9-1,0 kg á bagga, en er eðlilega háð filmustrekkingu og baggastærð. Vélin er á nægilega belgmiklum hjólbörðum til aö bera hana við allar algengar aðstæður. Fallbretti fylgir vélinni til að hlífa böggunum en þaö er vemlegur kostur. í stöku tilvikum bar á því að baggamir yltu ekki aftur af fall- brettinu. Pökkunarboröið er vel op- ið gagnvart heyslæðingi úr böggun- um þannig að hann veldur sjaldan töfum. í lok reynslutímans sem var fremur skammur var ekki unnt ab merkja óeðlilegt slit á vélinni og engar bilanir komu fram á reynslu- tímanum. Vélin er traustlega smíb- uö og dagleg hirðing einföld. DEUTZ-FAHR sláttuþyrla Ger&: Deutz-Fahr SM 324 SC Framleiöandi Greenland Nieuw-Vennap BV Hollandi Innflytjandi: Þór hf. Yfirlit Deutz-Fahr sláttuþyrlan meb sambyggðum heyknosara var reynd af Bútæknideild Rannsókn- arstofnunar landbúnaðarins sum- arið 1993. Hún var nomð alls um 25 klst sem er óvenju skammur prófunartími. ' Hún er aftengd á þrítengi drátt- arvélar og lyft upp í flutnings- stöðu, ýmist til hliðar eða aftan við dráttarvél. Þyngd hennar er 800 kg. Sláttuþyrlan reyndist að jafnaði slá hreint og jafnt og var stubblengd í sláttufari að mebal- tali 62 mm vib ökuhraða 5-13 km/klst. Hægt er aö stilla sláttu- nánd bæbi með meiðum undir skífubakka svo og með lengd yfir- tengis. Sláttubúnabur vélarinnar fylgdi vel ójöfnum landsins þrátt fyrir mikla vinnslubreidd. Vinnslubreidd sláttuþyrlunnar er allt aö 2,45 m. Knosarinn er fast- tengdur á burðargrind vélarinnar og má stilla knosunarstigið með handföngum. Auka má verulega þurrkunarhraða heysins meb knosuninni. Ætla verður aö minnsta kosti 50 kW (68 hö) dráttarvél fyrir þyrluna til ab nýta afkastagetu hennar. Sláttuþyrlan er tiltölulega lipur í stjómun en þyngd hennar getur í flutningL raskaö þungahlutföllum meðal- stórra dráttarvéla. Hnífaslit á reynslutímanum var innan eöli- legra marka. Hlíföardúkar vélar- innar eru vel úr garði gerðir en fráköst knosarans er fremur mikib opið. Dagleg umhirða er fljótleg. í lok reynslutímans var ekki unnt aö merkja óeðlilegt slit á vélinni og engar meiriháttar bilanir komu fram á reynslutímanum. Sláttuþyrlan viröist vera traust- byggö og vönduö að allri gerð. KRONE sláttuþyrla Ger&: KRONE AM 242/Z Framlei&andi: Bernhard Krone Gmbh, Þýskalandi Innflytjandi: Vélar og þjónusta hf. Yfirlit Sláttuþyrlan með sambyggðum heyknosara var reynd af Bútæknideild Rannsóloiarstofn- unar landbúnabarins sumarib 1993 og notuö í alls um 59 klst. Hún er tengd í þrítengi dráttar- vélar og lyft upp í flutningsstöðu með vökvaafli til hliðar viö drátt- arvél. Þyngd hennar er um 800 kg. Sláttuþyrlan reyndist að jafn- aði slá hreint og jafnt og var stubblengd í sláttufari ab meðal- tali um 56 mm í sáögresi en um 78 mm á snarrótartúnum við ökuhraöann 5-13 km/klst. Hægt er ab hafa áhrif á sláttunánd með því ab stilla lengd yfirtengis og steypa vélinni mismikið. Sláttu- búnaöur vélarinnar fylgdi vel ójöfnum landsins þrátt fyrir mikla vinnslubreidd. Vinnslu- breidd sláttuþyrlunnar er 2,4 m. Knosarinn er fasttengdur á burö- argrind vélarinnar og má hafa áhrif á knosunarstigib með því að breyta líölsháttar mótstálinu. Auka má verulega þurrkunar- hraða heysins meö knosuninni. Ætla verður a.m.k. 50 kW (68hö) dráttarvél fyrir þyTluna til ab nýta afkastagetu hennar. Sláttuþyrlan er tiltölulega lipur í stjómun en þyngd hennar getur í flutningi raskaö þungahlutföllum meðal- stórra dráttarvéla. Hnífaslit á reynslutímanum var innan eöli- legra marka. Hlífðardúkar vélar- innar em vel úr garði geröir og frákast frá knosaranum er einnig með góðum hnífabúnaði. Dagleg umhiröa er fljótleg. í lok reynsluömans var ekki unnt aö merkja óeðlilegt slit á vélinni og engar meiriháttar bil- anir komu fram á reynslutíman- um. Sláttuþyrlan virðist vera traustbyggö og vönduð að allri gerð.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.