Tíminn - 17.03.1994, Qupperneq 10

Tíminn - 17.03.1994, Qupperneq 10
10 Fimmtudagur 17. IriaisdðMmmR Massey Ferguson 300 línan frá 62 hestöflum til 102 bæbi 2 WD og 4WD. Kuhn - múgavélar bæbi tveggja og einnar stjörnu. Kuhn heytætlur bæbi lyftutengdar og dragtengdar í ýmsum stærbum. Kuhn diskasláttuvélar í stærbunum 2m til 2,80m. og 2,40m meb knosara. Eigum einnig til Kuhn jarbtætara frá 1,80 til 2,05 Claas rúllubindivélar í stærbinni 1,20 x l,20m. Meb og án söxunarbúnabar einnig fáanlegur netbindibúnabur. Frdbærar undirtektir d stórs) Ingvar Helgas Kverneland plógar í mörgum gerbum frá tvískera upp í fjórskera Underhaug 7515 pökkunarvél meb tölvustýringu, fallpalli og breibfilmubúnabi. Einnig til 7512 meb barkastýringu og teljara. Kartöfluupptökuvélar frá Underhaug í ýmsum stærbum. Trima ámoksturstæki í stærbunum frá 1 tonni upp í 2,2 tonn. Minnum einnig á hin nýja hjálparbúnab á kúplinguna frá Trima. Hinir þekktu Bogballe áburbardreifarar. FimmWtfagem->Jrf.'n{araí1t994rnmR 11 Alfa Laval þjon- ustunni vel tekið og vöruvalib stóraukið A5 sögn forráöamanna Globus hf. hefur þjónustu- tilbobi fyrirtækisins varb- andi fyrirbyggjandi viöhald á Alfa Laval mjaltakerfum verib alóurbavel tekiö af mjólkurbændum. Fyrirkomulagið hefur mælst svo vel fyrir á sumum svæö- um að nánast allir bændumir hafa tekið þjónustusamning. Þrír þjónustufulltrúar em þeg- ar orönir fullnýttir við viö- haldsverkefni víösvegar um landið og hefur allur undir- búningur og framkvæmd viö- haldskerfisins fariö fram í nánu samráði viö, öll helstu mjólkurbú landsins. Þróun mjaltakerfa og við- haids þeirra hefur lengi hvílt á ALFA LAVAL fyrirtækinu, enda hefur það um áratuga skeið verið í fararbroddi á þessu sviði. Fyrirkomulag þjónustimnar hefúr veriö lag- að að þörfum íslenskra bænda, en er að öðru leyti byggt upp á þeim gæðakröf- um sem samnorræn reglugerð kveður á um og. fylgt er eftir í vaxandi mæli alls staðar á Norðurlöndunum. Að sögn Globusmanna var megináherslan lögð á að byggja upp þjónustuna strax í upphafi þannig aö undirstað- an væri sem traustust. Ætlun- in er síðan að hefja í vaxandi mæli kynningu á þeirri miklu tækni og hagræðingu sem Alfa Laval býður íslenskum bændum með hinu mikla vöruframboði sínu. Hér verða aðeins nefnd nokkur dæmi: Alfa lína Hér er um að ræða tækja- samstæðu sem eykur afköst við mjaltir og auðveldar alla vinnu við mjaltimar gífur- lega. Alfa línan hefur verið notuð á Norðurlöndunum í mörg ár og hefur stuölað að stórbættri heilsu bænda, þar sem ýmsir fylgikvillar mjalta- vinnunnar, svo sem bakverkir og álag á hnakka og hendur, minnka vemlega. Sjálfvirk fóburkerfi fyrir nautgripi Með tilkomu tölvutæl’ninn- ar hefur orðiö ör þróim á sviði sjálfvirks búnaðar til fóðmnar á nautgripum. Alfa Laval er eitt af leiðandi fyrirtækjum þessarar greinar. Nú bjóöast frá Alfa Laval sjálfvirk fóðurkerfi fyrir ung- kálfa. Þessi kerfi geta gefið kálfinum þurrmjólk, vatn og nýmjólk. Búnaöurinn sér um að blanda fóðriö og halda æskilegu hitastigi ásamt því að skammta kálfinum hæfi- legt magn fóðurs nokkmm sinnum á sólarhring. Þessi búnaður sparar mikla vinnu, bætir fóðmn gripanna og veitir bóndanum upplýsingar um það hvort hver einstakur gripur notar það fóður sem honum er ætlað. Sjálfvirk kjamfóðurkerfi fyrir mjólkurkýr em einnig fáanleg frá Alfa Laval í lausagöngu- fjós. Þessi búnaður saman- stendur af fóðurstöð með bás ásamt stjómtölvu og sérstök- um hálsböndum sem hver einstakur gripur ber. Þegar kýrin kemur í fóðurbásinn les tölvubúnaðurinn af háls- bandinu og skammtar gripn- um þaö magn kjamfóðurs sem honum er ætlað hverju sinni. Þennan fóöurbúnað má einnig tengja mjaltabásnum með sérstökum mjólkurmæl- um, þannig að bóndinn fái upplýsingar um kjamfóður- notkun hvers grips á móti nyt og kjarnfóðurkostnaði. Flórrístar Eitt af því sem hefur krafist reglulegs viöhalds í fjósum hérlendis em flórristar. Frá Alfa Laval býður Globus hf. heitgalvaníseraðar ristar sem fást í mismunandi lengdum og breiddum. Þær eru fram- leiddar úr 16x16 mm kant- stáli með 8x50 mm burðar- járnum. Þetta er hágæðafram- leiðsla sem ætla má að endist í allt að 30 ár án viðhalds. Verö á bás er um 9-11 þús- und krónur án virðisauka- skatts. Starfsmenn þjónustudeildar Alfa Laval. Básainnréttingar Margir bændur standa nú frammi fyrir endumýjun á básainnréttingum. Globus hf. býður tilbúnar innréttingar í básafjós frá Alfa Laval. Þessar innréttingar henta vel í eldri sem yngri fjós. Innréttingarn- ar er bæði hægt að bolta eða steypa niður. Þær em heitgal- vaníseraðar og síöan lakkaðar með sérstöku tveggja þátta lakki sem tvöfaldar eða þre- faldar endingu þeirra og auð- veldar þrif. Verðið á þessum innrétting- um er um ellefu þúsund krón- ur án vsk. á bás. Mikil vörugæbi Alfa Laval merkið hefur að flestra mati ætíð staðið sem tákn fyrir mikil vömgæði. Fljótlega urðu Globusmenn þó varir við að ýmsir töldu vömverð í hærra lagi og virt- ist það spilla fyrir vilja manna til að nýta sér vömmar. Á þessu hefur orðiö vemleg breyting og hefur Globus hf. náð fram vemlegum leiðrétt- ingum á verði, auk þess sem dreifing hefur verið efld með ýmsum hætti. Veruleg sölu- aukning hefur t.d. orðið í sölu rekstrarvara af ýmsum toga til mjólkurframleiðslunnar og nægir þar að nefna endur- komu ALFA +1 þvottaefnis- ins, mikla sölu á fóðurtrogum o.s.frv. Á þessu ári mun Globus hf. kynna fjölmargar nýjungar í þessum vömflokki, sem starfsmenn Globus vona að eigi eftir að Jalla í góðan jarðveg hjá íslenskum bændum. VÉLADEILD FÁLKANS ■ VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKANS • VELADEILD FÁLKAi ' r optibelt kílreimar - viftureimar - tímareimar 'FARAR■ BRODDI RENOLD og OPTIBELT eru leiðandi merki á heimsmarkaði fyrir drif- og flutningskeðjur og reimar. Vörur frá þessum framleiðendum eru þekktar fyrir gæði. Eigum á lager allar algengar stærðir af keðjum, tannhjólum, reimum og reimskífum. Útvegum með skömmum fyrirvara allar fáanlegar stærðir og gerðir. Veitum tæknilega ráðgjöf við val á drifbúnaði. Þekking Reynsla Þjónusta^ FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 • 108 REYKJAVÍK SÍMI: 91-81 46 70 • FAX: 91-68 58 84 VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKANS REN0LD keðjur og tannhjól Heimilistœkinfrá Indesit hafa fyrir löngu sannað gildi sitt í Evrópu. Þér bjóðast þessi sterku ítölsku tœki á einstöku verði! Kæliskapur A R2600 W H-152 B-55 D-60 187 I kaelir 67 I frystir Ver& kr. 49.664,- 47, 1 8 I,* stgr. A Eldavél KN 6043 WY H-85 B-60 D-60 Undir/yfirhiti Grill.Snúningsteinn Verö kr. 51.492,- 48.917,- stgr. Þvottavél a WN 802 W Vindingahraði 400-800 sn/mín. Stigalaus hitarofi 14 þvottakerfi Tekur 4,5 kg. Verb kr. 59.876,- 56.882,- stgr. Uppþvottavél D3010W 7 þvottakerfi Fyri 12 manns Verö kr. 56.544,- 53.717,- stgr. Umboðsmenn Reykjavík og nágrenni: Bræöurnir Ormsson Reykjavík BYKO Reykjavík, Hafnartiröi og Kópavogi Byggt & Búiö, Reykjavík Brúnás innróttingar.Reykjavík Fit, Hafnarfiröi Þorsteinn Bergmann.Reykjavík H.G. Guðjónsson, Reykjavík Rafbúöin, Kópavogi. Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi Blómsturvellir, Hellissandi Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi Ásubúö.Búöardal Vestfiröir: Rafbúö Jónasar Þór.Patreksfiröi Edinborg, Bíldudal Verslun Gunnars Sigurössonar Þingeyri Straumur.ísafiröi Noröurland: Kf. Steingrímsfjaröar.Hólmavík Kf. V-hún., Hvammstanga Kf. Húnvetninga, Blönduósi Skagfiröingabúö, Sauöárkróki KEA, Akureyri KEA, Dalvfk Bókabúö, Rannveigar, Laugum Sel.Mývatnssveit Kf. Þingeyinga, Húsavík Urö, Raufarhöfn Austuriand: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum Kf. VopnfirÖinga, Vopnafiröi Stál, Seyöisfiröi Verslunin Vfk, NeskaupsstaÖ Hjalti Sigurösson, Eskifiröi Rafnet, Reyöarfiröi Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi KASK, Höfn Suöurland: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli Mosfell, Hellu Árvirkinn, Selfossi Rás, Þorlákshöfn Brimnes, Vestmannaeyjum Reykjanes: Stapafeíl, Keflavfk Rafborg, Grindavík. dþ índesft Heimilistæki Umbodsmenn um land allt U

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.