Tíminn - 17.03.1994, Page 14

Tíminn - 17.03.1994, Page 14
14 Fimmtudagur 17. mars 1994 Krone rúllubindivélin. Áburðarforritið Brúskur Ný útgáfa 2,21 * er einfaldur og öflugur hugbúnaður. * skrifaður í aðgengilegu „gluggaumhverfi". * skráning á jarðvegssýnum, heyefnagreiningu o.fl. * upplýsingar um heyfeng (heyskaparbókhald). * áburðaráætlun með hraðvinnslu o.fl. * útprentun á skýrslum (á skjá eða prentara). * dagbók, sem skipt er niður í nokkra flokka. * öll gögn varðveitt og hægt að skoða síðar. * hægt er að kalla fram hjálp í öllum aðgerðum. * engin tölvukunnátta nauðsynleg. * sama verð og áður, kr. 12.400 (9.960 án vsk.). * einnig er til fjölvinnsluútgáfa fyrir búnaðarsambönd og skóla. H H hugbúnaður Stíflu, V-Landeyjahr., 861 Hvolsvöllur, síml 98-78271. 4200 Case IH traktor meb XL-húsi kemur líka án framdrifs. Círskipting syncro í hœgrí hendi- vendigír í vinstrí. Nýjar dráttarvélar frá CASEIH Nýju dráttarvélamar em byggb- ar á reynslu svokallabra Magn- um og Maxxum dráttarvéla. Þær heita Case IH 4200 og 3200 og fást í stæröum frá 45 til 90 hestafla. Hönnunin er byggö á ítarlegri könnun á kröfum bænda og þjónustuaöila. Díselvélarnar em þriggja strokka í 45 og 52 ha og fjögurra strokka í þeim stærri og 90 ha vélin er meö túrbínu. Þessir mótorar em ekta traktorsnjótorar, gangvissir og endingargóðir. Gírkassar em alsamhæföir og hraðastig í vali allt aö 40 km á klst. auk valbúnaöar með skriðgír, vendigír og vökvamilligír -„Power Shift". Gírhlutfall gerist ekki betra og skiptingin er lipur hægri handar á gír og drif, en vendigír í vinstri. Allar stæröir em fáanlegar sem afturdrifs eða aldrifs. Vökvakerfiö er háþrýstikerfi með afköstum allt að 68 lítrum á mín- útu og vel útfærðum tengingum. Aðlaðandi búnaður, sérstaklega í þægindum og vinnuaðstööu fyrir ökumann. Auk fjaðrandi sætis með baki og armpúöum er útsýni sérlega gott og öll stjómtæld í hendi. Aðalhúsgerðir em tvær, svoköll- uð XL-hús og svo lágbyggö hús, eins og viömælandi okkar sagði: „það bjartasta í bransanum" (sjá mynd). Þessir traktorar koma á markað hér í vor, en eldri geröir verða fáanlegar á ýmsum mörk- uðum út allt þetta ár. Umboö: Vélar og þjónusta hf. NýKRONE rúllubindivél Krone rúllubindivélar em þekkt- ar hérlendis allt frá árinu 1982 að innflutningur hófst. Síðan hefur þetta verbi útbreiddasta rúllu- bindivél á landinu, en gömlu vél- arnar enn í góðu gildi. Nýju vélamar koma með tví- bindikerfi, þ.e. tveir gamendar flýta fyTÍr vafningi auk þess sem margir velja netbindibúnað, sem snarar um baggann með aðeins 2- 3 snúningum og rúllan er tilbúin. Sérstakur kostur viö nýju rúllu- bindivélamar er háþrýstikerfi fyr- ir fastar og vellagaðar rúllur en gengur samt meö meðalstómm og minni dráttarvélum. Svoköll- ub KR-130 og KR 8/16 fæst með sax-hnífum til þess að létta út- mötun. Nýju vélamar koma í grængulri litasamsetningu sem sker sig úr frá eldri gerðum og svokölluð Krone 8/16 gerð er með breyti- legri baggastærð og em allar þess- ar vélar til sýnis nú hjá umboöinu -- Vélum & þjónustu hf. Ný pökkunarvél SILOMAC Nýja pökkunarvélin SILOMAC fékk ítarlega prófun á Hvanneyri sumarið 1993 - sjá skýrslu nr. 640. Vélin reyndist mjög öflug og er því með frábært jafnvægi í vinnslu, auk öflugri hjólabúnað- ar, filmustrekkis, tengis og skera en áöur hefur þekkst. Jafnvel þyngstu stórrúllur -1000-1200 kg er auövelt mál að meðhöndla og fallstýripallur sér um að leggja rúllumar niður. Afköst með breibfilmubúnaði - 75 cm er um 60 rúllur á klst. og pökkunarborðiö er smíðað með 2 völsum og gúmmíbelti á milli þannig að rúllumar setjist vel og auðvelt sé að pakka þótt þær séu misjafnlega lagaðar. Vélin er útbúin með teljara og hljóðmerki og vinnur hvort sem viíl meb 75 eða 50 cm breibri filmu. Umboö: Vélar og þjónusta hf. jarövegslosun Vélar og þjónusta flytja inn nýj- an búnað - tveggja og þriggja tanna fyrir miblungs og stærri dráttarvélar - til ab losa nibur í þétt jarövegslög svo súrefnis- og vatnsleiðni verði aftur eðlileg. Slíkt tæki kostar nú rétt um 100 þúsund krónur +vsk. og er kjörið fyrir búnaöarfélög eða verktaka aö nýta hér til jarðvegsbóta í ræktunarlandi. Umboð: Vélar og þjónusta hf. Gæði mjólkur byggjast á mörgum atriðum. T.d. er afar mikilvægt að mjaltakerfið og mjólkurtankurinn sé þveginn vel og vandlega. Alfa Laval Agri hefur yfir að ráða yfirburðaþekkingu, veitir bestu þjón- ustuna og framleiðir bestu þvottaefnin, ef vanda skal til verka. ALFA LAVAL 1 + 10 kg í plastfötu kr. 2177 án vsk. • hreinsar rækilega og sótthreinsar á áhrifaríkan hátt • er besta þvottaefnið við erfiðar aðstæður, þegar skán og útfellingar eru í mjaltakerfinu • er með jámvörn og ræður því við flestar þvottaaðstæður Leitið nánari upplýsinga í ALFA LAVAL land- búnaöarvörulistanum eða hjá neðangreind- um aðilum Globus hf. ALFA LAVAL þjónustufulltrúum Globus hf. ALFA LAVAL umboðsmönnum um allt land Fimmtudagur 17. mars 1994 ýningu okkar „Hdtíð í bæ" Massey Ferguson - 3000 línan frá 80 hestöflum og uppúr bæbi 2WD og 4WD. Hinar þekktu og gamalreyndu PZ Fanex heytætlur í ýmsum stærbum bæbi lyftutengdar og dragtengdar. Nýtt hjá IH Vicon áburbadreifarar í öllum stærbum. PZ Andex múgavél í stærbum 3,30- 4,10 m. Reime - mykjudælur flórsköfukerfi - básmottur og innréttingar í gripahús. PZ sláttuvélar í stæröunum frá 1,35-1,65 og 1,85m. Einnig fáanlegur knosari á 1,85. Greenland - rúllupökkunarvélar fastkjarna- og lauskjarnavélar m/án söxunarbúnabar. Hib vel þekkta rúllupökkunarplast Teno nú hjú Ingvari. Hankmo hnífakerfi. Vicon diskasláttuvélar í stærbum 2,16 - 2,40m. William Hacket úvinnslukerfi

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.