Tíminn - 17.03.1994, Side 19

Tíminn - 17.03.1994, Side 19
Fimmtudagur 17. mars 1994 ÍllBÍffl 19 Áræbi hf. kynnir nýjar gerbir MUELLER mjólk- urkæligeyma Þegar tankvæðing hófst hjá ís- lenskum mjólkurframleiöendum fyrir nærri 25 árum urðu margir þeirra til þess að festa kaup á Mu- eller mjólkurkæligeymum, sem framleiddir voru í Bandaríkjun- um. Nærri lagi er, aö helmingur mjólkurframleiðenda hér á landi noti nú Mueller mjólkurkæli- geyma á búum sínum. Nú hefur nýr aðili tekið við Mu- eller umboöinu hér á landi, en það er fyrirtækið Áræöi hf., sem hefur opnað verslun aö Höfða- bakka 9. Þar kynnir fyrirtækið meöal annars nýjustu gerðir Mu- eller mjólkurkæligeyma, sem nú eru framleiddir í Hollandi sam- kvæmt framleiðsluleyfi Paul Mu- eller Co. í Bandaríkjunum. Áræði hf. hefur þegar hafiö inn- flutning á Mueller mjólkurkæli- geymum og eru fyrstu geymamir komnir í notkun hjá mjólkur- framleiðendurn í Borgarfirði og í Ámessýslu. Vegna þeirra breytinga sem Urval landbúnaðar tækja Ingvar Helgason Hf. Sævarhöföa 2 síml 91-674000 Tilboð á rennum og niðurföllum Bjóðum nú mjög hagstætt verð á rennum og niðurföllum. Rennur aðeins kr. 391 pr. m og niðurföll kr. 430.- pr. m. BLIKKSMÍÐI STEVPUMÓT Leigjum dokaplötum kr. 12 pr. m2á dag BREIflFJÖRflS BLIKKSMIflJA HF. SIGTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 29022 -------------------------------N Klippur fýrir sauðfé, nautgripi og hesta. Drykkjarker, drykkjarstútar, hitalampar. Úrval varahluta og aukahluta ÁRÆÐI HF. Höföabakka 9, 112 Reykjavik. Sími: (91)67 00 00. Fax: (91)67 43 00. V_________________________J væntanlegar em á notkun kæli- miðla, þ.e. að innflutningur á fre- on 12 veröur ekki leyfður frá og með næstu áramótum, þurfa bændur að athuga nýja valkosti, þegar þeir standa frammi fyrir þeirri ákvörðun að endurnýja mjólkurkæligeyma sína. Álitlegur kostur í því sambandi em Muell- er mjólkurkæligeymar, meö hlið- sjón af þeirri góðu reynslu sem fengist hefur af notkun þeirra hér á landi. Nýju Mueller mjólkurkæligeym- amir em fáanlegir í fjölmörgum stærðum og af mismunandi gerð- um, sem henta hverjum og ein- um framleiðanda. Þeir fást með kælikerfi fyrir freon R 22 kæli- miöil. Þeir eru ennfremur boönir meö visthæfa kælimiölinum R 134a, sem í vaxandi mæli hefur verið tekinn í notkun í ýmsum löndum og meöal annars hér á landi. (Úr fréttatilkynningu) Sauðfjármerki Sauðfjármerkin frá Plastiðjunni Bjargi eru unnin í samráði við bændur og Sauðfjárveikivarnir ríkisins. Kostir merkjanna: • Samræmt litakerfi • Bæjar-, hrepps- og sýslunúmer áprentuð á aðra hlið • Ný og stæm' raðnúmer — að óskum bænda — áprentuð á hina hliðina • Skáskurður sem tryggir betri festingu • íslensk framleiðsla Panta þarfmeð góðum fyrirvara til að tryggja afgreiðslu fyrir sauðburð. Plastiðjan Bjarg Frostagötu 3c • 603 Akureyri • Sími (96) 1 25 78 • Fax (96) 1 29 95 ^VALMET dráttarvélar á íslandi Valmet dráttarvélarnar eru framleiddar á Norðurlöndum fyrir norrænar aðstæður og fýrir kröfuharðan kaupendahóp. Þessar finnsku dráttarvélar eiga rætur sínar að rekja til ársins 1913 og þróunarsam- starfs við BM Volvo, þar sem ávallt hefur verið tekið tillit til sérþarfa á norrænum slóðum. Leitaðu upplýsinga um þessar dráttarvélar. Kynntu þér yfirburða tæknibúnað þessara véla og verð, hvorttveggja kemur þér á óvart um þessa langmest seldu dráttarvél á Norðurlöndum. Vertu sjálfur með um að ákveða búnað á dráttarvélinni þinni, auk þess að velja henni lit, einn af 5 valkostum. Valmet verksmiðjurnar, sem eru eitt af stærstu fyrir- tækjum Finnlands, framleiða dieselvélar fyrir báta, skip, dráttarvélar, m.a. Massey- Ferguson og Steyr, flugvélar, lyftara, Saab- og Opel-bifreiðar, svo eitthvað sé nefnt. Fylgið fordæmi nokkurra íslenskra bænda sem hafa keypt Valmet og hafiö notkun þeirra. TANGARHÖFÐA 6 . IS 112 REYKJAVÍK . ISLAND SÍMI 354-1-677290 . FAX 354-1- 677177 HEIMASlMI 354-1-75160 - FARSÍMI 354- 85-34917 BÚiJðFUR Veljum íslenskt

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.