Tíminn - 17.03.1994, Qupperneq 20

Tíminn - 17.03.1994, Qupperneq 20
20 Wlmtwtl Fimmtudagur 17. mars 1994 Kristinn Hugason, hrossarœktarráöunautur Búnaöarfélagi íslands: Irossabúskapur og hrossakynbætur Dagana 11. til 13. ágúst síðast- liöinn var haldinn fyrsti alþjóö- legi fraeöafundurinn um hrossa- rækt sem fram hefur fariö hér á landi. Fundurinn nefndist Horse Breeding and Production in Cold Climatic Regions og var haldinn af Búnaöarfélagi islands og Rannsóknastofnun landbúnaöar- ins í samstarfi viö hrossadeild Búfjárræktarsambands Evrópu (EAAP). Á fræðafundinum voru teknir til sérstakrar umfjöllunar þættir er lúta aö kynbótum og meöferö hrossa einkum í köldu loftslagi. Fyrirlesarar og þátttakendur á ráöstefnunni voru frá Bandaríkjunum, Kanada, ítal- íu, Frakklandi, Þýskalandi, Finn- landi, Danmörku, Noregi, Sví- þjóö og íslandi, alls 60 manns og var u.þ.b. helmingur erlendis frá. Á ráðunautafundi Búnaðarfé- lags íslands og Rannsóknastofn- unar landbúnaöarins sem fram fór í Bændahöllinni í Reykjavík dagana 8. til 11. febrúar síöastliö- Kristinn Hugason inn, var haldinn sérstakur fundur þar sem grein var gerö fyrir því helsta sem fram kom af fræöileg- um atriöum á fyrrnefndri ráö- stefnu en höfundar erindanna sem flutt voru bættu þó ýmsu við er varöar hagnýta útfærslu viö íslenskar aðstæður. Erindi þaö sem hér birtist var eitt þess- ara erinda og fjallaöi um kyn- bætur hrossa. INNGANGUR Á alþjóðlega fræöafundinum voru flutt nokkur erindi sem fjölluöu um hrossakynbætur. Hér á eftir verður fjallaö um helstu atriöin er fram koma í áö- urtöldum erindum. HROSSARÆKT Á NORÐURLÖNDUM I erindi Þorvaldar Árnasonar og meöhöfunda hans voru raktar helstu staöreyndir um hrossarækt á Norðurlöndum og fjallað var um reynsluna af notkun fræöi- legra aöferöa í kynbótastarfinu í þessurti löndum. í 1. töflu eru upplýsingar um fjölda hrossa á Noröurlöndum og í 2.,. 3., 4., og 5. töflu eru helstu upplýsingar um umfang hrossa- ræktar í umræddum löndum. KAUPFÉLAG ÁRNESINGA BIFREIÐASMIÐJUR W’ & 98-22000 Varahlutaverslun Höfum stórbætt vöruúrvalið. Beinn innflutningur á varahlutum til land- búnaðar. Sala á notuðum og nýjum vélum. Bílaverkstæöi Veitum fullkomna þjónustu fyrir Toyotaumboðið, Heklu h/f, Bílheima h/f, Brimborg h/f, Bifreiðar og landbúnaðarvélar. Höfum eitt fullkomnasta hjólastillingartæki á Suðurlandi og eitt allra fullkomnasta bílaverkstæði á landinu. Smurstöö — ESSO Olíur fyrir stóra og litla bíla. Hjólbaröaverkstæöi, hjólbarðasala. Rafmagnsverkstæöi — mótorvindingar, raflagnir, viðgerðir. Gerum tilboð ef óskað er. Vélsmiöja — nýbyggingar, kælivélaþjónusta. ti • Öll vélsmíðaþjónusta. Framleiðsla á mykjudreifurum, tankdreifurum, kastdreifurum, sturtu- vögnum, snjótönnum, flutningakössum á sendibíla og vörubíla. Gerum tilboð í stór og smá verk, svo sem stálmannvirkjagerð, pípu- lagnir, bílaréttingar og bílamálun. Höfum einn stærsta málningarklefa landsins. Fullkomiö renniverkstæöi. Pípulagningaþjónusta. 1. tafla. Stig skipulegs kynbótastarfs. Stig skipulegs kynbótástarfs. Stig Á starfssviði 1. Kynbótnmarkmiö (breeding objective) Ræktenda Framkvæmdaraöila kynbótastarfsins Vísindamanna 2. Auökenning og skráning 3. Val eiginieika sem valiö skal fyrir (úrvalsmark eöa úrvaisskilyröi) (selection criterla) FramkvæmdarnÖila kynbótastarfsins Framkvæmdaraöiia kynbótastarfsins Vísindamanna 4. Kynbótafrœöileg greining Vísindamannn Framkyæmdaraöila kynbótastnrfsins 5. Kynbótamat Vísindamanna Frainkvæmdaraöila kynbótastarfsins 6. Kynbótaskipulagning Vísindamanna Framkvæmdaraöila kynbótastarfsins 7. Úrval Ræktenda Framkvæmdaraöila kynbótastarfsins 1. tafla. Fjöldi hrossa á Noröur- löndum. Heildarf).- Land hiossa Danmörk 100.000 Noregur 37.400 Svíþjóð 200.000 Finnland 45.000 ísland 75.200 Fjöldi Hross íbúa á íbúa 5.140.000 0,019 4.230.000 0,009 8.500.000 0,024 4.960.000 0,009 263.000 0,286 3. tafla. Stofnstærö og heildar- fjöldi hryssna sem var haldið áriö 1991 í Noregi. 2. tafla. Fjöldi viöurkenndra stóöhesta og heildarfjöldi hryssna sem var haldið áriö 1991 í Danmörku. Hrossakyn Veöreibabrokkarar Veðreiðahestar Fullblóðshestar Arabískir hestar fslenskir hestar Fjarðarhestar Dalahestar Norðurlandshestar Fjöldi Hcildarfj.- hiyssna hrossa haldib 5.000 4.000 2.500 400 3.000 6.000 3.000 2.000 Hrossakyn Fjöidi viburk. stóbh. Fjöldl hryssna haldib Meh.f|. hryssna hjá he. Veðreiðabrokkarar 96 1.950 20,31 Veðreibahestar 50 457 9,14 Danskir fullblóðshestarl85 5.024 27,16 Arabískir hestar 27 283 10,48 Oldenborgar hestar 65 1.299 19,98 Trakehner hestar 45 1.132 25,16 Knabstrup hestar 41 370 9,02 Connemara hestar 30 150 5,00 íslenskir hestar 81 1.206 14,89 New Forest hestar 39 325 8,33 Danskir sporthestar 34 361 10,62 Fjarbarhestar 93 1.448 15,57 Hjaltlandshesta rl2 948 43,75 Velskir smáhestar 60 282 4,70 Haflinger hestar 7 142 20,29 Friðriksborgar hestar 37 319 8,62 Beigískir dráttarhestar 51 307 6,02 Jóskir dráttarhestar 45 220 4,89 Alls 1.115 15.759 14,13 Stærö Danmerkur 43.075 km2, Norðurlandsbrokk. 10.000 Smáhestar, ýmsir 1.500 Alls 37.400 Stærö Noregs 323.883 km2, þ.e. 0,115 hross/km2. 1.400 130 50 25 150 700 300 170 1.850 130 4.905 Heildarf). haldinna hryuna af heildar- fjölda- hroua 0,28 0,03 0,02 0,06 0,05 0,12 0,10 0,09 0,19 0,09 0,13 4. tafla. Fjöldi viðurkenndra stóö- hesta og heildarfjöldi hryssna sem var haldið áriö 1991 í Svíþjóö. Fjöldi Fjöldi Meti.f]. viburk. hryssna hryssna Hrossakyn stóðh. haldib hjá he. Veðreiðabrokkarar 181 7.579 Veðreiðahestar 89 1.201 Danskir fullbl.hestar 1686.4783 þ.e. 2,32 hross/km2. Arabískir hestar Connemara hestar íslenskir hestar New Forest hestar Fjarðarhestar Hjaltlandshestar Velskir smáhestar Velskir fjallahestar Gotlandshestar Norðurlandshestar 34 40 40 75 68 830 299 546 723 790 141 1.984 42 449 16 138 112 811 126 1.129 41,87 13,49 8,56 6,19 7,48 13,65 9,64 11,62 14,07 10,69 8,63 7,24 8,93 Honda fjórhjól 4x4 Afgreiðum með stuttum fyrirvara TRX- BIG RED 4X4 Verð kr. 850.000,- m.vsk. á íslandi Gunnar Bernhard hf. HONDA MOTOR CO..LTD. TOKYO, JAPAN Vatnagörðum 24, s. 689900

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.