Tíminn - 17.03.1994, Side 21

Tíminn - 17.03.1994, Side 21
Fimmtudagur 17. mars 1994 21 HROSSARÆKTIN í FRAMKVÆMD "ERFÐAFRAMFÖR" I Notkun valinna gripa í rxktuninni URVAL-4- SKYRSLUHALD Grunnskráning 'Fangskýrslur Búsbækur KYNDÓTADÓMAR ■ KYNBÓTAMAT (BLUP) FRÆÐILEG UNDIRSTAÐA MÓTUN KYNBÓTAMARKMIDS (Brccding objeclive) Mælingar verðmxtra ciginleika Kynbólafræðilcg greining Leiðréllingar íyrir umhverfuáhrirum Mat á erfðiþá»uin Val eiginleika sem valið skal fyrir, ÚRVALSMARK, úrvalsskilyröi (Sclection criteria) s KYNBÓTASKIPULAG 1. mynd. Hrossaræktin í fram- kvæmd. Félög og stofnanir sem tengjast hrossarækt Fjölmörg félög og stofnanir tengj- ast hrossaræktinni með einum eða öðrum hætti og er samstarf allra þessara aðila að vonum flókiö, sjá 2. mynd. Enda hefur það löngum einkennt greinina eins og raunar fleiri greinar landbúnaðarins, að þó að ný félög taki til starfa, vegna breyttra aðstæðna, nýrra laga o. s.frv., þá eru hin eldri ekki lögð af, þótt þau nýju hafi starfsgmnd- völl eba að áherslum í starfi þeirra gömlu sé a.m.k. breytt nægjanlega. NorðurlandsbrokkararS31.138 21,47 Ardenahestar 88 923 10,49 Alls ,1.37325.01818,22 Stærð Svíþjóöar 449.964 km2, 0,44 hross/km2. 5. tafla. Hrossafjöldi helstu hrossakynja í Finnlandi árið 1990. Hrossakyn Veðreiðabrokkarar Fullblóðshestar Finnskir hestar Smáhestar Alls Fjöldl hrossa 17.000 6.100 15.900 6.000 45.000 Stærð Finnlands 338.145 km2, 0,133 hross/km2. Stærð íslands 103.000 km2, 0,73 hross/km2. Saga hrossaræktar á Nor&urlöndum, ágríp Hrossarækt í Danmörku á sér langa og merka sögu. Öll helstu hrossakyn Danmerkur eru reiðhrossakyn þó svo að ræktun veðreiðabrokkara hafi aukist mjög í seinni tíð sam- hliða auknum áhuga á veð- reiðum. Þau hrossakyn sem helst mætti kalla þjóðleg dönsk hrossakyn eru jóski dráttarhesturinn, Friðriksborg- arhesturinn og Knabstruphest- urinn. Danski fullblóðshestur- inn var ræktaður upp með kynblöndun samhliða mark- vissu úrvali og er hann prýöis- góður reiðhestur og keppnis- hestur í hestaíþróttum og er kyniö afar vinsælt til þeirra nota. í Noregi var hrossarækt ekki eins í hávegum höfð fyrr á tímum eins og í Danmörku. Dala-, Fjarða- og Norðurlands- hesturinn eru hin gömlu þjóð- legu hrossakyn í Noregi. Á seinni tímum var norski full- blóðshesturinn ræktaður fram með kynbótum á sama hátt og Norðurlandsbrokkarinn sem er mjög athyglisvert hrossakyn. Á seinni tímum hafa veöreiða- hrossakyn einnig verið flutt til Noregs. í Svíþjóð stendur hrossarækt og hestamennska á mjög gömlum og traustum merg. Þar í landi átti svipuð þróun sér stað og hér á landi að mjög dró úr hrossaeign um miðbik aldarinnar en síðustu tuttugu árin eða svo hefur mikil uppsveifla átt sér staö í hrossarækt og hestamennsku með tilheyrandi fjölgun hrossa. Þjóðlegu hrossakynin í Svíþjóö eru Gotlandshestar og norðursænsku dráttarhest- arnir. Sum hinna hrossakynj- anna sem nú eru til í Svíþjóð eiga sér síðan margra alda ræktunarsögu í landinu. Reið- mennska er vinsæl íþrótt í Sví- þjóð og veðreiðar, einkum brokkið, njóta einnig gífur- legra vinsælda. Ræktun hins alþjóðlega veðreiðabrokkhests stendur enda mjög framarlega í Svíþjóð. í Finnlandi hefur gamla landkynið finnska afar sterka stöðu miðað við land- kynin í Danmörku, Noregi og Svíþjóð en veðreiöabrokkarar eru þó algengasta kynið í land- inu núorðið. Hrossakynín á Norbur- löndum í 2. til 5. töflu em fjölþættar upplýsingar um hrossahald og hrossarækt á Norðurlöndum en hér á eftir veröa hrossakyn- in er koma fyrir í framanskráð- um töflum kynnt stuttlega. Danski fullblóöshesturinn er tilkominn viö blöndun Frið- riksborgarhestsins og Olden- borgarhestsins. Friðriksborgar- hesturinn er traustbyggður og glæsilegur brúkunarhestur, t.d. til að draga léttivagna. Olden- borgarhesturinn er mjög fram- bærilegur íþróttahestur eink- nm pt hann vel hæfur til að Úrval landbúnaðar tækja Ingvar Helgason hf. Sævarhöföa 2 síml 91-674000 Til sölu Zetor 7745 turbo árg. 1991 79 ha. Með festingum og stjómloka fyrir Veto tæki. Áhvílandi lán 300 þúsund og ath. skipti á ódýrari. Óska eftir gálga af MF 50. Upplýsingar í síma 97-11933 á kvöldin. nota í hlýðnikeppnum. Danska fullblóðshestakynið var síðan kynbætt enn frekar með innblöndun veðreiða- hrossa en við ræktun danska fullblóðshestsins hafa menn ætíð verið opnir fyrir mögu- leikum kynblöndunar og þess vegna hefur ýmsum fleiri hrossakynjum verið blandað í kynið sem ekki verður gerð frekari grein fyrir hér. Ræktun annarra fullblóðs- hesta á Norðurlöndum á sér á margan hátt hliðstæða sögu og ræktun þess danska. Að vísu koma Friöriksborgar hest- ar og Oldenborgar hestar ekki að ráði þar viö sögu en enski veðreiðahesturinn hefur í öll- um tilvikum veigamiklu hlut- verki aö gegna. Veðreiðahest- arnir (hlaupahestar) eru enskir að uppruna eins og um var getið og hafa dreifst víða um heim og er ræktun þeirra stunduð mjög víða. Veðreiöa- brokkararnir eru einnig alþjóð- legt hrossakyn sem upprunnið er í Englandi en hefur á seinni tímum verið ræktað hvað mest í Bandaríkjunum. Svíar eru stórræktendur veöreiðabrokk- hestsins á alþjóðlegan mæli- kvarða. Eigum til svifnökkva frá Scat Hovercraft, USA - farartæki sem er til brúks jafnt á láði sem legi, hvar sem er, á snjó eða á sandi. Þarftu að komast að sumarbústaðnum um hávetur og allt á kafi eða í leysingum? Viltu aka/svífa frá veiðikofanum og beint út á vatn og heim aftur með aflann? Upplýsingar á Bílasölunni Bílanesi, sími 92-15944. ELHO PÖKKUNARVÉLAR einfaldar oa afkastamiklar Filmuskeri og filmulengi Eigendahandbók á íslensku fylgir öllum ELHO pökkunarvélunum. Mikil afköst, góður og einfaldur útbúnaður hafa einkennt ELHO pökkunarvélarnar. Allar ELHO pökkunarvélarnar eru með sjálf- hreinsandi pökkunarborð. Filmuskeri og filmutengi sem skera á filmuna að lokinni pökkun og tengja hana á næsta bagga án þess að ökumaðurinn þurfi að yfir- gefa ökumannshúsið. Öllum aðgerðum vélarinnar stjórnað með kapalstýringu úr ökumannshúsi. Filmu- og baggateljari eru inni í ökumanns- húsinu, sem gerir notandanum mögulegt að fylgjast áhyggjulaust með pökkun bagganna og filmunotkun. Fallrampur, nýr staðalbúnaður aftan á vél- inni, tekur við bagganum af pökkunarborðinu og leggur hann á jörðina. Verö meö öllum búnaöi kr. 695.000,- án vsk. oku- Sjálthreinsandi pökkunarborð unníavTðPastaða,búnað^. hlífir rúll-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.