Tíminn - 17.03.1994, Qupperneq 23

Tíminn - 17.03.1994, Qupperneq 23
Fimmtudagur 17. mars 1994 WMmmU 23 hesta og Gotlandshesta. Félagskerfið í hrossa- ræktinni á Noröur- löndum Á Norburlöndunum öllum eru starfræktar ræktunarskrif- stofur sem hafa með ýmsa þætti hrossakynbótastarfsins aö gera, s.s. skýrsluhald, út- gáfustarf og fleira en ræktun- arfélög hinna ýmsu hrossa- kynja hafa verulega mikið að segja um framkvæmd kyh- bótastarfs í hverju kyni fyrir sig. Ræktunarskrifstofurnar vorú allar stofnsettar nú síð- ustu áratugina; 1971 í Dan- mörku, 1973 í Finnlandi, 1985 í Svíþjóð og 1^91 í Noregi. Áöur en ræktunarskrifstofurn- ar tóku til starfa var ræktunar- starfinu stjórnað fyrst og fremst frá landbúnaöarráðu- neytum landanna þar sem landsráðunautarnir sátu. Ræktunarskrifstofurnar, í sum- um landanna a.m.k.hafa sér- fræðinga í starfi sem veitt geta fjölþætta ráðgjöf. Ræktunarfé- lögin sum hver hafa öfluga starfsemi á sínum snærum; skýrsluhald, útgáfustarf og fleira og njóta sérfræðilegrar aðstoðar háskólastofnana og sérfræðinga, enda var hlutverk landbúnaðarháskóla sumra landanna aukið hvað hrossa- ræktina varðar þegar embætti landsráönautanna í hrossa- rækt voru lögð niður eða flutt úr landbúnaöarráðuneytun- um. Félag ræktenda veðreiöa- brokkhesta í Svíþjóð er dæmi um öflugt ræktunarfélag sem ekki er aðili að ræktunarskrif- stofu lands síns en hefur á sín- um snærum sérfræðinga og mikiö samband við landbún- aðarháskólann í Ultuna, báð- um aðilum til góðs. Starfsemi félags brokkhestaræktenda í Svíþjóð er faglega traust og er árangur starfseminnar eftir því. Smærri ræktunarfélög hafa hins vegar mikið gagn af starfsemi ræktunarskrifstof- anna en aðild að þeim er í valdi hvers ræktunarfélags fýr- ir sig. Rannsóknir á sviði hrossaræktar á Norð- urlöndum Rannsóknarstarfsemi á öll- um sviðum hrossaræktar er töluvert öflug í heild á Norð- urlöndum, sé t.d. tekið mið af slíku starfi annars staðar í heiminum. Hvað varðar rannsóknir í kynbótafræði standa Svíar langfremstir og koma íslend- ingar næstir þeim. í Noregi hefur rannsóknastarfsemi ver- ið stórefld á síðustu árum. Finnar voru fyrstir af stað á þessum vettvangi og þar var farið að gera merkar athuganir á þessu sviði um 1920. Þetta starf hefur síðan verið eflt að nýju í Finnlandi nú á síðustu ámm. í Danmörku hafa rann- sóknif í kynbótafræði hrossa alla tíð verið hvað minnstar á Norðurlöndum, þó aö þær hafi heldur verið auknar á síð- ustu árum. Rannsóknirnar í fyrrnefnd- um löndum hafi falist í mati á erfðastuðlum fyrir hina fjöl- þættu eiginleika hrossakynj- anna í löndunum öllum, í út- færslu á aðferöum til að reikna út kynbótamat fyrir undaneld- ishross þar sem notkun BLUP með einstaklingslíkani hefur verið sett í öndvegi eins og er hér á landi t.d. og í einstaka tilvikum hefur verið samin kynbótaáætlun fyrir hrossa- kyn. Þessar rannsóknir stand- ast ítrustu fræðilegar kröfur en stundum kemur í ljós að HROSSARÆKT - HROSSABUSKAPUR a Opinber framlög Xx KostnaÖur & Tekjur af kjötsölu 0 Tekjur af lífhrossasölu LeiÖbeiningaþjónusta BÍ og búnaöarsambanda Tamin ix Kg. Hryssur, stóöhestar 1 Geldingar Hryssum haldið iiy é FolökJ fæöast Ásett folöld 7olöl(f í sláturhús uJpeldi^^Seld á heiríia kJ'öt & RagaÖ í uppeldinu, Ujöt & -Ná fullorðinsaldri Ekki tamið 1 +▼ * ' I 1 NotuÖ til Seld Seld úr NotaÖir Seldir Seldir ’Hryssur, stóöhestar undaneldis ínnan- iandi heima innan- úrlandi ^ lands ) lands Hrossakjöts- og hrossaframleiösla © * © © * (0) 3. mynd. Framleiðsluferlið í hrossaræktinni. Áhersluverkefhin í íslenskri hrossarækt Helstu atribi: Efling skýrsluhalds, er á ftam- kvæmdastigi. Útfærsla dómkerfls, er á fram- kvæmdastigi. Útreikningur á kynbótamati, er á framkvæmdastigi. Útgáfa leiðbeiningarita, er á fram- kvæmdastigi. Rannsóknir á sjúkdómum og með- ferð, þarf að stórefla, t.d. heymæði, sumarexem, spatt og auk þess þarf að efla rann- sóknir á fóðrun, beit og frjósemi. Einföldun á félagskerfi hrossarækt- arinnar, er brýnt úrlausnarefni. Markaðssókn þarf að stórefla og undirstaðan þarf að vera markaös- athuganir og faglegt starf í víðu samhengi. hvað varðar hrossarækt í Nor- egi. Þá var ráðinn sérfræðing- ur að landbúnaðarháskólanum á Ási sem einbeitir sér að rann- sóknum á kynbótum hrossa og í ár, 1994, verður birt BLUP-kynbótamat sem reikn- að er út með einstaklingslíkani fyrir Norðurlandsbrokkarann í Noregi. Við fjármögnun þess- ara rannsókna fóm Norðmenn svipaða leið og Svíar við rann- sóknir sínar í hrossarækt þannig að greinin sjálf borgar framlag til háskólans. í því sambandi eru ræktunarfélög brokkhesta öflugust vegna þeirra miklu tekna sem fást út úr veðmálum. Þær tekjur eru langmestar í Svíþjóð en veð- starfsemi þar er feiknamikil, einkum þó í sambandi við veðreiðabrokkarana. í Svíþjóð hefur rannsóknar- starfsemin í hrossarækt verið langmest, m.a. af ofangreindri ástæðu. BLUP-kynbótamat hefur verið notað þar við rækt- un veðreiðabrokkara frá 1981 en fram til ársins 1992 var ein- ungis notað feðralíkan en frá 1992 einstaklingslíkan. Mjög vandað kynbótamatskerfi fyrir fullblóðshesta er í þann veg- inn að vera tekið í notkun í Svíþjóð. í Finnlandi er ennþá verið aö undirbúa að taka BLUP-að- ferðiria í notkun. Á íslandi hefur BLUP-aðferð- in með einstaklingslíkani ver- ið notuð á vegum leiðbein- ingaþjónustu Búnaðarfélags ís- lands í hrossarækt frá árinu 1986. Nýjar rannsóknarniö- urstöður frá Finnlandi Á fræðafundinum voru flutt tvö erindi frá Finnlandi, (sjá Perttunen og Saastamoinen hér að framan). Nokkur gagn- rýni kom fram í tengslum við fyrra erindið á þá aðferð sem Finnarnir nota á þeim hrossa- sýningum er um ræðir. Þar er veriö að dæma unghross og dómararnir taka tillit til ætt- ernisins við einstaklingsdóm- inn. Raunverulega er þar á ferðinni hreinn ruglingur á milli svipfarsdóms á kynbóta- hrossi og einhvers konar kyn- bótamats. í hinu erindinu kom fram aö við uppgjör dóma á unghross- um eru kerfisbundnu um- hverfisþættirnir sem taka þarf tillit til, kynferðis, dómsmán- aöar og aldurs trippisins, einnig kornu fram vísbending- ar um að leiðrétta þyrfti fyrir dómnefndum ræktunarfélag- anna og dómsári. HROSSARÆKT Á ÍSLANDI Ekki verður farið út í að rekja sögu hrossaræktar á ís- landi eða gera ítarlega grein fyrir núverandi stöðu hennar. Þess í staö verða hér á eftir birtar töflur og myndir er skýra ýmsa þætti starfsins. í sambandi við lesmál um efnið er hins vegar vitnað til greinar er nyverið birtist í Frey (Hrossarækt á íslandi, yfirlit Freyr 89 (22), 820-824 og 827, fyrri hluti. Freyr 89 (23), 854- 857 og 867, síðari hluti). Einnig er vitnab til bókarinnar Um kynbætur hrossa, fræðslu- rit Búnaðarfélags íslands nr. 9. Úrval landbúnaðar tækja Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 sfml 91-674000 grunngögnin sem rannsókn- imar byggjast á, em ekki nægi- lega góð. Auk kynbótafræði- legra rannsókna hafa rann- sóknir verið gerðar á fleiri þáttum er greinina varðar og er þeirra rannsókna sumra hverra getið hér í öðmm fyrir- lestrum. Hagnýting fræöilegra aöferöa í kynbótastarfi í hrossarækt á Noröur- löndum Sýningar á hrossum eiga sér langa sögu í Danmörku en nú á allra síöustu árum hefur hröð þróun átt sér stað þar í landi hvað varöar notkun á nýjum og fræöilegum aðferð- um í hrossaræktinni. Árið 1990 var t.d. farið að reikna út BLUP með einstaklingslíkani fyrir dönsku fullblóðshestana. Fyrir fáeinum ámm átti sér stab mikil áherslubreyting Verð frá 200.000, - án vsk. KRAFTVÉLAR Funahöfða * 6 Sími (91) 634500 Léttu þér störfin með sjálfkeyrandi beltavögnunum frá Yamaguchi. Liprir, meðfæri- legir og henta vel í sveitina. Burðargeta frá 250 kg. GOODYEAR TRAKT0RSDEKK gera kraftnverk Til kraftaverka sem þessa þarf gott jarðsamband. Það næst með Goodyear hjólbörðum. Gott samband jarðvegs og hljólbarða auðveldar alla jarðvinnu. Haíið samband við umboðsmenn okkar. GOODpÝEAR

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.