Tíminn - 21.04.1994, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.04.1994, Blaðsíða 1
SIMI 631600 78. árgangur Fimmtudagur 21. apríl 1994 Tímamynd C S Islenski fjárhundurinn stendur nú á ákveönum tímamótum vegna þess aö geng- iö hefur veriö frá samningum milli FJÁRA, félags eigenda íslenska hundsins, og Búnaöarfélagsins um rcektun stofnsins. Viö fjöllum um þaö mál á blaösíöu 2 í dag. Islenski hundurinn Flóki, sem er í eigu Helgu Pálsdóttur, var ásamt eiganda sínum íHafnarfiröi í gœr og virti fyrir sér útsýniö yfir bæinn. í blaöinu í dag er einmitt sérstakur blaöauki um Hafnarfjörö. Þorsteinn lét undan óánœgjuliöinu: Endurnýjaöur þingmeirihluti Skipstjórar lobnuskipa: Loðna á fiskmarkað Skipstjómarmenn á loðnu- skipum telja brýna nauðsyn á því aö komiö veröi á fót skil- virkum fjarskiptamarkaöi sem tryggi frjáisa verömynd- un á loönu. A meðan slíkum markaöi sé ekki til dreifa geti reynst óhjákvæmilegt aö lág- marksverö á loönu veröi ákveöiö í Verölagsráöi sjávar- útvegsins. Þá skora þeir á stjómvöld aö efla leit og rannsóknir á loönu og farinn verði sérstakur leiö- angur til loðnuleitar eigi síöar en 15. júní nk. Þetta kemur m.a. fram í álykt- un sem samþykkt var á fundi meö skipstjómm loðnuskipa sem haldinn var í gær á vegum Farmanna- og fiskimannasam- bands íslands. En eins og kunn- ugt er þá er þokkalegri loönu- vertíð nýlokiö þar sem veiddist tæp milljóri tonna og útflutn- ingsverðmæti afurða nam hátt í tólf milljörðum króna sam- kvæmt bráðabirgöatölum. Á fundinum var gagnrýnd sú verðmyndun sem viögengst hefur á loðnunni, sem einatt er einhliða ákvöröun loðnu- bræbslna. Jafnframt telja menn nauðsynlegt að hlutföllum í endurvöktu Verðlagsráði verði breytt þannig aö jafnvægi á milli fulltrúa seljenda og kaup- enda veröi aukið. -grh „Menn skiptust grimmt á skoöunum og voru fast- heldnir á sjónarmiö sín. Þaö er líka alltaf best þegar menn tala hreint út, enda gustaöi vel um menn," segir Guö- mundur Hallvarösson, þing- maöur sjálfstæöismanna, og formaöur Sjómannafélags Reykjavíkur. Hann telur aö sjávarútvegsfrumvörp ríkis- stjómar fljúgi kannski ekki í ' gegnum þingiö meö þeim breytingum sem samkomu- lag er um en „menn vonast til ab þetta sigli svona meb beggja skauta byr í gegnum þingiö." Guðmundur Hallvarðsson segist leggja mikið upp úr því að samstaða náist um leysa máliö á þessu stigi, því ella sé hætta á verkfalli í sumar þegar bráðabirgðalögin á verkfall sjó- manna frá því í janúar sl. renna út. Hörð og snörp átök voru í þingflokki sjálfstæðismanna um fmmvörp ríkisstjómarinn- ar í sjávarútvegsmálum í fyrra- kvöld. Fundinum lauk hins- vegar með þokkalegri sátt á milli manna, í bili aö minnsta kosti, enda um málamiðlun að ræða. Samkvæmt því virðist ríkisstjóminni hafa tekist aö endumýja þingmeirihluta sinn í sjávarútvegsmálunum, en um tíma leit út fyrir aö rík- isstjómin væri að missa sjávar- útvegsmálin úr höndunum. Engu að síður em margir hundfúlir því ekki verður bætt viö þorskkvótann þótt aðeins séu eftir 26 þúsund tonn af honum á yfirstandandi fisk- veiöiári. En eftirstöövar þorsk- kvótans samsvara lélegum mánaðarafla flotans í þorski. Svo virðist sem sjávarútvegs- ráöherra hafi oröið að gefa eft- ir til að halda friðinn og mun hann m.a. hafa lagt til að rækjukvótinn yröi aukinn um sjö þúsund tonn á fiskveiðiár- inu, veiðar stórra skipa í tveim- ur hólfum á Vestfjarbamiöum yrðu takmarkaðar og vilyrði gefin fyrir því aö láta athuga alvarlega svokallaðan meðafla. Þetta hafi ráðið úrslitum um að óánægjuliðið um sjávarút- vegsstefnvma ákvaö aö slíöra sverðin. Þá vom sjónarmið vinnslunnar um aö fá kvóta borin ofurliöi í þingflokknum sem telur vænlegra aö styöja hagsmuni útgerðar og sjó- manna í þessu máli. Varöandi meðaflann þá er ætlunin aö fulltrúar sjómanna, útgerðar og Hafrannsóknastofnunar fjalli frekar um málið. En úr- lausn mála um meðafla var eitt af aðalatriðunum í máli þing- mannanna 16 sem olli tölu- verðum titringi í herbúðum stjómarliöa. En tólf þessara sextán em stjómarliðar. Hins- vegar er ekki búist við aö krafa þeirra um að meðafli þorsks megi vera allt aö 15% nái fram að ganga. Fundur var fyrirhugaður í sjávarútvegsnefnd Alþingis um kvöldmatarleytið í gær- kvöldi og búist er við aö nefndin afgreiði fmmvörpin frá sér í næstu viku til annarrar umræöu í þinginu. -grh Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti 75. tölublað 1994 Smábátar á Akranesi: Veiddu irefaldan ívóta sinn Frá Stefáni Lárusi Pálssyni, fréttaritara Tfmans á Akranesi Rögnvaldur Einarsson, for- maöur Smábátafélagsins á Akranesi, benti á fundi, sem B-listinn á Akranesi efndi til í fyrrakvöld, á þýbingu smá- báta fyrir atvinnulífiö í bæn- um, þar sem 31% af þorskafla Akumesinga heföi á síöasta ári komiö frá smábátum. AIls hefðu 63 smábátar landað afla í fyrra. Þrjátíu aflamarks- bátar hefðu landað 1.726 tonn- um af þorski, en við nánari at- hugun kæmi í Ijós aö úthlutað- ur kvóti þeirra væri aðeins 500 tonn. Skýringin á þessum mis- mun væri sú aö þessir bátar heföu aflað fisks af kvóta Norö- lendinga, frá Sauðárkróki og Siglufirði sérstaklega, og sá afli hefði allur verið fluttur noröur yfir heiðar til vinnslu. Rögn- valdur taldi því rökrétt að áætla að að óbreyttu ástandi ættu Sauðkrækingar og Siglfirðingar þorskinn sem synti í sjónum fyrir utan Akranes. Krókaleyfis- bátamir 33 sem lönduðu á þessu ári skiluðu á land um 170 tonnum af þorski og sameigin- lega landaði þessi floti 650 tonnum af ýsu og er þá ótalin grásleppan. Viö þessa útgerö starfa á Akranesi um 120-130 manns auk þeirra sem vinna viö þjónustu viö smábátana. Rögnvaldur sagði að núverandi kvótakerfi væri ekkert annaö en einkavæöing á auðlindinni sem leiddi til þess að smábátaútgerð væri aö leggjast af í landinu. Menn væm orðnir svo kvótafá- tækir að þeir gætu hvorki lifab né dáiö. ■ Borgin logar Slökkviliöið í Reykjavík var kallaö átta sinnum út vegna sinuelda í gær. Eldamir vom kveiktir víöa á höfuöborgar- svæöinu en einkum viröast brennuvargamir sækja í Elliöa- árdalinn til aö stunda þessa vafasömu iöju. Einhverjar skemmdir urbu á gróöri í daln- um en eldamir geta einnig stefnt fuglalífl í hættu. í Hafn- arfiröi slökkti lögreglan marga minni elda fyrir utan þá sem slökkviliðið fékk að glíma við. Það em einkum unglingar sem gera sér leik að því að kveikja sinuelda og vill Slökkviliöiö í Reykjavík eindregið vara vib þeim leik. -GBK Tmm ósíar fandlsiKÖntim sajfrars

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.