Tíminn - 21.04.1994, Blaðsíða 20

Tíminn - 21.04.1994, Blaðsíða 20
Vebrflb í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland og Subvesturmlb: Norbaustan stinningskaldi síbdeg- is á morgun. Léttskýjab. • Faxaflói, Breibafjörbur, Faxaflóamib og Breibafjarbarmib: NA- kaldi eba stinningskalai og léttskýjab. Norban og norbaustan stinn- ingskaldi eba allhvass síbdegis. • Vestfirbir og Vestfjarbamib: Norban og norbaustan kaldi eba stinningskaldi og éí, einkum á miöum og norbantil. • Strandir og Norburtand vestra, Norburíand eystra, Norí^v,- og Norbau.-mib: Norban og norbaustan kaldi eba stinningskaldi. El. • Austurígnd ab Clettingi og Austurmib: Norban stinningskaldi eba allhvasst. El. • Austfirbir og Austfjarbamib: Norban kaldi eba stinningskaldi en sums stabar allhvasst. El, einkum á mibum og norbantil. • Subausturíand og Subausturmib: Norban- og norbaustanátt, stinningskaldi eba allhvass og él austantil á mibunum en hægari og léttskýjab annars stabar. Rœkjuframleiöendur snua bökum saman gegn harönandi samkeppni frá Asíu og S-Ameríku: Norræn sam- vinna um rækju- sölu í Evrópu I buröarliönum er norrænt samstarf rækjuframleiöenda um markaössetningu á kald- sjávarrækju á Evrópumarkaöi og í því sambandi er einkum horft til Þýskalandsmarkaöar. Pétur Bjarnason, framkvæmda- stjóri Félags rækju- og hörpu- diskframleiðenda, segir að und- irbúningsvinna aö þessu sam- eiginlega markaösátaki sé vel á veg kominn og væntir þess aö hlutimir fari aö gerast strax í sumar. „Tilgangurinn með þessu er að kynna kaldsjávarrækju og marka henni sérstakan sess í hugum neytenda," segir Pétur. En kaldsjávarrækjan á í mikilli samkeppni við heitsjávarrækju og eldisrækju frá Asíu og S-Am- eríku á evrópskum mörkuðum. Aðalmarkaðir fyrir íslenska pillaða rækju er í Bretlandi og Danmörku. Þá hefur einnig ver- ið vaxandi framleiösla á rækju í neytendaumbúðum. Aöalfundur Félags rækjú- og hörpudiskframleiðenda verður haldinn í lok næstu viku. Á fúndinum verða afkomumál rækjuvinnslna í brennidepii en þær hafa ekki farið varhluta af lækkandi afurðaverði. Þrátt fyrir lélega afkomu hafa vinnslumar náö að halda sjó að mestu leyti eftir hrinu gjaldþrota sem skók iönaðinn á ámnum 1990-1992. Að vísu er Hólanes hf. á Skaga- strönd í greiöslustöðvun og Meleyri á Hvammstanga tókst að ná nauðasamningum við lánardrottna sína. Þá verður á fundinum væntan- lega fjallað um þær breytingar sem sjávarútvegsráðherra hefur boðað á vinnslukvóta innfjarð- arrækju frá og með næstu haustvertíð. Samkvæmt núgild- andi reglugerð er veiðikvóta út- hlutað til skipa en þess utan hafa stöðvarnar haft ákveðinn vinnslukvóta, þ.e. að ákveðið hlutfall af innfjarðarrækjukvóta báta þarf að vinna í landi. Hins- vegar hefur ráðuneytið boðað að þetta reglugeröarákvæði verði aflagt. „Það teljum við vera mikla aft- urför," segir Pétur Bjamason, framkvæmdastjóri Félags rækju- og hörpudiskframleiðenda. -grh \ - • 1 r 1 1 U .ÍÉPÍ tm fi fi ■( ■ n ■ .. ■ n Eldurí Eybismýri Tímamynd CS Eldur kom upp í húsinu að Eyð- ismýri 15 í gærmorgun. Enginn var í húsinu þegar eldurinn kviknaði og því var ekki til- kynnt um hann til slökkviliös- ins fyn en klukkan 13.30. Eyðis- mýri 15 er parhús á tveimur hæðum. Þegar slökkviliðið kom á vettvang var efri hæðin full af reyk og eldur logaði í einu her- bergi. Slökkvistarfið gekk vel en töluvert tjón varð af eldinum á efri hæð hússins, ekki síst vegna reyks og sóts. Talið er að eldur- inn hafi kraumað í fjóra tíma áður en slökkviliö var kallað til. Upptök hans vom ekki kunn í gær en Rannsóknarlögregla rík- isins hefur málið til rannsóknar. -GBK Forsvarsmenn banka og kaupmanna illa heima í samkeppnislögunum aö mati Samkeppnisstofnunar: Nýi debetkortasamningurinn lögbrot og þar meb ógildur Viöskipti Reykjavíkurborg- ar og Myndbœjar hf.: Spurt um greiðslur til Mynd- bæjar hf. Á borgarráðsfundi í fyrradag fóru fulltrúar minnihlutans fram á upplýsingar um við- skipti Reykjavíkurborgar við Myndbæ hf., fyrirtækið sem Markús Örn Antonsson, fyrr- vcrandi borgarstjóri, vinnur nú hjá. Myndbær hf. hefur á undan- fömum árum unnið kvikmyndir og auglýsingar fyrir Reykjavíkur- borg og vilja borgarfulltrúar minnihlutans fá fram í dagsljósið hversu umfangsmikil þessi við- skipti hafa verið. Eftirfarandi fyr- irspurn var lögð fram: „Við óskum eftir að fá upplýs- ingar um viöskipti borgarinnar við fyrirtækið Myndbæ. a) Hvaöa heimildarmyndir hefur fyrirtækið framleitt fyrir Reykja- víkurborg síöustu tvö árin? b) Hvaða auglýsingar fyrir sjón- varp hefur fyrirtækið framleitt fyrir Reykjavíkurborg síðustu tvö árin? c) Hvaö hefur fyrirtækinu verið greitt fyrir? Fyrirspyrjendur óska eftir sund- urúðun milli borgarsjóðs og fyrir- tækja og stofnana borgarinnar." Fyrirspyrjendur em Sigrún Magnúsdóttir, Sigurjón Péturs- son, Guðrún Ögmundsdóttir og Guðrúnjónsdóttir. -ÓB Þaö glænýja samkomulag um þóknun fyrir debetkortaþjón- ustu, sem bankastjórar og Kaupmannasamtökin vom að fagna, hefur Samkeppnisstofn- un nú úrskurðað brot á ákvæði samkeppnislaga. Samningur- inn sé því ógildur. Stofnunin gerir sömuleiðis margar athugasemdir og mælist til breytinga á fjölmörgum atriö- um í samstarfi banka og spari- sjóða um debetkort: Bönkum og sparisjóöum er meöal annars gert að láta af hvers konar ólög- legu samráöi að laga samninga um framkvæmd kerfisins- að lagaákvæöum, að leggja niður starfshópa um verðlagningu. Að hætta sameiginlegri kynningu um verð og kostnaö. Að endur- skoða ákvaröanir um að tengja gjöld fyrir tékkaviðskipti við gjöld vegna debetkorta og fella niður nokkur ákvæði í sameigin- legum reglum um gjaldtöku af korthöfum. Samkeppnisstofnun tekur fram að hún telji banka og sparisjóði ekki hafa brotiö lögin af ásetn- ingi heldur „misskilningi á túlk- im laganna," eins og segir í til- kynningu frá stofnuninni. „Samkeppnisstofnun hafði bent bankastofnunum á aö sam- starf þeirra í samningagerð við greiösluviðtakendur (kaupmenn og fleiri) samræmdist ekki ákvæðum samkeppnislaga." Stofnunin benti á að hætta væri á aö sameiginlegar viðræður þeirra gætu leitt til samræmingar banka og sparisjóða á þeirri þóknun sem kaupmönnum og öðrum seljendum vöm og þjón- ustu yrði gert að greiða fyrir debetkortaþjónustuna. Þar með yrði dregiö úr virkri samkeppni banka og sparisjóða. Samstarf bankastofnananna annars vegar og greiösluviðtak- enda hins vegar um skiptingu kostnaðar af debetkortaviðskipt- Svo virðist sem mikill meiri- hluti gjaldenda standi skil á sínu og reyni ekki að notfæra sér tveggja þrepa virðisauka- skatt til undandráttar á skatt- greiöslum. Það er að minnsta kosti reynsla skatteftiriits- manna frá því að lækkun mat- arskattsins kom til fram- kvæmda í ársbyrjun. Á undanfömum mánuðum hef- ur eftirlitsskrifstofa ríkisskatt- stjóra staöið fyrir sérstökum eftir- litsaögerðum vegna breytinga á virðisaukaskatti á matvælum og hafa þær aðallega beinst aö mat- vömverslimum, sölutumum og um „verður að teljast brot á bannákvæöi 10. gr. samkeppnis- laga". Aö bankar íhugi að sækja um undanþágu sé ekki nóg. „Meðan undanþága hefur ekki verið veitt er samkomulag banka, sparisjóða og greiösluvið- takenda um skiptingu kostnaðar við debetkortaviðskipti ógilt." Samkeppnisstofnun bendir á, að bann við samráði fyrirtækja, sem starfi á sama sölustigi um verð, afslætti og álagningu, sé gmndvallaratriöi í samkeppnis- heildsölum og öömm sem selja vömr í tveimur skattþrepum. Tilgangur aögerðanna er að fá heilsteypta mynd af því hvemig framkvæmdin gengur fyrir sig í hinum ýmsu atvinnugreinum, leiðbeina þeim sem reyna að gera rétt en em meö smávægilega hnökra í framkvæmd en síðast en ekki síst að uppgötva og grípa til viðeigandi ráðstafana gegn þeim sem nýta sér tvö skattþrep til und- andráttar frá skatti. Þegar hefur verið athuguð skatt- flokkun einstakra vara, áreiöan- leiki tekjuskráningar og lögmæti sjóösvéla og verslunarkerfa. Von reglum hér á landi sem annars staðar. Samráð eða samvinna um leiðsögn, útreikning á verði, af- slætti og álagningu sé einnig bönnuö. Hér sé ekki einungis átt við samráð um endanlega verö- lagningu heldur eigi bannið við um hvers konar samráð um verðlagningu, verömyndun, verðlagningarstefnu og annað samstarf sem geti oröið gmnd- völlur verðlagningar hjá fyrir- tækjum. bráðar veröur bókun tekna og uppgjör virðisaukaskatts athugað og er fyrirhugað að líta á skattskil um 300 aöila fram til loka næsta mánaðar. -grh -HEI Tveggja þrepa viröisaukaskattur: Rassía hjá skattinum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.