Tíminn - 21.04.1994, Blaðsíða 8

Tíminn - 21.04.1994, Blaðsíða 8
8 IPflíÍ&fí Fimmtudagur 21. april 1994 Verkamannafélagið Hlíf REYKJAVÍKURV'EGI 64 • HAFNARFIRÐI - SÍMI50944 • FAX 654055 Aðalfundur Aðalfúndur Verkamannafélagsins Hlífar verður hald- inn mánudaginn 25. apríl nk. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Alþingismenn! Látum þjóðarhag en ekki sérhagsmuni ráða fisksölu- málum okkar. íslenska atvinnustefnu, já takk. Verkamannafélagið Hlíf Kvótaeigendur! Það á að fullvinna fiskinn hér heima en ekki erlendis. íslenskt, já takk. Verkamannafélagið Hlíf Við skorum á Alþýðusamband íslands að hefja nú þegar þróttmikinn áróður gegn út- flutningi á óunnum sjávarafla. íslenskt, já takk. Verkamannafélagið Hlíf Óslqim íKafnfirðingum gCeðiCegs sumars. Sjúkrahús Óslqim JCafnfirðingum gkðiCcgs sumars. SKUGGSJÁ BÓKABÚD OL/VERS STE/NS SE CjCeðiCegt sumar! ora Niðursuðuverksmiðja ■ Vesturvör 12 Noröurlandaráöherra á Evrópuþingi EFTA-ríkin Austurríki, Finnland, Svíþjób og Noregur leggja ofuráherslu á oð samningar um aöild þeirra ab Evr- ópusambandinu verbi samþykktir á Evrópuþinginu ábur en því lýkur í vor. A myndinni má sjá Enrique Baron Crespo, formann utanríkismálanefndar þingsins (t.v.), rœba vib PeterSalola- inen, utanríkisvibskiptarábherra Finnlands, Cro Harlem Brundtland, forsœtisrábherra Noregs, Ehrhardt Busek, varakanslara Austurríkis, og Carl Bildt, forsœtisrábherra Svíþjóbar. Norski forsætisráö- herrann segir sam- þykki Evrópuþingsins sKipta sköpum Gro Harlem Brundtland, forsætis- ráðherra Noregs, varar ríki Evr- ópusambandsins við að bregða fæti fyrir aöildarumsókn Noregs og hinna EFTA-ríkjanna sem sótt hafa um aöild aö sambandinu. í viðtali sem dagblaðið Verdens Gang birti í gær segir forsætisráð- herrann aö það geti ráðið úrslit- um í þjóðaratkvæðagreiöslunni hvort Evrópuþingið afgreiði að- ildarumsókn Noregs fyrir þinglok í vor. Ef þingið samþykkir ekki aöildina í vor er útséð með aö EFTA- ríkin fjögur, Austurríki, Finnland, Svíþjóö og Noregur, verða ekki aðilar að sambandinu 1. janúar 1995 eins og stefnt hef- ur verið að. Mikil óeining er meðal Evrópu- sambandsríkjanna og fulltrúa þeirra á þinginu í Strassborg hvort ganga eigi til atkvæða- greiðslu um aðild EFTA-ríkjanna fyrir þinglok sem eru eftir tvær vikur. Einnig er taliö vafasamt hvort nógu margir þingmenn verbi til staöar til að atkvæba- greibslan teljist gild. Norski forsætisráöherrann sagb- ist þrátt fyrir allt eiga von á því að Evrópuþingið lyki afgreiðslu málsins tímanlega. í umræðu um umhverfismál á norska Stórþinginu lagði Jens Stoltenberg, atvinnumálaráðherra landsins, áherslu á aö það væri ekki á færi einstakra ríkja að leysa eigin mengunar- og umhverfis- vanda. Stoltenberg sagbi aö bar- Jóhannesarborg, New York, Reuter Að minnsta kosti 111 manns hafa látið lífið í átökum liðinn- ar viku í KwaZulu, heimalandi Zulu- ættflokksins í Suður-Afr- íku. Ríkisstjórnir Suður-Afríku og KwaZulu og óháð kosninga- nefnd, sem á að fylgjast með fyrstu lýðræöislegu þingkosn- ingunum í Suöur-Afríku, eru sammála um aö ástandiö í KwaZulu sé svo alvarlegt að ekki sé forsvaranlegt ab láta kosning- ar fara þar fram. Henry Kissinger, fyrrverandi utanríkisráöherra Bandaríkj- anna, segir að Afríska þjóðarráð- ib og Inkatahreyfingin, flokkur Zulumanna, veröi að leggja verulega hart að sér við að ná landi í fribsamlegri lausn í deil- áttan fyrir því ab tekið yrbi á um- hverfismálum væri nátengd efna- hagsstefnu Evrópuríkjanna. ■ um sínum. Kissinger segir að það sé forsenda þess að hann og Carrington lávarður, sáttasemj- ari Evrópubandalagsins, hafi er- indi sem erfiði í ferð sinni til Suður-Afríku á næstunni. Utanríkisráðherrar Evrópusam- bandsins samþykktu á fundi sínum í Lúxemborg í gær að veita Suöur-Afríku efnahagsleg- an stuöning að loknum kosn- ingum til aö styöja við frekari lýbræöisþróun í landinu. ■ ----------------------------\ VARAHLUTIR - AUKAHLUTIR Varahlutaþjónusta fyrir flestar gerðir dráttarvéla. Gód þjónusta — Gott verð ÁRÆÐI HF. Höfðabakka 9,112 Reykjavík. Sfmi: (91)67 00 00. Fax: (91)67 43 00. CjCeðiCegt sumar! Búnaðarfélag íslands Bændahöllinni A annaö hundraö manns hefur látiö lífiö í óeiröum síöustu viku: Hætt vib kosningar af öryggisástæðum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.