Tíminn - 21.04.1994, Blaðsíða 16

Tíminn - 21.04.1994, Blaðsíða 16
16 Fimmtudagur 21. apríl 1994 Stjörnnspá íTL Steingeitin /\Q 22. des.-19. jan. Rólegheit veröa einkunnarorö þessa dags, eins og vera ber á lögggiltum frídegi. Haltu þó púlsinum ofan viö 40 slögin. {JN Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú hittir aldraöa frænku þína í fjölskylduboöi og hún spyr hvort þú ætlir ekki aö fara aö ná þér í konu bráölega. Hef- uröu heyrt' ann áöur? Fiskarnir <04 19. febr.-20. mars Fiskarnir þvo bílana sína og bóna og kætast yfir veraldleg- um auöi í sólskininu. Nokkrir láta stoppa sig upp vegna yfir- þyrmandi sjálfsdýrkunar. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú lætur húöflúra þig í dag, en eitthvaö fer úrskeiöis og risastór skjaldbaka verður flúmð á enniö á þér. Þaö er í lagi, þetta var vonlaust hvort eö var. ^P~~7p Nautiö 20. apríl-20. maí Þú kemur manninum þínum á óvart í dag og færir honum morgunmat í rúmiö. Þegar hann skríöur undan sænginni séröu aö þetta er alls ekki maöurinn þinn. Tvíburamir 21. maí-21. júní I’ínn dagur fyrir varalestur. Krabbinn 22. júní-22. júlí íþróttamenn fara hamfömm í dag og rymja, ‘pústa og pumpa sem aldrei fyrr. Dettur þeim aldrei. neitt skárra í hug? Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Mundu eftir aö óska þínum nánustu gleöilegs sumars í dag. Jafnvel þótt þú vitir að þaö sé borin von í þínum fé- Iagsskap. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú gleymdir aö kaupa inn í gær og ísskápurinn er tómur. Þú ferö til nágranna og ætlar aö fá lánuð 3 egg. Faröu vel raeö matinn, þótt maöurinn þinn komi til dyra. jji- Vogin Q ^ 23. sept.-23. okt. Indæll dagur fyrir fjallgöngu. Hafðu keöju um hálsinn á strákunum. Það gengur hraö- ar þannig. Sporbdrekinn 24. okt.-24. Þú verður óvenju litblindur í dag. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Bogmaðurinn lærir á gítar í dag og kyrjar ísbjamarblúsinn uppi í tumi Hallgrímskirkju. Vel gert. ÞJÓÐLEIKHÚSID Síml11200 Stóra sviðið kl. 20:00 Gaukshreiðrið efbr Dale Wasserman Þýöing: Karl Ágúst Úlfsson Tónlist Lirus Grímsson Lýsing: BJöm Bergsteinn Guömundsson Leikmynd og búningar: Þórunn Slgriöur Þorgrímsdóttlr Leikstjóm: Hávar Sigurjónsson Leikendur: Pálmi Gestsson, Ragnheldur SMndórsdótt- ir, Jóhann Slguróarson, Siguröur Skúlason, Siguróur Sigurjónsson, Hilmar Jónsson, Erilngur Glslason, Hjálmar Hjáimarsson, Kristján Frankjfn, Flosl Ólafsson, Tlnna Gunnlaugsdóttir, Halldóra Bjömsdóttir, Ulja Guörún Þorvaldsdóttir, Randver Þoriáksson, Stefán Jónsson, Bjöm Ingi Hilmarsson. 3. sýn. á morgun 22/4. Uppselt. 4. sýn. laugard. 23/4. Örfá sæti laus. 5. sýn. föstud. 29/4. Nokkur sæti laus. 6. sýn sunnud. 1/5-7. sýn. fðstud. 6/5 8. sýnföstud. 13/5 Gauragangur eftir Ólaf Hauk Simonanon I kvöfd 21/4. Uppsell Sunnud. 24/4. Uppselt - Miðvikud. 27/4 Uppselt Fimmtud. 28/4. Uppsell- laugard. 30/4. Uppselt Þriðjud. 3/5 Uppselt - Fimmtud 5/5 Uppsk. laugard. 7/5. Uppsell - Sunnud. 8/5 Örfá sæti laus. Miðvikud. 11/5 Öifá sæti laus. Ósóttar pantanir sefdar daglega. Skilaboðaskjóðan Ævintýri með söngvum I dag 21/4 (sumard. fyrsti) kl. 14.00. Laus sæti. Sunnud. 24/4 kl. 14.00. Laus sæti. Laugard. 30/4 kl. 14.00. ðrfá sæti laus. Miðvikud. 4/5 kl. 17.00- Laugard. 7/5 kl. 14.00 Ath. Sýningum fer fækkandi. Smiöaverkstæðið kl. 20:30 Blóöbrullaup eftir Federico Garcia Lorca Aukasýning þriOjud. 26/4. Nokkur sæö laus Sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýnlng er hafin. DOMINO eftir Jökul Jakobsson Sviðsettur leiklestur á Smíðaverkstæðinu sunnud. 24/4 kl. 15.00 Miðasala Þjóðleikhússins er opin aia daga nema mánudaga ftá M. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapóntunum virka daga frá kl 10.00 í sima 11200. Grelöslukortaþjónusta. Græna Ifnan 996160 - Leikhúslínan 991015. Sfmamarkaðurinn 995050 flokkur 5222 <m<m LEIKFÍLAG WSfÆ REYKJAVÍKLJR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: GLEÐIGJAFARNIR með Áma Tryggva og Bessa Bjarna. Þýöing og staðfærsla Gisli Rúnar Jónsson Á morgun 22/4. Uppseft Sunnud. 24/4 Fáein sæti laus. Fimmtud. 28/4 Fáein sæti laus. Laugard. 30/4. Uppselt. Fimmlud. 5/5 Laugard. 7/5 Fáein sæb laus. EVA LUNA Leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bðk Isabel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. I kvöld 21/4 - Laugard. 23/4. Fáein sæti laus. Föstud. 29/4. - Sunnud. 1/5 - Föstud. 6/5. Ath. Sýningum lýkur 20. mai. Geisladiskur meö lögunum úr Evu Lunu til sölu i miðasölu. Ath. 2 mlðar og geisladiskur aöcins kr. 5000. Mlöasalan er opin alta daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Tekið á mób miðapöntunum í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greiöslukortaþjónusta. Munið gjafakorbn okkar. Tllvalln tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavlkur Borgarfeikhúsið Eftir einn - ei aki neinn! ^UMFERDAR DYRAGARÐURINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.