Tíminn - 21.04.1994, Blaðsíða 17

Tíminn - 21.04.1994, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 21. apríl 1994 17 Miðstjórnarfundur Framsóknarflokksins haldinn I Reykjavik 29.-30. april 1994 Föstudagur 29. apríl Fundarstaöur Borgartún 6 1. Kl. 17.00 Setning 2. Kl. 17.05 Kosning starfsmanna fundarins 2.1 tveir fundarritarar 2.2 tveir ritarar 3. Kl. 17.10 Yfirlitsræða formanns Steingrlmur Hermannsson 4. Kl. 18.00 Ræða varaformanns Halldór Ásgrimsson 5. Kl. 18.45 Lögð fram drög að ályktunum 6. Kl. 19.00 Kvöldveröartilé 7. Kl. 20.00 Almennar umræður 8. Kl. 23 30 Skipun vinnunefrida Fundarrilé Laugardagur 30. apríl Fundarstaöur. Sambandshúsið Kirkjusandi 9. Kl. 9.00 Atvinnu- og fjölskyldumál Framsögumenn: Ragnar Ámason hagfræðingur Benedikt Daviðsson, forseti ASl Sveinn Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iönaðarins Sigrún Jónsdóttir Halliwell sjúkraliði 10. Kl. 10.30 Fyrirspumir, framsögumenn sitja fyrir svörum 11. Kl. 12.00 Matarhlé 12. Kl. 13.00 Undirbúningursveitarstjómakosninganna 1994 Framsögumenn: Guðmundur Bjamason Páll Pétursson 13. Kl. 14.30 Pallborösumræður- Stjómandi Helgi Pétursson Þátttakendur: Guömundur Bjamason Páll Pétursson Drlfa Sigfúsdóttir Atli Alexandersson Sigrún Magnúsdóttir Valgarður Hilrnarsson 14. Kl. 16.00 Kaffihlé 15. Kl. 16.15 Álit nefnda og afgreiðsla 16. Kl. 18.00 Fundarslit 17. Kl. 20.00 Árshátíð miöstjómar Fundarmenn enj hvattir til aö mæta á árshátiöina og taka meö sér gesti. Miða- verð er áætiaö 2.500 kr. á mann. Reykjavíkur- listinn Kosningaskrifstofa Laugavegi 31 Sími: 15200 - Bréfsími: 16881 Frambjóðendur Reykjavíkurlistans verða til viðtals á kosningaskrifstofunni Laugavegi alla virka daga frákl. 162Qtil 1802 Á moraun föstudaainn 22 apríl: Sigrún Magnúsdóttir Gunnar Levy Gissurarson íslenskir hvolpar til sölu undan úrvalsforeldrum, ættbókarfærðum. Upplýsingar gefur Valgerður í síma 98-65530, fax 98-65513. -----------------------------------------------------*\ if Maðurinn minn Ellert Finnbogason Kastalageröi 9, Kópavogi andaðist á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhllð að morgni 20. apríl. Hólmfríöur Jóhannesdóttir • _____________________________________________________/ Martha Lovísa og kœrastinn, Per Gunnar Haugen. Fyrsta sinn sem meölimur norsku konungsfjölskyldunnar er bendlaöur viö skilnaöarmál: Martha Lovísa í erfiðleikum Nýveriö var dóttir norsku konungshjónanna, Martha Lovísa, bendluö viö breskt skilnaöarmál sem veriö er aö rétta í um þessar mund- ir. Hin 22ja ára gamla Martha er búin aö vera viö nám í Oxford- háskólanum sl. tvö ár og á þeim tíma á hún aö hafa kynnst eigin- manni breskrar konu, sem nú stendur í skilnaöi. Óskaö hefur veriö eftir aö Martha beri vitni í málinu. Það er aö sjálfsögðu slæmt fyrir alla aðila norsku kon- ungsfjölskyldunnar að mál sem þetti komi upp. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem norska kóngafólkið er orðað við hneykslismál af þessu tagi, en talsmenn Haraldar V. Noregskonungs hafa verið sparir á yfirlýsingar. Martha Lovísa hefur verið í sambandi með Per Gunnar Haugen, nema í sjóliðsfor- ingjaskóla, í nokkur ár. Vís- ast er málið uppspuni frá rót- um, en óþægilegt eigi að síð- ur fyrir norska konungsemb- ættið og sérstaklega Mörthu sjálfa. Martha er mikil áhugamanneskja um hestaíþróttir. TIMANS Arnar og Rúnar vilja taka þátt í söngvakeppni Þetta em þeir Amar og Rúnar — íslensku strákarnir í Noregi — sem kalla sig „The Boys". Uppá- haldslögin þeirra em „La det svinge" og svo íslenska lagið „Sókrates". Svo finnst þeim írska lagið „In your eyes" alveg ágætt. „Kannski fáum við tæki- færi til að taka þátt í söngva- keppni þegar við verðum eldri," sögðu þeir í stuttu viðtali við er- lent vikurit fyrir skömmu. ■ Arnar og Rúnar. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.