Tíminn - 21.04.1994, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.04.1994, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 21. aprfl 1994 3 Viöar Halldórsson hjá Miöbœ Hafnarfjaröar: Tveir kaupendur eru komnir í Mibbæinn Óli Björn Kárason rítstjórí meb fyrsta eintakib Vibskiptablabsins. Tímamynd CS Nýtt vikurit á markaönum: Efnahagsmál í brennidepli Aö undanförnu hafa verib til umræöu framkvæmdir sem standa yfir í miöbæ Hafnar- fjaröar. Uppi hafa veriö raddir efasemda um rekstrar- grundvöU þessa fyrirtækis, aö Hafnarfjöröur beri ekki meiri verslun en komin sé og aö ráöist hafi veriö í þessar framkvæmdir án nokkurs samráös viö verslunareig- endur í Hafnarfiröi. Minna hefur heyrst frá framkvæmd- araöUanum sjálfum, Miöbæ Hafnarfjaröar hf. Tíminn náöi taÚ af Viöari HaUdórs- syni og spuröi hann fyrst hvemig gengi aö selja. „Það svona mjakast, verslun- arkeöjan 10-11 kemur til meö að veröa þama og Búnaöar- Guðmundur Magnússon þjóö- minjavöröur tekur viö starfi fréttastjóra á DV 1. maí í vor. Guömundur sagði í samtali við Tímann aö honum Iitist mjög vel á nýja starfið og hann hlakk- aöi til aö hefja störf. „Ég er sannfæröur um aö hægt sé að gera gott blað betra. Eg mun vafalaust varpa upp fjölmörg- um hugmyndum á ritstjóminni bankinn. Þaö er nokkuð stórt pláss sem fer í þá tvo, eöa rétt tæpur helmingur af fyrstu hæðinni." Viðar var spurður hvort ÁTVR væri ennþá inni í myndinni og svaraði hann því að ÁTVR væri í eigin húsnæði og hefði engu svarað afdráttarlaust um það hvort af því yrði að þeir kæmu inn í Miöbæ Hafnarfarðar. „Þaö á bara eftir að koma í ljós hvemig fer meb hugsan- lega áfengisverslun, það er ver- ið að vinna í því máli. Mörg smá og meðalstór fyrirtæki hafa sýnt þessu áhuga en hafa haldið að sér höndum þar til ákveðið væri meb þessa stóm aðila. Nú er þetta frágengiö meö 10- 11 búðirnar og Bún- og síðan kemur í ljós hvaða undirtektir þær fá," segir Gub- mundur. Gubmundur Magnús- son er fæddur árið 1956. Hann nam sagnfræði og heimspeki við Háskóla íslands og London School of Economics. Jafnframt hefur Haukur Helgason, aðstoð- arritstjóri DV, verið ráöinn rit- stjóri tímaritsins Úrvals og tekur vib því starfi 1. maí. -GBK aðarbankann og því erum við bjartsýnni á framhaldið. Við ætlum aö opna verslunar- og skrifstofuhúsnæðið 5. nóv. þannig að næstu sjö mánuði verðum við á fullu. Hótehb verður að vísu ekki tilbúiö þá en við gemm ráð fyrir því að húsið verði frágengib að utan." Tíminn spurði hvort kominn væri rekstraraðili að hótelinu og sagði Viðar að svo væri ekki. Vibar var spurður að því hver aðdragandinn aö þessu fyrir- tæki hefði verið. „Við sem eigum þetta fyrir- tæki höfum unnið saman í mörg ár við það að byggja og selja, kaupa og leigja, ýmist í hver í sínu lagi eða saman. Þegar þessi lóð var auglýst þá slógum við til, stofnuðum saman fyrirtæki og sóttum um." Viðar var spurður hvert væri hlutafé þessa nýja fýrirtækis og sagði hann að þaö væri ein milljón, ábyrgö bæjarsjóös væri 120 milljónir, apk þess sem eigendumir hefðu gengið í persónulegar ábyrgöir. Aö lokum var Viðar spuröur aö því hvort hann væri bjart- sýnn meö framhaldiö. Viðar sagðist vera mátulega bjart- sýnn. „Það má ekki vera of bjartsýnn en heldur ekki of svartsýnn," sagði Viðar Hall- dórsson hjá Miöbæ Hafnar- fjarðar að lokum. -ÓB Nýtt vikurit, Viöskiptablabið, hóf göngu sína á íslenskum fjöl- miðlamarkaði í gær. Ritstjóri Viðskiptablaðsins er Óli Bjöm Kárason viðskiptafræðingur en útgáfufélagið Þekking gefur blaðið út. í blaðinu verða við- skipta- og efnahagsmálum gerð skil á faglegan hátt að sögn rit- stjórans. Óli Bjöm segir að blaðið eigi er- indi til allra sem hafi áhuga á ab fylgjast með íslensku atvinnulífi og efnahagsmálum, bæði þeirra sem standi í atvinnurekstri og almérinings. Óli Bjöm segist ir blab um viðskiptamál á mark- aðnum. Hann segir að forsvars- menn blaðsins telji sig vera í samkeppni við alla aðra fjöl- miðla en vill ekki tiltaka neinn sérstakan í þeim efnum. Farib verður í söluherferð með Við- skiptablaðið á næstu vikum og mánuðum en blaðið verður bæði selt í lausasölu og áskrift. Blaöið kemur út á miövikudög- um og kom fyrsta tölublað þess út í gær. Á Vibskiptablaðinu starfa fjórir blaðamenn að rit- stjóranum meðtöldum og að auki verður birtar greinar eftir sérfræðinga í blaðinu. -GBK Tóbaksvarnarstarfiö umfangsmest í starfi Krabbameinsfélags Reykjavíkur: þörf og rum fyr- telja að bæði se Guömundur Magnússon ráöinn fréttastjóri á DV: „Hægt ab gera gott blab betra" Lánskjaravísitalan í maí Undirbúningur aö reyklausum 3.347 eins og í nóvember vinnustöoum sivaxandi þattur Lánskjaravísitalan hækkaði aöeins um 0,03% milli apríl og maí. Lánskjaravísitala maí- mánaðar er 3.347 stig, eða ná- kvæmlega sú sama og var fyrir hálfu ári, þ.e. í nóvember o§ raunar desember einnig. I febrúar haföi hún lækkað nið- ur í 3.340, en sú lækkun er nú horfin á ný. Þetta þýbir með öðrum orðum að verðtryggð fjárhæð er nú jafnhá og fyrir hálfu ári. Hækkun vísitölunn- ar frá maí í fyrra er hins vegar 2,1% og frá maí 1992 hefur Sjötta bréfaútbobib Húsnœbisstofnunar á árínu: Húsnæöisbréf seldust betur en undanfarib Húsnæðisbréf Húsnæöisstofn- unar seldust mun betur á síð- asta útboöi, því sjötta á árinu, en aö undanförnu. Að þessu sinni bárust fimm tilboð upp á 290 milljónir króna. Hús- næðisstofnun gat gengið að tilboöum upp á 200 milljónir, en hún hélt sig enn við það að fara ekki yfir 5% lokaávöxtun. Ávöxtunarkrafa í tilbobunum var frá 4,99% upp í 5,40%. Næsta útboð veröur 3. maí. -HEI fangsmest í starfi félagsins. Felst það einkum í árlegum fræðsluheimsóknum til nem- enda 11 ára og eldri á öllu höf- uðborgarsvæðinu og víðar. Nokkrum hópum nemenda hefur einnig veriö hjálpað til aö hætta aö reykja. Öllum reyklausum 8.-10. bekkjum grunnskóla eru árlega veittar viöurkenningar. í ályktunum aöalfundar er heitiö á Alþingi og yfirvöld að gera allt sem unnt er til aö draga úr tóbaksneyslu í land- inu. Enda sé allt tóbak krabba- meinsvaldandi og það sama eigi viö um tóbaksreyk í um- hverfi manna, að mati sér- fræðinga. Stjómvöld em líka hvött til þess að ljúka sem fyrst framkvæmdum vib K- byggingu Landsspítalans svo að unnt sé að halda áfram uppbyggingu krabbameins- lækninga hér á landi eins og fyrirhugab hefur verið. Krabbameinsfélagið lýsir líka fullum stuðningi vib frumvarp heilbrigðisrábherra til tóbaks- vamarlaga. Meðal ákvæða þess em afdráttarlausari reglur um rétt fólks til reyklauss and- rúmslofts og takmarkanir á sölu tóbaks. Engar breytingar urðu á stjórn félagsins. Formaður þess er Sigríður K. Lister en framkvæmdastjóri Þorvaröur Ömólfsson. -HEI hún hækkað samtals 4,5%. Allar helstu opinbem verð- vísitölumar hreyfðust afar lít- ið undanfarinn mánuð. Bygg- ingarvísitalan lækkaði um 0,1% en launavisitala og fram- færsluvísitala hækkuðu hvor um sig um 0,1%. Þetta leiddi til 0,03% hærri lánskjaravisi- tölu sem fyrr segir. -HEI Ráögjöf og önnur þjónusta til undirbúnings því aö gera vinnustaöi reyklausa hefur veriö sívaxandi þáttur í starfi Krabbameinsfélags Reykjavíkur, eins og fram kom á aöalfundi félagsins nýlega. Fjölmargir vinnustaðafundir hafa verið haldnir að undan- fömu og sjö af tíu reykbind- indisnámskeiðum félagsins á síðasta starfsári vom gagngert haldin fyrir einstök fyrirtæki og stofnanir. Félagið hélt námsstefnu með starfsfólki átta heilsugæslustööva og fleirum um aðstoð við fólk sem vill hætta reykingum, bæði einstaklinga og hópa. Tóbaksvamarstarfiö í gmnn- skólunum er þó hvaö um- Fru Vigdis Finnbogadottir, forseti íslands, heimsótti síbdegis ígœr Námsgagnastofnun, skobabi starfsemina þar og þábi veitingar. Sést Heimir Pálsson sýna forsetanum ákvebna starfsemi en íbaksýn má sjá starfsmenn stofnunarínnar, m.a. Ásgeir Gubmundsson námsgagnastjóra. Tímamynd cs

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.