Tíminn - 14.06.1994, Qupperneq 1

Tíminn - 14.06.1994, Qupperneq 1
SÍMI 631600 78. árgangur STOFNAÐUR 1917 Þriðjudagur 14. júní 1994 Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti 110. tölublað 1994 AKVA USA: Búib a 5 selja fyrir 4 milljónir dala Þegar fyrsta áfanga lokaös út- bobs á nýju hlutafé í AKVA USA, dótturfyrirtæki KEA í Bandaríkjunum er annast markabssetningu og sölu á vatni frá AKVA hf., öbru dótt- urfyrirtæki KEA, lauk 6. júní sl. höbfu selst hlutabréf fyrir 4 milljónir bandaríkjadala. Þar af keypti KEA hlutabréf fyr- ir 1.075 milljónir dala en ýmsir bandarískir abilar keyptu fyrir 2.925 milljónir dala. I þessum fyrsta áfanga voru boöin út hlutabréf fyrir minnst 4 millj- ónir dala og mest 5 milljónir, en útbobiö stendur til 31. júlí eöa þar til selst hefur fyrir 5 milljónir dala. Gengi hlutabréf- anna miöast vib aö andviröi 40% hluts í fyrirtækinu nemi 5 milljónum bandaríkjadala. ■ Æbarvarp í meðallagi Útlit er fyrir ab æbarvarp verbi í meballagi í ár. Æbar- fuglinn er einn helsti hlunn- indafugl íslendinga en dúnn hans er nýttur á alls rúmlega fjögur hundrub lögbýlum á landinu. Um þrjú þúsund kíló af æöardúni falla til ár- lega en til þess þarf um 180 þúsund hreiöur. Þessar tölur gefa hugmynd um stærb æöarstofnsins hér á landi en í þeim er hvorki tal- inn meb ungfugl sem er ekki oröinn kynþroska né þeir fugl- ar sem varp heppnast ekki hjá. Varptími æöarfuglsins er ekki búinn og því enn ekki fyllilega ljóst hvernig varp hefur til tek- ist. Árni Snæbjörnsson, hlunnindaráöunautur hjá Búnaöarfélaginu, segir aö út- litiö sé þokkalegt í ár þótt rign- ingar hafi sum staöar sett strik í reikninginn. „Tíðarfar hefur veriö rysjótt um sunnan- og vestanvert landið en ég veit ekki til þess aö orðið hafi stór- skaðar. Eg verö hins vegar mik- iö var við það núna aö tófu virðist vera að fjölga á Vestur- landi. Menn hafa oröiö áþreif- anlega varir viö þaö í æöar- vörpunum og sumir hafa orö- iö fyrir tjóni af þeim sökum. Örn hefur líka verið aö gera usla við Breiöafjöröinn og annars staöar á Vesturlandi. I heildina séö virðist þetta vera í meöallagi en hvort það veröur betra eöa verra en í fyrra fer eftir tíöarfarinu það sem eftir er af varptímanum." Árni segir aö varp standi fram eftir þessum mánuöi og því muni endanleg útkoma liggja fyrir eftir um þaö bil tvær vik- Borgarstjóraskipti í Reykjavík. Arni Sigfússon lét af embœtti í gcer en Ingibjörg Sólrún tók vib. Tímamynd GS Flugleiöir meö 950 milljóna tap á fyrsta ársfjóröungi: Tapið eykst þratt fyrir 40% fjölgun farþega Flugleiöir fluttu um 40% fleiri farþega á fyrsta ársfjóröungi í ár en í fýrra. Þrátt fyrir þab óx tap á rekstri félagsins milli ára. Rekstr- artap Flugleiða, fyrir skatta, varö rúmlega 950 milljónir á tímabil- inu janúar—mars í ár, sem er 56 milljónum meira en á sama tíma- bili í fyrra. Forsvarsmenn félags- ins benda á að gengi þess yfir sumarmánuðina skeri úr um af- komu ársins. Sumarið líti nokkuö vel út, bókanir séu góöar og horf- ur á töluvert betri sætanýtingu en í fyrra. Og þar sem Flugleiðir afli mestra gjaldeyristekna á tímabilinu jnúní-ágúst verbi hátt gengi dollara og annarra erlendra gjaldmiöla yfir sumarmánubina félaginu hagstætt. Mest af fyrmefndri 40% fjölgun farþega varö á skemmri leiðum, svo mebaltekjur af hverjum far- þega lækkuðu um 10% milli ára. Fargjaldatekjur félagsins hækk- uöu um 24% milli ára. En heild- artekjur hækkuðu minna, um 15,4%., eöa sama hlutfall og hækkun rekstrargjalda. ■ Kosiö í helstu embœtti á aukafundi borgarstjórnar. Ingibjörg Sólrún: Óska góörar samvinnu vib minnihlutann Ingibjörg Sólrún Gísladóttir tók vib embætti borgarstjóra á aukafundi borgarstjórnar í gær. í ræbu sinni sagöist Ingibjörg taka vib embættinu meb blendnum tilfinningum af ópr- eyju, kvíba og aubmýkt. Guö- rún Ágústsdóttir var kosin for- seti borgarstjórnar til eins árs. Nýkjörib borgarráb heldur fyrsta fund sinn í hádeginu í dag. Hilmar Guölaugsson, borgarfull- trúi Sjálfstæðisflokksins og ald- ursforseti borgarstjómar, setti fundinn og stýrði honum þar til eftir kosningu forseta borgar- stjórnar. Guðrún Ágústsdóttir tók eftir þaö viö fundarstjórn. Hún var kjörin meb átta atkvæðum hins nýja meirihluta en borgar- fulltrúar Sjálfstæöisflokksins skil- uöu auðu í kosningunni og einn- ig í kosningu varaforseta og borg- arstjóra. í stuttu ávarpi þakkaði nýkjörinn forseti borgarstjórnar fyrir traust borgarfulltrúa og borgarbúa og óskaði eftir góðri samstöðu borgarfulltrúa beggja flokka. Pétur Jónsson var kjörinn fyrsti varaforseti og Sigrún Magn- úsdóttir annar varaforseti. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir tók sæti borgarstjóra, að lokinni kosningu, viö lófaklapp við- staddra. í ávarpi sínu sagðist Ingi- björg Sólrún taka við embættinu af óþreyju en jafnframt kvíða og auðmýkt. Hún sagðist gera sér grein fyrir þeirri ábyrgð sem emb- ættinu fylgir og þeim væntingum sem til hennar séu geröar. Hún sagðist fyrst og fremst líta á sig sem stjórnmálamann og að henn- ar hlutverk væri að sjá til þess að vilji kjósenda næði fram að ganga. Ingibjörg þakkaði Árna „Já, þab er verið aö spá rign- ingu á sautjándanum, en þaö þýbir ekki ab setja þab fyrir sig. Þrátt fyrir rigninguna verbur hlýtt og milt, og ís- lendingar eiga nóg af falleg- um og litríkum regnfötum sem sóma sér áreibanlega vel vib þetta hátíölega tækifæri og hlífa þeim viö hugsanlegri vætu," segir Steinn Lárusson, framkvæmdastjóri Þjóðhátíö- arnefndar. Spáb er suöaustanátt á landinu á föstudaginn, meö rigningu Sigfússyni fyrir störf hans í borg- arstjórastólnum og óskaði eftir góðri samvinnu viö hann og aðra borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks- ins. Skrifarar borgarstjórnar voru kjörnir Steinunn Valdís Óskars- dóttir frá meirihlutanum og Inga Jóna Þóröardóttir frá minnihlut- anum. Varaskrifarar eru Árni Þór Sigurösson og Gunnar Jóhann Birgisson. Einnig var kosib í borg- arráð en í því sitja af hálfu meiri- sunnan- og vestanlands, en frameftir degi má búast viö björtu veöri á landinu noröaust- anveröu. Aö sögn Steins Lárussonar miö- ar framkvæmdum á þjóöhátíö- arsvæðinu á Þingvöllum ágæt- lega, en hellirigning um helgina olli þó einhverjum spjöllum á bílastæöum. „Þaö var fljótgert að kippa því í lag þannig að stæöin geta nú auðveldlega tekið við þeim tutt- ugu þúsund bílum sem þeim er ætlaö að rúma á föstudaginn. hlutans Sigrún Magnúsdóttir, Guörún Ágústsdóttir og Pétur Jónsson. Varamenn eru Guðrún Ögmundsdóttir, Árni Þór Sigurös- son og Alfreð Þorsteinsson. Af hálfu minnihlutans sitja í borgar- ráði þeir Árni Sigfússon og Vil- hjálmur Þ. Vilhjálmsson. Vara- menn þeirra eru Inga Jóna Þóröar- dóttir og Hilmar Gublaugsson. Borgarstjóri er formaöur borgar- ráðs. ■ Við höfum ekki gert neinar sér- stakar ráðstafanir vegna þess aö búist er viö rigningu. Viö eigum von á sextíu þúsund manns á Þingvelli og þegar um slíkan fjölda er ab ræða er einfaldlega ekki hægt aö gera sérstakar var- úðarráöstafanir vegna hugsan- legrar rigningar," segir Steinn. Steinn tók fram ab forráöamenn hátíðarhaldanna á Þingvöllum væru bjartsýnir á að um tíu þús- und manns kæmu til hátíðar- haldanna með almenning- svögnum. ■ Skilaboö til vœntanlegra hátíöargesta á Þingvöllum: Upp með regnfötin!

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.