Tíminn - 14.06.1994, Síða 16

Tíminn - 14.06.1994, Síða 16
Vebriö í dag (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Suöurland til Brei&afjaröar, Su&vesturmib til Brei&afjaröar- mi&a: Vestan- en sí&an nor&vestan kaldi. Skúrir. • Vestfir&ir, Strandir og Nor&urland vestra, Vestfjaröamiö og Nor&vesturmi&: Vestan- og sí&an nor&vestan kaldi. Skúrir. • Nor&urland eystra, Austurland aö Glettingi, Noröausturmiö og Austurmiö: Vestan en sí&an norövestan gola e&a kaldi. Smáskúrir. • Austfiröir og Austfjar&amiö: Su&vestan kaldi og skúrir í fyrstu en léttir til meö nor&vestan golu eöa kalda. • Su&austurland og Su&austurmib: Vestan og su&vestan kaldi e&a stinningskaldi. Skúrir. Aöild Islands oð ESB er komin á dagskrá. Jóhanna Sig. á ILO-þingi í Genf. Flokksþing krata: Sprengjan sem ekki sprakk Frá flokksþingi Alþýbuflokks um helgina. jóhanna Sigurbardóttir lýsir því yfir ab hennar tími muni koma. Tímamynd cs Merkilegt aö tvœr forystukonur hafa gefist upp á Jóni Baldvini: Rifrildi ráðherra um titla Aöild íslands aö Evrópusam- bandinu er komin á dagskrá íslenskra stjórnmála og þaö veröur ekki beöiö öllu lengur meö aö hefja umræöur um aö- ild aö ESB. Þetta kemur m.a. fram í stjórnmálaályktun ný- afstaöins flokksþings Alþýöu- flokksins sem haldiö var í Suöurnesjabæ um sl. helgi. Mikil spenna og eftirvænting ríkti á flokksþinginu sl. laugar- dag þegar leiö aö formmanns- kjöri og ekki dró þaö úr spennu flokksþingsfulltrúa þegar lög- reglan rýmdi fundarsalinn nokkru áöur vegna sprengju- hótunar. Viö það tafðist þing- haldið um þrjá tíma á meðan lögreglan og sprengjusérfræö- ingar Gæslunnar leituöu af sér allan grun. í kosningum til for- manns varö framboð Jóhönnu Sigurðardótttur félagsmálaráð- herra ekki sú „sprengja" sem bjartsýnustu stuöningsmenn hennar höföu vonast eftir, því Jón Baldvin Hannibalsson utan- ríkisráöherra var endurkjörinn formaöur Alþýðuflokksins meö yfirgnæfandi meirihluta at- kvæða. Jón hlaut alls 226 at- kvæöi, eöa 60% atkvæða en Jó- hanna fékk 146 atkvæði, eöa 39%. Rannveig Guömundsdótt- ir fékk eitt atkvæði og einnig Guömundur Árni Stefánsson heilbrigðis- og tryggingaráð- herra og einn atkvæöaseöill var ógildur. Óvíst er hvaöa áhrif úrslitin hafa á áframhaldandi setu Jó- hönnu Sig. í ríkisstjórn, en hún haföi áður lýst því yfir aö hún mundi endurskoöa sína stööu, ef hún færi illa út úr kosning- unni. Ekki nábist í Jóhönnu í gær þar sem hún var á leið á þing Alþjóða vinnumálasam- bandsins, ILO, í Genf. Jóhanna er væntanleg til landsins n.k. fimmtudag. Þaö var hinsvegar Guðmundur Árni Stefánsson, heilbrigöis- og tryggingaráöherra, sem sigraði í kjöri til varaformanns en Rann- veig Guömundsdóttir gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Guð- mundur Árni hlaut alls 188 at- kvæbi, eöa rúm 51% atkvæða, Össur Skarphéöinsson umhverf- isráöherra fékk 159 atkvæði, eöa 44% og Marías Þ. Guðmunds- son, fyrrverandi starfsmaöur Fiskifélags íslands, hlaut 11 at- kvæöi, eöa 3%. Auðir seölar voru 2 og ógildir 2. í stjórnmálaályktun flokksins um Evrópumálin segir einnig að Alþýöuflokkurinn muni beita sér fyrir víðtækri umræöu í þjóöfélaginu um aöild íslands aö ESB. I því skyni mun flokkur- inn bjóða hagsmunasamtökum, stjórnmálahreyfingum og öör- um almannasamtökum til viö- ræöna um málið í þeim tilgangi aö auka samstöbu þjóðarinnar um þau hagsmunamál sem setja þarf á oddinn í viðræðum viö ESB. Endanleg afstaða til aöildar að ESB veröur síöan tekin á sér- stöku aukaþingi flokksins sem stefnt er aö halda síðla árs eftir aö úrslit liggja fyrir í þjóðarat- kvæðagreiöslum EFTA-þjóö- anna um aðild að ESB og aö lok- um viðræöum stjórnvalda, hagsmunaaðila og stjórnmála- flokka um máliö. Aö mati flokksþingsins mun þjóöin þó eiga síöasta oröiö um aðild Is- lands aö ESB í þjóöaratkvæða- greiöslu. „Mér finnst flokksþing krata hafa veriö einn púöurreykur frá upphafi til enda og flokk- urinn er síst sterkari eftir en ábur," segir Jóna Valgeröur Kristjánsdóttir, formabur þingflokks Kvennalista. Hún segir aö Evrópusamþykkt flokksþingsins sé mjög útvötn- uð frá því sem hún var í upphafi og greinilegt aö hugmyndir Jóns í Evrópumálunum hafi mætt töluverðri andstöðu á þinginu. Hún telur þaö ekki ósennilegt að í Evrópumálun- um sé Jón Baldvin aö koma til móts viö jafnaðarmannaflokk- ana á Norðurlöndunum og m.a. í ljósi þess aö í haust eru þjóöar- atkvæöagreiöslur fyrirhugaöar í Svíþjóö, Noregi og Finnlandi um aðild að ESB. Ólafur Ragnar Grímsson, for- maöur Alþýöubandalagsins, seg- ir ab þaö veki ekki síöur athygli í stjórnmálaályktun flokksþings Alþýbuflokksins hvab þar kem- ur ekki fram. Hann segir þab mjög athyglisvert aö Alþýöu- flokkurinn skuli ekki hafa neitt nýtt fram aö færa í baráttunni gegn atvinnuleysinu, ekkert nýtt um ríkisfjármálin og sömu- leibis ekkert nýtt fram ab færa um velferðarkerfib. „Á hinn bóginn fer allt flokks- þingib annars vegar í innbyrðis rifrildi milli ráöherra flokksins um stööur og titla. Ráöherrasveit flokksins afrekaöi þaö öll aö vera í innbyrðis slag." „Þannig aö mér sýnist þetta vera svona venjulegt pólitískt plott hjá Jóni Baldvini," segir Jóna Valgerður. Hún segir aö skilaboö Jóns t.d. til Norð- manna séu þau aö íslendingar stefni að því að skoöa inngöngu í ESB og því sé þeim ekki stætt á því aö halda sig fyrir utan sam- bandið. „Ef Norðmenn samþykkja aö- ild í haust, þá getur Jón sagt hér heima að Islendingar veröi aö fylgja á eftir." Jóna Valgeröur segist gera ráð fyrir aö menn hafi veriö ab reyna aö sættast eitthvað viö stuöningsmenn Jóhönnu með því aö kjósa Guðmund Árna sem varaformann. Hún segir aö hann hafi nú ekki reynst sá bóg- ur í ríkisstjórninni sem sá armur Ólafur Ragnar segir aö stjórn- málaályktun flokksþingsins um ESB sé loöin og greinilega ekki á þann veg sem Jón Baldvin óskaöi eftir. Hann segir ab ályktunin svari á engan hátt lykilspurningunni um samskipti íslands viö ESB. Ól- afur Ragnar segir aö sú spurning sé mjög einföld: „Þaö er stjórnarskrárbundið grundvallaratriöi í ESB aö stjóm fiskveiða fer fram í Briissel og því veröur ekkert breytt." Ólafur Ragnar segir aö hinsvegar viröist Alþýðuflokkurinn einn íslenskra flokka vera tilbúinn til samninga- vibræöna um aö stjórn fiskveiöa veröi færð bákninu í höfuöstööv- um ESB, án þess þó aö þora aö Alþýöuflokksins og almenning- ur reiknaði meö. „Ætli Jón Baldvin álíti ekki aö hann ráöi allskostar við hann, þótt hann taki hann inn sem varaformann." Þingflokksformaður Kvenna- lista telur ekki aö stefna krata í Evrópumálum hafi einhver áhrif á stjórnarsamstarfiö og allra síst í ljósi þess hve stefna þeirra er oröinn útvötnuö. „Það er ekkert nýtt í þessu og Jón Baldvin er aö þessu til þess eins aö komast í fjölmiöla og láta þab líta þannig út ab þetta marki einhver óskapleg þátta- skil í Evrópumálum hér á ís- landi. En þaö er þaö alls ekki," segir Jóna Valgeröur Kristjáns- dóttir. segja þaö. Hann segir aö svo virðist sem Jón Baldvin hafi á ýmsan hátt oröiö undir á flokksþinginu. Fyrir þaö fyrsta þá náöi Evrópusamþykkt hans ekki fram aö ganga, 40% þingfulltrúa vildu annan formann en Jón, kosinn var varaformabur sem vill ekki hafa Jón sem for- mann, Sighvatur Björgvinsson iðnaöar- og viðskiptaráðherra fékk slíka útreiö á þinginu aö hann lagöi ekki í aö bjóöa sig fram til varaformanns. En síöast en ekki síst gafst Rannveig Guömunds- dóttir upp á því aö vera varafor- maöur hjá Jóni Baldvini, þótt gervöll kvennahreyfing flokksins hafi skorab á hana fyrir ári. „Þaö er merkileg staöreynd að á einu ári skuli tvær forystukonur gefast upp á því aö vera varafor- menn hjá Jóni Baldvini." Ólafur Ragnar segir aö orðiö ríkisstjórnar- samstarf sé rangnefni og ónothæft um fyrirbærið ríkisstjórn Alþýöu- flokks og Sjálfstæðisflokks því þar sé um ekkert samstarf aö ræöa vegna ósamkomulags í helstu málaflokkum. BEINN SIMI AFGREIÐSLU TÍMANS ER 631•631 TVÖFALDUR1. vinningur Evrópustefna flokksþingsins er útvötnuö stefna Jóns og markar engin þáttaskil. Formaöur þingflokks Kvennalista: Einn púðurreykur

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.