Tíminn - 02.07.1994, Page 3

Tíminn - 02.07.1994, Page 3
Laugardagur 2. júlí 1994 3 Spáö í hross á landsmóti hestamanna ígcer. Leibrétting I umfjöllun um landsmótið í gær var Sigríður Pétursdóttir, sem var í fyrsta sæti í for- keppni unglinga, sögð hafa hlotið 8,36 í einkunn. Hið rétta er að hún hlaut einkunn- ina 8,63. Einnig misritaðist einkunn Hnokka frá Húsanesi hann fékk 8,59 í einkunn en ekki 8,99 eins og sagt var í gær. Þá er einnig beðist velvirð- ingar á því aö stóðhesturinn Galsi frá Sauðárkróki er í myndatexta sagöur vera á fljúgandi tölti, en eins og þeir vita sem til gangtegunda þekkja, var Galsi þarna á fljúg- andi brokki. ■ Síöari hluti forkeppni í úrvalstölti: Hafliöi heldur forystunni Hafliði Halldórsson, á hryss- l.Hafliði Halldórsson unni Nælu frá Bakkakoti, /Næla/Fákur 104,76 hélt forystunni í úrvals- 2. Sigurbjörn Bárðarson tölkeppni Flugleiöa á lands- /Oddur/Fákur 103,56 mótinu á Gaddstaðaflötum. 3.Vignir Siggeirsson Forkeppninni lauk á /Þyrill/Geysir 98,04 fimmtudagskvöld. Nokkrar 4. Halldór Q. Viktorsson breytingar urðu frá röðun í /Hörður/Gustur 92,76 efstu sæti á þriðjudag. Á eftir 5. Sveinn Jónsson Hafliða og Nælu er Sigur- /Tenór/Sörli 92,40 björn á Oddi, en Sveinn og 6. íris Björn Hafsteinsdóttir Tenór eru í fimmta sæti. /Gleði/Gustur 90,84 Úrslitakeppnin fer fram á 7. Sigvaldi Ægissson íþróttavellinum í kvöld, en /Börkur/Fákur 89,64 verðlaunaafhending fer fram 8. Höskuldur Jónsson strax að henni lokinni. Mikill /Þytur/LéttFr 88,44 áhugi hefur verið fyrir úrvals- 9. Kolbrún Jónsdóttir töltinu, en þetta er í fyrsta /Vaka/Geysir 87,60 skiptið sem keppt er í þessari 10. Erling Sigurðsson grein hérlendis. /Össur/Fákur 87,24 Engin verb- lækkun í Skaftafelli „Ég býst viö ab næturgestum hér í Skaftafelli geti fækkab um eitthvab á annab þúsund manns meb tilkomu ódýrari þjónustu í Svínafeili," segir Stefán Benediktsson, þjóbgarb- svörbur í Skaftafelli, Öræfum, um þá frétt Tímans í gær ab tvær íslenskar ferbaskrifstofur hafi flutt bækistöbvar sínar í sveitinni ab Svínafelli, ekki síst vegna þess ab þjónustan þar sé ódýrari en í Svínafelli. „Þab stób til ab hafa gjaldib fyr- ir gistinguna óbreytt á milli ára en þegar virbisaukaskatturinn bættist vib um síbustu áramót ákvaþ, Náttúruyyndarráb ab hækka gistinguna úr 400 í 450 krónur," segir Stefán sem býst ekki vib ab gjaldib í Skaftafelli verbi lækkab í kjölfar þess ab gist- ing á tjaldstæbi í Svínafelli kostar 350 krónur. „Hingab hafa komib um 30 þús- und manns yfir sumarib og í sjálfu sér er þab ekkert endanlegt markmib þjóbgarbsins ab selja gistingu, starfsemin hér mibast fyrst og fremst vib náttúruvernd og fræbslu. Þótt næturgestum fækki dálítib hér í Skaftafelli kem- ur þab ekki mjög ab sök, þótt auðvitað sé enginn ánægbur meb ab tapa vibskiptum," segir Stefán Benediktsson þjóbgarbsvörbur. ■ Landsvirkjun og lcenet: Samið um könn- un á hagkvæmni Samningur milli Landsvirkj- unar og Icenet-hópsins um athugun á hagkvæmni út- flutnings raforku um sæ- streng til Hollands var und- irritaður í gær. Skal athug- uninni og mati á niöurstöð- um hennar vera lokið innan 15 mánaða og má útlagður kostnaður vegna hennar ekki fara fram úr 78 milljón- um íslenskra króna miöaö viö núverandi gengi. Heild- arkostnaður viö athugunina veröur mun hærri, eöa allt aö 234 milljónir króna, aö því er haft er eftir fram- kvæmdastjóra Icenet-hóps- ins. Icenet-hópinn mynda Reykjavíkurborg og þrjú hol- lensk fyrirtæki, N.V. NUON, N.V. EPON og NKF Kabel B.V. og gerðu þessir aðilar með sér samning um samstarf og at- hugun á hagkvæmni útflutn- ings á raforku um sæstreng og einnig um að hrinda slíku verkefni í framkvæmd, væri slíkt talið hagkvæmt. Rúmu ári eftir að sá samningur var gerður, eða í desember sl., lágu niðurstöður frumkönnunar fyrir og var þá ákveðið að ráð- ast í annan áfanga verkefnis- ins, hina eiginlegu hag- kvæmniathugun. Samkvæmt þeim samningi sem nú liggur fyrir tekur Landsvirkjun þátt í hagkvæmniathuguninni ásamt Icenet og lætur einkum til sín taka rannsóknir á fram- boði á vatnsafli á íslandi. Jafn- framt mun Landsvirkjun eiga fulltrúa í þeim vinnuhópum Icenet sem fjalla um umbreyti- stöðvar og flutningslínur, þró- un, lagningu og rekstur sæ- strengsins, svo og í vinnuhópi sem fjallar um möguleika á umbreytingu og aðlögun út- fluttrar raforku að orkukerfi Hollands og markaðssetningu vistvænnar raforku í Hollandi og Evrópu. Landsvirkjun ber beinan og óbeinan kostnað af þátttöku eigin starfsliös í hagkvæmniat- hugun þessari, á sama hátt og aðilar Icenet-hópsins. Af út- lögöum kostnaði greiðir Landsvirkjun 20%. Meöan á hagkvæmniathug- uninni stendur er Landsvirkj- un skuldbundin til að hefja ekki samstarf við nýja aðila um aðra möguleika er varöa útflutning á raforku án sam- þykkis Icenet-hópsins á meb- an athugunin fer fram, og er sú skuldbinding gagnkvæm. Af hálfu Icenet-hópsins und- irrituðu samninginn Tob Swelheim, stjórnarformaður N.V. NUON, og Jaap Sukkel, framkvæmdastjóri Icenet, en af hálfu Landsvirkjunar Jó- hannes Nordal stjórnarfor- maður og Halldór Jónatansson forstjóri. Viögerö ofnsins í Járn- blendiverksmiöjunni gekk samkvœmt áœtlun: Aftur fram- leitt á fullu á Grundar- tanga í næstu viku Cœöastjórnun felst í nákvcemri skráningu á öllum þáttum er áhrif hafa á vörugœöin, þ.á.m. frágangi og merkingum. Smásölupakkn- ingar á neytenda- markaö HB hf. hefur haft forystu á meö- al íslenskra frystihúsa í fram- leibslu frystra fiskafurba fyrir smásölumarkaöinn í V.-Evrópu. Þessi vinnsla er vandasöm og gerir miklar kröfur til vöru- gæöa, tækni í vinnslu og réttra vinnubragba í frágangi og allri þjónustu vib vibskiptavinina. HB framleibir hrabfrystar þorsk-, karfa- og ufsaafurbir í 300 og 400 g pökkum. Mebal kaupenda hing- ab til eru dótturfyrirtæki Unile- ver, sem er stærsta matvælafyrir- tæki í Evrópu. Nýlega er hafin vinnsla á pakkningum undir ICE- LANDIC merkinu og , mikil, áhersla er lögb á markabssetningu þessara afurba hjá dótturfyrirtæki SH í Frakklandi. Árib 1993 hóf HB vinnslu á laus- frystum karfaflökum í eins kílós plastpokum fyrir þýska kaupend- ur og er sú vinnsla orbin fastur libur í starfsemi fyrirtækisins. Þessar vikurnar er verib ab mark- abssetja lausfrystar afurbir á sama hátt undir ICELANDIC merkinu í Frakklandi. Fiskiskammtar, svo- kallabir demantar, hafa verib fluttir út til Hollands og Belgíu sl. fjögur ár. Fyrsta sending af þess- um afurbum er ab fara til Frakk- lands um þessar mundir. ■ Vibgerb er nú lokib í öllum ab- alatriðum á ofninum sem bilaöi í Járnblendiverksmiðjunni á Grundartanga fyrir um tveim mánuðum. Viðgerðin gekk að segja má samkvæmt áætlun. Bretarnir sem fengnir voru til þess að hlaða upp fóðringuna fóru fyrir viku og þessa dagana er verið að þurrka hana. Áætlað er að framleiðsla hefjist í ofnin- um á ný í næstu viku, sam- kvæmt upplýsingum Guðlaugs Hjörleifssonar, verkfræðings á Grundartanga. Aðspurður hvort einhverjar áætlanir væru um endurnýjun hins ofnsins í Járnblendiverk- smiðjunni, segir Guðlaugur enga ákvörðun hafa verið tekna þar um. „Enda ekkert sem segir, að af því að annar ofninn hafi bilað núna þá hljóti hinn aö gefa sig eftir mánuð, eftir ár, eöa eitthvað því um líkt." Auö- vitað verði fylgst með báöum ofnunum, eins og ávallt hafi verið gert. En ekki hafi orðið vart neinnar langtímaþróunar sem bent gat til þessarar bilun- ar. Óhapp eins og þetta veröi bara fyrirvaralaust, og af ein- hverjum ástæðum sem erfitt sé um að segja. „Svona hlutir geta gerst eftir skamman tíma, ellegar að fóðr- ingin endist áratugum saman. Þetta er eins og með flesta hluti, að þeir geta bilað. En það er ekki neinn ákveöinn lífstími, sem hægt er að fullyrða um. Þetta er ekki neitt sem hægt er að segja um; nú er ofninn orð- inn þetta gamall og þá er fóðr- ingin aö verða ónýt," sagði Guðlaugur Hjörleifsson. ■

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.