Tíminn - 02.07.1994, Síða 7
Laugardagur 2. júlí 1994
7
Ný vitneskja um áhrif
ósoneybingarinnar
Washington, Reuter
Síðustu tvo áratugina hefur
ósonlagiö stöbugt verið að
þynnast, en vísindamenn eru
þó ekki á eitt sáttir um hvort
þetta sé aðeins tímabundin
sveifla.
Ósónlagið gleypir, sem kunn-
ugt er, í sig skaðvaenlega út-
fjólubláa geisla og myndar
þannig verndarhjúp um jörð-
ina.
Vísindamenn á vatnarann-
sóknarstofnun Kanada birtu
síðastliöinn föstudag í tímarit-
inu Science greinargerð um
nýjar rannsóknir á áhrifum út-
fjólublárra geisla á vistkerfi
vatna. Niðurstöðurnar benda
til þess að aukning á skaðvæn-
legustu gerð útfjólublárra
geisla geti skaðað fiska og
valdið truflunum á fæðukeðju
í vötnum.
Skammtímarannsóknir
höfðu áður sýnt fram á að út-
fjólublátt ljós hægir á vexti
þörunga, sem eru mikilvægur
liður í fæðukeðjunni, bæði í
sjó og ferskvatni.
Rannsóknin fór fram sumrin
1991-1993. Rannsakaður var
vöxtur þörunga og vatnamýs í
og við South Thompson-ána í
Bresku Kólumbíu. Á sýnin
voru settar síur, sem hleypa í
gegnum sig ljósi af mismun-
andi bylgjulengd. Auk þess
voru þau þakin pólýstýren-
froðu, sem átti að gera það að
verkum að lífverurnar fjöl-
guðu sér jafn mikið og þær
hefðu gert í ánni.
Fyrstu þrjár vikurnar virtust
útfjólubláir B-geislar hafa lítil
áhrif á þörungavöxtinn, en út-
fjólubláu A-geislarnir drógu úr
vaxtarhraöanum.
Eftir 35 daga var lítið um þör-
unga í sýnum sem höfðu orðið
fyrir A-geisiunum eingöngu,
en þau sýni, sem fengu enga
útfjólubláa geislun, voru full
af þörungum. Mest kom þó á
Norska dagblaöið Aftenpost-
en greindi frá því í gær ab ný-
skipaður sendiherra íraks í
Noregi hefði ábyrgst að dauða-
dómar tengdir máli rithöfund-
arins Salmans Rushdie giltu
ekki fyrir Norðmenn í Noregi.
Sendiherrann kom þessu til
skila í bréfi til Björns Tore
Godal, utanríkisráðherra Nor-
egs.
Þetta framtak Iraka er svar vib
kröfu norska utanríkisráðu-
neytisins um að lífi norskra
borgara verbi ekki ógnað
vegna aftökuskipunar Kho-
meinis erkiklerks, þegar hann
lýsti Rushdie réttdræpan þar
sem til hans næðist, vegna
bókarinnar Söngvar satans.
óvart að þörungamagnið í
sýnum, sem höfðu orðið fyrir
báðum tegundum útfjólu-
blárra geisla, var hvorki mjög
lítið né mjög mikið.
Vatnamýið varð þó fyrir
miklu skaðvænlegri áhrifum
af B-geislunum en þörungarn-
ir. Og eftir því sem mýinu
fækkaöi, fjölgaði þörungun-
um.
Það virðist því sem útfjólu-
Norskum yfirvöldum þykja
bob sendiherrans tvíræð. Út-
gefandinn William Nygaard,
sem varð fyrir árás eftir að
hafa gefið út norska þýðingu
Söngvanna, segir ab það væri
rangt að álíta vandamálið
leyst þrátt fyrir yfirlýsingu ír-
akanna.
Næsta mál
Norðmenn hafa áhyggjur af
því að líf annars rithöfundar
sé í hættu. í dag gengur Odd-
var Lægreid, fyrsti sendiráðs-
ritari norska sendiráðsins á
Indlandi, á fund utanríkisráð-
herra Bangladesh til að fá upp-
lýsingar um mál rithöfundar-
blátt ljós geti haft skaðvænleg
áhrif á vistkerfi vatna, jafnvel
þótt þörungavöxturinn sé
eðlilegur. Aukning útfjólu-
blárra B-geisla, sem fylgir í
kjölfar ósonþynningarinnar,
getur valdið keðjuverkun, sem
gengur í gegnum fæðukeðjuna
og gæti á endanum valdið
fækkun í fisktegundum sem
lifa á vatnamýi.
ins Taslima Nasrin, sem farið
hefur huldu höfði undan-
förnu vegna morðhótana.
Það þykir til marks um þab
hve Norðmenn líta málið al-
varlegum augum, að þetta
háttsettur diplómat skuli vera
settur í að kanna það.
Norska stjórnin vill að stjórn-
völd í Bangladesh tryggi ör-
yggi Nasrin, en lífi hennar hef-
ur verið ógnab eftir að hún
lýsti því yfir að íslömsk trú
væri kvenfjandsamleg. Læ-
greid mun óska eftir því að
Nasrin fái leyfi til að fara úr
landi, til að geta tekið þátt í
ráðstefnu í Stafangri um tján-
ingarfrelsi.
Mikill vill meira:
Eigandi
Sky vill
kaupa Vox
Dusseldorf, Reuter
Rupert Murdoch vill eignast
tæpan helming hlutabréfa í
þýsku sjónvarpsstöðinni Vox,
sem hefur átt í fjárhagserfið-
leikum og farið fram á
greiðslustöðvun.
Tilkynning þessa efnis barst
frá eftirlitsmönnum um eign-
arhald fjölmiðla í Þýskalandi í
gær. í tilkynningunni er sagt
að Vox-sjónvarpsstöðin hafi
sótt um leyfi til að selja 49.9%
hlutafjár fyrirtæki í eigu Ru-
perts Murdoch.
Verið er að fara yfir umsókn-
ina og óvíst hvenær endan-
legrar ákvörðunar er að vænta.
Aðrir hluthafar í Vox eru
meðal annarra Bertelsmann
AG, umsvifamesta fjölmibla-
fyrirtæki Þýskalands. ■
Flugslys
í Máritaníu
Nouakchott, Reuter
Flugvél í eigu Flugfélags
Máritaníu fórst í lendingu
innanlands á föstudag.
Vélin, sem var af gerðinni
Fokker 28 í eigu Air Maurit-
anie, var í innanlandsflugi, á
leið frá höfuðborginni Nou-
akchott til Tidjikja þar sem
hún fórst í lendingu árla
morguns á föstudag.
Fyrstu fréttir herma að allir
sem með vélinni voru, 80 far-
þegar og áhöfn, hafi farist þeg-
ar eldur gaus upp í vélinni eft-
ir að hún brotlenti. ■
Daubadómar tengdir Salman
Rushdie ógildir í Noregi
Bridge
UMSJÓN: BJÖRN ÞORLÁKSSON
Noröurlandamótiö í bridge:
Glæsilegur sigur
íslenska landslibið í opnum flokki sýndi svo sannarlega hvers
þab er megnugt á Norburlandamótinu sem fór fram í vikunni
og lauk í Vasa, Finnlandi, í gær. íslendingar sigrubu glæsilega
og fengu 186,5 stig en Norbmenn urbu abrir meb 167 stig.
Spiluð var tvöföld umferð og
unnu íslendi'ngarnir alla leiki
sína í fyrri umferð, Dani 19-11,
Færeyinga 23-7, Finna 18,5:
10,5 og Norðmenn 20-10. í
seinni umferð byrjuðu þeir
hins vegar fremur illa og sigr-
ubu Færeyinga aðeins 16-14 en
síðan fylgdi sigur á Dönum,
17-13 og stórsigur á Finnum,
25-5. Tveir síðustu leikirnir
fóru fram í gær og voru þá Sví-
ar teknir 25-5 en leikurinn
gegn Norömönnum tapaðist
14-16.
Árangur liðsins er sérlega
glæsilegur því Norðurlanda-
þjóðirnar hafa verið í mikkil
sókn undanfarið og þá einkum
Norðmenn sem hafa meðal
annarra norska "undrabarnib"
Helgemo í sínum röðum.
Sigurliðið var skipaö Jóni
Baldurssyni, Sævari Þorbjörns-
syni, Matthíasi Þorvaldssyni,
Jakobi Kristinssyni og Karli
Sigurhjartarsyni fyrirliða sem
spilaði ekki.
Kvennalandslibinu gekk hins
vegar illa og fékk liðið aðeins
82 stig tapaði öllum sínum
leikjum nema einum. Danir
sigruöu eins og búist var viö í
kvennaflokki með 183 stig,
Finnar urðu aðrir og Svíar í
þriðja sæti.
Tímanum hefur ekki borist
spil úr NM 1994 en Þórður Sig-
fússon gaukaði spili að um-
sjónarmanni úr „Bridgetidn-
ingen" '92 þar sem Sven- Olaf
Flodquist skrifaöi um eitt fal-
legasta spil mótsins.
„Á NM 1992 „völtuðu" ís-
lendingar hreinlega yfir Dani í
sjöundu umferð. Eftir 14 spil
höfbu þeir meira en 80 impa
yfir og enn jókst munurinn og
þar meb varð sigurinn í mót-
inu nánast rábinn. Sævar og
Karl fengu fegurðarverölaun
mótsins fyrir eftirfarandi spil
úr fyrri hálfleik, (sjá til hægri).
Suður varð sagnhafi í fjórum
spöðum og Sævar og Karl sátu í
AV. Sævar silaði út lauftvisti,
átta, nía, gosi. Sagnhafi fór í
blindan á hjartaás og spilaði
* 972 y ÁT8 * 53 * ÁT865
A C6S N A ÁK
V KD76432 V A V G5
♦ 87 S 4 DT642
* 2 * D974
+ DT843 V 9 4 ÁKG9 + KG3
trompi sem Karl fékk á kóng-
inn. Karl vissi að hann gæti
gefið makker stungu í laufi, en
sýndist sem það væri bara ekki
nóg, svo hann spilaði tígli.
Suöur tók á ás og kóng og meiri
tígul.
Nú gat Sævar aubvitað tromp-
að, en hann sá einfaldlega ekki
nema einn slag í viðbót,
trompásinn, þannig að hann
henti hjarta. Suður hélt nú að
spilið væri unnið og trompaði í
borði, trompaði síðan hjarta
heima til að spila aftur tígli.
En nú var komið að Sævari að
taka á trompgosann, því nú gat
hann sent makker inn á
trompásinn með hjartatromp-
un og þá loks tekið stunguna í
laufi. Bráðsnjallt!"
(Söguskýring Þórðar fylgir
spilinu en hann telur ab for-
senda þess að Flodquist fari svo
fögrum orðum um spila-
mennsku íslendinganna, sé að
Danir fengu á baukinn í þessu
spili. Annars hefbi máliö verið
öðruvísi vaxið.)
Bikarkeppni BSÍ
Fyrstu umferð Bikarkeppni BSÍ
jón Baldursson fremstur á mebal
jafningja og nýkrýndur
Norburlandameistari í bridge.
er nú lokið. Áður óbirt úrslit
eru eftirfarandi:
Sveit Roche, Reykjavík, vann
sveit Halldórs Aspar, Sand-
gerði, 127-63.
Sveit Karls G. Karlssonar,
Sandgerði, vann sveit Þrastar
Ingimarssonar, Kópavogi, 89-
60.
Sveit Ólafs Steinasonar, Sel-
fossi, vann sveit Brynjars Ol-
geirssonar, Tálknafirði, 120-67.
Sveit Estherar Jakobsdóttur,
Reykjavík, vann sveit L.A. Ca-
fé, Reykjavík, 93-33.
Sveit Sigmundar Stefánssonar,
Reykjavík, vann sveit Gunnars
P. Hallgrímssonar, Höfn, 152-
52.
Sveit Sparisjóðs Siglufjarðar
vann sveit Haraldar Sverisson-
ar, Reykjavík, 176-58.
Sveit Georgs Sverrissonar,
Reykjavík, vann sveit Þórólfs
Jónssonar, Húsavík, 144-78.
Búið er ab draga í abra umferb
og spila eftirtaldar sveitir sam-
an: Georg Sverrisson, Rvík,-
Gubmundur Ólafsson, Akranes
Sparisjóður Keflavíkur, Subur-
nesjum- Karl. G. Karlsson,
Sandgerði
Sigmundur Stefánsson, Rvík,-
Jósep smiður, Reykjavík
Anna ívarsdóttir, Rvík.-Glitnir,
Reykjavík
óuðjón Stefánsson Borgar-
nesi-Magnús Magnússon, Ak-
ureyri
Björn Theódórsson, Rvík-
Landsbréf Rvík.
FBM, Rvík-Ólafur Steinason,
Selfossi
SPK, Rvík.-S. Ármann Magnús-
son, Rvík
VIB, Rvík-Sparisjóður Siglu-
fjarðar
Dan Hansson, Rvík- Trygg-
ingamibstöbin, Rvík.
Halldór Sverrisson, Rvík-Birgir
Ö. Steingrímsson, Rvík.
Hjólbarbahöllin Rvík-Roche,
Reykjavík
Ragnar T. Jónsson, ísafirði-
BSH, Húsavík
Gunnarstindur, Stöbvarfirði-
Kjöt og fiskur, Hafnarfirbi
Esther Jakobsdóttir, Rvík-Eb-
varb Hallgrímsson, Bessastaba-
hr.
Halldór Svanbergsson, Rvík-
Agnar Arason, Rvík.
Úrslit silfurstiga-
móts BSÍ
Laugardaginn 25. júní var
fyrsta silfurstigamót sumarsins
haldib í Sigtúni 9. Staba efstu
para:
1. Óli Gunnars.-Eyjólfur Magnús. 293
2. Ragnh. Nielsen-Hjördís Sigurj.d. 292
3. Björn Theódórs.-Sig. Þorsteins. 284