Tíminn - 02.07.1994, Síða 11

Tíminn - 02.07.1994, Síða 11
Laugardagur 2. júlí 1994 11 Diter Kolb lýkur lengsta kerruferbalagi á Islandi vib stemningu landsmótsins á þribjudag. Tímamynd, Kán Dieter Kolb ist seit Mai in einer Kutsche rings um Island gefahren. Das ist die langste Kutschenfahrt die in Island gemacht worden ist, insgesamt etwa 1800 Kilometer. Er wollte zeigen, dass Kutschenfahrten gut fur z.b. Tourismus in Island sein können. „Ich habe jetzt den Urlaub von etwa 10 jahren zusammengenommen, damit ich es machen könnte," sagt Dieter Kolb, der am Dienstag zur Landsmót gekommen ist. „Ich bin am 15. Mai nach Island gekommen." Lengsta kerruferðalag á íslandi til þessa Einn af þeim sem tóku þátt í setningarathöfn lands- mótsins á Gaddstabaflötum var Þjóöverjinn Dieter Kolb, en hann er nýlega komin úr hring- ferö um landiö á hestakerru. Þetta er án efa lengsta kerruferö sem farin hefur veriö á íslandi, en hún tók 25 daga með hvíld- um. Hann segist hafa safnað frí- dögum í tíu ár til þess að hafa getað gert þennan draum að veruleika. Deiter Kolb, sem nú er staddur á landsmótinu, kom til íslands á- samt tveimur félögum sínum 15. maí. Hann fékk lánuð sex hross hjá vinum á íslandi og tíminn fram til 23. maí var notaður til þess að þjálfa hrossin og venja þau við kerruna. Þeir lögðu af stað frá eyðijörðinni Höfða í Biskupstungum, en ferðin sóttist mun greiðar heldur en gert hafði verið ráð fyrir. Meðal annars af þeim sökum var áð í fimm daga á Blönduósi, en af þeim 25 dög- um sem ferðin tók fóru 9 í hvíld. Dieter Kolb sagði í samtali við blaöamann Tímans að tilgangur ferðarinnar hefði meðal annars verið að sýna fram á notagildi hestvagna við ferðaþjónustu á íslandi. Hann segir að í fyrsta lagi sé hægt að beita fyrir kerr- urnar ganglitlum hestum, sem ekki sé eftirspurn eftir í sölu. í öðru lagi sé þessi möguleiki upp- lagður fyrir eldra fólk og fólk sem ekki treystir sér til þess að vera á hestbaki en vilji samt njóta rólegra ferðalaga í ósnort- inni náttúru. Kerran er þegar seld, en Sveinn Jónsson, ferða- þjónustubóndi á Kálfsskinni í Eyjafirði hefur falast eftir henni til kaups. Ásamt Dieter Kolb voru með í ferðinni tveir samlandar hans, Gerhard Fischer og Heinrik Uhl. Að sögn Dieters voru þeir félagar í heildina tekið ánægðir með veðrið á meðan á ferðinni stóð, þrátt fyrir að hafa lent í hríð á Möðrudalsöræfum, er Kolb und- irbjó sumarfrí. Die lángste Kutschenfahrt, die in Island gemacht worden ist Nýttalþjób- legt íslands- hestarit Hestatímaritið Eiðfaxi hefur hafið útgáfu á erlendu tíma- riti sem hlotið hefur nafnið Eið- faxi International. Blaöið kemur út á ensku og þýsku, fyrst um sinn fjórum sinnum á ári, en í því verður m.a. úrval efnis úr ís- lenska Eiðfaxa, sem kemur út 12 sinnum á ári. Eiðfaxi verður eftir þessa breyt- ingu eina alþjóðlega tímaritið sem fjallar um íslenska hestinn, en íslandshestatímarit koma meðal annars út í Danmörku, Svíþjóö og Þýskalandi. Fyrir um 8 árum var gerð tilraun til að gefa út á íslandi alþjóðlegt íslands- hestatímarit á þýsku og ensku en hún mistókst. Miklar vonir eru bundanar við alþjóðlegu útgáfuna, en undan- farin ár hefur erlendum áskrif- endum tímaritsins fjölgað veru- lega. Þeir eru nú um 500, en ís- lenskir áskrifendur eru um 3500. Fram til þessa hefur fylgt blaðinu útdráttur á ensku, þýsku og sænsku, en hann fellur nú niður. „Við erum mjög bjartsýn á þetta vegna mikilla fyrirspurna sem hafa komið um þessa útgáfu," segir Gyða Gerðarsdóttir, fram- kvæmdastjóri Eiðfaxa. Ljóst er að þessi útgáfa kemur til með að kosta talsvert fé, en auk kostnaðar við þýðingar bætist við tvöföld prentun og filmuvinnsla. Blaðið kostar í ársáskrift 60 þýsk mörk og er pósburðargjald inni- falið. Eine neue inter- nationale Pferdezeitschrift Der Pferdezeitschriftverlag Eidfaxi hat mit der Herausgabe einer Zeitschrift in auslandischer Sprache namens Eidfaxi International begon- nen. Die Zeitschrift wird auf englisch und deutsch, vorlaufig vierteljahrlich erscheinen und eine Auswahl des In- halts des islandischen Eidfaxi bring- en, welcher monat-lich erscheint. Nach dieser Ánderung wird Eidfaxi die einzige internationale Zeitschrift sein, welche von dem islándischen Pferd handelt. Solche Zeitschriften erscheinen u.a.in Dánemark, Schwe- den und Deutschland. Vorca. 8Jahr- en wurde der Versuch gemacht, in Is- Iand eine internationale Pferdezeits- chrift auf deutsch und englisch her- auszugeben, dieser aber scheiterte. Equestrian review Eibfaxi has launched a foreign edition published under the name of Eið- faxi International. The review is published in both English and German, and will for the time being be issued as a quarterly publication. It will include chosen selections from the Icelandic ed- ition which is publicised monthly. Eiðfaxi now becomes the only international publication writing especially of the Icelandic horse, although there are existing jo- urnals on Icelandic horses in Den- mark, Sweden and Germany. An international publication, in German and English has been tried out before in Iceland, eight years ago, but the attempt failed. Obviously the costs of producing the edition will be considerable, as the fee for translations will be add- ed to the double printing and processing of negatives. The price for a years subscription of the international edition will run at 60 German marks, inclusive of posta- ge- „Ich bin mit Islandpferden rings um die Insel gefahren. Ich bin am 15. Mai nach Island gekommen. Dann habe ich von Freunden 8 Pferde zur Verfiigung gestellt bekommen. Die haben wir dann von dem 16. bis zum 23. Mai trainiert, damit sie wiissten was eine Kutsche ist und keine Angst mehr vor der Kutsche hátten. Dann sind wir am 23. Mai los- gefahren von Höfði bei Laug- arás, iiber Hella nach Hvols- völlur. Das war der erste Tag und da waren wir schon viel schneller als ich in meinem Plan iiberhaupt gedacht hatte. Dann waren wir am zweiten Tag in Vík, am dritten Tag in Kirkjubæjarklaustur und nach sieben Tagen waren wir auch schon in Breiðdalur. Die Pfer- de sind so gut gelaufen, dass wir also weit von unsere Zeit waren." — Und war es irgendwie and- ers als Sie erwartet hatten? „Nein. Ich kenne Island schon seit mehr als elf Jahren — Ich liebe Island — und we- iss, dass das Wétter sehr schnell umschlagen kann. Ich habe diese Fahrt, um Island mit einer Kutsche, deshalb ge- macht, weil es Gott sei dank, noch normale Strassen ohne Asfalt gibt, weil dass fur die Pferde eigentlich besser ist als die festen Strassen." Dieter Kolb ist mit zwei Fre- unden, Heinrich Uhl und Ger- hard Fischer, nach Island ge- kommen. Die sind von Höfði bis Blönduós mitgefahren, ab- er weil die Reise schneller ging als geplant var wollten sie nicht bis zum Landsmót war- ten und sind nach Hause und dann wieder vor dem Lands- mót nach Island geflogen. Die Reise hat insgesammt 25 Tage gedauert, 9 Tage hatte Dieter Kolb Pausen gemacht und 16 Fahrtage. Die letzte Streche hat Kolb sehr gut gefallen. Er ist dann von Grindavík iiber Krísuvík in Richtung Þorlákshöfn gefa- hren. „Dass var von der Landschaft eine so herrliche Gegend, dass ich mir vorstellen kann, dass dort fiir Touristen in der Zuk- unft Kutschfahrten angeboten werden und das „Kleinis- landtour" genannt werden könnte," sagt er. „Wir haben dort heisse Quellen, Lawa, Sand, ein schönes Landschaft — Island in kleinem dastellt." Das Wetter war in der ersten Woche der Reise sehr gut. Seit- dem sie in Breiðdalur in Ost-Is- land waren wurde es schlecht- er. „Wir haben dann bis Möðrudalur zwischendurch immer wieder Schnee gehabt, aber insgesamt war es doch sehr schön," sagt Dieter Kolb. In Island kennt man das Kut- schfahren nicht so gut, aber Dieter Kolb meint dass es fiir die Islánder gut passt. „Das Kutschfahren ist in Island des- halb nicht entwickelt worden, weil alle schweren Lasten mit dem Schiff transportiert wur- den. Hinterher war dann gar nicht die Notwendigkeit Strassen zu bauen und nach dem zweiten Weltkrieg von dem Pferderiicken direkt in das Flugzeug gesprungen. Fiir die Vier- und Fiinfgánger gibt es iiberall Absatz. Die können iiberall verkauft wer- den. Aber die Dreigánger könnte man fiir Tourismus gut benutzten. Fiir die Leute die Angst haben zu reiten oder die nicht reiten können, kann man mit der Kutsche fahren." The longest horse-wagon trip One of those who participat- ed in the openin ceremony at Landsmót was the german Dit- er Kolb. Mr. Kolb has just finis- hed a round trip of Iceland in a horse wagon using Icelandic horses. In an interview he said this was a good way to travel aro- und the country and enjoy the landscape and that the Ice- landic horse had stood up to this challange and everything went well. Mr. Kolb's trip is the longest horse-wagon trip undertaken in Iceland so far.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.