Tíminn - 19.07.1994, Síða 10

Tíminn - 19.07.1994, Síða 10
10 riifMtrifrififfirffiíir WwrifwW Þri&judagur 19. júlí 1994 LANDSMOT UIVIFI KRISTJAN GRIMSSON Urslit á landsmótinu: Glíma Karlar -75kg flokkur 1. Helgi Kjartansson HSK ...6,0 v 2. Torfi Pálsson HSK...4,5 v 3. Yngvi Kristjánsson HSÞ ..3,5 v -84kg flokkur 1. Amgeir Friöriksson HSÞ .7,0 v 2. Ólafur Sigurösson HSK ...5,5 v 3. Kristján Yngvason HSÞ ...4,5 v +84kg flokkur 1. Jóhannes Sveinb. HSK ....6,0 v 2. Eyþór Pétursson HSÞ .4,0 v 3. Benedikt Matthías. UÍA ..4,0 v Konur -60kg flokkur 1. Karólína Ólafsd. HSK.5,0 v 2. Katrín Ástráösd. HSK.3,5 v 3. Sjöfn Gunnarsd. HSK .3,5 v +60kg flokkur 1. Heiöa B. Tómasd. HSK ...6,0 v 2. Ingveldur Geirsd. HSK ....5,0 v 3. Jóhanna Kristjáns. HSÞ ..3,5 v Skák 1. UMSK 15,5 v 2. Umf. Geisli 13,Ov 3. UMSE 11,5 v 4. HSB 11,5 v 5. UFA 11,Ov 6. UÍA 10,5 v Bridds 1. Keflavík 22 stig 2. UMSB 18 stig 3. HSB 14 stig 4. UMSK 11 stig 5-6. HSK og UÍA .... 5,5 stig Pönnukökubakstur 1. Ólafía Ingólfsd. HSK..96 st 2. Inga Tryggvad. USAH ..94,5 st 3. Þur. Snæbjörns. HSÞ ....92,5 st Lagt á borö 1. Svand. Guðmundsd. HSK ..59 st 2. Erna Héðinsdóttir HSÞ ...58 st 3. Heiðrún Hauksd. HSÞ....57 st Dráttarvélaakstur 1. Garöar Guöm.dss. HSK .108 st 2. Pétur Guöm.dss. HSK 107,5 st 3. Arnór Erlingsson HSÞ 106,5 st Línubeiting 1. Jósteinn Hreiðarss. HSÞ 147 st 2. Helgi Ingvarsson HSK ...145 st 3. Björn Dúason HSK......144 st 4. Gylfi K. Magnúss. HSH .144 st Jurtagreining 1. Þorst. Bergsson UÍA ....35+5 st 2. Sesse. Ingólfsd. UMSE .35+4 st 3. Kristín Stefánsd. HSK ..35+4 st Stafsetningarkeppni Yngri flokkur - fæddir '78 og síöar 1. Berglind Halldórsd. HSK 0,5 v 2. Elínborg Kristjánsd. HSK 1,0 v 3. Þorgeir Arason HSK ....2,0 v Eldri flokkur - fæddir '77 og fyrr 1. Einar Sigmarsson HSK...1,0 v 2. Rósa Þórisdóttir UÍÓ ..3,0 v 3. Hrönn Þórisdóttir HSK ...4,0 v Borötennis Karlar 1. Albrecht Ehmann UMSK 2. Guöm. Halldórsson UMFF 3. Ægir Jóhannsson HSÞ Konur 1. Margrét Hermannsd. HSÞ 2. Lilja Benónísdóttir UMSK 3. Margrét Stefánsd. HSÞ Fimleikar kvenna 1. UMSK..............22,85 stig 2. HSK................20,45 stig 3. UMFK...............19,35 stig Karate Kata kvenna 1. ÞorbjörgTryggvadóttir HSK 2. Jóna Bríet Guðjónsdóttir HSK 3. Gunnþóra Steingrimsd.HSK Kata karla 1. Ingólfur Snorrason HSK 2. Birkir Jónsson HSK Kumite kvenna 1. ÞorbjörgTryggvadóttir HSK 2. Jóna Bríet Guöjónsdóttir HSK 3. Gunnþ. Steingrímsdóttir HSK Sundfólkib stób sig heldur betur vel á landsmótinu og setti átta met og áttu Skarphébinsmenn þau reyndar öll! J Tímamynd Pjetur Atta landsmótsmet féllu í sundi Alls voru sett átta landsmótsmet í sundi á Laugarvatni og voru það HSK-menn sem settu þau öll. í 4X100 metra fjórsundi kvenna synti sveit HSK á 4:47,2 mínútum en gamla metið var 4:52,92 mín- útur. í 4X100 metra skriðsundi karla sigraði sveit HSK á tíman- um 3:47,8 mínútum en gamla metið var 3:48,7 mínútur. í lOOm flugsundi kvenna setti Kristgerð- ur Garðarsdóttir úr HSK lands- mótsmet þegar hún synti á 1:08,2 mínútum en gamla metið var 1:08,28. Eðvarð Þór Eðvarösson setti landsmótsmet í lOOm bak- sundi, fór á 59,5 sekúndum, en gamla metið var 1:00,08 sem hann átti sjálfur. Eövarð setti einnig met í lOOm bringusundi, fór á 1:10,8 en metiö var 1:11,4 mínútur og hafði staðiö alveg frá 1984. Guðný H. Rúnarsdóttir, HSK, setti met í lOOm baksundi kvenna þegar hún fór á 1:10,8 mínútum en það gamla var 1:13,14 mínútur. Sveit HSK setti svo met í 4X100m skriðsundi kvenna, fór á 4:17,2 en gamla landsmótsmetið var 4:17,40 mín- útur. Að síðustu setti karlasveit HSK met í 4X100m fjórsundi en sveitin fór vegalengdina á 4:16,2 mínútum en gamla metið var 4:21,15 mínútur. Urslit á landsmótinu — boltagreinar: UMSK meö yfirburöi í handbolta Handbolti kvenna 1.-2. sæti HSK-UMSK ............10-22 Guðný Gunnsteinsd, UMSK 6 mörk Björk Tómasdóttir, HSK 3 mörk 3.-4. sæti UMFK-UMFG ...........15-13 5.-6. sæti UÍA-HSÞ .............21-10 Körfuknattleikur karla 1.-2. sæti UMFG-UMSB 83-77 3.-4. sæti UNFN-UMSS 101-91 5.-6. sæti HSH-UMSK 80-74 Blak karla 1.-2. sæti UMSK-UÍA...............3-1 3.-4. sæti UNÞ-HSK................0-3 5.-6. sæti HSH-HSÞ ...............3-0 Knattspyrna kvenna 1.-2. sæti UMSS-UÍA 0-5 3.-4. sæti HSH-UMSK 1-5 Knattspyrna karla 1.-2. sæti UMFN-UMFK .............5-1 Caröar Guömundsson, HSK, sýndi mikla nákvæmni í drátt- arvélaakstrinum og bar sigur úr býtum fyrir vikib. Keppnin var mjög áhugaverb og voru fjölmargir sem horfbu á kappana aka dráttarvélunum. Tímamynd Pjetur Starfshlaupiö nýtur alltaf mikilla vinsœlda á landsmótunum og þab var enginn undantekning á þeirri reglu á Laugarvatni. Keppendur þurftu m.a. ab teikna mynd af Þóri Haraldssyni, formanni landsmóts- nefndar. Gunnari Þór Sigurbssyni, UMSEy sem sést á myndinni, gekk svo vel í starfshlaupinu ab hann sigrabi en Olafur jakobsson, USVS, og jón Fr. Benónýsson, HSÞ, urbu jafnir í 2. og 3. sœti. Tímamynd Pjetur Sundúrslit á landsmótinu Karlar 50m skriösund 1. Ævar Ö. Jónsson HSK ....25,70 s 2. Jón B. Björnss. UMSB.25,70 s 3. Amoddur Erl.dss. UMSK 25,90 s 4X100 skriösund 1. Sveit HSK...........3:47,80 m 2. Sveit UMSK .......3:58,60 m 3. Sveit USVH.......4:03,60 m 200m fjórsund 1. Ævar Ö. Jónss. HSK ..2:21,5 m 2. Þorvþ Árnas. UMSK 2:22,10 m 3. Elv. Daníelss. USVH 2:28,40 m 4X100 m boösund 1. Sveit HSK............4:16,2 m 2. Sveit UMSK ........4:30,6 m 3. Sveit UMSB ........4:36,4 m lOOm flugsund 1. Ægir Sigurðsson HSK 1:04,1 m 2. Geir Birgiss. UMSK ...1:05,8 m 3. Karl Pálmason USVH 1:06,4 m 200m bringusund 1. Eðv. Eðvaröss. HSK.. 2:31,7 m 2. Þorv.Árnas. UMSK ....2:34,0 m 3. Ingþ. Eiríkss. UMSK .2:46,5 m lOOm skriösund 1. Ægir Sigurösson HSK ....56,0 s 2. Elvar Daníelsson USVH 57,1 s 3. Óskar Þórðarson HSK ....58,5 s 800m skriösund 1. Ægir Sigurðsson HSK 9:18,0 m 2. Tómas Sturlss. LIMSK 9:31,2 m 3. Eir. Einarss. UMSK... 9:55,7 m lOOm bringusund 1. Eðvarö Þór Eöv. HSK 1:10,1 m 2. Þorv. Árnas. UMSK ...1:11,4 m 3. Amo.r Erle.ss. UMSK 1:12,0 m lOOm baksund 1. Eövarð Þór Eðv. HSK...59,5 s 2. Ævar Ö. Jónss. HSK ..1:03,8 m 3. Geir Birgiss. UMSK ...1:09,3 m Konur 200m fjórsund 1. Vilb. Magnúsd. HSK. 2:40,1 m 2. Guöný Rúnarsd. HSK 2:43,0 m 3. Rán Sturl.d. UMSK ...2:44,7 m 50m skriösund 1. Anna S. Jónasd. Kefl.29.1 s 2. Hugrún Ólafsd. HSK ...29.1 s 3. Kristg.Garöarsd. HSK ....29,9 s 4X100m skriösund 1. Sveit HSK............4:17,2 m 2. Sveit UMSK ........4:27,3 m 3. Sveit Keflav.........4:31,6 m lOOm skriösund 1. Hr.h. Hák.d. UMSK ..1:02,8 m 2. Sigurl. Garö.d. HSK ..1:03,0 m 3. Kristg. Garö.d. HSK „1:03,0 m 400m skriösund 1. Sigurl. Garð.d. HSK „4:44,5 m 2. Jóh.a Jóhansd. HSK „4:54,4 m 3. Eva Björnsd. UMSK „4:59,6 m 200m bringusund 1. Vilb. Magnúsd. HSK .2:55,5 m 2. Eygló Tóm.d. Keflav. 2:56,1 m 3. Sigr. Magn.d. UMSK .3:04,1 m lOOm baksund 1. Guöný Rúnarsd. HSK 1:10,8 m 2. Anna S. Jónasd. Kefl. 1:13,1 m 3. Hrafnh. Hák. UMSK .1:13,4 m lOOm bringusund 1. Vilb. Magnúsd. HSK .1:24,0 m 2. Sigr. Magn.d. UMSK .1:25,0 m 3. Anna Guð.ds.UMFN 1:25,4 m lOOm flugsund 1. Kristg. Garð. HSK..1:08,2 m 2. Sigurlín Garð. HSK ...1:11,6 m 3. Hugrún Ólafsd. HSK 1:13,9 m 4X100m fjórsund 1. Sveit HSK..........4:47,2 m 2. Sveit Keflav.......5:01,3 m 3. Sveit UMSK ......„.5:02,0 m

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.