Tíminn - 19.07.1994, Qupperneq 14
14
WF W
Þri&judagur 19. júlí 1994
DAGBOK
Þribjudagur
19
júlí
200. dagur ársins -165 dagar eftir.
29. vika
Sólris kl. 3.52
sólarlag kl. 23.14
~T Dagurinn styttist um
Beatriz Ezban sýnir
í Portinu, Hafnarfirbi
Laugardaginn 23. júlí n.k. kl.
15 opnar mexíkóska listakonan
Beatriz Ezban málverkasýningu
í sýningarsalnum Portinu,
Strandgötu 50, Hafnarfiröi.
Beatriz Ezban stundaöi mynd-
listarnám í Mexíkó, Bandaríkj-
unum og Evrópu. Hún hefur,
frá árinu 1986, haldiö sex
einkasýningar og tekiö þátt í
fjölda samsýninga, aðallega í
Mexíkó. Verk hennar í opin-
berri eigu er aö finna í Mexíkó,
Bandaríkjunum, Kína og Sviss.
Sýning Beatriz í Portinu verö-
ur opin daglega kl. 14-18, nema
þriðjudaga. Hún stendur til 7.
ágúst.
Beatriz Ezban.
Davici Tutt píanóleikari og Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari.
Prokofjeff og Strauss
í Listasafni Sigurjóns
Á tónleikum í Listasafni Sigur-
jóns Ólafssonar í kvöld, þriðju-
daginn 19. júlí, kl. 20.30, koma
fram Hlíf Sigurjónsdóttir fiölu-
leikari og David Tutt píanóleik-
ari. Þau flytja sónötur fyrir fiðlu
og píanó eftir Sergei Prokofjeff
og Richard Strauss.
Hlíf Sigurjónsdóttir lauk ein-
leikaraprófi frá Tónlistarskólan-
um í Reykjavík undir handleiðslu
Björns Ólafssonar konsertmeist-
ara. Hún stundaði framhaldsnám
við háskólann í Indiana í Banda-
ríkjunum, við háskólann í Tor-
onto og Listaháskólann í Banff í
Kanada. Hlíf starfaði síðan í
kammerhljómsveitum í Þýska-
landi og Sviss uns hún snéri
heim til Islands. Hlíf hefur kennt
við Tónlistarskólann á ísafirði og
viö Tónskóla Sigursveins D.
Kristinssonar, auk þess sem hún
hefur tekið þátt í margs konar
tónlistarflutningi og haldið sjálf-
stæða tónleika.
David Tutt er fæddur í Kanada.
Hann stundaöi píanónám í
heimalandi sínu og við háskól-
ann í Indiana í Bandaríkjunum.
David hefur komib víða fram
sem einleikari hérlendis og
beggja vegna Atlantshafsins,
meðal annars með sinfóníu-
hljómsveit ungverska útvarpsins
í Búdapest og sinfóníuhljóm-
sveitum í Calgary, Edmonton og
Toronto. David kennir nú við Al-
berta College Conservatory of
Music í Edmonton, Kanada.
Samstarf Hlífar og Davids hófst
í Listaháskólanum í Banff, þar
sem þau dvöldust bæði sem
styrkþegar á árunum 1979-81.
Þau hafa haldið fjölda tónleika
og léku síðast saman á íslandi
sumarið 1991.
TIL HAMINGIU
Gefin voru saman þann 25.
júní 1994 í Kópavogskirkju þau
Aöalheiöur Kristjánsdóttir og
Haukur Þór Bergmann af séra
Braga Skúlasyni. Þau eru til
heimilis í Kópavogi.
Ljósm.st. MYND, Hafnarfirðl
Gefin voru saman þann 25.
júní 1994 í Dómkirkjunni í
Reykjavík þau Margrét Krist-
jánsdóttir og Halldór Gísli
Sigþórsson af séra Jakob Ág.
Hjálmarssyni. Þau eru til heim-
ilis að Vesturvallagötu 6,
Reykjavík.
Ljósm.st. MYND, Hafnarfirdi
Gefin voru saman þann 25.
júní 1994 í Hjallakirkju þau
Kristín Lilja Karlsdóttir og
Bjarki Guömundsson af séra
Kristjáni Einari Þorvaröarsyni.
Þau eru til heimilis aö Lækjar-
smára 84, Kópavogi.
Ljósm.st. MYND, Hafnarfirði
Gefin voru saman þann 25.
júní 1994 í Dómkirkjunni í
Reykjavík þau Elísabet Árdís
Sigurjónsdóttir og Jón Krist-
ján Sigurösson af séra Árna
Bergi Sigurbjörnssyni. Þau eru
til heimilis að Laugarnesvegi
62, Reykjavík.
Ljósm.st. MYND, Hafnarfirði
Silfurlínan
Silfurlínan, síma- og viövika-
þjónusta fyrir eldri borgara, alla
virka daga frá kl. 16-18. Sími
616262.
Dagskrá utvarps og sjónvarps
Þriöjudagur
i9. júir
6.45 Ve6urfregnir
6.50 Bæn
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit og ve&ur-
fregnir
7.45 Daglegt mál
8.00 Fréttir
8.10 A6 utan
8.31 Tí6indi úr menningarlífinu
8.55 Fréttir á ensku
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
9.45 Seg&u mér sögu, Dordingull
10.00 Fréttir
10.03 Morgunleikfimi
10.10 Árdegistónar
10.45 Veöurfregnir
11.00 Fréttir
11.03 Byggðalínan
11.57 Dagskrá þriöjudags
HÁDEGISUTVARP
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 A6 utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins,
13.20 Stefnumót
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Gunnla6ar saga
14.30 Feröalengjur
15.00 Fréttir
15.03 Mi°istónlist
16.00 Fréttir
16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur.
16.30 Ve&urfregnir
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur.
1 7.00 Fréttir
1 7.03 Dagbókin
1 7.06 í tónstiganum
18.00 Fréttir
18.03 Þjó&arþel - Hetjuljób
18.25 Daglegt mál
18.30 Kvika
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir
19.35 Smugan
19.35 Kjálkinn a& vestan
20.00 Af lífi og sál
21.00 Skíma - fjölfræ&iþáttur.
21.25 Kvöldsagan, Ofvitinn
22.00 Fréttir
22.07 Tónlist
22.27 Or& kvöldsins
22.30 Ve&urfregnir
22.35 Reykvískur atvinnurekstur á fyrri
23.15 Djassþáttur
24.00 Fréttir
1 7.06 í tónstiganum
01.00 Næturútvarp
á samtengdum rásum til morguns
Þribjudagur
19. júlí
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Fræg&ardraumar
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Fagri-Blakkur (5:26)
19.30 Staupasteinn (4:26)
20.00 Fréttir og ve&ur
20.35 Hvíta tjaldi&
Hér hefur göngu sína nýr kvik-
myndaþáttur sem verður á dagskrá
annan hvern þri&judag í sumar. í
þættinum ver&a kynntar nýjar mynd-
ir í bíóhúsum borgarinnar. Þá ver&a
sýnd vi&töl vi& leikara og svipmyndir
frá upptökum. Umsjón: Valgerður
Matthíasdóttir. Þátturinn verbur end-
ursýndur á sunnudag.
21.05 Fordildin er lífseig (2:3)
(Vanity Dies Hard)
Breskur sakamálaflokkur bygg&ur á
sögu eftir Ruth Rendell. A&alhlutverk:
Leslie Phillips, Peter Egan, Mark
Frankel og Rebecca Lacy. Þý&andi:
Kristmann Ei&sson.
22.00 Mótorsport
í þessum þætti Militec-mótorsports
ver&ur sýnt frá þri&ju umferb Islands-
mótsins í ralli. Umsjón: Birgir Þór
Bragason.
22.25 Eldhúsib
Umsjón: Úlfar Finnbjörnsson mat-
rei&slumeistari. Framlei&andi: Saga
film.
22.40 Svona gerum vi&
Annar þáttur af sjö um þa& starf sem
unnib er í leikskólum, ólíkar kenning-
ar og abfer&ir sem lag&ar eru til
grundvallar og sameiginleg mark-
mi&. Umsjón: Sonja B. jónsdóttir.
Dagskrárgerb: Nýja bíó. Á&ur sýnt
12. október 1993.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok
Þribjudagur
19. júlí
17:05 Nágrannar
„ 17:30 Pétur Pan
ffSTÚOÍ 17:50 Gosi
18:20 í tölvuveröld
18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn
19:19 19:19
20:15 Barnfóstran
(11:22)
20:40 Þorpslöggan
(10:10)
21:35 ENG
(15:18)
22:25 Harry Enfield
og heimur óperunnar
(5:6)
22:55 Hestar
23:10 Börnin frá Liverpool
(The Leaving of Liverpool)
Seinni hluti sannsögulegrar vand-
a&rar, breskrar framhaldsmyndar.
Bönnub börnum.
00:50 Dagskrárlok
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I
Reykjavik frá 15. tll 21. júll er I Háaleltls apótekl og
Vesturbæjar apótekl. Þaó apótek sem tyrr er nefnt
annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 aó kvöldl tll kl.
9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudög-
um. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru
gefnarlslma 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags islands
er starfrækt um heigar og á stórhátíðum. Símsvari
681041.
Hafnarfjörðun Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó-
tek eru opin á virkum dógum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt-
is annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Upptýsingar I símsvara nr. 51600.
Akureyrt: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin
virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu.
Á kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og
20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfjalræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gelnar i síma 22445.
Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30.
Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. Id. 13.00-14.00.
Garðabær Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. júlí 1994.
Mánaðargreiðslur
Elli/örotkullfeyrir (grunnlífeyrir)......... 12.329
1/2 hjónalífeyrir ...........................11.096
Full tekjutrygging ellilileyrisþega..........32.846
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........33.767
Heimilisuppbót...............................11.166
Sérstök heimilisuppbót........................7.680
Bamalifeyrir v/1 bams........................10.300
Meðlagv/1 bams ..............................10.300
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns.................1.000
Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna...............5.000
Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri..10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða..............15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583
Fullur ekkjulíleyrir.........................12.329
Dánarbætur 18 ár (v/slysa)...................15.448
Fæðingarstyrkur............................ 25.090
Vasapeningar vistmanna.......................10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170
Daggrelðslur
Fullir fæðingardagpeningar.................1.052.00
Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings................665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80
I júlí er greiddur 44.8% tekjutryggingarauki á lekju-
tryggingu, heimilisuppbót og sérstaka heimilisuppbót,
28% vegna láglaunauppbóta og 16.8% vegna við-
skiptakjarabóta. Tekjutryggingaraukinn er reiknaður
inn I tekjutrygginguna, heimilisuppbótina og sérstöku
heimilisuppbótina.
GENGISSKRÁNING
18. júlf 1994 kl. 10.53
Oplnb. viðm.oengl Gengi
Kaup Sala skr.fundar
Bandarlkjadollar 67,58 67,76 67,67
Sterlingspund ....105,64 105,92 105,78
Kanadadollar 49,00 49,16 48,08
Dönsk króna ....11,140 11,174 11,157
Norsk króna ... 10,004 10,034 10,018
Sænsk króna 8,791 8,817 8,804
Finnsktmark ....13,216 13,256 13,236
Franskur franki ....12,764 12,802 12,783
Belgiskur franki ....2,1251 2,1319 2,1285
Svissneskur franki. 51,94 52,10 52,01
Hollenskt gyllini 39,06 39,18 39,12
Þýskt mark 43,82 43,94 43,88
ítölsk líra ..0,04372 0,04386 0,04379
Austurrlskursch 6,227 6,247 6,237
Portúg. escudo ....0,4253 0,4269 0,4261
Spánskur pesetl ....0,5299 0,5317 0,5308
Japanskt yen ....0,6877 0,6895 0,6886
irskt pur.d ....104,27 104,61 104,44
Sérst. dráttarr 99,15 99,45 99,30
ECU-Evrópumynt.... 83,71 83,97 83,84
Grlsk drakma ....0,2896 0,2906 0,2901
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar