Tíminn - 01.09.1994, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 1. september 1994
3
Stéttarsamband bœnda varar viö lítilli samkeppni í smásölu meö landbúnaöarafuröir:
Vilja heildarsölusamtök
allra kjötframleiðenda
Stéttarsamband bænda hefur ekki ef ekki ríki samstaða um
beint því til Kjötrábs Fram-
leiöslurábs, ab stofnub verbi
heildarsölusamtök allra kjöt-
framleibenda, sem sjái um af-
uröalánavibskipti og annist
vöruþróun, dreifingu og sölu
á heildsölustigi.
Ályktun þessa efnis var sam-
þykkt á abalfundi Stéttarsam-
bandsins á Flúbum um síbustu
helgi. Þar er einnig gert ráb fyrir
ab þessi heildarsamtök sjái um
skráningu, umsjón og eftirlit
með útflutningi á kjöti til að
koma í veg fyrir undirbob og
aubvelda útflytjendum ab fá
vibeigandi vöru.
Rökstubningur fyrir nauðsyn
einna heildarsamtaka kjötfram-
leiðenda er m.a. sá ab eftir
breytingar á ytra umhverfi land-
búnabarins undanfarin ár, sýni
reynslan ab skráb kjötverb haldi
Völundarverk
fær verkið
Borgarráb hefur samþykkt til-
lögu stjórnar Innkaupastofnun-
ar ríkisins um ab taka tilboði
Völundarverks hf. í smíði inn-
réttinga í Borgarbókasafn í Graf-
arvogskirkju. Tilbob Völundar-
verks hljóbaði upp á rúmar 28
milljónir sem er 76,1% af kostn-
abaráætlun hönnuba. Haldib
var lokab útbob vegna innrétt-
ingasmíbinnar og var til-
bobVölundarverks lægst. ■
ákvebna skipulagningu og sam-
starf innan stéttarinnar. Þab
muni þess vegna rába úrslitum
um afkomu kjötframleibenda í
náinni framtíð, hvort þeir og af-
urbasölufyrirtækin geti stabib
saman um ákvebin grundvallar-
atribi til þess ab tryggja ab
bændur nái því afurðaverbi sem
naubsynlegt er hverju sinni.
Bent er á í greinargerb meb
þessari tillögu, að verulega lítil
samkeppni eigi sér stab innan
smásöluverslunarinnar, en
sundrabir og ósamstæðir bænd-
ur og afurbastöbvar sem séu í
innbyrðis baráttu séu kjörstaba
fyrir smásöluna. ■
Tveir „pólitískir" fulltrúar á abai-
fundi Stéttarsambandsins: Fram-
sóknarkonan Elín Líndal, bóndi á
Lœkjarmóti í V-Húnavatnssýslu,
og alþýbubandalagsmaburinn
Rögni Ólafsson, bóndi í Hvammi í
Skagafirbi.
Fjármagnseigendur
iaekka ekki ávöxtunar-
kröfu sína af húsnœöis-
bréfum:
Tilboðum
fækkar en
vaxtakrafan
lækkar ekki
Tilbobum í húsnæbisbréf
Húsnæðisstofnunar hefur far-
ib fækkandi meb hverju til-
bobi ab undanförnu, en
ávöxtunarkrafan lækkar hins
vegar ekki. Húsnæbisstofnun
þrjóskast þó enn vib ab ganga
ab vaxtakröfu umfram 5% og
er þab í fjórba sinn sem hún
tekur engu tilbobi.
í 14. útbobi húsnæbisbréfa
Húsnæbisstofnunar á árinu
sendu abeins 2 abilar inn sam-
tals 7 tilbob upp á 131 milljón
króna. Var þar fyrst og fremst
um ab ræba tilboð í 10 ára bréf,.
meb mebalávöxtun 5,17% (á
bilinu 5,10% til 5,31%). Þetta er
m.a.s. örlítil hækkun en ekki
lækkun frá síbasta útbobi
(5,16%) um miðjan ágúst.
í næsta útbobi á undan sendu 7
abilar 13 tilbob upp á 307 millj-
ónir, þannig ab fækkun tilbobs-
gjafa er veruleg. ■
Atvinnuleysistryggingasjóbur:
Óvíst um fjármögn-
un átaksverkefna
Þeir höfbu um margt ab spjalla Sunnlendingarnir Helgi Ivarsson og Árni
johnsen.
Óvíst er hvernig Atvinnuleys-
istryggingasjóbur mun standa
straum ab átaksverkefnum
sveitarfélaga á næsta
ari.
Tapiö í sjávarútvegi vex ár frá ári og vextir og veröbreytingafœrsiur komnar í 13% aftekjum:
Eiginfj árhlutfalliö lækkab
um fjórbung nibur í 16,8%
Sjávarútvegurinn tapar og
tapar, byggingaribnaburinn
græbir og græbir og verslun
og þjónusta lulla réttu megin
vib strikib. Mebalútkoman
verbur sú ab íslensk atvinnu-
fyrirtæki hafi verib rekin
meb 1,1% mebalgróba í fyrra,
eins og árib þar ábur þ.e. ef
bankarnir eru undanskildir
en þeir réttu verulega úr
kútnum í fyrra. Þannig má í
mjög grófum dráttum Iýsa
meginniburstöbunni úr úr-
vinnslu Þjóbhagsstofnunar á
ársreikningum hátt á áttunda
hundrab fyrirtækja, meb um
250 milljarba króna veltu ár-
ib 1993 og samanburbi vib
sömu fyrirtæki 1992.
Þessi fyrirtæki, sem hafa kring-
um þriðjung af heildarveltu
fyrirtækja í landinu, eru úr
flestum atvinnugreinum nema
landbúnabi og orkubúskap.
Velta fyrirtækjanna hækkar um
4,5% milli áranna 1992 og
1993 sem er svipað og almenn-
ar verblagsbreytingar. Eigin-
fjárhlutfall fyrirtækjanna lækk-
abi milli áranna úr 33,9% nibur
í 32,1% án innlánsstofnana, en
minna, eba úr 19,9% niður í
19,4% ab þeim mebtöldum.
„Samkvæmt þessu hefur
heildarafkoma þessara fyrir-
tækja batnað milli áranna,"
segir Þjóbhagsstofnun. Mestur
er batinn hjá (34) bönkum og
sparisjóðum, sem sneru dæm-
inu úr rúmlega 16% tapi árib
1992 upp í 0,8% hagnab í fyrra.
Rekstrartekjur bankanna jukust
um nær 7% milli ára á sama
tíma og allir helstu kostnabar-
libir lækkubu um nær 9%.
Dæmib er öllu daprara þegar
litib er á afkomu 107 sjávarút-
vegsfýrirtækja. Rekstrartekjur
þeirra jukust líka um 7% milli
ára, eins og hjá bönkunum. En
hjá útveginum óx samt tapib
upp í 5,5% af tekjum, úr 4,5%
árib ábur (og 2,1% árib þar áb-
ur). Meginskýringuna er að
finna í mikilli hækkun á vöxt-
um og verðbreytingafærslu.
Vextir og verbbreytingafærslur
námu 12,7% af tekjum sjávar-
útvegsins á síbasta ári (nær
helmingur launakostnabarins)
sem er hækkun úr 10,7% árib
ábur og meira en tvöföldun frá
árinu 1991. Þjóðhagsstofnun
rekur þessa hækkun aballega til
aukins kostnaðar af erlendum
lánum, fyrst og fremst vegna
gengisfellinganna í nóvember
1992 og aftur í júní 1993.
Eiginfjárhlutfall sjávarútvep-
ins fór nibur í 16,8% í fyrra,
samanborib vib 20,7% árib áb-
ur og 21% árib þar ábur. Eigin-
fjárhlutfall í sjávarútveginum
hefur því lækkab um fimmtung
(20%) á abeins tveim árum.
Verslunin er þribja greinin
með rúmlega 7% veltuaukn-
ingu milli ára. Nokkur sparnab-
ur hefur nábst í launum og öbr-
um rekstrarkostnabi en hráefn-
isnotkun hækkabi þar á móti.
Niburstaban er tæplega 2%
hagnabur, eins og árib áður.
Samgöngufyrirtæki (43) nábu
ab auka tekjur sínar um nærri
10% milli ára. Á sama tíma
náðu þau 5% (um 500 milljóna
króna) lækkun launakostnabar,
en nokkur hækkun varb á öbr-
um rekstrarkostnabi. Útkoman
varb 4,1% hagnabur (2,8% árib
ábur).
Velta 174 ibnfyrirtækja (ekki
stóribju) dróst saman um rúm
3% milli ára (yfir 7% ab raun-
virbi).
Hráefniskostnabur lækkabi
töluvert en. rekstrarkostnaður
hækkabi aftur á móti. Hagnab-
urinn var rétt neban vib núllib
eins og árib ábur.
Hjá 185 veitinga- og þjónustu-
fyrirtækjum eru veltutölur og
flestar abrar nær óbreyttar milli
* . I J'i 1 O , : I , ,
ára, rúmlega 3% hagnaður þar
meb talinn.
Velta 25 tryggingafyrirtækja
var einnig óbreytt bæbi árin.
Hangabarhlutfallib óx samt úr
9,3% upp í 11,8%, vegna hækk-
unar fjármagnstekna. ■
Framlög sveitarfélaga í sjób-
inn á yfirstandandi ári nema
um 600 miljónum króna.
Samkvæmt sameiginlegri yfir-
lýsingu fjármálarábherra og fé-
lagsmálaráðherra meb fulltrú-
um Sambands ísl. sveitarfélaga
frá desember í fyrra er skýrt tek-
ib fram ab ekki sé gert ráb fyrir
því ab framhald verbi á greibslu
sveitarfélaga í Atvinnuleysis-
tryggingasjób á árinu 1995.
Þrátt fyrir þessa yfirlýsingu ótt-
ast margir sveitarstjórnarmenn
ab ríkisstjórnin gangi á lagið og
reyni ab festa þennan tekjulib í
sessi í tengslum vib gerb fjár-
laga. En ríkisstjórnin mun á
næstu dögum ganga frá tekju-
hlið fjárlagafrumvarpsins eftir
ab samkomulag tókst um
gjaldahlibina.
Hinsvegar hefur ársverkum í
átaksverkefnum sveitarfélaga
sem fjármögnub eru gegnum
Atvinnuleysistryggingasjób
fjölgab á milli ára. ■
Neytendasamtökin
vilja rannsókn á
lögmæti samráös
sparisjóöa
Neytendasamtökin hafa far-
ib þess á leit ab Samkeppni-
stofnun rannsaki hvort
sparisjóbir og/eba Spari-
sjóbsbanki íslands hf. hafi
brotib gegn ákvæbum sam-
keppnislaga um ólögmætt
samráb meb útgáfu sameig-
inlegrar gjaldskrár spari-
sjóba.
Meb þessu erindi Neytenda-
samtakanna er greinargerb þar
C J i i ú- i ./t ' . -i l r y i j i J » - . i
sem bent er á að undantekn-
ingarákvæði sem heimilar
bönkum og sparisjóðum ab
fela Sparisjóbabanka íslands
hf., sem ábur hét Lánastofnun
sparisjóbanna, ab leggja fyrir
hlutabeigandi sparisjób leib-
beinandi tillögur um vexti og
þjónustugjöld sé meb þeim
fyrirvara ab þab brjóti ekki í
bága vib ákvæbi samkeppnis-
laga. . ■