Tíminn - 01.09.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 01.09.1994, Blaðsíða 14
14 SSbMmÚMUM ** Fimmtudagur 1. september 1994 Pagskrá útvarps og sjónvarps um helgina Fimmtudagur 1. september 06.45Veðurfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Að utan 8.31 Tlðindi úr menningarllfinu 9.00 Fróttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segðu mér sögu, Stlgvélaði köttur- 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fróttir 11.03 Samfólagið I nærmynd 11.57 Dagskrá fimmtudags 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Aöutan 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Ambrose I Parls 13.20 Stefnumót 14.00 Fróttir 14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir 14.30 Llf, en aðallega dauði — fyrr á öld- um 15.00 Fréttir 15.03 Miödegistónlist 16.00 Fréttir 16.05 Sklma - fjölfræðiþáttur. 16.30 Veðurtregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fróttir 17.03 Dagbókin 17.06 (tónstiganum 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarþel - Hetjuljóð 18.25 Daglegt mál 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.35 Rúllettan - unglingar og málefni þeirra 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins 21.30 Kvöldsagan, Að breyta fjalli 22.00 Fróttir 22.07 Tónlist 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 Zelda 23.10 Meðal annarra orða: 24.00 Fréttir 00.10 f tónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Fimmtudagur 1. september 18.15 Taknmálsfréttir 18.25 Töfraglugginn 18.55 Fréttaskeyti — 19.00 Úlfhundurinn (11:25) 19.25 Ótrúlegt en satt (5:13) 20.00 Fróttir 20.30 Veður 20.35 (þrótfahornið Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 21.15 Af eynni (As an Eilean) Saga frá Suöureyjum samansett úr tveimur skáldsögum skoska rithöfundaríns og Ijóðskálds- ins lains Crichtons Smiths. Myndin lýsir llfi ungs manns á mörkum æsku og fullorðinsára og tveggja menning- arheima, þess keltneska og þess enska. Aðalhlutverk: Ken Hutchison, lain F. MacLeod, D.W. Stiubhart og Wilma Kennedy. Leikstjóri: Mike Al- exander. Þýðandi: Gauti Kristmanns- son. 23.00 Ellefufróttir og dagskrárlok Fimmtudagur 1. september jy 17:05 Nágrannar 0Éivrtlno 17:30 Litla hafmeyjan f^alUOí 17:50 Bananamaðurinn ” 17:55 Sannir draugaban; 18:20 Naggarnir 18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19:19 19:19 20:15 Ættarsetrið (Les Chateau Des Olivier) (7:13) 21:10 Laganna verðir (American Detective) (12:22) 21:35 Lokahnykkurinn (The Last Hurrah) Spencer Tracy leikur stjórnmálamann af gamla skólanum sem býður sig fram til borgarstjóraembættis. Hann hefur ekki roð við ungum mótframbjóðanda sfnum en þrátt fyrir að tapa kosningunum er ekki úr honum allur baráttuhugur. Með önnur aðalhlutverk fara Jeffrey Hunter, Pat O'Brien, Basil Rathbone og James Gleason. Leikstjóri er John Ford. Maltin gefur þrjár og hálfa stjörnu. 1958. 23:35 Eitraður áSetningur (Sweet Poison). Erótísk spennumynd um hjón sem berjast upp á Iff og dauða hvort við annað. Aðalhlutverk: Steven Bauer, Edward Herrmann og Patrica Healy. Leikstjóri: Brian Grant. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 01:15 Jacknife Vönduð og áhrifamikil kvikmynd um fyrrverandi hermann sem heimsækir félaga sinn úr Vletnamstrlðinu og reynir að fá hann til að takast á við þaer hryllilegu minningar um dauða og ofbeldi sem þjaka þá báða. Með aðalhlutverk fara Robert De Niro, Ed Harris og Kathy Baker.Leikstjóri: David Jones. 1989. Bönnuð börnum. 03:00 Dagskrárlok © Föstudagur 2. september 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregn- ir 7.45 Heimshorn 8.00 Fréttir 8.10 Gestur á föstudegi 8.31 Tlðindi úr menningarllfinu 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tlð" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Klukka Islands 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fróttir 11.03 Samfólagið I nærmynd 11.57 Dagskrá föstudags 12.00 Fróttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Ambrose I Parls 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir 14.30 Lengra en nefið nær 15.00 Fróttir 15.03 Miðdegistónlist 16.00 Fréttir 16.05 Sklma - fjölfræðiþáttur. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Dagbókin 17.06 (tónstiganum 18.00 Fréttir 18.03 Fólk og sögur 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfróttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.35 Margfætlan 20.00 Saumastofugleði 21.00 Óhlýðni og agaleysi um aldamótin 1700 21.30 Kvöldsagan, Að breyta fjalli 22.00 Fróttir 22.07 Heimshorn 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 Tónlist á slökvöldi 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 (tónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Föstudagur 2. september 18.20 Taknmálsfréttir 18.30 Bernskubrek Tomma og Jenna (2:26) 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Staupasteinn (11:26) 20.00 Fréttir 20.35 Veður 20.40 Feðgar (16:22) (Frasier) Bandarlskur myndaflokkur um útvarpssálfræðing I Seattle og raunir hans I einkallfinu. Aðalhlut- verk: Kelsey Grammer, John Mahon- ey, Jane Leeves, David Hyde Pierce og Peri Gilpin.Þýðandi: Reynir Harð- arson. 21.05 Derrick (Derrick) Ný þáttaröð um hinn slvinsæla rann- sóknariögreglumann I MOnchen. Aðalhlutverk: Horst Tappert. Þýðandi: Veturiiði Guðnason. 22.05 Hrekkjalómar II (Gremlins II) Bandarlsk mynd um ungt par sem kemst I kast við afar einkennilega hrekkjalóma. Aðalhlut- verk: Zach Calligan og Phoebe Cates. Leikstjóri: Joe Dante. Þýð- andi: Þorsteinn Þórhallsson. 23.50 David Byrne á tónleikum (Davkf Byrne Live - Between the TeethJMynd frá tónleikum Bymes þar sem hann tlytur flest af slnum þekktustu lögum. 01.00 Útvarpsfróttir I dagskrárlok Föstudagur 2. september 17:05 Nágrannar 17;30 Myrkfælnu draugarnir 17:45 Með fiðring I tánum 18:10 Litla hryllingsbúðin 18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19:19 19:19 20:15 Kafbáturinn (SeaQuest D.S.V.) (4:23) 21:10 Brúðkaupsbasl (Betsy's Wedding) Alan Alda leikur föður sem er ákveðinn I að halda dóttur sinni (Molly Ringwald) stórfenglegt brúðkaup. Gallinn er bara sá að hann hefur ekki efni á þvl og hún vill ekki sjá sllka veislu. Það er ekki beinllnis þægilegt andrúmsloft þegar fjölskyldur brúðhjónanna tilvonandi hittast I fyrsta skipti og áður en langt um llður er parið unga larið að velta þvl alvarlega fyrir sér hvort gifting sé það sem þau bæði vilja. Með önnur aðalhlutverk I þessari gamansömu kvikmynd fara Joe Pesci, Anthony LaPaglia og Joey Bishop. Leikstjóri er Alan Alda. Maltin gefur þrjár stjörnur. 1990. 22:40 Miðborgin (Downtown) Rannsóknarlögreglumaðurinn Dennis Curren (Forest Whitaker) er þaulvanur harðsvlruðum glæpamönnurn Philadelphiuborgar og fer oftar en ekki eftir slnum eigin heimatilbúnu reglum. Hann fórnar höndum þegar hann fær nýjan félaga, Alex Kearney (Anthony Edwards), sem áður vann I úthverfi sem var laust við glæpi. Ekki bætir úr skák að Alex gerir allt samkvæmt bókinni. Með önnur aðalhlutverk I þessari gamansömu spennumynd fara Penelope Ann Miller og Joe Pantoliano. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 00:15 Lokauppgjör (Final Judgement) Ógnvekjandi spennumynd með þungri undiröldu. Allir Ibúar smáþorpsins Baypoint eru skelfingu lostnir þegar morðingi tekur til við að drepa félaga I vinahópi, einn af öðrum. Aðalhlutverk: Michael Beck, Catherine Colvey og Michael Rhoades. Leikstjóri: David Robertson. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 01:45 Flugan (The Fly) Vlsinindamaðurinn Seth Brundle hefur fundið upp vól sem umbreytir erfðaeiginleikum manna og ákveður að gera tilraun á sjálfum sér. En þegar hann er að smeygja sér inn I tækið flögrar venjuleg húsfluga inn fyrir með hörmulegum afleiðingum. Kvikmyndin the Fly II er á dagskrá Stöðvar 2 laugardagskvöldið 1. október. Aðalhlutverk: Jeff Goldblum, Geena Davis, John Getz og Joy Boushel. Leikstjóri: David Cronenberg. 1986. Stranglega bönnuð bömum. 03:20 Dagskráriok Laugardagur 6.50 Bæn 7.30 Veðurfregnir 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Lönd og leiðir 10.00 Fréttir 10.03 Með morgunkaffinu 10.45 Veðurfregnir 11.00 (vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug- ardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar 13.00 Fróttaauki á laugardegi 14.00 Útvarp lýðveldisins 15.00 Af óperusöngvurum 16.00 Fróttir 16.05 Tónlist 16.30 Veðurfregnir 16.35 Sónata I D-dúr K 283, 17.00 Af hjartans list - um MA kvartettinn frá Akureyri 18.00 Djassþáttur 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.35 Óperuspjall 21.10 Klkt út um kýraugað 22.00 Fréttir 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfréttir 22.35 Ástkær eiginkona Hængs, 23.10 Tónlist 24.00 Fróttir 00.10 Dustað af dansskónum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Laugardagur 3. september 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna 10.20 Hló 12.55 Heimsbikarmót I frjálsum Iþróttum 15.55 Hló 16.30 Mótorsport 3. september 6.45 Verðurfregnir 17.00 íþróttahornið 17.25 Milliliðirnir 17.55 (þróttaþátturinn 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Völundur (22:26) 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Geimstöðin (10:20) 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Lottó 20.40 Hasar á heimavelli (2:22) (Grace under Fire) Bandarlskur gamanmyndaflokkur um þriggja barna móður sem stendur (ströngu eftir skilnað. Aðalhlutverk: Brett Butler. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 21.10 Ástarflækjur (Les Barricades Mysterieuses/Per- haps Love) Frönsk/áströlsk blómynd Irá 1987 þar sem segir frá pari sem verður ástfangið I sumarleyfi á eynni Ball. Af óviðráðanlegum ástæðum verða þau að skilja, en mörgum árum slðar leitar hann hana uppi. Aðalhlutverk: Francois Dunoyer og Annie Grigg. Leikstjóri: Lex Marinos. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.45 Taggart - Forboðnir ávextir (Taggart: Forbidden Fruit) Rann- sóknariögreglumaðurinn hrjúfi I Glas- gow fær hér mál til meðferðar. Aðal- hlutverk: Mark McManus. Þýðandi: Gauti Kristmannsson. 00.25 Útvarpsfréttir I dagskrárlok Laugardagur ^ 3. september Sl . 09:00 Með Afa ffSTuO'2 10:30 Baldur búálfur WO 10:55 Jarðarvinir 11:15 Simmi og Sammi 11:35 Eyjaklíkan (10:26) 12:00 Skólalíf I Ölpunum (12:12) 12:55 Gott á grillið (e) 13:25 Harmsaga drengs 15:00 3-BÍÓ 17:55 Evrópski vinsældalistinn 18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19:19 19:19 20:00 Fyndnar fjölskyldumyndir (Americas Funniest Home Videos) 20:30 Kossinn (PreludeTo A Kiss) Alec Baldwin og Meg Ryan fara með aðalhlutverkin I þessari seiðmögnuðu dæmisögu um ódauðleika ástarinnar. Það er ást við fyrstu sýn þegar Peter og Rita hittast og skömmu slðar eru þau komin upp að altarinu. En I brúðkaupinu birtist roskinn maður að nafni Julius og biður um að fá að kyssa brúðina. Peter verður Ijóst að hann veit litil deili á þessari ungu eiginkonu sinni... Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. 1992. 22:15 Á bannsvæði (T respass) Hörkuspennandi mynd um tvo slökkviliðsmenn sem fyrir tilviljun komast að leyndarmáli deyjandi manns. Mikið magn gulls, sem var stolið fyrir 50 árum, er enn grafið þar sem þjófarnir földu það. Reknir áfram af græðgi halda þeir til St. Louis I lllinoisfylki I von um skjótfenginn gróða. En þær vonir verða að engu þegar þeir komast I kast við skuggalega glæpaklfku I bænum. Með aðalhlutverk fara Bill Paxton, William Dadler, lce T og lce Cube. Leikstjóri: Walter Hill (48 HRS). Maltin gefur þrjár stjörnur. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 23:55 Rauðu skórnir (The Red Shoe Diaries) Erótlskur stuttmyndaflokkur. Bannaður börnum. (14:24) 00:25 Fallandi engill (Descending Angel) Spennumynd um virtan þjóðfélagsþegn I Bandarlkjunum sem nú, mörgum árum slðar, er minntur rækilega á þátttöku slna I fjöldamorðum á gyðingum og sá, sem upþlýsir fortlð hans, er I bráðri llfshættu. Aðalhlutverk: George C. Scott, Diane Lane og Eric Roberts. Leikstjóri: Jeremy Kagan. 1990. Bönnuð börnum. 02:00 Á vlgaslóð (El Diablo) Gamansamur vestri um kennarann Billy Ray Smith sem veit varia hvað snýr fram eðaaftur á hesti og hefur aldrei á ævinni mundað byssu. Aðalhlutverk: Anthony Edwards, Louis Gossett Jr., John Glover og Joe Pantoliano. Leikstjóri; Peter Markle. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 03:45 Dagskrárlok Sunnudagur 4. september 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudags- morgni 9.00 Fréttir 10.00 Fréttir 10.03 Ævintýri I (slenskum bókmenntum - I tilelni 10.45 Veðurfregnir 11.00 Frá Hólahátlö: Messa I Hóladóm- kirkju 14. ágúst sl. Séra Sigurður Guðmundsson vlgslubisk- up prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Óratórlan Sál eftir G.F. Hándel 16.00 Fréttir 16.05 Umbætur eða byltingar? 16.30 Veðurfregnir 16.35 Llf, en aðallega dauði — fyrr á öld- um 17.05 Frá setningu RúRek 94 18.00 Klukka fslands 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veðurfregnir 19.35 Funi - helgarþáttur barna 20.20 Hljómplöturabb 21.00 „Einn þessara drauma var um ást- ina" 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist á slðkvöldi 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 Fólk og sögur 23.10 Tónlistarmenn á lýðveldisári 24.00 Fréttir 00.10 Frá fyrri hluta tónleika trlós Niels- Hennings Örsted Pedersens á upphafs- tónleikum RúRek 1994 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Sunnudagur 4. september 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna 10.20 Hlé 16.30 Pilsaþytur á Nordisk For- um 17.30 Skjálist (1:6) Endursýndur 17.50 Hvlta tjaldið Endursýndur 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Sonja mjaltastúlka (3:3) 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Úr rlki náttúrunnar - 19.30 Fólkið I Forsælu (9:25) 20.00 Fréttir og Iþróttir 20.35 Veður 20.40 Ég er á leiðinni heim Mynd um Hlln Baldvinsdóttur hótel- stjóra I Kaupmannahöln. Rætt er við hana og samstarfsmenn hennar og brugðiö upp svipmyndum úr llfi hennar. Dagskrárgerð: Tage Amm- endrup. 21.40 Höfgi hamskipta (1:2) (L’lvresse de la metamorphose) Frönsk mynd I tveimur hlutum gerð eftir skáldsögu Stefans Zweig, „Rausch der Verwandlung". Segir myndin frá konu sem starfar við póstinn I smábæ I Austurrfki fær boð um að koma og búa með rfkum ætt- ingjum og gjörbreytir það llfi hennar. Annar hluti verður sýndur fimmtu- daginn 8. september. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 23.10 RúRek '94 Myndir frá opnun hátlðarinnar sem fram fór fyrr um daginn og koma þar fram margfrægir djassistar m.a. Niels-Henning Orsted Pedersen og Ole Koch Hansen. Stjórn upptöku: Jón Egill Bergþórsson. 23.45 Útvarpsfréttir I dagskrárlok Sunnudagur ^ 4. september 09:00 Kolli káti [Æffljflf 09:25 Litla kisa W 09:50 Slgild ævintýr 10:15 Sögur úr Andabæ 10:40 Ómar 11:00 Aftur til framtfðar 11:30 Unglingsárin (3:13) 12:00 íþróttir á sunnudegi 13:00 Á vit gleðinnar 14:30 Frankie og Johnny 16:20 Andstreymi 18:00 í sviðsljósinu 18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19:19 19:19 20:00 Hjá Jack (Jack's Place) (14:19) 20:55 Borgardrengur (City Boy) Nick (Christian Campbell) er ungur maður sem nýlega hefur yfirgefið munaðarleysingjahælið sem hann er alinn upp á. Hann leggur land undir fót I þeirri von að honum takist að finna fjölskyldu slna. Á þessu ferðalagi slnu kynnist hann manni, sem er ekki allur þar sem hann er séður, en Nick tekur þátt I ráni með honum til að komast yfir þeninga. Fyrir aurana kaupir hann sér reiðhjól til að komast ferða sinna og ævintýrið er hafið. Myndin er gerð eftir skáldsögunni ''Freckles" eftir Gene Stratton Porter. 1993. 22:25 Morðdeildin (Bodies of Evidence) (2:8) 23:15 Feigöarflan (She Was Marked for Murdér) Elena Forrester er glæsileg og vel efnuð kona sem hefur nýlega misst manninn sinn. Eric Qhandler er útsmoginn, ungur maöur sem ætlar að notfæra sér sorg hennar og hafa hana að féþúfu. Aðalhlutverk: Stefanie Powers, Lloyd Bridges, Hunt Block og Debrah Farentino. Leikstjóri: Chris Tomson. 1988. 00:45 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.