Tíminn - 01.09.1994, Blaðsíða 12
12
Fimmtudagur 1. september 1994
Stjörnuspá
ftL Steingeitin
/VO 22. des.-19. jan.
Steingeitin verður atorku-
söm í dag og fær gott ab
borða.
tó\ Vatnsberinn
tL&t&' 20. jan.-18. febr.
Þú ferð í sveppamó í dag og
kemur heim meb kynstrin
öll af berserkjasveppum. Þeir
verða notaðir í súpur og sós-
ur og má búast við að heim-
ilislífið verði í fjörugri kant-
inum á næstunni.
<04
Fiskarnir
19. febr.-20. mars
h.
Fiskarnir verba þurrir og fúlir
í dag og vorkenna sjálfum
sér. Nokkrir ganga svo langt
að lauma sér inn í skreiðar-
farm til Nígeríu.
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Þú hittir mann með gleraugu
í dag sem segir að þú sért
með ljótt nef. Þá segir þú:
„Æi, ég held að þú ættir ekk-
ert að vera að rífa þig þarna.
Ef þú værir með linsur þá
mundi ég berja þig."
Nautib
20. apríl-20. maí
Vinkona blandar sér inn í
einkalífið hjá þér í dag.
Framtíðin veltur á háralit.
%
Tvíburarnir
21. maí-21. júní
Þú ákveður að hneyksla
hundleiðinlega nágranna í
dag og hleypur nakinn 12
hringi í kringum húsið
þeirra og segir „Dúdú". Þeir
taka tímann sem verður
3,38.26. Síðan drekka allir
kaffi.
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Þú færð hrós á vinnustaðn-
um í dag. Enn er von.
Ljónið
23. júlí-22. ágúst
Þú verður eins og ígulker í
dag fyrir utan að engum
dettur í hug að þú hafir kyn-
örvandi áhrif.
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Konan þín er hætt að nenna
ab gera sér upp stunur í ást-
arlífinu og spilar þess í stab
kassettu með ástarhljóðum. í
kvöld fer eitthvað úrskeiöis
og einhver skiptir um spólu.
Þaö verður ykkur nokkurt
áfall þegar Karlakórinn Fóst-
bræður tekur völdin á við-
kvæmu augnabliki.
Vogin
24. sept.-23. okt.
Líttu niður í dag. Einhver
missir fimmþúsundkall.
tl
Sporbdrekinn
24. okt.-24.nóv.
Dagurinn verður góður fyrir
sporðdreka. Þér býðst tæki-
færi sem þú mátt ekki hafna.
Bogmaburinn
22. nóv.-21. des.
Bogmaðurinn verður ljótur
og leiðinlegur eins og vana-
lega og allra manna plága.
Ekki mun skapiö batna við
þennan léstur.
ÞJÓDLEIKHÚSID
Sími 11200
ENDURNYJUN
ÁSKRIFTARKORTA
stendur yfir til 1. september.
Sala áskriftarkorta til nýrra
korthafa hefst 2. september.
Með áskriftarkorti má tryggja
sæti að óperunni
Vald örlaganna.
Miðasala á óperuna helst 9. september.
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20
meðan á kortasölu stendur.
Tekið á móti slmapöntunum alla virka
dagafrákl. 10.00.
Græna llnan 996160
Bréfslmi 611200
Slmi 11200
Greiðslukortaþjónusta
LE
REYKJA5
Sala aðgangskorta er hafin!
6 sýningar aðelns kr. 6400.
Kortagestir siðasta leikárs hafa
forkaupsrétt til 1. sept.
OPIÐ HÚS
verður laugardaginn 3. september
kl. 14-17.
Miðasalan er opin alla daga frá kl.
13-20 meðan kortasalan stendur
yfir.
Tekið á móti simapöntunum alla
virka daga frá kl. 10.
Simi680680.
Greiðslukortaþjónusta.
DENNI DÆMALAUSI
(ONAS/Ditlr.DUUS'
„Af hverju færöu þér ekki óbrjótanleg leikföng eins og
ég"?
KROSSGATA
145. Lárétt:
1 ágeng 7 dul 7 vabi 9 rykkorn
10 ólærbs 12 prik 14 skop 16
hress 17 viðburður 18 sómi 19
frostskemmd
Lóbrétt:
1 borb 2 æviskeið 3 borubratts 4
fljótið 6 sjór 8 hundar 11 matur
13 stika 15 snæba
Lausn á síbustu krossgátu
Lárétt:
1 hóls 5 okans 7 reka 9 ak 10
nikka 12 aumt 14 jag 16 lát 17
totan 18 átt 19 ras
Lóbrétt:
1 horn 2 lokk 3 skaka 4 una 6
skott 8 einatt 11 aular 13 mána
15 got
EINSTÆÐA MAMMAN
UUU, ER PEPPI HEIMA?
JÁÁ, ÞAÐ VAF^f PEPPI
HÚN SEM
OPNAÐI
DYRAGARÐURINN
KUBBUR
Ol993 K>ng Faaluf» Syndicata. Inc. Worid rights r»»fv»d.