Tíminn - 01.09.1994, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 1. september 1994
--
mmmn
9
Aidahvörf
norrænna
bókmennta
Innreiö nútímans í norrænar
bókmenntir er safnrit þar sem
valið er efni úr bókmenntum
og myndlist frá Noröurlöndun-
um á tímabilinu 1870 og fram á
þriðja áratug þessarar aldar.
í verkinu er gerð tilraun til að
líta á norrænar bókmenntir og
myndlist sem eina heild og
hvernig straumar og stefnur
náðu til allra Norðurlandanna á
tímaskeiði mikilla breytinga og
nýrrar hugsunar. Valdir eru kafl-
ar úr verkum höfuðskálda tíma-
bilsins og tilraun er gerð til að
sýna þátt myndlistarmanna í
framþróuninni til módernism-
ans.
Útgefendur láta þess getið í
bókinni að þetta hafi verið mikl-
ir umrótstímar á Norðurlöndum
sem annars staðar í Evrópu.
Uppgötvanir í vísindum og
tækni lögðu grunn að gjör-
breyttu samfélagi og í kjölfarið
fylgdi ný hugsun og lífssýn.
Samfélagsvitundin breyttist, sem
og siðferðileg viðmiðun, og rót-
leysi og firring urðu meira áber-
andi. Bókmenntir og myndlist
endurspegluðu þessa þróun.
Listamenn beindu sjónum meira
að borgum og bæjum, nýr hugs-
unarháttur birtist í umfjöllun
um jafnrétti og kúgun, kynferöi
og hjónaband, en jafnframt kom
fram ný sýn á náttúruna og trú á
framtíðina.
í Skandinavíu hefur þessi þróun
verið tengd hugtakinu módern-
ismi. Þótt hann hafi ekki verið
samstiga á öllum Norðurlönd-
um, er tilhneigingin sú sama ails
staðar. Síðast hélt nútíminn inn-
reið sína á íslandi.
Þessi sýnisbók kemur út á öll-
Fréttir af bókum
um Noröurlöndunum og er
henni ritstýrt af kunnáttufólki
frá öllum þjóbunum. Kristín S.
Árnadóttir er íslenski ritstjórinn.
í bókinni eru sýnishorn helstu
skáldjöfra tímabilsins. Eftirtaldir
íslendingar eiga verk í úrvalinu:
Jón Thoroddsen, Gestur Pálsson,
Þorgils Gjallandi, Halldór Lax-
ness, Hulda, Jóhann Jónsson, Jó-
hann Sigurjónsson og Þórbergur
Þórðarson.
íslensku myndlistarmennirnir
eru Sigfús Eymundsson, Þórar-
inn B. Þorláksson og Jóhannes S.
Kjarval.
í formála segir einn ritstjór-
anna, Öystein Rotterm, m.a. um
tilgang útgáfunnar: í þessari sýn-
isbók er sjónum beint að því
meb hversu mismunandi hætti
nútíminn skilar sér í bókmennt-
um og listum innan Norður-
landanna. Textar og myndir
standa óháð hvert öðru og er
þeim ætlað að bregða upp ýms-
um hliðum hins nýja raunveru-
leika og skýra mynd mannsins af
tilveru sinni. Auðvitað er engin
leib á svo fáum blaðsíbum ab
gefa nokkra tæmandi mynd af
hinni fjölskrúðugu flóru nú-
tímalistar og -bókmennta eða
lýsa þjóðarsérkennum. Myndir
og textar í bókinni eru einungis
sýnishorn af listsköpun þessa
tíma, en þó teljum við að þau
sýnishorn gefi nokkub góða
mynd af því sem var skylt með
hinum norrænu þjóðum eða
skildi þær að."
Mál og menning gefur íslensku
útgáfuna út. ■
Frumkristnin
A Tale of Two Missions, eftir Michael
Coulder. SCM Paperback, 196 bls., £
9,95.
/
bréfi sínu til Galatamanna
sagði Páll postuli: „Síðan fór
ég að fjórtán árum liðnum
aftur upp til Jerúsalem ásamt
Barrabas og tók líka Títus með
mér. Ég fór þangað eftir opin-
berun og lagði fram fyrir þá
fagnaðarerindið, sem ég prédika
mebal heiðingjanna. Ég lagði
það einslega fyrir þá, sem í áliti
voru ... Og þeir, sem í áliti voru
— hvað þeir einu sinni voru
skiptir mig engu, Guö fer ekki í
manngreinarálit — þeir, sem í
áliti voru, lögbu ekkert frekar
fyrir mig. Þvert á móti, þeir sáu,
að mér var trúað fyrir fagnaðar-
erindinu til óumskorinna, því
að sá, sem hefur eflt Pétur til
postuladóms mebal hinna um-
skornu, hefur einnig eflt mig til
postuladóms meöal heiðingj-
anna." (2, 1-9)
Þeir, sem lesið hafa rit Magnús-
ar Jónssonar prófessors um Gal-
atabréfið, munu þekkja til tog-
streitu og ýfinga milli fyrstu
safnabanna, einkum þeirra í
Gyðingalandi og hinna utan
þess. Um þessi efni, sem á ný
eru ofarlega á meöal fræði-
manna, fjallar Michael Goulder
í þessari bók, sem hann segir
ágrip 800 blaðsíöna rits frá sinni
hendi, sem út komi innan tíðar,
en um þessa bók hans er langur
ritdómur í Titnes Literary Supple-
Fréttir af bókum
ment 24. júní 1994, ekki að öllu
leyti jákvæður.
John Smith
John Smith, eftir Andy McSmith. Mand-
arin (ób.), £ 4,99.
í ritfregn í Sunday Times Books
31. júlí 1994 sagöi: „Meðan ver-
ið er að kjósa nýjan leiðtoga
Verkamannaflokksins, er á
markað sett ný útgáfa þessarar
ævisögu Johns Smith. Höfund-
ur hennar starfaði um skeið í
Walworth Road og lítur Verka-
mannaflokkinn innan úr búð-
um hans, um leið og hann rekur
skilmerkilega ævi drengsins frá
Argyll, sem ab margra áliti hefði
oröið næsti forsætisráðherra
Bretlands, ef honum hefði enst
aldur. I bók þessari, sem í mörg-
um minningargreinum, er upp
dregin mynd af honum sem
einlægum og heilsteyptum
manni og miklu fjörmeiri og
gamansamari en menn áttubu
sig á." ■
Rafiðnaðarskólinn
Námskeiðsáætlun
Haustönn 1994
Fagnámskeið
Námskeið hefst kl. endar lengd verð
ÁHRIF TRUFLANA Á TÖLVUKERFI 13.okt 8:30 15.okt 40 24000 kr./8000 kr.
ÁHRIF TRUFLANA Á TÖLVUKERFI 7.nóv 17:00 ló.nóv 40 24000 kr./8000 kr.
BÓKHALD RAFIÐNAÐARFYRIRTÆKJA lO.okt 17:00 26.okt 54 33000 kr./12000 kr.
CD SPILARAR 3.okt 17:00 12.okt 40 24000 kr./8000 kr.
GAGNASENDITÆKNI, Skráaflutningur moditöl 10 / Módemtækni 27.okt 8:30 29.okt 40 24000 kr./8000 kr.
GRUNNNÁMSKEIÐ / RAFMAGNSFR 22.sep 8:30 24.sep 40 24000 kr./8000 kr.
IÐNTÖLVUR PLC 1 15.sep 8:30 17.sep 40 24000 kr./8000 kr.
IÐNTÖLVUR PLC 2 29.sep 8:30 l.okt 40 24000 kr./8000 kr.
IÐNTÖLVUR PLC 3 27.okt 8:30 29.okt 40 24000 kr./8000 kr.
KÆLITÆKNI 8.des 8:30 lO.des 40 24000 kr./8000 kr.
LÁGSPENNUVEITUR I 27.okt 8:30 29.okt 40 24000 kr./8000 kr.
LÁGSPENNUVEITUR 2 l.des 8:30 3.des 40 24000 kr./8000 kr.
LJÓSLEIÐARAT ÆKNI 24.nóv 8:30 26.nóv 40 24000 kr./8000 kr.
LOFTNETSKERFI 1 SMÁSPENNUVIRKI 2 20.ok 8:30 22.okt 40 24000 kr./8000 kr.
LOFTNETSKERFI 2 Gervihnattamóttökutækni / Örbylgusjónvarp 17.nóv 8:30 19.nóv 40 24000 kr./8000 kr.
LOFTSTÝRINGAR 8.des 8:30 9.des 25 15000 kr./5000 kr.
MYNDBANDATÆKNI 17.okt 17:00 26.okt 40 24000 kr./8000 kr.
MYNDBANDSUPPTÖKUVÉLAR 21.nóv 17:00 30.nóv 40 24000 kr./8000 kr.
MÆLITÆKI MÆLITÆKNI 1 11 .nóv 8:30 12.nóv 20 12000 kr./4000 kr.
MÆLITÆKI MÆLITÆKNIT og 2 29.sep 8:30 l.okt 40 24000 kr./8000 kr.
MÆLITÆKI MÆLITÆKNI 1 og 2 1 .des 8:30 3.des 40 24000 kr./8000 kr.
MÆLITÆKI MÆLITÆKNI 2 18.nóv 8:30 19.nóv 20 12000 kr./4000 kr.
PC NET/ VÉL OG HUGBÚNAÐUR 24.nóv 8:30 26.nóv 40 24000 kr./8000 kr.
RAFEINDATÆKNI 1 3.nóv 8:30 5.nóv 40 24000 kr./8000 kr.
RAFEINDATÆKNI 2 24.nóv 8:30 26.nóv 40 24000 kr./8000 kr.
RAFHREYFLAR I7.nóv 8:30 19.nóv 40 24000 kr./8000 kr.
RAFLAGNA- OG LÝSINGARTÆKNI Ákvæðisvinnuverðskrá l.des 8:30 3.des 40 24000 kr./8000 kr.
REGLUGERÐ OG RAFDREIFIKERFI fyrri hluti 13.okt 8:30 15.okt 40 24000 kr./8000 kr.
REGLUGERÐ OG RAFDREIFIKERFI seinni hluti lO.des 8:30 12.des 40 24000 kr./8000 kr.
RIÐSTRAUMSRAFMAGNSFRÆÐI fyrir rafveituvirkja 13.okt 8:30 15.okt 40 24000 kr./8000 kr.
SÍMTÆKNI 1 ó.okt 8:30 8.okt 40 24000 kr./8000 kr.
SKYNJARATÆKNI 3.nóv 8:30 5.nóv 40 24000 kr./8000 kr.
SMÁSPENNUVIRKI 1 lO.nóv 8:30 12.nóv 40 24000 kr./8000 kr.
STAFRÆN FJARSKIPTATÆKNI MODIKAM 1 lO.nóv 8:30 12.nóv 40 24000 kr./8000 kr.
STAFRÆN FJARSKIPTATÆKNI MODIKAM 1 5.des 8:30 7.des 40 24000 kr./8000 kr.
UPPSETNING Á TÖLVUKERFUM 22.sep 8:30 24.sep 40 24000 kr./8000 kr.
UPPSETNING Á TÖLVUKERFUM 5.des 17:00 14.des 40 24000 kr./8000 kr.
ÚTTEKTIR RAFORKUVIRKJA ló.sep 17:00 17.sep 40 24000 kr./8000 kr.
ÚTTEKTIR RAFORKUVIRKJA 18.nóv 17:00 19.nóv 40 24000 kr./8000 kr.
ÖRTÖLVUR TIL STÝRINGA 8.des 8:30 lO.des 40 24000 kr./8000 kr.
Tölvunámskeið
Námskeið hefst kl. endar lengd veið
AUTOCAD/TÖLVUTEIKNING 1 17.nóv 8:30 19.nóv 40 24.000 kr./8.000 kr.
AUTOCAD/TÖLVUTEIKNING 2 8.des 8:30 lO.des 40 24.000 kr./8.000 kr.
FORRITUN 1 l.des 8:30 3.des 40 24.000 kr./8.000 kr.
FORRITUN 2 15.des 8:30 17.des 40 24.000 kr./8.000 kr.
MS-DOS TÖLVUTÆKNI lO.okt 17:00 19.okt 40 24.000 kr./8.000 kr.
PC-GRUNNN/WINDOWS 15.sep 8:30 17.sep 40 24.000 kr./8.000 kr.
PC-GRUNNN/WINDOW S 26.sep 17:00 5.nóv 40 24.000 kr./8.000 kr.
PC-GRUNNN/WINDOWS 27.okt 8:30 29.okt 40 24.000 kr./8.000 kr.
PC-GRUNNN/WINDOW S 14.nóv 17:00 23.nóv 40 24.000 kr./8.000 kr.
PC-GRUNNNÁMSKEIÐ FYRRI HLUTI 23.sep 8:30 24.sep 20 12.000 kr./4.000 kr.
PC-NET 24.nóv 8:30 26.nóv 40 24.000 kr./8.000 kr.
RITVINNSLA WORD 7.okt 8:30 8.okt 20 12.000 kr./4.000 kr.
RITVINNSLA WORD 28.nóv 17:00 30.nóv 20 12.000 kr./4.000 kr.
RITVINNSLA WORD frammhald 24.okt 17:00 26.okt 20 12.000 kr./4.000 kr.
TEIKNING MEÐ AUTOSKETCH 1 21.okt 8:30 22.okt 20 12.000 kr./4.000 kr.
TEKNING MEÐ AUTOSKETCH 2 4.nóv 8:30 5.nóv 20 12.000 kr./4.000 kr.
TÖFLUREIKNIRINN EXCEL 1 13.okt 8:30 15.okt 40 24.000 kr./8.000 kr.
TÖFLUREIKNIRINN EXCEL 1 31.okt 17:00 9.nóv 40 24.000 kr./8.000 kr.
TÖFLUREIKNIRINN EXCEL 2 lO.nóv 8:30 12.nóv 40 24.000 kr./8.000 kr.
UMMBROT Publicher 4.nóv 8:30 5.nóv 20 12.000 kr./4.000 kr.
WINDOWS FJÖLNOTAFORRIT 30.sep 8:30 l.okt 20 12.000 kr./4.000 kr.
Aðilar eftirmenntunarsjóða LÍR og RSÍ greiða lægra verðið.
Innritun og upplýsingar í síma 91 - 685010