Tíminn - 03.09.1994, Page 9
Laugardagúr 3. septémber 1994
ftímiim
9
Starfsfólk Þjóbleikhússins samankomib á abalsvibi í upphafi ieikárs.
Leikhúsin í Reykjavík kynna vetrardagskrána
/ Borgarleikhúsinu hófst leikárib meb „opnu húsi" á laugardaginn fyrir
viku og var myndin tekin vib þab tœkifœri.
Stofnanaleikhúsin í höfuð-
borginni hafa kynnt vetrar-
dagskrár sínar og veröa fyrstu
frumsýningar leikársins í
þessum mánuöi í þeim báð-
um. Borgarleikhúsið ríður á
vaöið meö frumsýningu á
Galdra Lofti 10. september en
óperan Vald örlaganna verð-
ur frumsýnd í Þjóðleikhúsinu
17. september.
Tvær frumsýningar verða síðan
22. september. Þá sýnir Borgar-
leikhúsið gamanleikinn Leyni-
mel 13 eftir Emil Thoroddsen,
Harald Á. Sigurðsson og Indriða
Waage, en í Þjóðleikhúsinu
verður sýnt leikrit Guðbergs
Bergssonar, Sannar sögur af sál-
arlífi systra. Það verk var reynd-
ar sýnt tvisvar sinnum á Lista-
hátíð í sumar.
Hvað um Leónardó? heitir nýr
slóvenskur gamanleikur sem
Borgarleikhúsið hefur sýningar
á í október. Leikstjóri er Hall-
mar Sigurðsson en meöal leik-
enda eru Bessi Bjarnason,
Margrét Helga Jóhannsdóttir,
Ari Matthíasson og Magnús Ól-
afsson. Söngleikurinn Kabarett
er viðamesta sýning Borgarleik-
hússins á þessum vetri. Sýning-
ar hefjast í janúar. Leikstjóri er
Guðjón Pedersen, en með aðal-
hlutverk fara Edda Heiðrún
Backmann og Ingvar E. Sigurðs-
son.
Nýtt finnskt leikrit um sekt og
skyldu, ást í meinum og
grimmd velferðarríkisins, eins
og segir í kynningu, veröur
frumsýnt í Borgarleikhúsinu í
mars. Heimur svörtu fiðrild-
anna er titill verksins en það er
gert eftir sögu eftir Leenu Land-
er sem tilnefnd var til bók-
menntaverðlauna Norður-
landaráðs á liðnum vetri.
Borgarleikhúsið sýnir tvö ný ís-
lenzk leikrit á leikárinu. í nóv-
ember hefjast sýningar á
Ófælnu stúlkunni eftir Anton
Helga Jónsson. Þetta er leikrit
fyrir börn og unglinga, eldri en
12 ára, segir í kynningu. Leik-
stjóri er Hlín Agnarsdóttir en
meðal leikenda eru Árni Pétur
Guðjónsson og Sigrún Edda
Björnsdóttir.
Frumsýning á Framtíðardraug-
um eftir Þór Tulinius verður í
mars. Höfundur er leikstjóri en
leikurinn gerist í Reykjavík árið
2009 og fjallar um atvinnuleys-
ingja sem gefast upp á því að
stunda glæpi og bregða á það
ráð að opna miðilsstofu. Meöal
leikenda eru Jóhanna Jónas,
Björn Ingi Hilmarsson, Margrét
Vilhjálmsdóttir, Árni Pétur
Gubjónsson og Ellert A. Ingi-
mundarson.
Vald örlaganna er stærsta verk-
efni Þjóðleikhússins á leikárinu,
en gildi leikverka fer ekki alltaf
eftir umfanginu. Dóttir Lúsifers
heitir einleikur þar sem Bríet
Héðinsdóttir fer með hlutverk
dönsku skáldkonunnar’Karenar
Blixen, en leikurinn gerist á
lokaskeiði ævi hennar. Leik-
stjóri er Hávar Sigurjónsson.
Barnaleikrit Þjóðleikhússins á
þessu leikári er Snædrottningin,
sem gert er eftir samnefndu æv-
intýri eftir H.C. Andersen.
Fjöldi leikenda tekur þátt í sýn-
ingunni, ma. Hilmir Snær
Guðnason og Álfrún Örnólfs-
dóttir, en leikstjóri er Andrés
Sigurvinsson. Sýningar á Snæ-
drottningunni hefjast í októ-
ber.
Jólaleikrit Þjóðleikhússins er
Fávitinn eftir Dostojevskí. Þrír
finnskir leikhúsfrömuðir starfa
við uppsetninguna. Leikstjór-
inn heitir Kaisa Korhonen en
meöal leikara eru Helgi Skúla-
son, Gunnar Eyjólfsson, Stein-
unn Ólína, Halldóra Björns-
dóttir og Baltasar Kormákur.
Taktu lagið, Lóa! er gamanleik-
ur eftir Jim Cartwright, höfund
Strætisins. Leikendur eru Ólafía
Hrönn Jónsdóttir, Kristbjörg
Kjeld, Pálmi Gestsson, Hilmar
Jónsson, Ragnheiður Steindórs-
dóttir og Róbert Arnfinnsson,
en leikstjóri er Hávar Sigurjóns-
son.
Af öðrum verkum sem Þjóð-
leikhúsið setur á svib í vetur
skal telja söngleikinn West Side
Story, þar sem Marta Halldórs-
dóttir fer með aðalhlutverk, og
Stakkaskipti eftir Guðmund
Steinsson. Þetta er nýtt verk, en
persónurnar eru hinar sömu og
voru á ferð í Stundarfribi fyrir
fimmtán árum. Sögusviöið er
nútímasamfélagib í skugga at-
vinnuleysis og samdráttar, að
því er segir í kynningu. Leik-
stjóri verður Stefán Baldursson
en sýningar á Stakkaskiptum
eiga ab hefjast í apríl. Um sömu
mundir verður frumsýnt nýtt
þýskt verk, Ferando Krapp
sendir mér bréf. Höfundur er
Tankred Dorst. Leikstjóri verður
María Kristjánsdóttir en Hall-
dóra Björnsdóttir fer með aðal-
hlutverk. ■
Bridqe
UMSJÓN: BJÖRN ÞORLÁKSSON
Bikarkeppni BSÍ:
Sveit S. Ármanns í úrslit
Sveit S. Ármanns Magnússonar vann nauman sigur á sveit
Landsbréfa um síbustu helgi og er því fyrst sveita komin í
4-sveita úrslit. Leikurinn fór 105-102 og eins og tölurnar bera
meb sér var gríbarlega hart barist. Sveit S. Armanns skipa
Jakob Kristinsson og Matthías Þorvaldsson og Sveinn R.
Eiríksson og Hrannar Jónsson. Fimmti mabur er Ragnar
Hermannsson. Þess má geta ab í síbustu umferb sló S. Ármann
hina sterku sveit VÍB út og eru þeir því vel ab því komnir ab
spila í úrslitunum.
Sumarbridge 1994:
Lárus stigahæstur
Nú er óbum farið að styttast í
Sumarbridge 1994 en þar hefur
þátttaka farið vaxandi síðustu
vikur og margir sterkir spilarar
eru farnir að láta sjá sig. Gamla
kempan Lárus Hermannsson er
að heita má öruggur um að
verða stigahæsti spilari sumars-
ins en Páll Bergsson og Erlend-
ur Jónsson koma honum næst.
Talan 13 hefur löngum verið
sveipub álögum í huiga hjátrú-
arfullra og betra ab fara varlega
þegar hún á í hlut. Þess hefði
sagnhafi betur minnst í spili
13, miðvikudagskvöldið 25.
ágúst: Norður gaf og allir voru
á hættu. Þannig gengu sagnir:
(sjá spilið t.h)
Norbur Austur Subur Vestur
pass lgrand pass 2V*
pass 24 pass 2 grönd
pass 3 grönd allir pass
Útspil:*S (fjórba hæsta)
Sagnhafi bab um lítib spil í
borbi og suður setti áttuna.
Sagnhafi var fljótur að setja ní-
una en gleymdi að hann var að
spila spil númer 13. Næst kom
spaði á kóng sem norður dúkk-
aði eölilega, þá tígull á ás og
meiri spaði sem norbur drap.
Norður spilaði síban laufi og
drottning austurs fékk ab eiga
slaginn. Austur reyndi nú í ör-
væntingu ab spila upp á ab tí-
Gubmundur Páll Arnarson, fyrr-
verandi heimsmeistari og bridge-
kennari, heldur síbasta námskeib
sumarsins í Sigtúninu í dag.
gullinn brotnaði 3-3 og tók
tígulás og spilaði meiri tígli. NS
áttu tvo laufslagi, tvo tígulslagi
og einn hjartaslag vísan og
spiliö fór tvo niður.
Ef sagnhafi setur laufdrottn-
inguna en ekki níuna í fyrsta
slag nást 4 slagir á spaða, tveir
á lauf, tveir efstu í tígli og ní-
undi slagurinn kemur alltaf á
hjarta eða tígul. í upphafi
skyldi endinn skoða.
Silfurstigamót BSÍ:
Jón og Sævar öruggir
Síðasta tvímenningsmóti BSÍ
var spilað sl. laugardag og tóku
26 pör þátt í mótinu. Jón Bald-
ursson og Sævar Þorbjörnsson
unnu með nokkrum yfirburö-
um en hart var barist um
næstu sæti. Staða 5 efstu:
2. Gubm. Páll Arnarson-
Þorlákur Jónsson
3. Sigurður Sverrisson-Jón
Hjaltason
4. Jakob Kristinsson-Júlíus
Sigurjónsson.
5. Kristín Giðbjörnsdóttir-
Björn Arnórsson.
Kennsla í Sigtúni:
Eins dags námskeið
fyrir keppnisspilara
í dag, laugardaginn 3. septem-
ber kl. 13.00, verður haldið í
Sigtúni 9 eins dags námskeið
fyrir keppnisspilara. Þesssi
kennsla hefur staðið yfir reglu-
lega í allt sumar og hafa þátt-
takendur verib mjög ánægðir.
í dag verður tekiö fyrir eftir-
farandi:
1. Upprifjun á Lebensohl og
Rubensohl með dæmum:
2. Grandinnákomur og svör
við þeim (fjórar lykilstöður.
3. Skilgreining á doblum; sekt,
úttekt eða lýsandi.
4. Útspil og útspilsdobl.
Einnig veröa spiluð 12 æfinga-
spil úr efninu. og ekki er skil-
yrði ab mæta í pörum. Þátt-
tökugjald er kr. 1.000 á spilara
og sími skrifstofu BSÍ er
619360.
Rétt tímasetning
Suður gefur; allir
4 8642
V Á43
♦ KDG
4 432
N
S
4 ÁKS
V KDG
♦ ÁT96
4 ÁKG
Subur Vestur Norbur Austur
3 grönd pass 6 grönd pass
pass pass
Útspil: VT
Eflaust myndu nútímaspilarar
segja öbruvísi á spilin en fyrir
tæpum 30 árum þegar spilið
kom fyrir í Englandi. Niður-
staðan er þó líkleg til aö verða
sú sama, 6 grönd í suður eftir
ab norður sér fram á a.m.k. 33-
35 hápunkta samlegu. Hvernig
er best að spila?
Það eru 11 toppslagir í spilinu
og tveir möguleikar á þeim
tólfta, annað hvort meö lauf-
svíningu eða ef spaðinn er 3-3.
Spurningin er hvor leiðin skuli
hafa forgang. Til að mynda ef
sagnhafi reynir laufsvíninguna
fyrst og hún gengur ekki, fer
samningurinn alltaf í sjóinn,
þótt spaðinn brotni 3-3.
Því er rétt að reyna spaðana
fyrst meö því ab spila litlum
spaða frá báðum höndum.
Með þessi móti hefur sagnhafi
vald á litnum. Seinna tekur
hann ÁK í spaba og ef liturinn
brotnar 3-3 eru 12 slagir í húsi.
Ef ekki er alltaf hægt að prófa
laufsvíninguna.
Allt spilið:
4 DT7
V T987
♦ 542
4 D96
4 8642
V Á43
♦ KDG
4 432
N
V A
S
4 G93
V 652
♦ 763
4 T875
4 ÁK5
V KDG
♦ ÁT96
4 ÁKG