Tíminn - 25.10.1994, Blaðsíða 4
4
Þri&judagur 25. október 1994
STOFNAÐUR 1 7. MARS 1 91 7
Utgáfufélag: Tímamót hf.
Ritstjóri: |ón Kristjánsson
Ritstjórn og auglýsingar: Stakkholti 4, 105 Reykjavík
Inngangur frá Brautarholti.
Sími: 631600
Símbréf: 16270
Pósthólf 5210, 125 Reykjavík
Setning og umbrot: Tæknideild Tímans
Prentun: Prentsmi&ja
Frjálsrar fjölmi&lunar hf.
Mána&aráskrift 1400 kr. m/vsk. Ver& í lausasölu 125 kr. m/vsk.
Hættumerki eba
hraustlegar fullyrö-
ingar um skólamál?
Þótt fólk greini á um margt, ætti það ekki að fara á
milli mála að þjóðfélagið verður stöðugt flóknara
og verkaskipting eykst. Hin daglegu störf krefjast í
auknum mæli sérþekkingar. Alþjóðleg samkeppni
eykst með ári hverju. Samanburður á hæfni starfs-
stétta er ekki einungis innlendur, heldur alþjóðleg-
ur.
Skólakerfið í landinu gegnir margþættu hlutverki.
Það hefur hlutverk á sviði uppeldismála, þar sem
nemendur dveljast í skólunum á viðkvæmasta
mótunarskeiði lífs síns. Það hefur það hlutverk að
miðla þekkingu og búa nemendur sína undir lífið í
hörðum heimi þar sem miskunnarlaus samkeppni
ríkir. Gott skólakerfi er því grundvallaratriði fyrir
þjóð, sem ætlar sér tilverurétt í alþjóðlegu samfé-
lagi 21. aldarinnar, sem byggir á tækniframförum
og vísindum og vilja til að sækja fram.
Umræða um skólakerfið íslenska er ekki ný af nál-
inni, og ýmsir ryðjast fram á völlinn og fella dóma.
Dæmi af þessu tagi er sú fullyrðing framkvæmda-
stjóra Vinnuveitendasambands íslands að íslensku
grunnskólarnir séu þjóðhættulega lélegir. Það er
ljótt, ef satt er. Hins vegar ber framkvæmdastjóran-
um að rökstyðja mál sitt, því ef einhver fótur er fyr-
ir þessari fullyrðingu þarf skjótra viðbragða við.
Ekki síst er umræða um þetta mál nauðsynleg nú,
þar sem fyrir dyrum standa breytingar á málefnum
grunnskólans og boðuð hefur verið lagasetning
um hann, og áform eru um að.færa málefni hans
að öllu leyti til sveitarfélaganna í landinu.
Tíminn hefur ekki aðstæður til að fella dóma um
samanburð íslenskra og erlendra grunnskóla. Hins
vegar ber að vona að forustumenn samtaka á borð
við Vinnuveitendasamband íslands felli ekki slíka
dóma án þess að rökstyðja mál sitt. Málefni grunn-
skólans eru viðkvæm, og það er ábyrgðarhluti að
koma þeirri hugsun inn hjá nemendum að þeir búi
við lélegri kost en aðrir, nema það hafi við rök að
styðjast.
Málefni Háskóla íslands og framhaldsskólanna í
landinu hafa einnig komið í sviðsljósið. Það er
töluleg staðreynd að fjárframlög á nemanda í Há-
skólanum hafa lækkað verulega, og kenningar hafa
verið uppi um það að undirbúningur undir há-
skólanám í framhaldsskólum sé ófullnægjandi.
Að öllu þessu athuguðu er full ástæða til alvarlegr-
ar skólamálaumræðu. Hún á að fara fram undir
þeim formerkjum hvernig er hægt að bæta skóla-
kerfib á öllum stigum, þannig ab það sé sem bestur
undirbúningur undir lífið í því þjóðfélagi, sem þró-
ast hefur á Islandi. Sú umræða á ekki að byggjast á
því að ryðjast um með gífuryrðum eða skipa fólki í
fylkingar. Stjórnmálamenn og skólamenn verða
sameiginlega að kryfja mál skólans til mergjar, og
aldrei er það nauðsynlegra með grunnskólann en
nú, þegar það er til umræðu hver heimanmundur
á að vera frá ríkinu til sveitarfélaga með honum. Þá
skiptir höfuðmáli að gera sér ljósa grein fyrir þróun
þessara mála næstu árin.
Það hefnir sín áreiðanlega fyrir hverja þjóð að
vanrækja sitt skólakerfi, og gildir þá einu á hvaða
skólastigi þab er
Vinir í Hafnarfirði
Ógæfa ríkisstjórnar Daví&s
Oddssonar ríöur ekki viö ein-
teyming. Einstakir stjórnarliöar
úr bá&um stjórnarflokkum eru
knúöir af forustusveit sinni til
að greiða atkvæði meö frávísun
vantrausts og koma þannig í
veg fyrir aö greidd veröi atkvæöi
um einstaka rá&herra. Allir
stjórnarliöarnir, sem greiddu
frávísun atkvæöi sitt, hafa
þannig tekiö ábyrgð á öllum
ráöherrum ríkisstjórnarinnar.
Viö slíkt er í sjálfu sér ekkert aö
athuga nema það, aö Garri telur
sig vita að sumir stjórnarliö-
anna í þaö minnsta myndu ekki
undir venjulegum kringum-
stæöum vera tilbúnir til aö taka
ábyrgð á gerðum allra ráöherr-
anna. Frávísunartillagan var aö
sjálfsögðu borin upp í því skyni
að hlífa stjórnarþingmönnum
viö aö gera sér upp traust á ein-
staka ráöherra í atkvæ&a-
greiöslu. Talsverður hópur þing-
manna er þess vegna aö bregö-
ast þinglegum skyldum sínum
meö því aö styðja frávísun —
þeir eru aö neita aö láta sam-
visku sína eina ráöa hvering
þeir taka á málum.
Línur skýrast
En hins vegar er komin fram
ákveöin afstaöa í málinu sem
skýrir línur talsvert og menn,
sem áöur umgengust í þessu
stjórnarsamstarfi af ískaldri
kurteisi, hafa nú tekiö af skarið
Hausavíxl
Formaöur Alþýðuflokksins er
ómyrkur í máli, þegar hann lýs-
ir þeirri skoöun sinni að hann
vilji sækja um aöild að Evrópu-
sambandinu. Formaöur Sjálf-
stæðisflokksins er eindregiö á
móti aöildarumsókn. í samein-
ingu bera þeir ábyrgö á stefnu-
mörkun ríkisstjórnarinnar og
eru á öndverðum meiöi í mikil-
vægasta málinu sem taka veröur
afstööu til. Þetta er slík þver-
sögn aö hún gæti hvergi gengið
nema í kómedíunni, sem sett
var á fjalirnar í Viðey og enn er
verið aö streitast viö aö halda
sýningarhæfri hinu megin vib
sundið blátt.
Til að allt sé í stíl er komiö í
ljós, samkvæmt skoðanakönn-
un, aö meirihluti sjálfstæðis-
manna er fylgjandi aöildarum-
sókn og þar meö á andstæöri
skoðun en formaburinn, og
mikill meirihluti krata kærir sig
ekki um aö aðildarumsókn
veröi lögö fram.
Ef höfð væru hausavíxl og
skipt væri um formenn, gengi
dæmiö upp, þar sem meirihluti
alþýbufloldcsmanna er á bandi
Davíös og stefna Jóns Baldvins
nýtur fylgis góös meirihluta
íhaldsins. Davíö mundi áreið-
anlega sóma sér vel sem krata-
formaöur og engum er betur
treystandi en Jóni Baldvini aö
leiöa meirihluta Sjálfstæöis-
flokksins inn á grænar grundir
Evrópusamrunans.
Stefnufesta
Margt er fleira skondiö viö niö-
urstööur skoöanakönnunar
Morgunpóstsins um hug þjób-
arinnar til Evrópubandalags,
svosem þaö aö fleiri fylgismenn
Jóhönnu Siguröardóttur em
hallir undir þá skoöun að sækja
beri um aðild en þeir sem segj-
ast ætla aö kjósa Alþýðuflokk-
inn. En ein af ástæðunum, sem
Jóhanna gefur fyrir því að hún
getur ekki starfaö í krataflokkn-
um, er einmitt sú að hún fellir
Árni Matt Gubmundur Árni
og tekið ábyrgö hver á öðrum.
Eitt dæmib um þetta er hvern-
ig Árni Mathiesen, alþingismað-
ur sjálfstæðismanna úr Hafnar-
firöi, hefur nú látib af stórskota-
liösárásum sínum á Guömund
Árna Stefánsson, fyrrum bæjar-
stjóra í Hafnarfirði. í rauninni
hefur Árni gert mun meira en
GARRI
að láta af árásum á Guðmund
Árna, hann hefur tekið hann í
sátt og stutt traustsyfirlýsingu á
Guömund Árna sem ráðherra í
ríkisstjórn. Árni Mathiesen hef-
ur þannig varib félaga sinn og
fjandvin úr Hafnarfirði van-
trausti, með því að koma í veg
fyrir eölilegan framgang van-
trauststillögúnnar. Þaö er síöan
kaldhæöni örlaganna sem veld-
ur því aö bróbir Árna, Þorgils
Óttar Mathiesen bæjarfulitrúi í
Hafnarfiröi, lendir í því að þurfa
að gera upp við sig einmitt í dag
á bæjarráösfundi — daginn eftir
traustsyfirlýsingu Árna bróöur á
sig ekki viö þá eindregnu skoð-
un formanr.sins aö sækja beri
um aðild og þar meö stefnu
flokksins í Evrópumálum yfir-
leitt.
Hvernig þetta kemur heim og
saman vió stefnumörkun og
kjörfylgi er óráöinn leyndar-
dómur, og er ekki nema von ab
vesalings stjórnmálamennirnir
séu ruglaöir og sjálfum sér
ósamkvæmir þegar þeir fara á
atkvæöaveiöar í svona gmggugu
vatni.
Eins og stuöningsmenn Jó-
Á víbavangi
hönnu er stærra hlutfall fylgj-
enda Framsóknarflokksins
hlynntir aöildarumsókn, en þeir
sem ennþá viðurkenna aö þeir
styðji Alþýðuflokkinn.
Því er þab greinilegt aö stefna
Jóns Baldvins á miklu meiri
hljómgrunn meöal flestra ann-
arra flokka en þess sem hann er
í forsvari fyrir. Hins ber auövit-
að að gæta, aö þaö er aðeins
innan Sjálfstæöisflokksins sem
er meirihluti fyrir aöildarum-
sókn. Fylgjendur annarra flokka
eru í minnihluta, samkvæmt
títtnefndri skoöanakönnun, og
sama er aö segja um heildarnið-
urstöðu.
Á móti eigin flokki
Davíb flokksformaöur marglýsir
því yfir ab umsókn um aöild sé
Alþingi — hvort hann vill að
Rannsóknarlögreglan veröi
kölluð til vegna embættis-
færslna Guðmundar varbandi
Listahátíð í Hafnarfiröi.
Tengjumst tryggða-
böndum
Þannig eru aö myndast fjöl-
mörg skemmtileg og óvænt
bandalög stjórnarþingmanna,
sem lengst af kjörtímabilinu
hafa eldaö grátt silfur.
Satt aö segja hefðu fáir trúaö
því aö Árni Mathiesen, einn af
innvígöum meölimum Mathie-
senveldisins í Hafnarfirði, væri
nú í þeirri stöðu aö verja gerðir
Guömundar Árna og axla
ábyrgðina meö honum af emb-
'ættisfærslu hans sem ráðherra.
Raunar má segja að Árni Mat-
hiesen hafi líka a.m.k. siðferði-
lega tekiö ábyrgö á Guðmundi
Árna sem bæjarstjóra og emb-
ættisfærslu hans í því embætti,
bæði hvaö varðar Listahátíö
Hafnarfjarðar og annaö. Því um
leiö og Arni Mathiesen ver Guö-
mund vantrausti sem ráöherra
er þaö að sjálfsögöu yfirlýsing
um ab viðkomandi ráöherra
hafi sýnt í sínum fyrri störfum
aö hann sé traustsins veröur.
Þannig hefur vantraust stjórnar-
andstööunnar þjappað stjórnar-
liöum saman og eftir standa
a.m.k. tveir vinir og báöir úr
Hafnarfirði. Garri
ekki á dagskrá, sé ekki rædd inn-
an ríkisstjórnarinnar, ekki á Al-
þingi og verbi ekki kosningamál
í vor. Aö sjálfsögðu bannar
hann umræður um málib innan
Sjálfstæöisflokksins, þar sem aö-
eins á aö ríkja einn vilji og ein
stefna.
En hann ræður ekki viö þaö
þegar fylgismenn flokksins eru
aö læðupokast meö að hafa
andstæöa skoöun í könnunum,
sem fara fram utan vébanda
flokkshollustunnar. Þá er stefnu
formannsins gefið langt nef og
íhaldiö fylkir sér undir merki
Jóns Baldvins.
Rúmur fjórðungur fylgjenda
Kvennalistans er hlynntur um-
sókn, aörir eru á móti. En sé lit-
ið á heildina, eru fleiri konur en
karlar meb umsóknaraöild og er
þar komin upp enn ein þver-
sögnin í afstöðunni til ESB.
Flokkslínur eru klárar, en fylgj-
endur stjórnarflokkanna eru
þversum og í öðrum flokkum
þvers og kruss, nema í hinu
stjórnlynda Alþýöubandalagi.
Alþjóöasinnarnir þar eru sam-
kvæmir sjálfum sér og á móti
allri fjölþjóöasamvinnu, enda
þjóöernissinnaðir í besta lagi.
Einfalt, ekki satt?
í ljósi þess aö Evrópumálin eru
öll í uppnámi og aö vitlausir
menn stjórna vitlausum flokk-
um er þab kórrétt stefna hjá
Davíð Oddssyni aö ákveöa ab
málin séu ekki á dagskrá og
banna umræöu og aö þau veröi
kosningamál. OÓ
á stjórnarflokkunum