Tíminn - 25.10.1994, Blaðsíða 13
13
Þriðjudagur 25. október 1994___
|||J FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Framsóknarmenn í
Reykjaneskjördæmi
Skrifstofan a& Digranesvegi 12 er opin alla þri&judaga frá kl. 17-19. Komi& og fái&
ykkur kaffisopa og spjalli&.
Kjördœmissamband framsóknarmanna Reykjanesi
Fulltrúaráö framsóknarfé-
laganna í Reykjavík
Kynningarfundur á frambjó&endum
Dagana 25. okt. og 2. nóv. ver&a haldnir kynningarfundir á frambjóöendum í próf-
kjöri Fulltrúará&s framsóknarfélaganna f Reykjavik. Fundirnir ver&a haldnir f Átt-
hagasal Hótel Sögu og hefjast kl. 20.30.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins í sfma 624480.
Frambobsnefndin
Kjördæmisþing framsóknar-
manna á Suöurlandi
Dagskrá 35. þings Kjördaemissambands framsóknarmanna á Su&urlandi
í Hótel Selfoss 28. og 29. október 1994.
Föstudagur 28. október
20.00 Þingsetning
Kosnir starfsmenn þingsins og nefndir
Reglur sko&anakönnunar
Ávörp gesta:
Kristjana Bergsdóttir, forma&ur LFK
Cu&jón Ólafur jónsson, forma&ur SUF
20.45 Stjómmálaumræ&ur
Halldór Ásgrímsson, forma&ur Framsóknarflokksins
Fyrirspurnir og almennar umræöur.
22.30 Afgrei&sla kjörbréfa
Lagabreytingar
Mál lögb fyrir þingib
Kynning frambjóöenda
Fyrri umferb skoöanakönnunar
Laugardagur 29. október
09.30 A&alfundarstörf
Seinni hluti sko&anakönnunar
12.00 Hádegisver&ur
13.15 Undirbúningur alþingiskosninga
Egill Hei&ar Gíslason, framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins
Málefnaundirbúningur fyrir flokksþing
Finnur Ingólfsson alþingisma&ur
Afgrei&sla mála
Frambo&slisti ákve&inn
Kosningar
Önnur mál
18.00 Þingslit
Aðalfundur FUF Seltjarnarnesí
verður haldinn föstudagskvöldið 29. október kl. 20.30 að Melbraut 5, jarðhæð.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Boðið upp á veitingar. Stjómin.
Umsóknir
um styrki frá Vestur-norrænu samstarfs-
nefndinni (Vest Norden samarbejdet)
Vestur-norræna samstarfsnefndin, sem starfar á vegum
Norðurlandaráös, auglýsir eftir umsóknum um styrki
fyrir árið 1995. Nefndin veitir styrki til samstarfsverk-
efna fyrirtækja, stofnana og félagasamtaka á hinum
vestlægu Norðurlöndum, þ.e. á íslandi Grænlandi og í
Færeyjum. Flestir þeirra styrkja sem nefndin hefur veitt
á undanförnum árum, hafa runnið til hagnýtra rann-
sókna og atvinnuþróunarverkefna þótt styrkirnir ein-
skorðist ekki við slík verkefni.
Styrkir eru eingöngu veittir á verkefnagrundvelli. Skil-
yrði fyrir veitingu þeirra er að verkefnið feli í sér sam-
starf aðila frá a.m.k. tveimur hinna vestlægu Noröur-
landa, að gildi þeirra sé ekki bundið við ákveðið land
ellegar að verkefnin geti á annan hátt stuðlað að fram-
þróun og auknu samstarfi innan svæðisins.
í umsóknum skal tilgreina samstarfsaðila á Færeyjum
eða á Grænlandi, en einnig skal fylgja umsóknum
greinargóð lýsing á verkefninu, áætlun umframkvæmd
þess, kostnaðaráætlun og upplýsingar um hvernig
kosta beri verkefnið.
Umsóknum skal skila á íslensku.
Umsóknir sendist til:
Byggðastofnunar — þróunarsvibs,
Rauðarárstíg 25,
105 Reykjavík.
Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 1994.
Athöfnin fór fram fyrir utan heimili Whoopi. Margar þekktar stjörnur voru á mebal veislugesta.
Whoopi Coldberg giftist:
Gefin fyrir
hvíta menn
Timothy Dalton lét sig ekki
vanta.
Leikkonan Whoopie Gold-
berg gifti sig í byrjun mánað-
arins eftir stutt kynni. Sá
lukkulegi heitir Lyle Trachten-
berg og er verkalýðsleiðtogi.
Brúðkaup þeirra kom nokk-
uð á óvart, því aöeins eru
nokkrir mánuðir liðnir frá
kynnum þeirra. Whoopi og
Lyle hittust fyrst við tökur á
kvikmyndinni Corrina, Corr-
ina en áður hefur Whoopie
slegiö í gegn í myndum eins
og The Color Purple, Ghost og
Sister Act.
Whoopie hefur sagt að hún
hrífist af öllum skemmtileg-
um og greindum karlmönn-
um en flest ástarsambönd
hennar hafa verið við hvíta
karlmenn. Það þykir af hinu
góða að þekkt fólk að ólíkum
hörundshætti rugli saman
reitum sínum og er talið
minnka fordóma gegn
blökkufólki. Blökkumenn
hafa átt erfitt uppdráttar í
Hollywood líkt og víða annars
staðar í veröldinni.
Áður en Whoppi og Lyle
kynntust átti Whoopi í ástar-
sambandi við leikarann Ted
Danson (Sam Malone í
í SPEGLI
TÍMANS
Ray Liotta var ekkert gefib um
myndatökur í veislunni.
Staupasteini) en það blessað-
ist ekki. Hin 38 ára gamla leik-
kona segist ekki efast um að
stóra ástin í lífi hennar sé loks
fundin nú, eftir nokkra bið.
Nýgift og lukkuleg. Whoopi Coldberg og Lyle Trachtenberg.
Arnold Schwarzenegger og Mar-
ia Shríver. Arnold frjálslegur í
klœbaburbi.
Nastasja Kinsky og Quincy jones
höfbu aftur á móti ekkert á móti
myndatökum.