Tíminn - 25.10.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 25.10.1994, Blaðsíða 14
14 Þriöjudagur 25. október 1994 DAGBOK Þribjudagur 25 október 298. dagur ársins - 67 dagar eftir. 4 3.vlka Sólris kl. 8.48 sólarlag kl. 17.35 Dagurinn styttist um 7 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Þribjudagshópurinn kemur sam- an kl. 20 í kvöld í Risinu undir stjórn Sigvalda. Lögfræbingur félagsins er til viötals fyrir félagsmenn á fimmtudag. Panta þarf viötal í s. 28812. Árnesingafélagtb í Reykjavík Aöalfundur félagsins veröur haldinn í Skaftfellingabúö, Laugavegi 178, 4. hæö, miö- vikudaginn 26. okt. kl. 20. Venjuleg aöalfundarstörf. Allir velkomnir. Mæbrastyrksnefnd Kópavogs er til viötals og fataúthlutun í Félagsheimili Kópavogs, 2. hæö (suöurdyr), alla þriöjudaga frá kl. 17-19. Fyrirlestur í KHÍ í dag, þriöjudag, kl. 16.15 flytur Hafdís Guöjónsdóttir, kennari við Lækjarskóla í Hafnarfirði, fyrirlestur á vegum Rannsóknar- stofnunar Kennaraháskóla ís- lands. Fyrirlesturinn er í stofu M-301 í Kennaraháskóla ís- lands. Hann nefnist „Kennslu- aöferöir í getublöndubum bekkjum". Hafdís lauk meistaraprófi í sér- kennslu 1993 frá Háskólanum í Oregon í Bandaríkjunum og hefur hún mikla starfsreynslu, bæöi sem bekkjarkennari og sér- kennari. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Fundur í Sagnfræbinga- félagi íslands Fyrsti félajgsfundur Sagnfræð- ingafélags Islands á þessum vetri veröur haldinn í Þjóðskjalasafni íslands, Laugavegi 162, í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30. Fundarefni verður 32. árg. tímaritsins Sögu. Höfundar nokkurra greina í tímaritinu verða til viðræöu og málshefj- endur reifa efni þeirra og vekja spurningar. Veitingar veröa fram bornar. Bók og Ijósmynda- sýning Mál og menning hefur sent frá sér ljósmyndabókina „Feröin heim" eftir Maríu Guðmunds- dóttur. María ólst upp á Djúpu- vík á Ströndum. Eftir aö hún var kosin ungfrú ísland áriö 1961 hefur hún lifaö og starfað er- lendis, fyrst sem ljósmyndafyrir- sæta, en síbar sem ljósmyndari með aðsetur í New York og Par- ís. Þótt ísland æsku Mariu Guö- mundsdóttur sé aö mestu horf- ið, lifnar fortíöin oft í huga hennar. Hún leitast viö aö festa fólk og land á myndir og birtir þær í þessari bók, sem er eins konar ferð heim. Af þessu tilefni heldur María Guömundsdóttir ljósmyndasýn- ingu í Gallerí Sólon Islandus. Sýningin veröur aöeins opin í fjóra daga, frá 25. til 28. októ- ber. Opnunartími er frá 11-18. „Ferðin heim" er 43 bls. Christine Carel sá um útlits- hönnun og er bókin prentuð í Odda h.f. Verö: 1490 kr. Fundur hjá Vísindafé- lagi íslendinga Vísindafélag íslendinga heldur Absendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blaðinu þufa aö hafa borist ritstjórn blabsins, Stakkholti 4, gengiö inn frá Brautaholti, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistaö í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eða IIrJWWIWW® vélritaöar. sími (91) öbuoo TIL HAMINGJU Gefin voru saman þann 12. ág- úst 1994 aö Hlaöbrekku 5, Kópavogi, þau Ásthildur Gestsdóttir og Haraldur H. Is- akssen af séra Braga Skúlasyni. Þau eru til heimilis í Reykjavík. Lfósm.st. MYND, Hafnarflrói Gefin voru saman þann 13. ágúst 1994 í Fríkirkjunni Hafn- arfiröi þau Auöur Óskarsdóttir og Reynir Bess Júlíusson af séra Einari Eyjólfssyni. Þau eru til heimilis aö Krókahrauni 8, Hafnarfirði. Ljósm.st. MYND, Hafharfirði fund í Norræna húsinu annað kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Á fundinum mun Arnþór Garöars- son prófessor flytja erindi sem hann nefnir: „Áhrif fæöu á andastofna". Arnþór hefur stundaö rannsóknir á íslensku dýralífi, einkum í Mývatni og við þaö. Doktorsritgerö hans fjallaði um íslenska rjúpnastofn- inn. Vísindafélag íslendinga var stofnab áriö 1918 og hefur starf- aö reglulega síöan. Fundir í fé- laginu hafa hingaö til ekki verib opnir öörum en félagsmönnum, en nú hefur veriö ákvebiö aö fundirnir veröi opnir og eru allir velkomnir á þá, sem áhuga hafa. Fundir Vísindafélagsins eru haldnir í Norræna húsinu kl. 20.30 síðasta miövikudag í mánuði yfir vetrarmánuöina (okt.-apríl). Ljósmyndasýning í ÁTVR í Kringlunni Snerruútgáfan minnir á ljós- myndasýningu, sem stendur nú yfir í verslun ÁTVR í Kringl- unni, Reykjavík. Þar eru sýndar myndir sem prýða almanök út- gáfunnar fyrir áriö 1995. Sýn- ingin er opin alla virka daga frá kl. 10-18. Pennavinur í Þýskalandi 27 ára gamall þýskur námsmaö- Gefin voru saman þann 13. ág- úst 1994 í Víöistaöakirkju þau Harpa Karlsdóttir og Finn- bogi Ingi Ólafsson af séra Sig- uröi Helga Guðmundssyni. Þau eru til heimilis aö Álfholti 44, Hafnarfirði. L/ósm.st. MYND, Hafnarfirðl ur hefur skrifað blaöinu og ósk- ar aö skrifast á viö íslenska stúlku. Mebal fjölmargra áhuga- mála hans eru klassísk tónlist, djass, rokk, hjólreibar og fleiri íþróttir. Svar, ásamt mynd, sendist til: Christian Menzel Am Schriftenberg 2 67598 Gundersheim Daaskrá útvarns oa siónvaros Þriðjudagur 25. október 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn: Séra Hreinn Há- tr lj konarson flytur. 7,00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og ve&urfregnir 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska hornib 8.31 Tföindi úr menningarlifinu 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segbu mér sögu, „Dagbók Berts" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veburfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Byggbalínan 12.00 Fréttayfiriit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Refurinn 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Stjörnuhröp og hálf- máni 14.30 Menning og sjálfstaebi 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræbiþáttur. 16.30 Veburfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á sibdegi 18.00 Fréttir 18.03 Þjóbarþel - úr Sturlungu 18.25 Daglegt mál 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Smugan - krakkarog dægradvöl 20.00 Hljóbritasafnib 20.30 Kennslustund í Háskólanum 21.30 Þribja eyrab 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska hornib 22.27 Orb kvöldsins: Ólöf Jónsdóttir flyt- ur. 22.30 Veburfregnir 22.35 Djassþáttur 23.20 Lengri leibin heim 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Þriðjudagur 25. október f 17.00 Leibarijós (7) .VL 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Svona lærum vib ... 18.30 SPK 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Eldhúsib 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.40 Staupasteinn (18:26) (Cheers IX) Bandarískur gamanmynda- flokkur um barþjóna og fastagesti á kránni Staupasteini. Þýbandi: Cubni Kolbeinsson. 21.05 Leiksoppurinn (3:3) (Calling the Shots) Breskur sakamála- flokkur. Fréttakona á sjónvarpsstöb fer ab rannsaka naubgunarmál og dregst inn I atburbarás sem hana órabi ekki fyrir. Leikstjóri: Ross Devenish. Abal- hlutverk: Lynn Redgrave. Þýbandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Þagnarmúrinn Þáttur um barnavemdarmál. Mebal annars verbur fjallab um forræbisvipt- ingar og réttarstöbu fólks I því sam- bandi. Hvers vegna neitar „kerfib" ab tjá sig um einstök mál, þó svo ab fólk hafi sjálft kosib ab gera þau opinber? Hvemig sinna barnaverndamefndir hlutverki sínu? Ema Indríbadóttir fréttamabur leitar svara vib þessum spurningum og fleirum sem málinu tengjast. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Þriðjudagur 25. október _ 17:05 Nágrannar _ 17:30 Pétur Pan ["SWÐ2 1 Ævintýri Villa og ■F Tedda 18:15 Rábagóbir krakkar 18:45 Sjónvarpsmarkaburinn 19:19 19:19 20:15 Sjónarmib 20:40 VISASPORT 21:15 Barnfóstran (The Nanny) (24:24) 21:45 Brestir (Cracker) Þetta er önnur sakamálasag- an meb Fitz og félögum. Sagan verbur sýnd I þremur hlutum og er annar hluti á dagkrá annab kvöld. 22:35 Lög og regla (Law and Order) (9:22) 23:25 Krakkarnir úr kuldanum (Frozen Assets) Camanmynd um sæb- isbankastjóra sem ákvebur ab renna styrkari stobum undir starfsemina meb því ab efna til kyngetukeppni. Shelley Long og Corbin Bernsen í ab- alhlutverkum. 1992. 01:00 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavlk (rá 21. tll 27. október er f Háaleltls apótekl og Vesturbæjar apótekl. Það apótek sem fyrr er nelnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 aö morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lyfja- þjónustu eru gefnar I slma 16668. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröar apótek og Norðurbæjar apó- tek ern opin á virkum dögum frá kl.' 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunadima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna twod að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gelnar I sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjaríns er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1.október1994. Mánaðargrelóslur Elli/örorkulileyrir (grunnlífeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalífeyrir.......................... 11.096 Full tekjutrygging ellilíleyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulíteyrisþega........23.320 Heimilisuppbót...............................7.711 Sérstök heimilisuppbót............,..........5.304 Bamalíleyrir v/1 bams........................10.300 Meðlag v/1 bams..............................10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 bams..................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama................5.000 Mæóralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða..............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583 Fullur ekkjulífeyrir.........................12.329 Dánarbætur (8 ár (v/slysa)...................15.448 Fæöingarstyrkur......................... .25.090 Vasapeningar vistmanna.......'.....-........10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggrelðslur Fullir fæðingardagpeningar..;.............1.052.00 Sjukradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 24. október1994 kl. 10,55 Oplnb. viðm.geflgl Gengl Kaup Sala skr.fundar Bandarlkjadollar 66,41 66,59 66,50 Sterlingspund ....108,00 108,30 108,15 Kanadadollar 49,09 49,25 49,17 Oönsk króna ....11,317 11,351 11,334 Norsk króna ... 10,164 10,194 10,179 Sænsk kröna 9,298 9,326 9,312 Finnskt mark ....14,462 14,506 14,484 Franskur franki ....12,907 12,947 12,927 Belgfskur frankl ....2,1465 2,1533 2,1499 Svissneskur franki. 53,05 53,21 53,13 Hollenskt gyllinl 39,46 39,58 39,52 44,22 44,34 44,28 ítölsk llra ..0,04326 0,04337 0,04329 Austurrlskur sch ....'.6,282 6,302 6,292 Portúg. escudo ....0,4321 0,4337 0,4329 Spánskur pesetl ....0,5302 0,5320 0,5311 Japanskt yen ....0,6825 0,6843 0,6834 írsktpund ....106,46 106,82 106,64 Sérst. dráttarr 98,80 99,10 98,95 ECU-Evrópumynt.._ 84,15 84,41 84,28 Grfsk drakma ....0,2874 0,2884 0,2879 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.