Tíminn - 25.10.1994, Blaðsíða 12

Tíminn - 25.10.1994, Blaðsíða 12
12 Þribjudagur 25. október 1994 Stjftrnuspá ftL. Steingeitin /yO 22. des.-19. jan. Steingeitin jarmar hátt og snjallt í dag og biður um betra líf, minni vinnu og meiri pening. Stjörnurnar vita ekki hvort hún fær óskir sínar uppfylltar en til- raunin er ágæt. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Konan þín verður svo frjó í dag að þú kallar hana hrognkelsi undir miðnætt- ið. Ef einhver er meö áætl- anir um að stækka fjöl- skylduna þá er þetta rétti dagurinn. Fiskarnir <Cm( 19. febr.-20. mars Þér líður eins og banana í dag. Þú verður flysjaður, nartað í þig miðjan og um- búðunum hent. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þegar kvöldar, rennur upp stór stund hjá hrútnum. Hann sest niður við hljóð- færið sitt og semur ódauð- legt verk um ást sem er löngu horfin og gamlan mann sem er búinn með sweet dublin tóbakiö sitt. Bæði hundurinn og hamst- urinn tárast. Nautið 20. apríl-20. maí Þú verður flottur í dag og þér verður hælt í vinnunni fyrir frábæra frammistöðu. Nei, annars. Þú verður öglí og slappur og ferð ekkert í vinnuna. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þriðjudagur, veturinn kom- inn, börnin með kvef og of langt í mánaðamótin. Þarf að segja meira? Krabbinn 22. júní-22. júií Nennirðu að færa þig aö- eins? Ljónið 23. júlí-22. ágúst Vinir þínir spila stóra rullu í dag og kemur til þinna lcasta að velja á milli þeirra og fjölskyldunnar í kvöld. Stjörnurnar segja pass. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú dansar sömbu af tilvist- arkátínu einni saman í dag. Þúsund andlit fjölskyld- unnar verða öll meö bros á vör. Vogin 24. sept.-23. okt. Þú ferð á verkstæði með bílinn í dag og þar hittirðu bifvélavirkja sem yppir öxl- um. Það er þó aðeins byrj- unin, því fyrr en varir fer hann að yppa alternator- um, púströrum og hedd- pakkningum. Sporðdrekinn 24. okt.-24.nóv. Þú fellur á bílprófi í dag. Fall er fararheill. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Bogmaöurinn kynnist sjálf- um sér í dag. Þaö verður skerí lífsreynsla. LEIKFÉLAG jÆmáSk REYKJAVtKÖR Litla svib kl. 20:00 Óskin (Caldra-Loftur) eftir Jóhann Sigurjónsson í kvöld 25. okt. Uppselt Fimmtud. 27. okt. Örfá sæti laus Föstud. 28. okt. Fáein sæti laus Laugard. 29. okt. Fimmtud. B. nóv. Uppselt Föstud. 4. nóv. - Laugard. 5. nóv. Fimmtud. 10. nóv. 40. sýn. Örfá sæti laus Föstud. 11. nóv. - Laugard. 12. nóv. Föstud. 18. nóv. Stóra svib kl. 20:00 Hvað um Leonardo? eftir Evald Flisar Þýöandi Veturlibi Gubnason Leikmynd: Axel Hallkell Jóhannesson Búningar: Abalheibur Alfrebsdóttir Lýsing: Elfar Bjarnason Leikhljób: Baldur Már Arngrímsson Leikstjóri: Hallmar Sigurbsson Leikarar: Ari Matthíasson, Bessi Bjarnason, Gublaug E. Ólafsdóttlr, Magnús Ólafsson, Margrét Helga jóhannsdóttir, María Sigurbar- dóttir, Pétur Einarsson, Soffía Jakobsdóttir, Valgerbur Dan, Vigdís Gunnarsdóttir, Þor- steinn Gunnarsson, Þór Tulinius. 3. sýn. á morgun 26. okt. Raub kort gilda. Örfá sæti laus 4. sýn. fimmtud. 27. okL Blá kort gilda. Örfá sxti laus 5. sýn. sunnud. 30 okt Gul kort gilda. Fáein sæti laus 6. sýn. föstud. 4. nóv. Græn kort gilda. Fáein sæti laus Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen og Indriöa Waage Föstud. 28/10. Fáein sæti laus Laugard. 29/10 Fáein sæti laus Fimmtud. 3/11 - Laugard. 5/11 Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13-20. Mibapantanirí síma 680680, al|a virka daga frá kl. 10-12. Munib gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf. Greibslukortaþjónusta. sísIÐí ÞJÓDLEIKHUSID Sfmi11200 Stóra svibib kl. 20:00 Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Frumsýning á morgun26/10 kl. 17:00 2. sýn. sunnud. 30/10 kl. 14:00 3. sýn. sunnud. 6/11 kl. 14:00 Óperan Vald örlaganna eftir Giuseppe Verdi Föstud. 25/11. Uppselt Sunnud. 27/11. Uppselt Þribjud. 29/11. Nokkursæti laus Föstud. 2/12. Uppselt Sunnud. 4/12. Nokkur sæti laus Þribjud. 6/12. Laus sæti Fimmtud. 8/12. Nokkur sæti laus Laugard. 10/12. Örfá sæti laus Ósóttar pantanir seldar daglega. Cauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson Fimmtud. 27/10. Nokkursæti laus Fimmtud. 3/11. Uppselt. - Föstud. 4/11 Fimmtud. 10/11. Uppselt Laugard. 12/11. Uppselt Gaukshreiörið eftir Dale Wasserman Föstud. 28/10 - Laugard. 29/10 Laugard. 5/11 - Föstud. 11/11 Litla svibib kl. 20:30 Dóttir Lúsifers eftir William Luce Föstud. 28/10. Uppselt Laugard. 29/10 - Fimmtud. 3/11 Laugard. 5/11 Smibaverkstæbib kl. 20:00 Sannar sögur af sálarlífi systra eftir Gubberg Bergsson í leikgerb Vibars Eggertssonar Föstud. 28/10. Örfá sæti laus Laugard. 29/10 - Laugard. 5/11 Sunnud. 6/11 Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-18 og fram ab sýningu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Græna línan: 99-6160 Greibslukortaþjónusta „Ert þú þöngulhausinn sem mamma segir að pabbi verði að koma sér vel við?" KROSSGÁTA 1— Z— ■ ■ ■ r 8 ■ 9 10 p p ■ 9 L 1 ■ . . ■ L ■ □ 182. Lárétt 1 hljóðfæri 5 gálgum 7 úrkoma 9 eyða 10 göfug 12 stundi 14 hvíld 16 fáleikar 17 víður 18 tryllti 19 jaka Lóðrétt 1 húsagarður 2 skip 3 korn 4 óða- got 6 tungan 8 ákveðin 11 börkur 13 ásökun 15 skemmd Lausn á síðustu krossgátu Lárétt 1 glóp 5 seint 7 urin 9 dý 10 turns 12 aura 14 ála 16 mön 17 undur 18 æði 19 ris Lóðrétt: 1 gaut 2 ósir 3 penna 4 und 6 týr- an 8 rugiuð 11 sumur 13 röri 15 ani EINSTÆÐA MAMMAN EPTMBmAÐmRAÞAÐAÐmoqmB/ MBmAormoBAST rmoFAsr?/ Jjá, ÞAorr/r/mAÐ Tr/m??// J já, þaðer „C/TTAÐZTRA T///SFTÐ MÓÐ/R KUBBUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.