Tíminn - 27.10.1994, Side 2
2
ÆwfijiiigniBrmiff.l
Fimmtudagur 27. október 1994
Skattsvik nema um 11 miljöröum á hverju ári. Aöeins einn Hœstaréttardómur til um skipu-
lögö skattsvik. Skattrannsóknarstjóri:
Skattsvik koma ekki
viö samvisku fólks
Tíminn
spyr...
Á aft jafna atkvæbisrétt eins og
unglibahreyfingar stjórnmála-
flokkanna gera nú sameiginlega
kröfu um?
Einar Guöfinnsson,
alþingisma&ur Vestfirðinga
Nei. Ég tel ab til greina komi
að breyta kosningalöggjöfinni
en til þess þarf mikinn tíma,
vandaðan undirbúning og
góða sátt. Tíminn fram til
kosninga er alltof naumur til
þeirra verka.
Valgeröur Sverrisdóttir,
alþingismaður Noröurlands
eystra
Mér finnst ástæða til að taka
þarna eitthvert skref þótt ég sé
ekki tilbúin til þess á þessari
stundu að segja aö það eigi aö
jafna atkvæðisréttinn alveg.
Við framsóknarmenn erum
með starfandi nefnd sem er að
móta tillögur í þessu máli sem
ræddar verða á flokksþingi
okkar í lok nóvember.
Ólafur Ragnar Grímsson,
aiþingismaöur úr Reykja-
neskjördæmi
Þaö er mjög jákvætt að sam-
tök ungs fólks í flokkunum
hafi náö samkomulagi í þessu
máli. Kjördæmaskipunin fel-
ur í sér leikreglur lýðræðisins
og mótun hennar á ab vera
haíin yfir hagsmuni einstakra
flokka. Það koma ýmsar leiðir
til greina til ab ná þeim mark-
miðum að jafnvægi ríki milli
stjórnmálaskobana og byggb-
arlaga. Á næstu vikum hljóta
menn að taka það til umfjöll-
unar og ég tel ab innlegg ungs
fólks í flokkunum geti hjálpað
til að ná niðurstöðu í málinu.
Skúli Eggert Þóröarson, skatt-
rannsóknarstjóri ríkisins, sagöi á
þingi BSRB í gær aö aöalvanda-
máliö gagnvart skattsvikum sé
hversu almennur vilji viröist
vera til undandráttar í samfélag-
inu. Hann segir aö þessi siöferö-
isbrestur sé mikiö áhyggjuefni,
en taliö er aö umfang skattsvika
sé um 11 miljaröar króna á ári
hverju. Þar fyrir utan eru afskrif-
aöar skattaskuldir uppá 2-3 mii-
jaröa á ári.
Skattrannsóknastjóri segir að af-
leiöingar skattsvika séu m.a. þær
að þau vega að rótum réttarríkisins
þegar einstaklingar komast upp
meö þessi afbrot. í annan stað er
með skattsvikum vegiö aö at-
vinnurekstri þar sem öll sam-
keppnistaða raskast og síöast en
ekki síst verður enginn skilningur
á nauösyn skattlagningar. Þeir sem
greiða skatta veröa ósáttir meö það
vegna skattstfikanna meö þeim af-
leiöingum aö mikil skattsvik kalla
á fleiri skattsvik. Skúli sagöi einnig
aö það væru fjölmörg dæmi um að
fólk, sem aldrei mundi fremja
„í góöum höndum" nefnist
sameiginlegt markaðsátak sem
fimm löggiltar þjónustugreinar
innan Samtaka iönaöarins hafa
ráöist í til aö kynna starfsemi
sína fyrir almenningi, stjórn-
völdum og hagsmunaöilum.
Þessar þjónustugreinar eru hár-
iðnir, snyrtifræði, ljósmyndun,
gullsmíði og úrsmíði. Markmib
átaksins er að gera þessar iðn-
greinar sýnilegri en ekki síst til aö
hvetja almenning til að nota fag-
fólk til verka.
Þetta mun vera í fyrsta skipti
sem ráðist er í sameiginlegt átak
nokkra aöra tegund af auðgunar-
brotum, væri ahinsvegar tilbúiö að
stela undan skatti.
Hann segir aö helstu ástæður
skattsvika séu einshverskonar fjár-
mögun fjárfestinga eða neyslu.
Þau tilvik séu mun færri aö borið
sé viö háu skatthlutfalli eöa flókn-
um skattalögum. í einstaka tilfell-
um má rekja ástæður skattsvika til
vafasamrar ráðgjafar sem viðkom-
andi hefur fengiö frá endurskoð-
endum, lögmönnum og bókhalds-
ráögjöfum. En þessir aðilar bera af-
ar litla ábyrgö á þeim skattframtöl-
um sem þeir hafa unnið fyrir aðra.
Til marks um það hvaö mikla
fjármuni þama er um að ræða þá
komst nefnd, sem falið var aö
kanna umfang skattsvika, að þeirri
niðurstöðu sl. haust aö þaö vant-
aði 16 miljarða króna árlega í tekj-
ur til skatts. Nefndin dró þá álykt-
un að það vantaöi einnig 11 mil-
jaröa króna í sköttum til ríkis og
sveitarfélaga á hverju einasta ári.
Skattrannsóknastjóri sagði að
helstu tegundir skattsvika séu m.a.
svört atvinnustarfsemi, nótulaus
þjónustugreina. í þessum at-
vinnugreinum eru starfandi um
400 fyrirtæki sem veita fjölda
manns vinnu. En árleg velta inn-
an þessaraþjónustugreina er talin
vera hátt í 3 miljarðar króna.
Samhliða átakinu hefur verið
gefinn út kynningarbæklingur
fyrir hverja grein fyrir sig, auk
þess sem efnt verður til sýninga á
handverki þeirra og þjónustu í
Perlunni nk. sunnudag. Þá munu
fyrirtæki í þessum greinum hafa
opið hús hjá sér alla næstu viku,
eða frá 31. október til 5. nóvem-
ber nk. ■
viðskipti, skattsvik falin meö
gjaldþrotum fyrirtækja þar sem
einstaklingar skipta um kennitölur
og hefja nýjan atvinnurekstur
undir nýjum auðkennum aftur og
aftur, og svindl í virðaukaskatti.
Alvarlegustu skattsvikin eru hins-
vegar í tvöföldu tekjuskráningar-
kerfi þar sem dæmi eru um aö
meirihluta tekna í ákveðnu fyrir-
tæki hefur verið haldið fyrir utan
skipulagt fjárhagsbókhald.
Skúli Eggert sagði það einnig vera
umhugsunarefni að aðeins væri til
einn Hæstaréttardómur um skipu-
leg skattsvik. Sá dómur er frá árinu
1988 vegna skattsvika á árunum
1982 til 1984.
Hann sagði að það virtist vera al-
gengt viðhorf að líta á minniháttar
Á dögunum var undirritaður í
Reykjavík tvísköttunarsamn-
ingur milli íslands og Lettlands.
Af hálfu íslands undirritaöi Jón
Baldvin Hannibalsson utanrík-
isráöherra samninginn en af
hálfu Lettlands Guido Zembrio,
sendiherra Lettlands á íslandi.
Tvísköttunarsamningar eru
samningar á milli landa til að
koma í veg fyrir tvísköttun á tekj-
ur og eignir og til að koma í veg
skattundandrátt sem einhverskon-
ar varnaraðgerð gegn ofurvaldi
hins opinbera. Sömuleiðis gætir
þeirra viöhorfa hjá þeim sem sæta
rannsókn að þeim finnst illa fariö
með fé ríkisins og þessvegna sé í
lagi að stela undan skatti. Þá virð-
ist sú vissa aö aðrir ástundi skatt-
svik slæva réttarvitundina.
í baráttunni við skattsvik hefur
m.a. verið stofnuð svokölluð
„svört deild" innan embættis
skattrannsóknarstjóra, skipuð hef-
ur verið sérstök framkvæmda-
nefnd gegn skattsvikum, auk þess
sem borg, ríki og aðilar vinnu-
markaðarins hafa ákveðið að skipa
nefnd gegn svartri atvinnustarf-
semi, svo nokkuð sé nefnt.
fyrir undanskot frá skatti. Með
ákvæðum tvísköttunarsamninga
er tekið á hvaða reglur skuli gilda
ef einstaklingur eða lögaðili telst
skattskyldur af sömu tekjum eða
eignum fyrir sama tímabil í
tveimur eða fleiri löndum. Al-
gengt er að aðili geti talist skatt-
skyldur af sömu tekjum fyrir
sama tímabil í tveimur löndum.
Að jafnaði er um að ræða það
land þar sem viðkomandi einstak-
lingur er heimilisfastur annar
vegar og það land þar sem tekn-
anna er aflað hins vegar. Tvískött-
unarsamningar taka því af skarið
hvaða landi skattlagningarréttur-
inn tilheyrir. Þessir samningar eru
því naubsynlegir þar sem skatta-
lög og regíur hvers ríkis taka ekki
mið af skattalögum annarra ríkja.
Mun fleiri konur en karl-
ar íBSRB:
Tvö kynjaskipt
vígi standa enn
Mun fleiri konur en karlar eru í
BSRB miöaö viö félagatai
bandalagsins í ársbyrjun. Sam-
kvæmt því voru BSRB-félagar
alls 16.371 og þar af voru konur
10.831 en karlar 5.540.
Athygli vekur að engin kona er í
Landssambandi slökkviliðs-
manna og engin karl er í Ljós-
mæðrafélagi íslands.
Stærsta einstaka aðildarfélag
BSRB er Starfsmannafélag ríkis-
stofnana með alls 4.593 félaga en
Starfsmannafélag A-Skafta-
fellsýslu er minnst meb 33 félags-
menn innan sinna raba. ■
Markaösátak fimm þjónustugreina innan Samtaka
iönaöarins:
Almenningur hvattur
til aö nota fagfólk
Tvísköttunarsamn-
ingur undirritaöur