Tíminn - 27.10.1994, Page 7

Tíminn - 27.10.1994, Page 7
Fimmtudagur 27. október 1994 7 VMwi 6SR8 er landssamtök og fulltrúar utan af landi setja mark sitt Hér eru Eyjamenn á fundi. Svipmyndir frá BSRB- þingi Þessa dagana stendur yfir í Reykjavík þing Bandalags starfsmanna ríkis og baeja. Tím- inn leit inn á þingiö í gœr og skoöaöi hvaö þar var um aö vera. Tímamyndir: CS Þaö er mikiö um aö vera hjá Sjúkraliöafélaginu þessa dagana, fyrsti samningafundurinn var ígœr hjá sáttasemj ara. Fulltrúarnir á þinginu sátu þó sem rólegastir. . ' __ : ■ Ögmundur jónasson fylgist hér grannt meö því sem sagt er. Hjá formanninum situr Ólafur A. jónsson, oft kallaöur „Olafur tollvöröur". Cuörún Þorbergsdóttir, framkv.stj. Póstmannafélagsins, og GuönýAra- dóttir hjá Póstmannafélaginu ræddu eitt og annaö skemmtilegt. jóhannes jóhannesson, starfsmaöur hjá ríkisskattstjóra og félagi í SFR, kvaddi sér hljóös og benti fundarmönnum á leiö til aö losna viö síhækk- andi þjónustugjöld bankanna, en hún felst íþví aö skipta viö Póstgíró- þjónustuna. Sjálfur sagöist hann hafa flutt sín viöskipti þangaö.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.