Tíminn - 27.10.1994, Blaðsíða 11

Tíminn - 27.10.1994, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 27. október 1994 wf vppp w ww ww 11 Regnboginn flytur í Pósthússtræti „Við erum í óða önn að koma okkur fyrir hér og þetta er allt að komast í fullan gang," segir Dóra Hafsteinsdóttir, starfs- maður Regnbogasamtaka Reykjavíkurlistans, sem var að flytja aðsetur sitt í Pósthús- Námskeiö fyrir vinnufíkla „Námundi" í Ánanaustum 15 gengst fyrir námskeiði um vinnufíkn á sunnudaginn kemur. Námskeiöiö er ætlað bæði vinnufíklum og að- standendum þeirra, að því er segir í kynningu. Þátttökugjald er 4.500 krónur. Nánari upplýsingar um nám- skeiðið, sem stendur frá kl. 9 til 16, gefur Vésteinn Lúðvíksson í síma 16707. ■ stræti 13. „Við höfum verið mjög heppin með húsnæði, þetta eru einir 110 fermetrar svo við gætum þess vegna opnað kaffistofu hérna. Hér verðum við með alla okkar starfsemi og hér verður t.d. fundaraðstaða fyrir alla okkar málefnahópa. Þessa stundina er mikið annríki við undirbún- ing blaðs sem viö vonum að komi út fyrir miðjan nóvem- ber, en því verður dreift í öll hús í Reykjavík. Arnar Guð- mundsson blaðamaður vinnur að þessu alla daga en Hrannar Arnarsson sér um auglýsinga- söfnun. Arnar hefur ritnefnd sér til trausts og halds en í henni em Kort Sævar Árna- son, Mörður Árnason, Ólína Þorvarðardóttir, Ragnhildur Vigfúsdóttir og Þröstur Guð- mundsson. í blaðinu verður fjallað um borgarmál, t.d. fjár- hagsstöðuna og svo framhald- ið á stjórnsýsluúttekt Stefáns Jóns Hafsteins." Dóra segir að stofnfélagar Regnbogans séu liðlega 400. „Þetta er aðeins þaö fólk sem var skráð á þeim fundum sem haldnir voru en á næstunni veröur gengið í það að safna félögum. Þeir fjármunir sem við höfum úr að spila eru ekki aðrir en þeir sem gott fólk læt- ur af hendi rakna, svo og fé- lagsgjöld, því ab við höfum enga styrki til að sækja í eins og stjórnmálaflokkarnir, þannig að fjáröflun er eðlilega eitt af því sem við þurfum að hyggja að," segir Dóra Haf- steinsdóttir hjá Regnbogan- um. Skrifstofan í Pósthússtræti 13 er opin kl. 13-16, en sími þarer 16800. ■ DAGBÓK Fimmtudaqui* 2Í október 300. dagur ársins - 65 dagar eftir. 43. vlka Sólris kl. 8.54 sólarlag kl. 17.28 Dagurinn styttist um 7 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Bridskeppni, tvímenningur, kl. 13 í dag í Risinu, Hverfisgötu 105. Verbur hneggjab á „Feita'? Það verður endurtekiö efni á Feita dvergnum um næstu helgi, því eins og þá síðustu leikur hljómsveitin Útlagar fyrir stríðsdansi á „Feita". Síöast fóru allir hneggjandi heim eftir gríö- arlegt kántrý-stuð, og þab er aldrei að vita hvab gerist nú. Það er ástæða til þess ab minna á ab Feiti dvergurinn er opinn frá kl. 16 til 03 á föstudögum og frá kl. 14 til 03 á laugardögum. Hún Bubba verbur mætt á laugardaginn kl. 14 og dælir í könnurnar á meðan gestir „Feita" fylgjast með stórleik Man. Utd og Newcastle. Feiti dvergurinn er að Höfða- bakka 1, Reykjavík. Ljób og djass Fyrir tuttugu árum tók sig sam- an hópur skálda og djasstónlist- armanna og sameinaði ljóba- flutning og djasstónlist. Þau komu fram í Norræna húsinu og víöar. Upphafsmenn þess að sameina djassleik og ljóðaflutning, voru skáld og tónlistarmenn á fimmta áratugnum í Ameríku, einkum þau er kenndu sig við bít og tilraunamennsku. Hefb- bundinn ljóbaflutningur nær ekki alltaf athygli, en sameining djasstónlistar og ljóðlistar hefur aukið áhrif beggja. Nú hefur hluti þeirra skálda og tónlistarmanna komið saman á ný og hyggst endurtaka leikinn ásamt yngra fólki. Að þessu sinni veröur dagskrá- in flutt á Hótel Borg í kvöld, fimmtudaginn 27. október, kl. 21 og í Norræna húsinu laugar- daginn 29. október kl. 16. Skáldin, sem flytja ljóð sín nú, eru: Jóhann Hjálmarsson, Nína Björk Árnadóttir, Ari Gísli Bragason, Jón Óskar, Matthías Johannessen, Didda og Þorri. Höfundur tónlistar er Carl Möller, en með honum leika Guðmundur Steingrímsson, Ró- bert Þórhallsson, Steingrímur Guðmundsson og fleiri. Aðgangseyrir er 500 kr. Hulda Ágústsdóttir sýn- ir í Slunkaríki, ísafirbi Laugardaginn 29. október kl. 16 verbur opnuð sýning á verk- um Huldu Ágústsdóttur í Slunkaríki, ísafirði. Hulda Ágústsdóttir lauk námi við Myndlista- og handíöaskóla íslands 1990 og framhaldsnámi við Pratt Institute í New York. Hulda sýnir ljósmyndaverk í Slunkaríki. Sýningin verbur opin alla daga kl. 16-18 nema mánudaga, þribjudaga og miðvikudaga og henni lýkur sunnudaginn 13. nóvember. „Rauba torglb" sýnd í bíósal MÍR Nk. sunnudag, 30. október, kl. 16, verður kvikmyndin „Rauöa torgið" sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Þessi mynd var gerb á árinu 1970 og fjallar um stofnun Rauða hersins í Rúss- landi í febrúarmánuði 1918. Er efni kvikmyndarinnar skipt í tvær frásagnir. Leikstjóri er V. Ordynskíj. Skýringartextar eru á ensku. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Hala-Ieikhópurinn sýnir: Á furbuslóbum Nú er að hefjast þriðja starfsár Hala-leikhópsins. Fyrsta verk- efni vetrarins verður frumsýnt föstudaginn 28. október í Hal- anum, Hátúni 12. Það em tveir einþáttungar sem leikhópsfólk hefur gefið samheitið „Á furðu- slóðum". Þættirnir em: „Jóðlíf" eftir Odd Björnsson og „Á rúmsjó" eftir Slawomir Mrozek í þýðingu Bjarna Benediktssonar. Leik- stjóri er Guðmundur Magnús- son leikari, yfirumsjón með leikmynd hefur Valerie Harris og með búningum Kristinn Guömundsson, en þau eru öll félagar í Hala-leikhópnum. Hlutverk eru alls 7, en sum hlut- verkin eru æfð af tveimur leik- urum, sem koma til meö að skiptast á að leika, eftir ástæð- um hvers og eins, því allir eru í fullri vinnu annarstaðar. TIL HAMINGJU Gefin vom saman í Kópavogs- kirkju 15. október 1994 þau Ólöf Ásgeirsdóttir og Reynir Björn Bjömsson, af séra Vigfúsi Þóri Árnasyni. Þau eru til heim- ilis að Fumgmnd 79, Kópavogi. Ljósmyndastofa Kópavogs Gefin vom saman þann 15. október 1994 í Skíðaskálanum Hveradölum þau Krístín Karól- ína Haröardóttir og Carl Jo- hansen, af séra Úlfari Gub- mundssyni. Þau eru til heimilis að Álfaheiöi 10, Kópavogi. Ljósm. Gunnar Leifur Jónasson Gefin voru saman í Selfosskirkju 15. október 1994 þau Linda Björg Gubjónsdóttir og Magn- ús Gísli Sveinsson, af séra Þóri Jökli Þorsteinssyni. Þau eru til heimilis að Austurvegi 50, Sel- fossi. Ljósmyndastofa Kópavogs Þann 27. ágúst 1994 voru gefin saman í hjónaband í Háteigs- kirkju af séra Pálma Matthías- syni, Áslaug Sif Gunnarsdóttir og Magnús Geir Pálsson. Heim- ili þeirra er að Hrísrima 7, Reykjavík. Ljósm. Sigr. Bachmann APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavlk trá 21. tll 27. október er I Háaleltls apótekl og Vesturbæjar apótekl. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknls- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar f sfma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags islands er slarfrækt um helgar og á stórhállðum. Slmsvarl 681041. Hafnarljðrður: Hafnarfjaróar apótek og Noróurbæjar apó- tek eru opin á virkum dógum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búóa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aó sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opió I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Áhelgidögum eropiófrákl. 11.00-12.00 og 20.00- 21.00. Á öórum tímum er lyfjafræóingur á bakvakt. Upplýs- ingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opió virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opió virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaó í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laug- ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekió er opió rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. október 1994. Mánaðargrelðslur Elli/örorkulíleyrir (grunnlífeyrir)......... 12.329 1/2 hjónallfeyrir..................i........11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrísþega..........22,684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót.............................. 7,711 Sérstök heimilisuppbót...................... 5,304 Bamalifeyrir v/1 bams........................10.300 Meólagv/1 barns .............................10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 bams................ 1.000 Mæðralaun/feóralaun v/2ja bama................5.000 Mæðralaun/feóralaun v/3ja bama eóa fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða..............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða..............11.583 . Fullur ekkjulífeyrir.........................12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)................ 15.448 Fæðingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna ......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreiðslur Fullir fæðingardagpeningar............... 1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einslaklings................665.70 Slysadagpeningar tyrir hvert barn á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 26. október 1994 kl. 10,58 Opinb. Kaup vlóm.gengl Sala Gengi skr.fundar Bandaríkjadollar 66,20 66,38 66,29 Stertingspund ....108,06 108,36 108,21 Kanadadollar 49,08 49,24 49,16 Dönsk króna ....11,317 11,351 11,334 Norsk króna ... 10,165 10,195 10,180 Sænsk króna 9,365 9,393 9,379 Finnskt mark 14,575 14,619 14,597 Franskur franki 12,904 12,944 12,924 Belgfskur frankl ....2,1464 2,1532 2,1498 Svlssneskur franki. .52,88 53,04 52,96 Hollenskt gylllnl 39,41 39,53 39,47 Þýskt mark 44,19 44,31 44,25 ítðlsk Ifra ..0,04322 0,04336 0,04329 Austurrfskur sch 6,279 6,299 6,289 Portúg. escudo ....0,4326 0,4342 0,4334 Spánskur peseti ....0,5305 0,5323 0,5314 Japansktyen ....0,6816 0,6834 0,6825 írskt pund ....106,79 107,15 98,94 106,97 98,79 Sárst’ dráttarr. 98^64 ECU-Evrópumynt.... .84,11 84,37 84,24 Grfsk drakma ....0,2865 0,2875 0,2870 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVtK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent mmmmmmmmmmmmmmammmmmmm Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.