Tíminn - 27.10.1994, Qupperneq 12

Tíminn - 27.10.1994, Qupperneq 12
12 Fimmtudagur 27. október 1994 Stjðrnuspá flL Steingeitin aQ 22. des.-19. jan. Ef einhver fer aö tala um fjár- hagslega spillingu á þínu heimili, skaltu strax víkja tal- inu aö ööru. Mundu svo aö skila mjólkurpeningunum áö- ur en aö upp kemst aö þeir eru horfnir. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. í dag er góöur dagur fyrir vatnsbera. Allir eru góðir viö þá og þeir eru góðir viö alla. Verst að Guðmundur Árni skuli ekki vera vatnsberi. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Iörakvef stjörnuspámanna er í rénun. En fiskar ættu að halda sig heima, helst í rúminu. Það er notalegra en fara í vinn- una. b. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Munnangur geisar viö Austur- völl og Kalkofnsveg. Varastu aö koma nærri þeim stööum vegna smithættu. Gin- og klaufaveiki er nefnilega bráö- ur og ólæknandi sjúkdómur. Nautiö 20. apríl-20. maí í kvöld veröur fjör hjá frænku. Þar skaltu gerast boö- flenna til aö tryggja aö hún bjóði þér aldrei aftur. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Nú er rétti tíminn til aö biöja ekki um kauphækkun, vegna þess að vinnuveitandinn er aö velta fyrir sér hvort hann á aö lækka viö þig kaupið eöa reka Þig- Krabbinn 22. júní-22. júlí Öruggast er aö fara eftir um- feröarlögum í dag. En af því aö þú kannt þau ekki, skaltu skilja bílinn eftir heima til aö foröast vonda spádóma. Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Besta vinkonan hringir í dag. Ekki svara, því hún segir þér tíðindi sem gera hana aö fyrr- verandi vinkonu. J&.Mey)an 23. ágúst-23. sept. Allir út aö hlaupa til aö bæta heilsuna. Mundu samt aö skilja skíöaskóna eftir heima. Vogin 24. sept.-23. okt. Rjúpnaskyttur í voginni munu týnast í dag. Leitar- flokkar finna þær ekki, vegna þess aö þær eru á gæsaskyttir- íi. Sporödrekinn 24. pkt.-24.nóv. Þaö er ekkert of snemmt aö drífa sig í jólabaðiö, ef þú ert í stuöi. Þaö sparar þér aö eyöa tíma í þaö í sjálfum jólaönn- unum. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Skildu konuna og bílinn eftir heima, þegar þú ferö í teitiö til Gumma. Meö því bjargar þú bæöi ökuskírteininu og hjónabandinu. LE REYKþV 3j? Litla svib kl. 20:00 Óskin (Galdra-Lottur) eftir Jóhann Sigurjónsson í kvöld 27. okt. Á morgun 28. okt. Fáein saeti laus Laugard. 29. okt. Fimmtud. 3. nóv. Uppselt Föstud. 4. nóv. - Laugard. 5. nóv. Fimmtud. 10. nóv. 40. sýn. Örfá sæti laus Föstud. 11. nóv. - Laugard. 12. nóv. Föstud. 18. nóv. Stóra svib kl. 20:00 Hvað um Leonardo? eftir Evald Flisar Þýbandi Veturllbl Cubnason Leikmynd: Axel Hallkell Jóhannesson Búningar: Abalheibur Alfrebsdóttir Lýsing: Elfar Bjarnason Leikhljób: Baldur Már Arngrímsson Leikstjóri: Hallmar Sigurbsson Leikarar: Ari Matthíasson, Bessi Bjarnason, Cubiaug E. Ólafsdóttir, Magnús Ólafsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, María Sigurbar- dóttir, Pétur Einarsson, Soffía Jakobsdóttir, Valgerbur Dan, Vigdís Cunnarsdóttir, Þor- steinn Cunnarsson, Þór Tulinius. 4. sýn. í kvöld 27. okt. Blá kort gilda. Örfá sæti laus 5. sýn. sunnud. 30 okt. Cul kort gilda. Fáein sæti laus 6. sýn. föstud. 4. nóv. Cræn kort gilda. Fáein sæti laus 7. sýn. sunnud. 6. nóv. Hvít kort gilda. Fáein sæti laus Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen og Indriba Waage Á morgun 28/10. Fáein sæti laus Laugard. 29/10. Uppselt Fimmtud. 3/11 - Laugard. 5/11 Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13-20. Mibapantanir í síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Munib gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓDLEIKHÚSID Slml11200 Stóra svibib kl. 20:00 Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen 2. sýn. sunnud. 30/10 kl. 14:00 3. sýn. sunnud. 6/11 kl. 14:00 Óperan Vald örlaganna eftir Giuseppe Verdi Föstud. 25/11. Uppselt Sunnud. 27/11. Uppselt Þribjud. 29/11. Nokkur sæti laus Föstud. 2/12. Uppselt Sunnud. 4/12. Nokkur sæti laus Þribjud. 6/12. Laus sæti Fimmtud. 8/12. Nokkur sæti laus Laugard. 10/12. Örfá sæti laus Ósóttar pantanir seldar daglega. Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld 27/10. Uppselt Fimmtud. 3/11. Uppselt. - Föstud. 4/11 Fimmtud. 10/11. Uppselt - Laugard. 12/11 Fimmtud. 17/11 - Föstud. 18/11 Fimmtud. 24/11. Uppselt Gaukshreiðrið eftir Dale Wasserman Föstud. 28/10 - Laugard. 29/10 Laugard. 5/11 - Föstud. 11/11 Litla svibib kl. 20:30 Dóttir Lúsifers eftir William Luce Á morgun 28/10. Uppselt - Laugard. 29/10 Fimmtud. 3/11 - Laugard. 5/11 Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Sannar sögur af sálarlífi systra eftir Gubberg Bergsson í leikgerb Vibars Eggertssonar Á morgun 28/10. Örfá sæti laus - Laugard. 29/10 - Laugard. 5/11 -Sunnud. 6/11 Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-18 og fram ab sýningu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Græna línan: 99-6160 Greibslukortaþjónusta DENNI DÆMALAUSI „Wilsonhjónin gáfu mér bara peninga í afmælisgjöf. Allt annað var of dýrt fyrir þau ab kaupa. KROSSGATA 1 Z— 3— irm m S 8 m 1 10 ■ p ■ 11 ií ■ * u „ m r ■ 184. Lárétt 1 skógur 5 frábrugðið 7 handsöm- uöu 9 þegar 10 hnyöju 12 ávöxt 14 kvæðis 16 tími 17 ófrægjum 18 hjálp 19 kveikur Lóbrétt 1 lögun 2 kross 3 kökk 4 henda 6 óviljug 8 kjarkaöi 11 ríkulegar 13 kvæöi 15 seint Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 sver 5 lappa 7 öldu 9 ár 10 leiða 12 angi 14 bág 16 dár 17 tapaö 18 bit 19 rif Lóörétt 1 spöl 2 eldi 3 rauða 4 spá 6 argir 8 legáti 11 andar 13 gáöi 15 gat EINSTÆÐA MAMMAN Oqm/E/?mAFDm ÞáFFTAUTAFFÖFíAWf. -------------TT' mm, wæð/ífö MMMA,F/;FFÖmF- /FÖMÓÐ/F..J f//A0 <fFF/Ft?A/V/VAF£ FA/V(fT? DYRAGARDURINN

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.