Tíminn - 27.10.1994, Síða 13
Fimmtudagur 27. október 1994
SflMtlW
13
||J FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Framsóknarmenn í
Reykjaneskjördæmi
Skrifstofan aö Digranesvegi 12 er opin alla þribjudaga frá kl. 17-19. Komiö og fáib
ykkur kaffisopa og spjallib.
Kjördœmissamband framsóknarmanna Reykjanesi
Kjördæmisþing framsóknar-
manna í Reykjaneskjördæmi
verður haldið að Hlégarði sunnudaginn 13. nóvember.
Dagskrá auglýst siðar.
Kjördæmisþing framsóknar-
manna á Suðurlandi
Dagskrá 35. þings Kjördæmissambands framsóknarmanna á Su&urlandi
í Hótel Selfoss 28. og 29. október 1994.
Föstudagur 28. október
20.00 Þingsetning
Kosnir starfsmenn þingsins og nefndir
Reglur skoöanakönnunar
Ávörp gesta:
Kristjana Bergsdóttir, formabur LFK
Gubjón Ólafur jónsson, formabur SUF
20.45 Stjórnmálaumræbur
Halldór Ásgrímsson, formabur Framsóknarflokksins
Fyrirspurnir og almennar umræbur.
22.30 Afgreibsla kjörbréfa
Lagabreytingar
Mál lögb fyrir þingib
Kynning frambjóbenda
Fyrri umferb skobanakönnunar
Laugardagur 29. október
09.30 Abalfundarstörf
Seinni hluti skobanakönnunar
12.00 Hádegisverbur
13.15 Undirbúningur alþingiskosninga
Egill Heibar Gíslason, framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins
Málefnaundirbúningur fyrir flokksþing
Finnur Ingólfsson alþingismabur
Afgreibsla mála
Frambobslisti ákvebinn
Kosningar
Önnur mál
18.00 Þingslit
Aðalfundur
FUF Seltjarnarnesi
verður haldinn föstudagskvöldið 29. október kl. 20.30 að Melbraut 5, jarðhæð.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Boðið upp á veitingar. Stjómin.
Aöalfundur FUF Kópavogi
verbur haldinn laugardagskvöldib 29. október nk. kl. 20.30 ab Digranesvegi 12,
Kópavogi.
Venjuleg abalfundarstörf. Stjórnin
Fulltrúaráö framsóknarfélag-
anna í Reykjavík
Kynningarfundur á frambjóöendum
2. nóvember verbur haldinn kynningarfundur á frambjóbendum f prófkjöri Fulltrúa-
rábs framsóknarfélaganna í Reykjavík. Fundurinn verbur haldinn í Átthaqasal Hótel
Sögu og hefst kl. 20.30.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins ísfma 624480.
trambobsnefndin
■\
Ástkær eiginmabur minn, fabir okkar, tengdafabir og afi
Markús Ármann Einarsson
veburfræbingur
Þrúbvangi 9, Hafnarfirbi
verbur jarbsunginn frá Víbistabakirkju í Hafnarfirbi föstu-
daginn 28. október kl. 13.30.
Hanna Sesselja Hálfdanardóttir
Ingibjörg Markúsdóttir
Ármann Markússon
Hálfdan Þórir Markússon Sóley Indribadóttir
Hanna Sesselja, Bára Fanney, Ámý Þóra og Margrét Rósa
Hálfdanardætur
V
y
FAXNUMERIÐ
ER 16270
Augljóslega hefur hin fjögurra óra gamla Rosie náb ab heilla Söru, þvíhún fœr ab sitja í kjöltu hennar.
Sara ber hér bumbur meb innfœddum dönsurum.
Sara Ferguson í Kenýa
Lítið hefur borið á Söru Fergu-
son í fjölmiðlum upp á síð-
kastið, sem kannski er ekki
skrýtið, því svilkona henna,
Díana prinsessa, hefur átt
óskipta athygli fjölmiðla-
manna jafnt sem almennings.
En hertogaynjan af York hef-
ur þó haft eitt og annað
áhugavert fyrir stafni upp á
síðkastið. M.a. fór hún á dög-
unum til Kenýa þar sem henni
tókst að sleppa úr annars
nokkuð stífri dagskrá hjá sam-
tökum barna með lærdómserf-
iðleika, Maclntire Care, til þess
að skoða dásamlega náttúruna
í þessu Afríkuríki og hitta þjóð-
ina sem byggir þetta land. Sara
er verndari Maclntire-samtak-
anna og lét það eftir sér að
heilsa upp á skólakrakka, sem
áttu í dálitlum erfiðleikum
með námið. ■
í SPEGLI
TÍMANS
Hér má sjá Söru Ferguson lib-
sinna þroskaheftu barni í Kwale-
skólanum í Kenýa.
Skjaldbökur eru athyglisverbar
skepnur og á ströndinni í Kenýa
er ab finna stórar skjaldbökur.